Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1989. 7 DV Hrapar dollarinn? stóraukinn viðskiptahalli 1 Bandaríkjunum Enn sígur dollarinn á erlendum mörkuðum og í gær voru mánaðar- legar viðskiptatölur í Bandaríkjun- um hinar verstu, sem litið hafa dags- ins ljós á þessu ári. Samkvæmt upp- lýsingum frá verslunarráðinu í Washington nam viðskiptahalhnn í maí 10,2 milljöröum bandaríkjadala og hafði þá aukist úr 8,29 milljörðum í apríl. Er þetta miklu meira en við var búist, því hinir svartsýnustu höfðu taliö að viðskiptahallinn yrði um 9 milljarðar bandaríkjadala í mai. Er þetta mesti viðskiptahalli sem mælst hefur síðan í desember. Eins og málin standa nú er mark- aðurinn í biðstöðu þar til á miðviku- daginn næstkomandi, því þá birtast nýjar verðbólgutölur í Bandaríkjun- um. Þá mun ráðast hvort dollarinn hrapar eða réttir úr kútnum. Þegar gengisskráningu var lokað í London í gær seldist dollarinn á 1,89 vestur-þýsk mörk og hafði þá falliö úr 1,92 mörkum eða um 1,5%. Reikn- að í japönskum yenum hafði hann selst á 142,8 en lækkaði niðpr í 141,1 í gær. Verð á gulli hafði breyst lítillega og hafði únsan hækkað úr 371,7 doll- urum í 372,2 fyrr í vikunni. Annars voru litlar breytingar á verði á erlendum mörkuðum, eins og sjá má á tölunum hér til hUðar. Bensín er enn á hægri niðurleið, eftir snögga uppsveiflu á dögunum. Gasolía, hrá- olía og svartolía hafa heldur hækkað í verði, en þó svo lítið að varla er orö á gerandi. -JSS Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 7,5% raunvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundiö í tvö ár, verðtryggt og með 7,5% raunvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóöum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggöar. Nafnvextir eru 15,5% og ársávöxtun 15,5%. Sérbók. Nafnvextir 35% og vísitölusaman- burður tvisvar á ári. 38,1% ársávöxtun. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin meö 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3% raun- vöxtum reynist hún betri. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 28% nafnvöxtum og 30 ársávöxtun, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3% vöxtum reynist hún betri. Hveil innlegg er laust aö 18 mánuðum liðnum. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverötryggður reikningur með 27-28,5 % nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 28,8-30,5% ársávöxtun. Verðtryggð bón- uskjör eru 3-4,5% eftir þrepum. Borin eru sam- an verðtryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 32% Inafnvöxtum og 32% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 28,4% nafnvextir af óhreyföum hluta innstæðunnar sem gefa 30,4% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 29% nafnvextir sem gefa 31,1% ársávöxtun. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við verðtryggðan reikning og gildir hærri ávöxt- unin. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuöina eru vextirn- ir 14%, næstu 3 mánuði 30%, eftir 6 mánuði 31% og eftir 24 mánuði 32% og gerir það 34,56% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mán- aða verðtryggöum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 31% nafnvexti og 33,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn- ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán- aða. Útvegsbankinn Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman- burður. Ábótarreikningur ber 27% nafnvexti sem gefa 28,8% ávöxtun. Samanburðijr er gerður viö verðtryggða reikninga. Raunvextir eftir þrep- um eru frá 3,5-5%. Sérstök Spariábót ber 4,5 prósent raunvexti strax. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung ber 28% nafnvexti sem gefa 31,1% ársávöxtun, eöa nýtur kjara 6 mán- aða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er hærri gildir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 28,0% nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verðtryggðá reikn- inga. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 27,5% sem gefa 30,4 prósent ársávöxtun. Samanburöur er gerður viö verðtryggðan reikning. Óhreyfð inn- stæða fær 1% vaxtaauka eftir 12 mánuði. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 29% upp að 500 þúsund krónum, eða 3,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 30%, eða 4% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 31 % vextir, eða 4,5% raunvextir. Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 14-20 Úb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 15-20 Vb,Ub 6 mán. uppsögn 16-22 Vb 12mán.uppsögn 18-20 Úb . 18mán. uppsögn 30 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab.Sp Sértékkareikningar 4-17 Vb.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Vb 6 mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema Innlánmeð sérkjörum 27-31 Sp Sb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 8-8,75 Ab Sterlingspund 11,75-13 Lb.Bb,- Ib.Vb,- Sb Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb.Ab Danskar krónur 7,75-8,25 Lb.lb,- Vb.Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) ' lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 32,5-34,5 Bb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 34.25- 37,25 Bb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 35,5-39 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7-8,25 Lb Útlán tilframleiðslu Isi. krónur 27,5-37. Úb SDR 10-10,5 Lb Bandaríkjadalir 11-11,25 Allir nema Úb Sterlingspund 15,75-16 Allir nema Úb Vestur-þýsk mörk 8,25-3,5 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 MEÐALVEXTIR Överötr. júlí 89 34.2 Verötr. júli 89 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí 2540 stig Byggingavísitalajúlí 461,5stig Byggingavísitala júli 144,3stig Húsaleiguvísitala 5% hækkun l .júlí VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,049 Einingabréf 2 2,244 Einingabréf 3 2,643 Skammtimabréf 1,393 Lífeyrisbréf 2.0365 Gengisbréf 1,806 Kjarabréf 4,024 Markbréf 2,144 Tekjubréf 1,743 Skyndibréf 1,221 Fjólþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,944 Sjóðsbréf 2 1,556 Sjóósbréf 3 1,372 Sjóðsbréf 4 1,144 Vaxtasjóösbréf 1,3730 • HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 368 kr. Flugleiöir 172 kr. Hampiöjan 165 kr. Hlutabréfasjóður 130 kr. Iðnaöarbankinn 159 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 109 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Hlutabréfavísitala Hámarks, 100 = 31.12 1986 380 360 340 320 300 Ásinn er rofinn við 300 vísitölust ig | n n n n n n des. jan. feb. mars apríl maí júní júlí Viðskipti Verð á eriendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdaœ, fob. Bensín, venjulegt,....191$ tonnið, eða um.........8,4 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................192$ tonnið Bensin, súper,......198$ tonnið, eða um........8,6 ísL kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................205$ tonniö Gasolía 148$ tonniö, eöa um.... Verð í síðustu viku Um Svartolía.. eða um.... Verð i síðustu viku Um 101$ tonnið Hráolía Um 17,65$ tunnan, eöa um.... ....1016 ísL- kr. tunnan Verð i síðustu viku Um 17,50$ tmman Gull Londort Um 372$ únsan. eða um ...21.613 ísl. kr. únsan Verð i siðustu viku Um Al London Um 1.709 dollar tonnið, eða um.... ..99.292 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........1.815 dollar tonnið U!l Sydney, Ástraliu Um.........11,0 dollarar kílóiö, eða um........640 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.........11,0 dollarar kílóið Bómull London Um.............83 cent pundiö, eöa um 106 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um.............81 cent pundið Hrásykur London Um.......341 dollarar tonniö, eöa um.19.812 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........332 dollarar tonniö Sojamjöl Chicago Um.......217 dollarar tonnið, eða um.12.607 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........224 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.............88 cent pundið, eða um........112 ísl. kr. kílóiö Verð í síðustu viku Um.............96 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., mai Blárefur............185 d. kr. Skuggarefur.........176 d. kr. Silfurrefur.........409 d. kr. BlueFrost...........351 d. kr. Minkaskinn K.höfn, maí Svartminkur.........147 d. kr. Brúnminkur..........167 d. kr. Grásleppuhrogn Um.....1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.....1.030 dollarar tonnið Loðnumjöl Um.............630 dollaraiv tonnið Lodnulýsi Um................230 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.