Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989. 7 Fréttir „Þetta er bara það fyrsta af tíu, strákar!“ - marmlífið skoðað á Sigluij arðarvelli Gylfi Kristjáns^on, DV, Akureyii: Siglfirðingar hafa löngum haft það orð á sér að breytast í villidýr þegar þeir „fara á völlinn" til að horfa á „strákana sína“ herja á andstæðing- um sínum. Víst er að þeir sitja ekki þegjandi þegar boltinn er farinn að rúlla og þegar DV var þar á ferðinni á dögunum þótti upplagt að kanna hvort siglfirskir knattspymuáhorf- endur væru jafnerfiðir heihi að sækja og af er látið. Fólkið kom sér fyrir allt í kring um völlinn og voru áhorfendur sennilega um 400 talsins eða um fimmtungur bæjarbúa. Margir voru í bifreiðum Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 12-16 Úb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 12.5-17 Úb 6 mán. uppsögn 15-17 Úb 12mán. uppsögn 13-17 Úb 18mán. uppsögn 27 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab Sértékkareikningar 4-15 Ib.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Vb 6mán. uppsögn 2,5-3,5 Allir Innlánmeð sérkjörum 21-25 nema Sp AB Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7,5-8,5 Ab Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb.Ab Danskarkrónur 7,75-8,5 Bb.lb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) b,Sp,A- b lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 29,5-34,5 Bb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 31.5-37,5 Bb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr.) 35,5-39 Lb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 7-8,25 Lb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 25-36 Úb SDR 9,75-10,25 Lb Bandaríkjadalir 10,5 Allir Sterlingspund 15,5-15,75 Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 nema Úb Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 MEÐALVEXTIR överðtr. júlí 89 35.3 Verðtr. júlí 89 7.4 VISITÖLUR Lánskjaravísitala júlí 2557 stig Byggingavísitala júlí 465stig Byggingavisitala júlí 145,3stig Húsaleiguvísitala 5%hækkun l.júll VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,055 Einingabréf 2 2,246 Einingabréf 3 2,652 Skammtímabréf 1,394 Lífeyrisbréf 2,039 Gengisbréf 1,813 Kjarabréf 4,034 Markbréf 2,146 Tekjubréf 1,745 Skyndibréf 1,223 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,946 Sjóðsbréf 2 1,558 Sjóðsbréf 3 1,374 Sjóðsbréf 4 1,146 Vaxtasjóðsbréf 1,3750 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 368 kr. Flugleiðir 172 kr. Hampiðjan 165 kr. Hlutabréfasjóður 130 kr. Iðnaðarbankinn 159 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 109 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. Ungviðið styður vel við sína menn. sínum og þeyttu flautumar strax á Fólkið lifði sig inn í leikinn og mik- upphafsmínútum leiksins þegar KS ið var hrópað. Dómarinn, sem var frá skoraði fyrsta mark leiksins. Stór og Akureyri og ýmsu vanur, fékk sinn mikill rumur sem stóð uppi í brekk- skammt af glósum þegar heima- unni öskraði eins og hann gat: „Þetta mönnum fannst á sína menn hallað erbarafyrstamarkiðaftíu, strákar!“ en það var samt sem áður áberandi Spáð í leikinn. Okkar menn mala þetta. DV-myndir gk að áhorfendur voru í góðu skapi, enda þeirra menn yfir. Og ekki minnkaði ánægjan þegar KS komst í 2-0. Þá var enn meira flautað en í fyrra skiptið og jafnvel eldri konur stukku hæð sína í loft upp, öskrandi eins og stungnir grísir. A götum í kring um völhnn léku krakkarnir sér í góða veðrinu og barnavagnar og kerrur voru úti um allt. Það er ljóst að á Siglufirði fer öll fjölskyldan á völlinn. Aðeins dró niður í fólkinu um miðj- :: ||| ■ ■ Þeir eru í stúkusæti þessir og taka leikinn upp á myndband ' an síðari hálfleik er Þróttaramir minnkuðu muninn í 2-1. En hafi Austfirðingarnir gert sér vonir um að jafna urðu þær vonir að engu skömmu fýrir leikslok. Þá bætti KS við þriðja markinu og þá bergmáluðu siguröskrin í fjöllunum sem og í leikslok er úrshtin lágu endanlega fyrir. Niðurstaða þessarar „könnunar" á Siglfirskum áhorfendum er einfald- lega sú að þeir séu ekkert öðruvísi en áhorfendur á öðnun stöðum, þeir láta vel í sér heyra og styðja sína menn. En, þess ber að geta að liðið þeirra lenti aldrei vmdir í leiknum, hefði það gerst hefði niðurstaðan getað orðið önnur. Yerðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS=Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SÍS=Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverö Elnkenni Kr. Vextir 173,86 11,6 FSS1985/1 GL1986/291 144,88 9,5 GL1986/292 132,79 9,3 IB1985/3 209,13 8,5 IB1986/1 179,12 8,1 LB1986/1 148.08 8,3 LB1987/1 144,75 7,8 LB1987/3 135,86 8,2 LB1987/5 130,56 7,8 LB:SIS85/2B 199,21 11.3 LIND1986/1 167,30 16,5 LÝSING1987/1 136,00 12,1 SIS1985/1 297,83 12,4 SIS1987/1 187,88 11,2 SP1975/1 14855,50 6,8 SP1975/2 11098,61 6,8 SP1976/1 10287,63 6,8 SP1976/2 8108,90 6,8 SP1977/1 7261,73 6,8 SP1977/2 6208,17 6,8 SP1978/1 4923,61 6,8 SP1978/2 3966,05 6,8 SP1979/1 3323,65 6,8 SP1979/2 2576,65 6,8 SP1980/1 2200,31 6,8 SP1980/2 1744,40 6,8 SP1981/1 1440,62 6.8 SP1981/2 1091,59 6,8 SP1982/1 1004,21 6.8 SP1982/2 761,27 6,8 SP1983/1 583,44 6,8 SP1983/2 390,88 6,8 SP1984/1 394,57 6,8 SP1984/2 445,87 6,8 SP1984/3 431,95 6,8 SP1985/1A 350,20 6,8 SP1985/1SDR 276,97 6,8 SP1985/2A 272,14 6,8 SP1985/2SDR 247.22 6,8 SP1986/1A3AR 241,84 6,8 SP1986/1A4AR 250,95' 6,8 SP1986/1A6AR 266,25 6,8 SP1986/2A4AR 219,52 6,8 SP1986/2A6AR 228,69 6,8 SP1987/1A2AR 190,64 6,8 SP1987/2A6AR 169,82 6,8 SP1987/2D2AR 171.54 7.3 SP1988/1 D2AR 152,55 6,8 SP1988/1D3AR 154,98 6,8 SP1988/2D3AR 126,90 6,8 SP1988/2D5AR 126,77 6,8 SP1988/2D8AR 124,53 6,8 SP1988/3D3AR 119,98 6,8 SP1988/3D5AR 121,10 6,8 SP1988/3D8AR 120,07 6,8 SP1989/1D5AR 116,36 6,9 SP1989/1D8AR 115,75 6,8 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 24.7 .'89. Ekki ertekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtbldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islandshf., Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkurog nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.