Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1989. 27 Valur og KA eru í toppbaráttu 1. deildar. DV-mynd Brynjar Gauti Loksins gekk rófan -fimm fengu tólfu Eftir tvær tólfulausar getraunavik- ustu helgi. AUs seldust 92.316 raöir í ur komu fram fimm tólfur um síð- síðustu viku. Potturinn var 618.310 ^■TIPPAÐ , wTá A TOLF Umsjón: Eiríkur Jónsson \ ? Getraunaspá fjölmiðlanna > 5 □ s I I g 1 | « •=! a% C = s. 9 f! 5 & s H Q CQ OC </> </) LEIKVIKA NR.: 29 KA .FH 1 X 1 1 1 1 1 2 1 Fylkir .Fram 2 2 2 2 X 2 2 2 2 Akranes .KR X X X 1 1 X X X 1 Valur Keflavík 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Víðir .Selfoss 1 1 1 X 1 1 1 2 1 Tindastóll .Völsungur 1 1 X 1 X 2 X 2 1 Leiftur . Einherji 1 1 2 1 1 1 1 1 1 Vestmannaeyjar.... .Breiðablik 1 1 1 1 1 1 1 1 1 ÍR .Stjarnan 2 X 2 2 X 2 2 2 Víkverji .Hveragerði 1 X 1 1 1 1 2 X 1 Dalvík .Valur Rf 1 X X X 1 1 X 1 1 Magni Huginn 1 2 2 X 1 2 1 X 1 Hve margir réttir eftir 8 sumarvikur: 59 49 56 51 50 57 55 41 57 íslenska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mðrk _____________________U J T Mörk S 9 3 0 1 7 -2 Valur............... 2 2 1 3-2 17 9 4 1 0 9 -2 Fram................ 1 0 3 3 -6 16 9 3 1 0 12-6 KA.................. 12 2 1-3 15 9 1 2 2 4 -6 FH.................. 3 1 0 9-3 15 9 2 2 1 8 -6 KR.................. 21 1 7-6 15 9 112 3-4 Akranes............. 3 0 2 8 -8 13 9 1 2 2 5 -6 Þór................. 1 1 24-7 9 9 1 2 2 4 -6 Keflavík............ 112 5-8 9 9 1 0 3 6 -6 Víkingur............ 1 2 2 7 -7 8 9 2 0 2 4 -6 Fylkir.............. 0 1 4 3-12 7 íslenska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mórk___________________________U J T Mörk S 8 4 0 1 15 -5 Stjarnan................ 2 10 7-5 19 8 3 1 0 7 -3 Viðir................... 2 115-4 17 7 2 0 1 8 -5 Vestmannaeyjar.......... 3 0 19-7 15 8 2 1 2 10-7 Breiðablik.............. 2 0 18-5 13 8 3 0 1 6 -3 Selfoss................. 1 0 3 2 -9 12 8 12 0 1-0 Leiftur................. 1135-9 9 8 2 1 2 10-11 Völsungur............... 0 12 3-7 8 8 2 0 2 5 -6 iR...................... 0 1 3 2-5 7 7 2 0 1 6 -5 Einherji................ 0 1 3 3-12 7 8 0 1 2 3 -5 Tindastóll.............. 1 0 4 5 -9 4 krónur og 1. vinningur 513.185 krón- ur sem skiptast sem fyrr segir milli fimm raða með tólf rétta og fær hver tólfa 102.637 krónur. Þrjár tólfanna voru seldar á söluskrifstofu ís- lenskra getrauna í Laugardalnum, ein var seld í Happahúsinu í Kringl- unni og ein var seld í Sölutuminum Arnarbakka. Ellefumar era 145 og greiðast 725 krónur fyrir hverja þeirra. Úrsht vom ekki mjög óvænt og al- gengt að tippmeistarar fjölmiðlanna væm með 8-9 rétta á eina röð. Helst voru það úrslit úr léik Þróttar og Víkverja sem komu á óvart en þann leik vann Víkverji á útivelli. Leik Einherja og Vestmannaeyinga var frestað vegna veðurs. Eftirhtsmaöur íslenskra getrauna hóf tening á loft. Er teningurinn hafði dansað um stund kom í ljós að hann taldi að um útisigur væri að ræða og var þar