Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989.
51
Fólkífréttum
Dagur Sigurðarson
Dagur Sigurðarson rithöfundur
hefur verið í fréttum vegna heildar-
útgáfu á ljóðum sínum. Dagur er
fæddur 6. ágúst 1937 í Reykjavík og
lauk stúdentsprófi frá Menntaskól-
anum á Akureyri 1960. Síðan hefur
hann stundað ritstörf og haldið
myndlistarsýningar. Bækur Dags
eru: Hlutabréf í sólarlaginu, 1958,
Milljónaævintýrið, 1960, Hunda-
bærinn eða viðreisn efnahagslífsins,
1963, Níðstönghin meiri, 1965,
Nokkur amerísk ljóð, þýðing, 1966,
Rógmálmur og grásilfur, 1971, Með-
vituð breikkun á rassgati, 1974,
Frumskógardrottningin fómar
Tarsan, 1974, Drepa, drepa, með
Einari Olafssyni, 1974, Karlson og
kerhng hel, 1976, Venjuleg húsmóð-
ir, 1977, Sólskinsfífl 1980 og Fýrir
Laugavegsgos, 1985. Böm Dags em:
Sigurður, f. 8. júní 1958, skógræktar-
fræðingur, Sjöfn, f. 2. júlí 1966, Garp-
ur, f. 16. júní 1967, Dögg, f. 14. sept-
ember 1969, lést ung, Ljúfur, f. 7.
desember 1971, Spakur, f. 19. ágúst
1973, Blíða, f. 28. janúar 1976 Birta
og Ósk. Systkini Dags eru Bergljót
Njóla, f. 20. desember 1938, banka-
maður, gift Arngrími ísberg kenn-
ara, Signý, f. 13. ágúst 1940, sálfræð-
ingur, gift Jakobi Ármannssyni,
deildarstjóra í Útvegsbankanum.
Systkini Dags samfeðra em Jón Sig-
urður, f. 8. desember 1948, hefur
lært sagnfræði og þjóðfélagsfræði,
Halldóra Kristín, f. 2. ágúst 1950,
myndlistarmaður, gift Eggert Þor-
leifssyni leikara, Guðbjörg, f. 20.
október 1955, leikari, giftÞorláki
Kristinssyni hstmálara, og Ásdís, f.
26. febrúar 1959, kvikmyndagerðar-
maður, gift Martin Schluter, kvik-
myndagerðarmanni.
Foreldrar Dags vom Sigurður
Thoroddsen, d. 28. júh 1983, verk-
fræðingur í Rvík., og kona hans,
Jakobína Margrét Tulinius, d. 8.
nóvember 1970, kennari, seinni
maður hennar var Sverrir Kristj-
ánsson sagnfræðingur. Föðursystir
Dags var Unnur, móðir Skúla Hah-
dórssonar tónskálds. Föðurbróðir
Dags var Guðmundur, prófessor og
yfirlæknir, afi Guðmundar Malm-
quist, forstjóra Byggðastofnunar, og
Jóhanns Malmquist, prófessors í
tölvuverkfræöi. Sigurður var sonur
Skúla Thoroddsen, sýslumanns og
alþingismanns á ísafirði, bróður
Sigurðar landsverkfræðings, föður
Gunnars forsætisráðherra og afi
Jóns Tómassonar borgarlögmanns.
Annar bróðir Skúla var Þórður,
læknir og alþingismaður, faðir Em-
ils tónskálds og afi Þorvaldar Stein-
grímssonarfiðluleikara. Skúh var
sonur Jóns Thoroddsen, sýslu-
manns og skálds á Leirá, og konu
hans, Kristínar Þorvaldsdóttur Si-
vertsen, umboðsmanns og alþingis-
manns í Hrappsey. Móðir Kristínar
var Ragnhhdur Skúladóttir, sýslu-
manns á Skarði, Magnússonar,
sýslumanns á Skarði, Ketilssonar.
