Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1989. 35 x> v Smáauglýsingar - Sími 27022 Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram á neðan- greindum tíma: Álfatún 31, íbúð 0301, þingl. eig. Þóra Garðarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 24. júlí ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólafúr Garð- arsson hdl., Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Kristinn Hallgrímsson hdl. Spilda úr landi Smárahvamms, þingl. eig. Sindrasmiðjan hf., fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 24. júlí ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafsson hdl., Iðnlánasjóður, _ Magnús Norðdahl hdl., Guðjón_ Ármann Jónsson hdl., Landsbanki íslands, Ólafúr Gústafe- son hrl., Vilhjálmur H. Vilhjáfmsson hdl., Ólafúr Áxelsson hrl., Bæjarsjóð- ur Kópavogs og tollstjórinn í Reykja- vík. ~~ BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI Holtagerði 57, þingl. eig. Gunnar Kr. Finnbogason, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 24. júlí ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður Sig- urjónsson hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl., Jón Ingólfsson hdl. og Ólafúr Gústafsson hrl. ■ Bílar til sölu Þjónusta q veglnn! Tilboö: GYM-4 sett. Öflugur pressu- bekkur með fótatæki, lyftingasett, 70 kg, krómstangir og mittisbekkur, verð stgr. 41.605, afb. 43.920. Vaxtarræktin, frískandi verslun, Skeifunni 19, 108 Rvik, s. 681717. Sendum í póstkröfu. Einn sérstakur. Lúxusbíll, Citroen, kom á götuna áramótin ’83/’84, lítið ekinn, vel búinn aukahlutum, skipti koma til greina. Góð kjör fyrir traust- an aðila. Uppl. í síma 675764 e.kl. 18. Hjól Elskuhugi fæst keyptur. Af faranlegum ástæðum er þetta Yamha Viraho XV 1000 ’85, mikið króm, ekið 3800 m, verð 450 þús. ca helm. út. Flest skipti athugandi. Til sölu og sýnis á Bílamið- stöðinni, Skeifunni 8, s. 678008. Gröfuþjónusta, simi 985-21901 og 91- 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfuvinnu, JCB grafa með opnan- legri framskóflu, skotbómu og fram- drifi. Gröfuþjónusta. Til leigu JCB traktors- grafa í öll verk. Uppl. í síma 44153. ■ Líkamsrækt Úrval Tunarit fyrir alla Gerðu gott frí enn betra taktu Úrvál með í ferðina Smáfólklð og sálarheill foreldranna Þrautþjálfuð átta bama móðir útdeilir nokkrum sann- reyndum hollráðum til að fólk haldi sönsum en örvi jx> forvitni og athafnagleði smáfólksins. Sérstæður æviferill sóknarprests Hér segir frá merkum klerki austfirskum, upphafsmanni heymleysingjakennslu á íslandi. Bondóla Kasa Hugljúft ævinlýri, magnþrungið og spennandi, jafnt fyrir unga sem aldna. Höfundurinn er eitt af öndvegisskáldum Islendinga, Þorsteinn Erlingsson. Ritvmnsla hvaða gagn ér að henni? Heldur þú að tölva sé bara fýrirferðarmeiri ritvél? Ef svo er skaltu lesa þessa grein og fræðast um jrað hvað rit- vinnsla I tölvu hefur upp á að bjóða. íWnúiia. Askriftarsíminner Andlát Brjánn Jónasson, Sléttahrauni 34, Hafnarfirði, andaðist í Borgarspítal- anum 16. júlí. Tarðarfarir fæddist 21. nóvember 1905 að Leiru í Grunnavíkurhreppi. Foreldrar hans voru Guðrún Jóhannesdóttir og Sumarliði Árni Gíslason. Eftirlif- andi eiginkona Hermanns er Sigur- laug Friðriksdóttir. Þau hjónin eign- uðust 12 börn og eru þau öll á lífi. Hermann starfaði við það sem til féll og lengst af voru þau störf tengd sjáv- arútvegi og fiskvinnslu en einnig öll bústörf meðan þau hjónin bjuggu í Aðalvík. Eftir að þau fluttust til Reykjavíkur starfaði Hermann í Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufu- nesi. Útför hans verður gerð frá Foss- vogskapeliu í dag kl. 13.30. Bálför Else M. Jansen, Norðurbrún 1, sem lést 14. júlí, verður gerð frá Fossvogskapellu föstudaginn 21. júlí kl. 15. Samúel Jóhannsson prentari verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í dag, 20. júlí, kl. 13.30. Þórdís Hallgrímsdóttir, Brautarási 