Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989. 9 Deiluaðilar í Kambódíu áður en iriðarviðræður sigldu i strand í París í gær. Simamynd Reuter Búa sig undir landvinninga Andspymuhreyfingar í Kambódíu búa sig nú undir landvinninga til aö styrkja stöðu sína þegar víetnamskar hersveitir hverfa frá landinu í sept- ember næstkomandi aö því er stjórn- arerindrekar sögðu í morgun. Tveggja daga friðarviðræður milh stjómarinnar í Phnom Penh, sem Víetnamar styðja, og andspyrnu- hreyfingarinnar, þar sem Rauðu kmerarnir eru sterkastir, fóm út um þúfur í París í gær. Ekki er ljóst hvort hinar stríðandi fylkingar muni senda fulltrúa sína á alþjóðlega friðarráð- stefnu um Kambódíu sem hefst í París um næstu helgi. Sihanouk prins, einn leiðtogi and- spymumanna, sagði eftir að friðar- viðræðurnar fóru út um þúfur að andspyrnuhreyfingamar gætu ekki sætt sig við skilyrði stjórnvalda um að Rauðu kmeramir fengju ekki að taka þátt í stjórn landsins og því væru frekari viðræður ekki til neins. „Andspyrnuhreyfingin sá hvert stefndi í París. Hún er að búa sig undir brottflutning víetnamskra her- sveita og ætlar sér að ná undir sig landsvæðum sem hún getur notað í samningaviðræðum við stjórnvöld í Phnom Penh,“ sagði stjórnarerind- reki sem hefur aðsetur í Bangkok. Stjórnarerindrekar segja að Rauðu kmerarnir, sem njóta stuðnings Kín- verja og andspyrnuhreyfingar undir forsæti Norodoms Sihanouks prins og Son Sann, hafi fyrir fundinn í París byrjað að efla herstyrk sinn og auka hernaðaraðgerðir sínar. For- sætisráðherra Kambódíu sagði í gær að síðustu víetnömsku hermennirnir yrðu á brott úr landinu þann 27. sept- ember. Embættismenn í Tælandi sögðu að Víetnam og Sovétríkin hefðu aukið hergagnaflutninga sína til stjórn- valda í Phnom Penh, m.a. hefðu þeir sent deild af Mig-21 orrustuvélum. Á sama tíma hafa Kínverjar aukið hernaðaraðstoð sína við Rauðu kmerana. Bandaríkjamenn hafa einnig lagt aukið kapp á að byggja upp herdeildir þeirra andspyrnu- hópa sem ekki lúta stjóm kommún- ista. Frá því að Víetnamar réðust inn í Kambódíu 1978 hafa skæruliðar sótt inn í landið en ekki tekist að ná stjóm yfir stómm spildum. Flestir þeirra eru í Tælandi að sögn stjórnarerind- reka. Reuter Rúmlega sjö hundruð hafa látið Veröbréíamarkaöir vom opnaöir lífið og þúsunda er saknaö eftir eitt eftir hádegi í gær. versta óveður sem gengið hefur Þrjátíu létust í aurskriðu í þorp- yfir Indland síðustu ár samkvæmt inu Vaju, nærri Bombay. Veður- fréttum indverskra fréttastoíá. Þar fræðingar hafa gefið út veöurað- af haíá meira en fimm hundruö varanir og segja að búast megi við látist í Maharashtra fylki í vestur- áframhaldandi óveðri i dag. hluta landsins. Um tvö þúsund er Hermenn hafa gengiö til hðs við enn saknað, þar af þúsund sjó- björgunarliö í björgunaraðgerðun- manna sem lentu í miklum rigning- um. Matarpakkar hafa verið látnir um og óveðri á Arabíuflóa. falla úr flugvélum til fólks í þorp- í höfúðborginni, Bombay, var at- um sem er eínangrað í kjölfar flóða vinnulifið aö mestu lamað í gær, og aurskriöa. Tahð er að tjónið af þriðja daginn í röð. Samgöngur völdum veðurofsans nemi nokkr- lágu að mestu rnðri, götur voru um milljónum dollara. auðarogmargarverslanirlokaðar. Reuter Útiönd Dokk framtíð Afríku Afríksir þjóðarleiðtogar hafa verið varaðir við því á árlegum fundi sín- lum að æ fleiri þegnar þeirra séu dæmdir til að fylla flokk ölmusu- manna heimsins. Viðvörun þessi kom fram í gær á þriggja daga fundi Einingarsamtaka Afríku sem fram fer í Addis Ahaha í Eþiópíu, áður en fulltrúar ríkjanna fóru inn á lokaða 'fundi til að ræða stjómmálaástand álfunnar. Framkvæmdastjóri efnahagsnefn- ar Afríku innan Sameinuðu þjóð- anna dró upp dökka