Móðir Magnúsar var Guðrún Magn-
úsdóttir, systir Skúla fógeta. Móöir
Sigurðar var Theodóra skáldkona,
systir Ásthildar, móður Muggs,
langamma Jóns Thors, skrifstofu-
stjóra í dómsmálaráðuneytinu, Ól-
afs B. Thors, forstjóra Sjóvá-
Almennra, ogBorghildar, móður
Hilmars Oddssonar kvikmynda-
gerðarmanns. Theodóra var dóttir
Guðmundar, prófasts og alþingis-
manns á Breiðabólstað á Skógar-
strönd, Einarssonar, bróður Þóru,
móður Matthíasar Jochumssonar
skálds. Önnur systir Guðmundar
var Guðrún, amma Herdísar og Ól-
ínu Andrésdætra. Móðir Theodóru
var Katrín Ólafsdóttir Sívertsen,
bróður Þorvaldar í Hrappsey, próf-
asts í Flatey og konu hans, Jóhönnu
Eyjólfsdóttur, prests á Eyri í Skut-
ulsfirði, Kolbeinssonar, prests og
skálds í MiödaL Þorsteinssonar.
Jakobína var dóttir Ottós Tuh-
nius, kaupmanns á Akureyri, bróð-
ur Axels, forseta ÍSÍ og skátahöfð-
ingja, langafa Ara Arnalds verk-
fræðings. Ottó var sonur Carls Tuli-
niusar, kaupmanns á Eskifirði,
Carlssonar, Tuliniusar, héraðs-
læknis í Pelworm í Slésvík. Móðir
Ottós var Guðrún, systir Péturs, afa
Vals Arnþórssonar landsbanka-
stjóra. Systir Guðrúnar er Þrúður,
langamma Davíðs Oddssonar borg-
arstjóra. Guðrún var dóttir Þórar-
ins, prófasts á Hofi í Álftafirði, bróð-
ur Einars, langafa Eysteins Jóns-
sonar, fyrrv. ráðherra, og Jakobs,
prests og rithöfundar, föður Svövu
rithöfundar. Þórarinn var sonur
Erlendar, b. í Hehisfirði Ámasonar.
Móðir Erlendar var Guðrún Þórar-
insdóttir, ættmóöir Hellisfjarðar-
ættarinnar. Móðir Guðrúnar yngri
Dagur Sigurðarson.
var Sigríður Pétursdóttir, systir
Stefáns, prests á Desjarmýri, afa
Ragnars Hahdórssonar, stjómar-
formanns íslenska álfélagsins. Móð-
ir Jakobínu var Valgerður, systir
Ólafs verkalýðsleiðtoga og Eðvalds,
afa Friðriks Páls Jónssonar frétta-
manns. Valgerður var dóttir Frið-
riks Möllers, póstmeistara á Akur-
eyri. Móðir Friðriks var Margrét,
systir Magnúsar, langafa Bjöms
Sigfússonar háskólabókavarðar.
Systir Margrétar var Guðný skáld,
amma Haraldar Níelssonar prófess-
ors. Önnur systir Margrétar var
Kristrún, langamma Ólafs, fqður
Gunnars Ragnars, forstjóra Útgerð-
arfélags Akureyringa.
Afmæli
Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir húsmóðir, th
heimihs að Litlahvammi 5, Húsavík,
eráttræðídag.
Sigríður fæddist á Meiðavöhum í
Kelduhverfi og ólst þar upp hjá for-
eldrum sínum en átti heima á Tó-
vegg í Kelduhverfi frá 1930-40. Þá
fór hún sem ráðskona að Krossavík
II í Þistilfirði. Þar kynntist hún
verðandi eiginmanni sínum, Jónasi
Gottskálkssyni.
Sigríður bjó í Krossavík til ársins
1971 en þá fluttu þau hjónin að Við-
arholti á Árskógssandi þar sem þau
áttu heima th ársins 1983. Þá lá leið-
in th Húsavíkur þar sem þau bjuggu
í Þórshamri um skeið en 1986 fluttu
þau hjónin í nýreist hús í skjóli
Hvamms, Litlahvamm 5, þar sem
hún á heima nú og verður í dag.