15, Reykjavík, verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju föstudaginn 21. júlí kl. 15. Guðmundur M. Einarsson, Ásheim- um, Eyrarbakka, sem lést 10. júlí, verður jarðsunginn frá Eyrarbakka- kirkju laugardaginn 22. júlí kl. 14. Guðmundur H. Jónsson, fyrrverandi framreiðslumaður, sem lést 12. júlí, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni í dag, fimmtudaginn 20. júlí, kl. 15. Útför Sólmundar Jóhannessonar, Skeiðarvogi 15, verður gerð frá Lang- holtskirkju föstudaginn 21. júlí kl. 10.30. Jóakim Magnússon frá Belgsstaö, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu, er lést 14. júlí, veröur jarðsettur frá Staðar- hólskirkju, Saurbæ, föstudaginn 21. júlí kl. 15. Jóhann Guðmundsson, Höfðagötu 13, Hólmavík, andaðist í Landa- kotsspítala 15. júlí. Útfórin fer fram frá Hólmavíkurkirkju laugardaginn 22. júlí kl. 14. Utgáfutónleikar í Tunglinu í dag, 20. júlí, kemur út ný hljómplata sem ber heitið E1 puerco, ennisrakaðir sköt- uselir. Flytjendur á plötunnl eru Elias Bjamhéðinsson og afsprengi 7und. í til- efni af því verða haldnir útgáfutónleikar í Tunglinu, Lækjargötu, í kvöld, fimmtu- dagskvöld, og hefjast þeir kl. 22. Flytjend- ur á tónleikunum verða: Elías Bjarn- Laugavegi 22 Föstudagskvöldið 21. júli kl. 22 efnir Rauða húsið til kvæða- og söngdagskrár á Veitingahúsmu, Laugavegi 22. Þar mun Kristján Pétur Sigurðsson syngja við eig- in undirleik og Jón Laxdal Halldórsson fara með fáein kvæði. Tapaðfimdið Hjól fannst á Austurvelli Rautt og hvitt nýlegt kvenmannsþjól fannst á Austurvelli. Upplýsingar hjá Hj álpræðishemum. Nýjar bækur Bíllinn minn, handbók fyrir bíleigendur Vaka-Hel gafell hefur gefið út bókina Bíll- inn minn. í þessari aðgengilegu handbók em greinargóðar og hagnýtar upplýsing- ar sem gera öllum bilaeigendum kleift að annast sjálfir viðhald bíla sinna. Þann- ig er hægt að draga verulega úr verk- stæðiskostnaði og spara stórfé. í hókinni er á einfaldan og skýran hátt farið yfir helstu þætti í innri byggingu bílsins, sýnt hvemig fylgjast má með ástandi hans, hvernig greina má bilanir og hvemig Tombóla Nýlega héldu þessir þrír strákar, sem heita Ragnar G. Marteinsson, Birgir Páll héðinsson söngur, Gígja Sigurðardóttir söngur og bakraddir, Pétur M. Jensson söngur og hijóð, Högni Þ. Hilmarsson bassi og bakraddir, Hlöðver S. Guðnason rafgitar, Páll V. Kristinsson hljómborð og bakraddir, Gunnar I. Ámason tromm- ur, Helga S. Harðardóttir bakraddir og Ásta H. Stefánsdóttir bakraddir. Gestur á tónleiktmum verður Bjartmar Guð- laugsson. gera má við það sem aflaga fer. Þessar leiðbeiningar era þannig settar fram að allir bíleigendur ættu að geta nýtt sér þær. Fjöldi ljósmynda og skýrmgartexta em í þessari handbók sem Jóhannes Jó- hannesson tæknifræðingur þýddi og staðfærði. Bókin er unnin í samvinnu við Félag íslenskra bifreiðaeigenda. Bíllinn minn er 312 bls. Prentsmiðjan Oddi sá um prentun og bókband og Magnús Hjör- leifsson tók kápumynd. Bókin kostar 2.450 kr. með söluskatti. Auðunsson og Ragnar Niels Steinsson, tombólu til styrktar Rauða kross íslands. Alls söfnuðu þeir 600 krónum. Lög og Ijóð á t j jfjr I m/ {_____ 3 Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar og greiða með korti. 7SA í ■ { ŒímOCAjf* c, Þú gefur okkur upp: Nafn þitt og heimilisfang, síma, nafnnúmer og gildistíma og númer greiðslukorts. • Hámark kortaúttektar í síma kr. 5.000,- • SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 pi l 1 ^ I fcw® I _j Tilkyniiingar Félag eldri borgara Göngu-Hrólfur, gönguferð Félags eldri borgara á hverjum laugardegi kl. 10. Far- ið frá Nóatúni 17. Farin verður dagsferð nk. laugardag 22. júlí um Þjórsárdal og Rangárvelb. Farið verður frá Umferðar- miðstöðinni kl. 9. Upplýsingar og pantan- ir á skrifstofu félagsins. Opið hús í Goð- heimum, Sigtúni 3, í dag, fimmtudag. Kl. 14 fijáls spilamennska, kl. 19.30 félags- vist, kl. 21 dansað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.