Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989.
43
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Vertu sólbrún/n á mettima. Banana
Boat hraðvirkasta dökksólbrúnkuol-
ían. Heilsuval, Langav. 92, Rvk, Baul-
an, Borgarf., Stúdíó Dan, Isaf., Hlíðar-
sól, Ólafsf., Heilsuhornið, Akureyri,
Bláa lónið, Grindav., Bergval, Kópav.
Antik: Tilboð óskast í handsnúna
Grátzner saumavél (70 ára) og stigna
Husquama saumavél í borði (50 ára)
fyrir næstkomandi föstud. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-5745.
Mjög ódýrt. Tveir svefnsófar, hillur,
skrifborð, 2ja sæta sófi, bastborð og
stólar, stakir stólar, blómaborð,
Honda ’82, Mazda '82, o.fl. o.fl. Uppl.
í símum 667224 og 78142.
Telpureiðhjól fyrir 7-10 ára til sölu, eitt
af þessum gömlu, góðu, gíralausu. Á
sama stað eru til bílskúrshurðarjárn
fyrir stórar lyftihurðir, t.d. fyrir
sendiferðabíl. Uppl. í síma 36707.
Til sölu vegna brottflutnings scháfer
hundur, f. 1. jan. ’88, ættartafla fylgir,
ryksuga, ísskápur (sænskur), þvotta-
vél, nýtt Pioneer bílagr. m/öllu, nýtt
videotæki o.fl. S. 91-678697 e.kl. 19.
Billjardborð til sölu. Átta feta billjard-
borð, tilvalið í heimahús eða félags-
heimili. Uppl. í síma 91-76363 og
667312 á kvöldin.
Ford Fairmont ’78 til sölu til niðurrifs,
einnig Elinta saumavél og bækúr, s.s.
Heimilislæknirinn, o.fl. Uppl. í síma
25658.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Sýningarinnrétting. Vegna breytinga
er til sölu lítil eldhúsinnrétting, hag-
stætt verð. Innréttingahúsið, Háteigs-
vegi 3, sími 27344.
Til sölu: leðursófasett, 3ja og 2ja sæta,
tvö glerborð, videótæki, 2 fiskabúr
með öllum græjum, 200 1 og 80 1, ca
30 fiskar. Uppl. í síma 44879.
Timbur og tjald. Til sölu smáslatti af
notuðu mótatimbri, 1x6 og 2x4, gler-
ullarhólkar, ca 90 m, 3/4", einnig 5
manna tjald + himinn. Sími 71454.
Massíft furubarnarúm til sölu, með 2
góðum skúffum undir. Uppl. í síma
10256 og 45889.
Ný Royal Standard 4ra kóra hnappa
harmóníka. Uppl. í síma 91-74660 og
91-79756.
Til sölu Orion videupptökuvél. Uppl. í
síma 91-11096 eftir kl. 17.
Skápur, breidd 1 m, dýpt 59 cm, hæð
1,84 m, svefnbekkur, 85x205, selst sam-
an á kr. 15 þús. Uppl. í síma 673331.
Til sölu þvottapottur (Rafha), 50 lítra, i
góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma
91-14700.
Tvíbreiður svefnsófi, hilluskrifborð og
tveir vel með famir plussstólar til
sölu. Uppl. í síma 83967.
10 deildar búðarkassi til sölu. Uppl. í
síma 689966.
Góð ullarteppi, 40 m2, til sölu á hálf-
virði. Uppl. í síma 91-674082.
Ikea Kromvik hjónarúm, 160 x 200, með
harðri springdýnu. Uppl. í síma 46770.
Nýlegt vatnsrúm á góðu verði til sölu.
Uppl. í síma 91-20675 eftir kl. 18.
Rennibekkur, sambyggð vél o.fl. til
sölu. Uppl. í síma 91-681445.
.......'J-............. 1
■ Oskast keypt
Vantar skilrúm, skrifstofustóla, skrif-
borð, ritvélar, tölvur, skjalaskápa,
kúnnastóla, leðurhægindastóla.
Kaupi eða tek í umboðssölu. Verslun-
in sem vantaði, Skipholti 50b, sími
626062.
Fjórhjól óskast, 4x4, (stgr.). Á sama stað
er óskað eftir PC tölvu með hörðum
diski og prentara. Uppl. í síma
91-77097 í dag og næstu daga.
Málmar - málmar. Kaupum alla
málma, staðgreiðsla. Hringrás hf.,
endurvinnsla, Klettagörðum 9,
Sundahöfn, sími 84757.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska að skipta á stóru hústjaldi og
notaðri eldhúsinnréttingu. Einnig
óskast snyrtistóll til kaups. Uppl. í
síma 91-45918 og 689310.