Jónas var lengst af bóndi og síðar
verkamaður, f. 16.11.1902, d. 25.6.
1989, sonur hjónanna Gottskálks
Friðbjömssonar og Sigríðar Áma-
dóttur.
Dóttir Sigríðar frá því fyrir hjóna-
band er Ásdís Árnadóttir, f. 13.1.
1936, verkakona í Keflavík, og á hún
tvær dætur. Börn Sigríðar og Jónas-
ar: Sigurður Jónasson,f. 12.2.1946,
sjómaður í Reykjavík, kvæntur
Huldu Guðmundsdóttur og eiga þau
fjögur börn; Rósbjörg Jónasdóttir;
f. 12.3.1948, verkakona á Akureyri,
gift Birgi Sveinbjörnssyni og eiga
þau þrjú böm, og Jón Níels Jónas-
SOn,f. 16.10.1949, d. 17.4.1971.
Sigríður átti hálfbróður sem hét
Guðmundur Jónsson en alsystkini
hennar voru sex: Kristbjörg, f. 31.12.
1907, d. 1983, áður gift Birni Bjöms-
syni, sem löngu er látinn, og áttu
þau tvö börn, en síðari maður Krist-
bjargar heitir Olgeir Jónsson að
Hvammi á Húsavík og áttu þau ekki
böm; Sveinungi, f. 29.1.1915, búsett-
ur að Tóvegg í Kelduhverfi, ókvænt-
ur og barnlaus; Jónína, f. 4.4.1918,
ekkja eftir Jón Sigurðsson, sem lést
1989, en þau eignuðust tvö börn og
bjuggu á Djúpavogi; Sigurður, f.
24.12.1919, kvæntur Jóhönnu Ólafs-
dóttur, en þau em búsett í Garði í
Kelduhverfi og eiga þrjú börn; Ad-
am, f. 14.9.1921, ókvæntur og barn-
laus, búsettur að Tóvegg í Keldu-
hverfi; Rósa, f. 1.1.1926, gift Stefáni
Aðalsteinssyni, en þau eru búsett á
Sigríður Jónsdóttir.
Djúpavogi og eiga sex börn, og
Hólmfríöur, f. 26.4.1927, ekkja eftir
Gunnar Árnason og eignuöust þau
tvö böm en Hólmfríður er búsett á
Djúpavogi.
Foreldar Sigríðar vom Jón Sigur-
geirsson, f. 1884, d. 1954, b. á Meiða-
vöhum í Kelduhverfi, og kona hans,
Halldóra Jónsdóttir, f. 1885, d. 1967,
húsmóðir. Sigríður dvelur í dag að
heimhi sínu að Litlahvammi 5,
Húsavík.
Þorbjörg M.
Magnúsdóttir
Þorbjörg M. Magnúsdóttir, hús-
móðir og verkakona, th heimilis að
Hrafnistu við Kleppsveg í Reykja-
vík, er áttatíu og fimm ára í dag.
Þorbjörg fæddist í Stykkishólmi
en ólst upp á Hehissandi frá eins árs
aldri hjá fósturforeldrum sínum,
þeim Ingibjörgu Pétursdóttur og
Eggerti Guðmundssyni sjómanni.
Þorbjörg fór að heiman og flutti th
Reykjavíkur 1931 en þar hefur hún
búið síðan, þar af í tólf ár að Austur-
brún 6, áður en hún flutti á Hrafn-
istu.
Fyrri maður Þorbjargar var
Björgvin Jóhannesson en þau shtu
samvistum.
Seinni maður Þorbjargar var
Sveinbjörn Ögmundsson, dúklagn-
garð og starfssögu þeirra.
Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dögum fyrir afmælið.
IVUiniö að senda okkur myndir
ingarmaður og veggfóðrari, f. 1900,
d. 1974, sonur Ógmundar Guð-
mundssonar, sem lengi var verk-
stjóri hjá Reykjavíkurbæ, og Hall-
dóru Sveinbjörnsdóttur.
