Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1989, Blaðsíða 12
i MIÐVIKUÐAGUR 31. MAÍ 1989. 58 Garðar og gróður Pétur N. Olason ásamt aðstoðarmanni og plöntunum sem á að gróðursetja. Lengst tv. eru berróta plöntur fyrir limgerði, alaskavlðir og birki (3ja ára). Þá kemur berróta ösp og síðan birki og sitkagreni með hnaus. í plastfötunum er það sem til þarf af áburði: kalk, þrlfosfat og blandaður garðáburður. I hjólbörunum er húsdýraáburður sem einnig er nauðsyniegur. DV-myndir Hanna Snúra er strengd til að fá rátla linu. Pétur markar fyrfr þar aam plöntumar elga að koma. Hann mlðar vlA sbgvéllð - um það bil eitt fet á mllll. Birklplöntumar (fjær) má ekki gróöursetja eins djúpt og vlðlnn. Þær á heldur ekki að kllppa I byrjun þvi þær halda áfram að greina sig viö stofninn. Vlölnn á hlns vegar að klippa svo grelnaskiptingin verði jöfn. Áður en gengiö er frá „hryggnum" er nauðsynlegt aö vökva. Það er alltaf gert viö gróöursetningu. Það á að vökva nokk- um veginn eins og jarðvegurinn tekur viö vatninu, i 2-3 umferðum. Siðan þarf ekkl aö vökva f u.þ.b. 2 vikur þó að þurrkur sá. GROÐRARSTOÐIN BORG Þelamörk 54, Hveragerði, einnig inngangur austan EDEN, sími 98-34438 Fallegar garðplöntur - og verðið kemur þægilegar óvart Tré og runnar, um 150 tegundir, algengasta skrautrunnaverð 425 kr. (en t.d. glansmispill og birkikvistur frá 90 kr.). Sumarblóm: stjúpur, morgunfrúr o.fl. á 38 kr. Dahlíur, petúníur o.fl. á 160 kr. Fjölærar plöntur, um 200 teg., verð frá 125 kr. Garðáburður og gróðurmold í pokum. Að sjálfsögðu góð ráð í kaupbæti. Sólskinskveðj ur Opið alla daga frá 9 til 22 líOI. OGIIPPKVEIKJIHÖGIJR Halldór Jónsson Vogafell hf. Sími 686066 Heildsölubirgðir HhJV DV Pátur byrjar á aö setja lag af húsdýra- áburöi yfir beðiö þar sem á að gróður- setja limgerðisptönturnar. Nú er áburöinum blandað saman við jarð- veginn með stunguskóflu eða gaffii. Til- gangurinn er að losa jarðveginn og und- irbúa gróðursetninguna. Skóflustungudýpt á að nægja. „Þeir sem viija fá Ifkamlega útrás eiga endilega að grafa skurð,“ sagði Pétur og hló viö. Eins og sést á myndinni er það óþarfi. Hann mokar holu fyrir næstu plöntu og setur moldina ofan í þar sem plantan á undan fór niður og svo koll af kolli. Af tilbúna áburöinum er byrjað á að setja kalk. „Það á að miða viö svona létta snjó- komu eins og sést hér - eða 25 kg á 100 m*,“ sagði Pétur. Næst er sett sem nemur hnefafylli af þrifosfati á hverja 2 metra af beði. Aö lokum er settur blandaður áburö- ur - hnefafylli fyrir hvern metra eða skref. Aö þessu loknu er allur áburður kominn i beðið sem þarf á árinu. Þegar búlð er aö blanda áburðinum í jarö- veginn er rakað yfir beðið og yfirborðið sléttað. Ekki má þjappa moldinni of mikið þvi jarö- vegsbyggingin verður að halda sér. Loft á að leika um og vatn verður aö komast vel niður. Pétur stigur bara létt ofan á moldina og plantan er vel fösL Þegar þessu er lok- ið er moldin löguð örlitið þannig að plönt- umar standi á eins konar hrygg. Svona á að gróðursetja - limgerðisplöntum og tijám plantað Þetta á ekkl að gera; aö setja áburö beint niður f holu. Efniö sviður ræturnar með þessu móti. Áburöinum á að blanda sam- an vlö moldina. Þegar tré eru gróðursett á aö bera áburð ofan á moldina i sama hlutfalli og viö limgerðisplönturnar og blanda siðan saman. Sltkagreni með hnaus gróöursett. Jaröveg- urinn er blandaður meö áburöi. Hnausinn er siðan settur nlður og mokað að til hálfs, vökvað og látiö sjatna. Sfðan er fyllt aö. Pétur sýnir heppilega gróðursetnlngardýpt fyrlr birkiplöntu. Miðað við aðrar tegundlr á birki að standa frekar grunnt i jarðvegi. Búlð aö gróðursetja berróta ösp f heppi- legri stærö. Hana má gróöursetja nokkuð djúpt til að hún standi föst. Þess verður þó að gæta aö þjappa ekki miklö. Ef plant- an er losaraleg á aö nota t.d. bambus tll aö styöja hana. Plantan er fest við með gúmmfbandl. í þessu tilfelli er best að binda efst við prikiö og jafnvel niðri lika. Festingar má svo fjarlægja fyrir veturinn þegar plantan hefur náð rótfestu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.