Óska eftir að kaupa myndavélar fyrir
þjófavarnakerfi, mega þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 624435 á daginn
eða 620088 á kvöldin.
Óska eftir kæliborði, 2,70-2,90 á lengd,
dýpri gerð. Á sama stað óskast hillur
í kæli. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5714.
Er að byrja búskap og vantar allt, óska
eftir að fá gefins. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5748.
Sófasett, kommóða. Óskum eftir sófa-
setti og kommóðu á vægu verði. Uppl.
í síma 623441 e.kl. 18.
Tvær útihurðir óskast keyptar, einnig
notuð eldhúsinnrétting úr furu. Uppl.
í síma 41602.
Frystikista óskast keypt. Uppl. í síma
667105.______________________________
Óska eftir skólaritvél í góðu ástandi.
Uppl. í síma 92-16157 í hádeginu.
■ Verslun
Góöar vörur á lágu verði. Fatnaður,
gjafavara, leikföng, skólatöskur.
Sendum í póstkröfu. Kjarabót,
Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111.
■ Pyiir ungböm
Til sölu mjög vel með farinn Emmalj-
unga barnavagn, kr. 12.000, hvítt
Emmaljunga burðarrúm, kr. 4.000,
Maxi Cosy stóll, kr. 4.500, og regn-
hlífakerra, sem ný, kr. 5.000. S.
91-25042 allan daginn.
Silver Cross barnavagn til sölu, rauð-
ur, mjög vel með farinn. Verð 17 þús.
Uppl. í síma 91-75944.
Simo barnavagn til sölu, notaður eftir
eitt barn, mjög fallegur. Uppl. í síma
13767.________________________
Til sölu vel með farinn barnavagn ásamt
svalavagni, óska eftir litlu ódýru
stófasetti. Úppl. í síma 43147 e. kl. 18.
Barnavagn til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-76949.
■ Hljóðfæri
Gítarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafinagnsgítarar, tösk-
ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu.
Ný Royal Standard 4ra kóra hnappa
harmóníka. Uppl. í síma 91-74660 og
91-79756.
Ný Marshall samstæða til sölu. Uppl.
í síma 44342 e.kl. 20.
■ Hljómtæki
Pioneer KEH 4030 Linquid crystal
diskplay, 20w + 20w kerfi. Mjög gott
bíltæki, verð kr. 10.000. Uppl. í síma
91-51104.
Svo til ónotaður geislaspilari til sölu á
góðu verði. Uppl. í síma 21292.
■ Teppaþjónusta
Grasteppi.
Hvað er betra en fallegt iðjagrænt
grasteppi á svalimar, garðhúsið eða á
veröndina? Þau eru níðsterk og þægi-
leg að ganga á. Þau þola veður og
vind og er auðvelt að þrífa. Hagstætt
verð og greiðsluskilmalar. Verið vel-
komin í glæsilegan sýningarsal okkar.
Barr, Höfðabakka 3, sími 685290.
Teppaþurrhreinsun. Skúfur notar
þurrhreinsikerfi sem leysir upp, dreg-
ur og þerrar öll óhreinindi úr teppinu.
Það raunverulega djúphreinsar. Eng-
in bleyta, teppið er strax tilbúið til
notkunar. Skúfur, s. 34112 / 985-23499.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreingera teppin.
Erum með djúphreinsunarvélar. Erna
og Þorsteinn, 20888.
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
■ Húsgögn
Notuð húsgögn, s. 77560.
Vantar húsmuni.
Viltu selja vel útlítandi húsmuni,
allt fynr heimilið og skrifetofuna?
Skeifan, húsgagnamiðlun, ■
Smiðjuvegi 6 c, Kópavogi.
Tvíbreiður svefnsófi til sölu, sem nýr,
einnig svefhbekkur með rúmfata-
geymslu, kr. 10.000. Uppl. í síma
651594.
Nýr IKEA skápur til sölu, 2,13x80, gott
verð með staðgreiðslu. Uppl. í síma
13497 e.kl. 17._______________________
Til sölu sófasett 3 + 2 + 1, dökkgrátt
pluss, ásamt 2 borðum, verð 20.000.
Uppl. í síma 619883.
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
Ódýr þvottavél til sölu, einnig nýlegur
þurrkari. Uppl. í síma 54417.
■ Antík
Borðstofusett, sófasett, sesselon, horn-
skápur, standklukka, hjónarúm,
barnarúm, kommóða, skrifborð, bóka-
hilla, klæðaskápur, sófaborð, mál-
verk. Til sölu og sýnis þessa viku,
milli kl. 16 og 18, á Grettisgötu 16.