sammála átta af níu fjölmiðlatippur- um. Næsti seðhl er alíslenskur, í síðasta sinn í sumar. Fjórir leikir era úr 1. deild, fimm úr 2. dehd og þrír úr 3. dehd. Margir hópar hafa fengið tólfu Hópunum gengur misvel í sumar- leik íslenskra getrauna. SÍLENOS hópurinn fékk tólfu nú og er efstur með 104 stig. Hópurinn hefur auk þess fengið tíur og tvær ellefur. Næstefsti 'hópurinn er HULDA með 103 stig. Hann fékk einnig tólfu og ær með fjórar ellefur til góða. TVB16 og GBS eru með 102 stig. Þeir fengu báðir ellefu rétta núna en TVB16 er með tvær tólfur og eina ellefu til góða. GBS er með fjórar ehefur til góða. Öðrum hópum hefur gengið verr, eru með 99 stig eöa tninna. Þar á meðal er BIS hópurinn sem er með tvær tólfur og tvær ellefur til góða. Næstu fimm vikurnar henda hóp- arnir út martraðarvikum. Árangur- inn var þá bestur sjö, átta og níu réttir. Sölukerfmu verður lokað klukkan 19.55 á föstudaginn þar sem átta leikj- anna á getraunaseðlinum fara fram á föstudagskvöldið. Þýskir leikir verða á getraunaseðlinum tvær næstu helgar á eftir þeirri sem er að ganga í garð og er búist við að lokun sölukerfis fari fram á laugardegin- um. Tippað á tólf Koma KR-ingar fram Siefndum 1 KA-FH 1 KA á Akureyxi og FH í Hafnaxfirði eru með jafnmörg stig eftir níu leiki: 15. KA verður að teljast sigurstranglegra í þessum leik því hðið hefur ekld erm tapað leik á heima- velli en unnið þrjá og gert eitt jafntefh. FH-ingar hafa verið sprækir. Leikmenn spila af ákveðni og alltaf er léttlehdnn í fyiirrúmi. 2 Fylkir-Fraxn 2 Framarar exu komnir í gang. Eftir slæma byijun hefur Fram unnið flóra af fimm síðustu leikjum sínum. Fylkismenn hafa einungis unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum en tapað sex. Fylkismenn eiga það til að gefast upp þegar staðan er slæm og tapa þá stórt. í fyrri leik hðanna vann Fram nauman sigur eftir baráttuleik á gervigxasinu. 3 Akranes-KR X Akumesingar unnu KR í fyrsta leik sínum á íslandsmótmu í ár, 1-3 í Reykjavík. Nú er það spuming hvort Péturslausir KR-ingar nái frara hefndum. Akranes hefur ekki unnið neinn af þremur síðustu leikjum sínum og tími til kominn að bæta úr því. KR hefur á móti ekki tapað neinum af fimm síðustu leikjum sínum og reyndar unnið þrjá þeirra. 4 Valur-Keflavík 1 Barátta Keflvíldnga hefur fært þeim mörg stig i sumar. Lið- inu var spáð falli en hrakspár láta hðsmenn ekki á sig fá. Reyndar gætu Keflvíkmgar verið enn ofar á stigatöflunni ef þeir hefðu nýtt betur vítaspymur sem hðinu hefur áskotn- ast. Valsmenn em enn efstir en hðið hefur hikstað í tveimur síðustu leikjunum. Á heimavelh em Valsmenn erfiðir. 5 Vídir-Selfoss 1 Víðismenn vom eina taplausa hðið í 1. og annarri defld áður en þeir sóttu heim Breiðablik í Kópavogi um síðustu helgi og töpuðu. Selfyssingar hafa tapað ijórum leflgum og unnið aðra fjóra. Þeir gera ekki jafntefli. Víðismenn em í næstefsta sæti2. deildar oghafaekldhugáþví aðferaneðar. 