mynd af því sem hann kallaði týndan áratug Afríku á 9. áratugnum. Fjöldi þeirra Afríku- ríkja sem fylla hóp vanþróuðustu þjóða heims var kominn upp í 28 á síðasta ári, en 1978 voru þau 17. Framkvæmdastjórinn, Adebayo Adedeji, bætti því við að fleiri ríki ættu eftir að komast í hópinn. Adedji sagði að Afríkubúar væra verr á vegi staddir nú en áður í flestu tilliti. Lífsgæði hefðu hrapað á síð- asta áratug á sama tíma og erlendar skuldir hefðu nær fimmfaldast og væra nú 230 milljarðar dala. Þá hefðu afborganir af erlendum lánum nær þrefaldast sem hluti af útflutn- ingstekjum. Iðnaðarframleiðsla og námuvinnsla hafa minnkað til muna og verðbólga var 21.3 prósent en 15.1 prósent 1980. Adedji sem er harður andstæðing- ur skilyrða sem Alþjóða gjaldeyr- issjóðurinn og Alþjóðabankinn setja fyrir þróunaraðstoð og sagði að þau hefðu rænt Afríkubúa þeirra eigin efnahagsmarkmiðum. Hann gagn- rýndi stefnu þeirra að krefjast jafn- aðar í fjármálum með niðurskurði fjárlaga, heilsugæslu og annarrar félagslegrar þjónustu. Reuter Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, ræðir við starfsbróður sinn frá Malí, Moussa Traore, á fundi Einingarsam- taka Afríku í Addis Ababa. Simamynd Reuter Sovéskir eskimóar á Grænlandi Eskimóar á Vesturlöndum hafa nefnd frá þeim átti að heimsækja menningu og efnahagsmál. í tólf ár reynt að fá sovésk yfirvöld heimaland hans. Hún þakkaöi það Samhhða ráðstefnu ICC hefur til aö heimila frændum þeirra í Sí- glasnost stefnu stjómvalda að fuh- eldri kynslóö eskimóa frá Alaska, beríu að taka þátt í staríi samtak- trúar frá Sovétríkjunum væra nú Kanada og Grænlandi haldiö eigin anna inuit Circumpolar Conferen- mættir til ráðstefnunnar. fundi um vandamál sem að þeim ce en það var ekki fyrr en 1988 að Tíu fuhtrúar eskimóa eru í so- snúa. Öldungamir koma saman aö sovéskir eskimóar komust að þvi. vésku sendinefndinni auk túika og undirlagi menningarmálaráðherra Á fundi, sem samtökin halda í annarra starfsmanna. Á öörum ; grænlensku heimastjórnai-innar Sisimiut á Grænlandi, sagðist so- degiráðstefmmnarskiptufuUtrúar sem segir aö yngri kynslóðin geti véskur eskimói fyrst hafa fengið sér í sjö hópa þar sem þeir ræddu margt lært af þeim eldri í ghmu vitneskju um tilvist samtakanna í sameiginleg hagsmunamál sín, svo sinni við vandamál líöandi stund- júU á síðasta ári, skömmu áður en sem umhverfismál, frið og öryggi, ar. Ritzau MEST SELDU HJOLHYSII EVROPU M 90 J* Sprite hjólhýsi Dráttarbeisli - Kerrur Eigum á lager hesta-, vélsleöa-, jeppa- og bátakerrur. Kerruhásingar fyrir tjaldvagna, hestakerrur o.fl. Burðarþol 500 kg - 6 tonn. Allar gerðir af kerrum og vögnum. VÍKURVAGNAR Dalbrekku - sími 45270 og 43911 '89 Sprlte hjólhýsl eru komln, 2 herbergi og eldhús, 5 manna, sérhönnuð fyrlr íslenskar aðstæður. Gæði - Ending - Oryggi. 1. Sérstaklega sterkur undirvagn, galvaniseraður. 2.6 tet milll hjóla, radíaldekk, sjálfstæð sneriHjöðrun, mjög þýð. 3. Sérstaklega hönnuð tll að taka tltlnn vlnd é sig. Mjög stöðug. 4. Stórt hólt fyrir gas, varadekk, vatn o.fl. 5. Gólf og vegglr elnangraðir með 26 mm Steryne-einangrun. 6. Þak einnig vel einangrað. 7. Tvötalt litaö gler I gluggum. 8. Vel búið eldhús með Electrolux Isskép. 9. Góður Carver-hltaoln. 10. Smekklega innréHað úr Ijósum viðl, falleg áklæðl. 11. Ótrúlega hagstæH verð. 12. Frábær grelðslukjör. Nuddpottar - Nuddker Nuddpottar, nuddbaðker og hestanuddbað i miklu úrvali (til sýnis i gangi). Glæsiiegir úti- og innipottar og ker með eða án nudds. Upp- litast ekki og þola hitaveituvatn. Mikíö úrval. Gæði - Ending - Þægindí. Veljum íslenskt Verið velkomin - Sjón er sögu ríkari Opið alla laugardaga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.