Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989. 49 LífsstíU „Ég er búinn að vera í þessu í 35 ár og get þvi talist einn elsti svínahirðirinn á landinu," segir Þorvaldur Guð- mundsson svínaframleiðandi. Kvóti engin lausn - segir Þorvaldur í Síld og fisk „Ég er hlynntur því að halda verð- lagningu á svínakjöti frjálsri og tel ég að kvóti muni ekki bjarga neinu,“ segir Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fiski um fyrirhugaðar aðgerðir svínaframleiðenda til framleiðslu- stýnngar á svínakjöti. „Ég held ekki að þessi sex manna nefnd geti bjargað neinu. Ég er búinn að vera í þessu í 35 ár og get því tal- ist einn elsti svínahirðirinn á Neytendur landinu. Frá fyrstu tíð hefur þetta verið á frjálsum markaði. í dag eru fleiri í þessu en áður og aðalvandinn er offramleiðsla. Slíkt hefur ekki ver- ið vandamál hjá okkur því við höfum fylgst vel með markaðnum og hagað framleiðslunni eftir eftirspurn. Það eru neytendur sem skapa kvótann ekki einhver nefnd og hann ræðst af gæðum og verði vörunnar,“ segir Þorvaldur sem er eindregiö hlynntur þvi að halda fijálsræðinu í verðlagn- ingu á svínakjöti. Fyrirhugað er að svínaframleið- endur og stjórnvöld fundi síðar í vik- unni um vanda svínaframleiöenda. -gh „Svar kjúkiingaframleiðenda": 20 þúsund kjúkl- ingar á útsölu Á morgun verða settir á markað- inn kjúklingar á sérstöku afsláttar- verði. Eru þeir tveir og tveir saman í pakka á 559 krónur kílógrammið. Má geta þess að kflóverð á heilum kjúkhngum í matvöruverslunum að undanfórnu hefur verið í kring- um 620 til 660 krónur kflógrammið. Það er Alifuglasalan sf., dreifing- arfyrirtæki Holtakjúklinga, ís- fugls, Móa og Fjöreggs, sem stend- ur að þessari verðlækkun í sam- vinnu við ýmsar matvöruverslan- ir. Pakkarnir með útsölukjúkling- unum eru merktir og verðlagðir sérstaklega. Verða þeir til sölu í flestum stærri verslunum á meðan birgðir endast. „Þetta er eðhlegt framhald á því sem hefur verið að gerast hér að undanförnu," sagði Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytenda- samtakanna, er hann var inntur áhts samtakanna á þessari nýjustu Nú verður hægt að fá parið al kjúklingum fyrir lægra kílóverð, 559 krónur. kjötútsölu. „Þar sem stjómvöld nefndu. Ég tel þetta einfaldlega greiða niður helming verðs á einni vera svar kjúklingaframleiðenda kjöttegund, eins og gert var með við lambakjötsútsölunni og er ég í lambakjötið, og skattleggja fram- sjálfu sér ekki undrandi,“ sagði leiðslu annarra kjöttegunda, hlýtur formaður Neytendasamtakanna. það aö koma illa niður á þeim síðar- -gh Þungur bíll veldur v þunglyndi ökumanns. Veljum og höfnum hvað nauðsynlega þarf að vera með í ferðalaginu! | UMFERÐAR RÁÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, föstud. 28. júlí 1989: Jörundarholt 103, þingl. eigandi Sig- urður J. Halldórsson, kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Landsbanki Is- lands, Byggðastofaun og Veðdeild Landsbanka Islands. Kalmannsvellir 3, nr. IV, þingl. eig- andi Trico hf., kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur eru Iðnlánasjóður og Byggðastofhun. Krókatún 22, þingl. eigandi Þorgeir og Ellert h£, kl. 13.30. Uppboðsbeið- endur eru_ Iðnlánasjóður og Bruna- bótafélag íslands. Lerkigrund 2 (03.01), þingl. eigendur Guðjón Kristjánss. og Olöf Björg- vinsd., kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun rflcisins. Reynigrund 20, þingl. eigandi Guð- laugur Þórðarson, kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Lögmannsstofan, Kirkjubraut 11, Brunabótafélag ís- lands og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Skarðsbraut 3 (2.h.t.v.), þingl. eigend- ur Hörður Óskarsson og Valborg Þoiyald, kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Ámi Pálsson hdl. Vesturgata 121, þingl. eigandi Þórður Óskarsson hf., kl. 11.30. Uppboðs- beiðandendur em Brunabótafélag Is- lands og Fiskveiðasjóður Islands. Vesturgata 25, efsta hæð,' þingl. eig- andi Ellert Bjömsson, kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka íslands, Brunabótafélag Is- lands og Akraneskaupstaður. Vesturgata 87, þingl. eigandi Ingólfúr Þorsteinsson, kl. 13.30. Upgboðsbeið- endur em Verslunarbanki Islands hf. og Veðdeild Landsbanka íslands. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, föstud. 28. júlí 1989: Akurgerði 4 (kjallari), talinn eigandi Hjörtur Líndal Guðnason, kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs. Garðabraut 45 (l.h.nr.2), þingl. eigend- ur Haraldur Ásmundsson og María Gunnarsd., kl. 13.30. Uppboðsbeiðend- ur eru Lögmannsstofan, Kirkjubraut 11, Ólafúr Garðarsson hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Garðabraut 45, 03.03., þingl. eigendur Vilhjálmur Birgisson og Þórhildur þórisd., kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Ákraneskaupstaður, Veðdeild Landsbanka íslands, Lögmannsstof- an, Kirkjubraut 11, Ásgeir Thorodds- en hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., og Brunabótafélag íslands. Jörundarholt 230, þingl. eigandi Guð- brandur Þorvaldsson, kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Steingrímur Ei- ríksson hdl., Landsbanki Islands, Út- vegsbanki Islands, Lögmannsstofan, Kirkjubraut 11, Veðdeild Landsbanka íslands og Brunabótafélag íslands. Presthúsabraut 24, þingl. eigandi Brynhildur N. Guðmundsdóttir en talinn eigandi Jóhann Haraldsson, kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Bruna- bótafélag Islands, Akraneskaupstaður og Gjaldskil sf. Skarðsbraut 17 (3.v.), þingl. eigandi Selma Guðmundsdóttir, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Brunabótafélag íslands og Akraneskaupstaður. Suðurgata 65 (4. hæð), þingl. eigandi Óttar Einarsson, kl. 11.30. Uppboðs- beiðendur em Akraneskaupstaður, Tryggingastofhun ríkisins, Hjalti Steinþórsson hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Vallarbraut 7 (2.h.t.v.), þingl. eigendur Jóhannes Sigurbjömsson & Jóna Guðmd., kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Brunabótafélag íslands. Vallholt 13 (neðri hæð), þingl. eigandi Magnús Karlsson, kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Akraneskaupstaður. Vesturgata 78b, þingl. eigandi Hjörtur Júlíusson, kl. 11.30. Uppboðsbeiðend- ur em Hróbjartur Jónatansson hdl., Lögmannsstofan, Kirkjubraut 11, Ól- afur Garðarsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands og Akraneskaupstaður. Víðigrund 1, þingl. eigandi Guðmund- ur Smári Guðmundsson, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Akraneskaup- staður. BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.