Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Side 26
50
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989.
Sviðsljós
Sondra Locke
er bálreið út í Clint Eastwood,
leikara og fyrrum elskhuga sinn,
og hefur farið í mál við hann. Hún
krefst helmings auðæfa hetjunn-
ar, sem metin eru á 140 milljónir
dollara. Sondra segist hafa fómað
lífi sínu fyrir Clint, en hann hafi
bara sparkað henni á dyr eins og
hveijum öðrum dauðum hlut.
Clint segir þetta hins vegar hina
örgustu lygi. Vinir leikarans
halda því fram að Clint hafi borg-
að brúsann fyrir eiginmann
Sondm, þar á meðal glæsilegt hús
og þangað geti stúlkan leitað í
neyð sinni, ef einhver er.
Þátttakendur i keppninni, frá vinstri: Guðlaug, Sigrún, Dís, Kolbrún og Sólrún. DV-myndir Ómar Sigurvegarinn, Dís Sigurgeirsdóttir.
Sumarstúlka Vestmannaeyj a
miða á þjóðhátíð auk myndarlegra dóttir,SigrúnElsaSmáradóttir,Guð-
blómvanda. laug Dröfn Ólafsdóttir og Sólrún Þor-
Hallarlundur og Fréttir standa í steinsdóttir.
sameiningu að þessari keppni. Auk
sigurvegarans tóku eftirtaldar stúlk-
ur þátt í keppninni. Kolbrún Hjartar-
Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum:
Keppnin um titilinn „Sumarstúlka
Vestmannaeyja" fór fram í Hallar-
lundi á dögunum og vom keppendur
fimm. Sigurvegari varð Dís Sigur-
geirsdóttir, 19 ára menntaskólanemi,
sem nú starfar við afgreiðslu. For-
eldrar hennar eru Katrín Magnús-
dóttir og Sigurgeir Jónsson. Hún
hlaut Reykjavíkurferð með öllu í
verðlaun og allar fengu stúlkumar
Ólyginn
sagði . . .
Mike Tyson ygglir sig, enda borinn þungum ásökunum í nýrri ævisögu.
Tyson:
Eins og hver
annar unglingur
Það er ekki tekið út með sældinni Góðkunningi Tysons segir að þetta
að vera Mike Tyson, hnefalei- og fleira sem fram komi í bókinni
kakappi og íjölmiðlatugga. Svein- sé bara búningsklefaraup. Hann
staulinn hefur ekki undan við að segir jafnframt aö ekki nokkur lif-
hreinsa sig af áburöi um að hann andi sála kæmist ósködduð frá
hafi gaman af því að kvelja konur bylmingshöggi boxarans.
í rúminu. Þá segir hann líka al- Tyson segist bara vera eins og
rangt aö hann hafi nokkum tíma hver annar ungur maður. Tyson
viðhaft þau orð að fyrmm eigin- er 22 ára. „Ég hef nákvæmlega
kona hans, Robin Givens, hafi feng- sömu áhugamál og strákar á mín-
ið besta kjaftshögg hans. um aldri. Eini munurinn er sá að
Fullyrðingar um þetta koma fram ég er meistarinn," segir hann.
í nýrri ævisögu Tysons sem fyrmm Orð að sönnu.
samstarfsmaður hans skrifaði.
linda Gray
leið miklar vítiskvahr í ellefu ár
á meðan hún lék fylhbyttuna Sue
Ehen, eiginkonu JR í Dallas.
Ástæðan er sú að móðir hennar
var áfengissjúklingur. Linda
skýrði frá þessu í viðtali við
bandarískt stórblað og sagði jafn-
framt að hún væri ekki alki, þrátt
fyrir sögusagnir um hið gagn-
stæða. Samstarfsmenn hennar í
Dallas höfðu ekki minnstu hug-
mynd um þetta hugarvíl bless-
aðrar konunnar, annars hefðu
þeir sjálfsagt skrifað hlutverkið
öðm vísi, nú eða hreinlega skipt
um leikkonu. En ekki er þetta þó
eins svart og ætla mætti við
fyrstu sýn. Móðir leikkonunnar
hefur haldið sér þurri í ehefu ár
og samband þeirra masðgna er
gott.
Alþjóðleg nútímalist
á Kjarvalsstöðum
Gunnar Kvaran, listráóunautur Kjarvalsstaða, setur alþjóðlegu sýninguna
á nútímaverkum. Fjöldi manns var viðstaddur opnunina.
Á laugardaginn var opnuð sýning
á alþjóðlegri nútímahst frá listasafn-
inu Epinal í Frakklandi. Sýnd em
verk eftir hstamenn sem hafa getið
sér gott orð á síðustu tveimur áratug-
um, s.s. Andy Warhol, Frank Steha,
GUbert og George, Tony Cragg, Don-
ald Judd, Richard Long, Helmut
Newton, Sigmar Polke og fleiri.
Safnstjóri Epinal, Bemhard Huin,
hefur safnað nútímahstaverkum á
safnið og á heiðurinn af því starfi
sem gert hefur það að verkum að
sýningin á Kjarvalsstöðum varð
staöreynd. Þekktastur Ustamann-
anna er sennUega Andy Warhol en á
sýningunni eru m.a. málverk hans
af Campbell’s súpudósum. Verk hans
og þriggja annarra hstamanna hafa
áöur verið sýnd hér á landi.
Páll Stefánsson Ijósmyndari og Sjón skáld, með dökk gleraugu, ásamt
fleiri við opnunna á sýningunni á laugardaginn. DV-myndir JAK
Bridget Fonda
dóttir Peters Fonda og náfrænka
Jane Fonda, er ekki par hrifin af
foðursystur sinni. Stúlkan segir
frænku vera með leikfimi sína á
heUanum og tala ekki um annað.
Þegar fjölskyldan sest niður tíl
að ræða kvikmyndir og kvik-
myndaleik, sem einu sinni er
ættariðjan, viU Jane bara tala um
hopp og skokk og annað eftir því.
Sem betur fer sést fjölskyldan
ekki nema á jólunum.