Nýkomnar vörur frá Danmörku, borð-
stofusett, sófasett, skápar, skrifborð,
bókahillur, ljósakrónur, speglar,
postulín, silfur, málverk. Ántikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Málverk
Falleg vatnslitamynd frá Þingvöllum
eftir Svein Þórarinsson til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5747.
■ Bólstmn
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
■ Tölvur
Amiga 500 og Amiga 2000. Til sölu
Amiga 500 og Amiga 2000, báðar vél-
arnar eru með aukaminni, 1081 lit-
skjár, Amiga 2000 er með PC XT hermi
á korti, 2 diskadrif, vinnsluminni 1,5
MB, hagstætt verð. S. 91-54591.
: 8 mánaða Amstrad PC 640 K til sölu,
20 mb harður diskur, co-processor,
fjöldi forrita fylgir. Uppl. í síma 616056
e. kl. 19.
Hewlett Packard advanced scientific
calculator HP 28S og HP 82240A
infrared prentari til sölu. Uppl. í síma
40466.
Til sölu er Victor VPC llc með 2 diskettu-
drifum og EGA litaskjá og EGA korti.
Uppl. í síma 96-71714.
Óska eftir Macintosh SE eða Plus, stað-
greiðsla fyrir góða vél. Uppl. í síma
91-50039.
Óska eftir Macintosh SE eða Plus, stað-
greitt. Uppl. í síma 43311.
■ Sjónvöip
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kyöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Til sölu er nýtt 22" sjónvarpstæki, ónot-
að, verð 25.000. Uppl. í síma 38214.
■ Dýrahald
Stórmót sunnlenskra hestamannafé-
laga fer fram á Rangárbökkum á Hellu
dagana 28.-30. júlí. Dagskrá hefst á
i föstudag kl. 10 á dómum kynbóta-
hrossa, laugardag kl. 9 framhald kyn-
bótadóma, kl. 9.30 A-flokkur gæðinga,
kl. 11 yngri flokkur unglinga, kl. 13
B-flokkur gæðinga, kl. 15 eldri flokkur
unglinga, kl. 17 yfirlitssýning kyn-
bótahrossa, kl. 18 kappreiðar. Sunnu-
dagur: kl. 12.30 hópreið og helgistund,
kl. 13 úrslit kappreiða, kl. 14.30 sýning
kynbótahrossa og dómum lýst, kl. 15
úrslit unglinga í eldri og yngri flokki,
kl. 16.30 úrslit gæðinga í A- og B-
flokki, kl. 17.30 verðlaunaafhending,
kl. 18 mótsslit. Uppl. um sýningu kyn-
bótahrossa í síma 98-21611._______
Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu,
góð aðstaða. Hundagæsluheimili
Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél.
lsl„ Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Vantar pláss fyrir 5-7 hesta, veturinn
’89, á höfuðborgarsvæðinu, get tekið
þátt í hirðingu að einu eða öllu leyti.
Uppl. í síma 673444._____________
Fallegur 9 vikna kettlingur fæst gefins.
Uppl. í sima 91-621209 eða 10687.
Hross til sölu, tamin og ótamin. Uppl.
í síma 98-75649 eftir kl. 19.
Tökum að okkur hestaflutninga um allt
land. Uppl. í síma 91-72724.
Þjónustuauglýsingar
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
ÞURRKUM0T0RAR
ARMAR 06 BLÖÐ
MJOG
GOTTVERÐ
SKEIFUNNI 5A. SIMI 91-8 47 88
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niðurfóll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stiflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Simi 651882
Bilasímar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
STOÐ Reykdalshúsinu Hafnarfirði
Símar 50205, 985-27941 og e. kl. 19 s. 41070
Við önnumst allt viðhald á tréverki fasteigna. Sérsmið-
um glugga og hurðir. Viðgerðir á gömlum gluggum og
innréttingum. Smiöum sólstofur, garðhús og sumar-
bústaði. Viðgerðir á gömlum sumarbústöðum. Tökum
gamla sumarbústaði i skiptum fyrir nýja.
STOÐ -trésmiðja, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði
Símar 59205,985-27941 og e. kl. 19 s. 41070
Gröfuþjónusta
Sigurður Ingólfsson
sími 40579,
bíls. 985-28345.
Gísli Skúlason
sími 685370.
. bílas. 985-25227.
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
TO VEFIKPAUAR TENGIMOT UNDIFtSTÖDUR
Verkpallarf
mmm
Bíldshöfða 8,
við Bifrelðaeftirlitið, 4
simi 673399
LEIGA og SALA
á vinnupöllum og stigum
Loftpressuleiga
Fjölnis
Múrbrot — Fleygun
Vanurmaður
3-06-52