6 TindastóO-Völsungur 1 Nú er að duga eða drepast fyrir Tindastól á Sauðárkróki. Liðið er neðst í 2. deild með fjögur stig úr átta leikjum. Næstu hð em með sjö stig þannig aó „Stólamir" verða að vinna þennan leik ef þeir ætla sér ekki að festast á botninum til frambúðar. Hugarfarsbreyting hefur orðið í herbúðum Völsunga. Liðið vann síðasta leik sinn og gerði jafntefli þar á undan þannig að leikmenn liðsins em vísir til að gera Tindastólum grfldc í þessum norðan „derbyleik". 7 Leifhir-Einherji 1 Leiftursmenn vantar markaskorara. í átta leikjum hefur hðið gert sex mörk. Á heimavelli er staðan kyndug. Liðið hefur skorað eitt mark en unnið einn leik og gert eitt jafntefli. Leikmennimir hafa ekki enn tapað deildarleik á Ólafsfirði í sumar. Einherjar hafa ekki unnið útfleik í deildinni í sumar. í fjórum útileikjum hefur Uðið skorað þrjú mörk en fengið á sig 12 mörk. 8 ÍBV-Breiöablik 1 Vestmannaeyingar em í toppbarátíu. Hið sama má segja um Breiðablik sem með sigrum í tveimur síðustu leikjum sínum hefur kornist það nálægt toppsætinu að leflonenn hungrar í að komast alla leið. Vestmannaeyingar skora mik- ið þannig að vöm Breiðabliks verður að hafa sig aha við að taka á móti skotum og sköllum andstæðinganna. Ef til vih ná Kópavogsbúamir að skjótast fram og læða inn marki. 9 ÍR-Stjaman 2 Hvar em glæstir sigrar ÍR? Er nema von að spurt sé þar sem hðinu var spáð góðu gengi í vor. Eftir átta leiki er hð- ið með sjö stig í falldýkinu fræga. Stjömunni gengur aht í haginn. Leikmennimir spila skemmtilega knattspymu og skapa sér §ölda marktækifæra. Liðið hefur skorað flest mörk hða í 2. defld, hefur unnið sex lefld, gert eitt jafiitefli og tapað einum leik. Leikmennimir em flestir að sjóast í 2. deildar baráttunni en þar spilar hðið í fyxsta skipti i sumar. 10 Víkvexji-Hveragerði 1 Víkverjar hafa gert góða hluti í síðustu leflcjum sínum. Liðið er með 16 stig eftír 10 lefld í SV-iiðli 3. deildar en Hvera- gerði er með 9 stig úr sama leikjaQölda. Staðan er enn óljós í riðlinum því enn eiga sex af tíu liðunum möguleika á að vinna riðflinn. Vflcverjar em fjórum stigum á eftir efstu hðun- um en þokast nær efsta sætinu meö sigri í þessum leik. 11 Dalvík-Valur, Rf. 1 Valur á Reyðaifirði er frekar lágt stemmdur þessa dagana. Liðið hefur lefldð níu lefld og einungis náð tveimur jafiitefl- um. Leikmenn hafá skorað þrjú mörk gegn 29 mörkum andstæðinganna. Dalvfldngar hafa unnið §óra leiki en tapað þremur. Liðið á varla möguleika á að vinna deildina, svo mfldl er forysta KS og Þróttar á Neskaupstað. En Dalvfldng- ar vilja halda sér í 3. deild næsta ár og því er nauðsynlegt að safna saman öllum stígum sem fást. 12 Magni-Huginn 1 Huginn á Seyðisfirði er ofar en Magni á Grenivík. Það er þó ástæðulaust fyrir leikmenn Magna að æðrast. Þeir hafa unnið tvo leiki til þessa en tapað fjórum af sjö. Langt er milh þessara hða. Vegalengdin tekur mesta kraftinn úr Seyð- firðingunum. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.