Þorbjörg byrjaði sjö ára að starfa
við fiskvinnslu og stundaði hún
fiskvinnslu í fiölda ára. Þá vann hún
lengi við þvotta og hreingemingar.
Þorbjörg átti hálfbróður sem lést
af slysfórum um fermingaraldur.
Þá átti hún albróður og hálfsystur
sem dóu ung en önnur systir Þor-
bjargar var Gyða Jónsdóttir, hús-
móðir í Stykkishólmi, sem er látin.
Foreldrar Þorbjargar voru Jón
Magnússon sjómaður og Sigríður
Einarsdóttir.
Þorbjörg M. Magnúsdóttir.
85 ára
Jósef Indriðason,
Hnjúkabyggð 27, Blönduósi.
Sigrún Jónsdóttir,
Keldulandi 7, Reykjavík.
Teitur Guðjónsson,
Sæunnargötu 10, Borgamesi.
Guðrún Þorkelsdóttir,
Skeiðarvogi 9, Reykjavík.
Daðey Einarsdóttir,
Gmndarstíg 3, Bolungarvík.
Lhja Bjarnadóttir,
Rej'nimel 22, Reykjavik.
60ára
Hermina A. Jakobssen,
Hjahavegi 35, Reykjavík.
Sigfrið Þóroddsdóttir,
Bragagötu 31, Reykjavík.
Kristín P. Jónsdóttir,
Ennisbraut 18, Ólafsvík.
Erla Garðarsdóttir,
Sunnuílöt 8, Garðabæ.
Gíslina Jóhannesdóttir,
Háaleiti 13, Keflavík.
Anna Pálsdóttir,
Hjahabraut 2, Hafiiarfirði.
Oddný Benónýsdóttir,
Eyvindarmúla, FJjótshlíðarhreppL
Guðmundur Baldursson,
Ásgarðsvegi 9, Húsavík.
Ragna Fossadal,
Sólvöilum 4, Grindavík.
Guðmundur Guðmundsson,
Urðarstíg 5, Reykjavik.
Högni Kristinsson,
Hjahavegi 3P, Njarðvíkum.
Rúnar Jónsson,
Reykjabraut 24, Þorlákshöfn.
Friðrik Friðriksson,
Böggvisbraut 9, Dalvík.
Bima Lárusdóttir,
Reykjafold 2, Reykjavík.
Jóna H. Björnsdóttir,
Laufvangi 16, Hafharfirði.
Helgi Kristófersson,
Skaftahhö 42, Reykjavík.
Margrét Hera Helgadóttir,
Heiðvangi 24, HafnarfirðL
Sverrir Kristjánsson
Sverrir Kristjánsson, fyrrv. vöru-
bílstjóri, th heimihs að Melstað við
Nýbýlaveg í Kópavogi, er sjötíu og
fimmáraídag.
Sverrir fæddist við Vitastíginn í
Reykjavík og ólst upp í foreldra-
húsum í Reykjavík en þar hefur
hann ætíð átt heima. Hann byijaði
ungur að vinna á eyrinni og stund-
aði jafnframt sendiferðir og bar út
dagblöð.
Sverrir starfaði í Bretavinnunni
um hríð en keyptí sér vörubíl á
stríðsárunum og keyrði eigin vöm-
bh hjá Vömbhstjórafélaginu Þrótti
frá 1942-62. Þá starfaði hann í prent-
smiðjunni Gutenberg í fiölda ára
eöa þar til hann hætti störfum fyrir
aldurssakir.
Kona Sverris var Sigríður Péturs-
dóttir húsmóðir, f. í Ólafsvík 22.7.
1902, en hún er nýlátin. Foreldrar
Sigríðar voru Pétur Finnsson stýri-
maður og María Matthíasdóttír.
Foreldrar Sverris voru Kristján
Sverrir Kristjánsson.
Sveinsson frá Hafursstöðum í
Mýrasýslu, verkamaður í Reykja-
vík, og kona hans, Margrét Guð-
mundsdóttir frá Sauðárkróki, hús-
móðir.