Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Síða 20
44
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Hjól
Gullfallegt Yamaha FZR1000 '89. Skipti
á bíl koma til greina. Einnig meiri
háttar Suzuki GSXR 1100 ’88. Hjólin
eru til sýnis og sölu í versluninni
Hænco, Suðurgötu 3, símar 91-12052
og 25604.
Mótorhjóladekk AVON götudekk,
Kenda Cross og Traildekk, slöngur,
umfelgun, jafnvægisstillingar og við-
gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2A, sími 15508.
Meiri háttar Honda CBR 1000 '87 til
sölu. Hjólið er svart og rautt, ekið 18
þús. km. Skipti á bíl eða skuldabréf
koma til greina. Uppl. í síma 91-46444.
Ódýr reiðhjól. Bamahjól með hjálpar-
dekkjum, BMX hjól, ýmsar stærðir af
karl- og kvenmannshjólum. Karl H.
Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 10220.
Óska eftir Jet ski í skiptum fyrir Suzuki
Quatracer 500 fjórhjól. Uppl. í síma
92-13106, 92-15915 og 92-13507 á kvöld-
in.
Fjórhjól til sölu. Kawasaki Mojave 250
’87. Uppl. í síma 97-51143 í hádeginu
eða um kvöldmat.
Kawasaki AE 80 cub. '82 til sölu, vel
með farið en lítils háttar bilað. Uppl.
í síma 74443 e.kl. 20.
Gullfallegt Kawasaki GPZ 11000 ’84 til
sölu, ekið 3.000 km. Uppl. í síma 44981.
Guðjón.
Suzuki TS 125 '86 til sölu, góð greiðslu-
kjör, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 52718.
Til sölu Suzuki TS 125 ER ’82 á kr. 45
þús. Skipti á 20 þús. kr. skellinöðru.
Uppl. í síma 91-666009 eftir kl. 19.
Yamaha RD 350 óskast. Má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 91-686980 á
daginn og eftir íd. 18 í s. 10936.
Yamaha Virago 920 til sölu, vel með
farið, ekið 10.000 mílur. Uppl. í síma
91-72667 e.kl. 19. Ólafur.
Fjórhjól óskast, Kawasaki 300 í góðu
standi. Uppl. í síma 93-56643.
Suzuki Dakar '88 til sölu. Uppl. í síma
98-34160.
Telpnahjól. 3ja gíra Winther hjól til
sölu. Uppl. í síma 23146.
Til sölu hjól, Suzuki GSX 600F ’88,
ekið 3.700 km. Uppl. í síma 91-672277.
Óska eftir Suzuki TS 50 með kraftkítti,
’86-’89. Uppl. í síma 91-50965 e.kl. 19j
■ Vagnar
5 manna hústjald, fellitjald frá Tjald-
borg/Tómstundahúsinu, til sölu. Lítið
notað og vel með farið, selst á tæplega
hálfvirði, kr. 30.000. Uppl. hjá bílasöl-
unni Braut, Borgartúni, s. 681510 og
681502, heimasími 30262.
Hjólhýsi, hjólhýsi. Eigum örfá hús eftir
af ’89 módelinu af Sprite, glæsileg og
vönduð, í hæsta gæðaflokki, 2 her-
bergi og eldhús, 5 manna, greiðslu-
kjör. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar
43911 og 45270.___________________
Fjölskyldutjald til sölu. Ársgamalt felli-
tjald frá Tjaldborg sem ekki þárf að
raða saman súlum, kostar nýtt 64 þús.
en nú 44 þús. S. 91-73338 e.kl. 18.
Nýtt 12 feta hjólhýsi, lítið notað, til
sölu, verð kr. 300 þús., 50 þús. út og
25 á mán., skipti á bíl möguleg. Sími
74473 e.kl. 17.
Bráóvantar aö taka á leigu tjaldvagn í
3 vikur frá og með 8 ágúst, góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 667105.
Bátavagn - hestavagn til sölu, 6 metra
langur, 4 dekk, framlengjanlegt beisli,
2 /2 m. Uppl. í síma 92-12853 eftir kl. 19.
Óska eftir fortjaldi á Combi camp 500
tjaldvagn. Uppl. í síma 93-66756 milli
kl. 9 og 12.
Dráttarbeisli fyrir allar tegundir bíla.
Uppl. í síma 44905 og 642040.
Hjólhýsi til sölu á góðum staó. Uppl, í
síma 39843.
Óska eftir hjólhýsi á góóum kjörum, 14,
16, 18 fet. Uppl. í síma 52648.
■ Til bygginga
Einangrunarplast i öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Kvartsandur. Ýmsar komastærðir, til
múrviðgerða og ílagna í gólf. „Sandur
til sandblásturs". Frábært verð,
magnafsláttur. Smiðsbúð, bygg-
ingavv., Garðatorgi 1, s. 91-656300.
Húsbyggjendurl Steypi uppbyggingar
með handflekamótum, sparar timbur
og mótarif. Leitið tilboða. Löggiltur
meistari, sími 34669 og 681379 e.kl. 19.
Óska eftir notuóu mótatimbri, 300 m
1x6, 90 m 2x4,20 m lxl. Til sölu svefn-
bekkur, barnarúm og Silver Cross
bamavagn. Uppl. í síma 685711.