Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989.
Spakmæli
53
Skák
Jón L. Árnason
Judit litla Polgar á fléttu dagsins. Hún
haíði svart og átti leik í þessari stöðu
gegn Rowley. Teflt í Hastings um áramót-
in:
1. - Bxg3! 2. hxg3 Hd8 3. a5 Df2 4. Db7 +
Kf6 5. Db2+ Kg6 6. Be4+ f5 7. Bxf5 +
exf5 8. He6+ Kh7 9. Dcl Hd2 og hvítur
gafst upp.
Bridge
ísak Sigurösson
Pólverjar komu, sáu og sigruðu á Evr-
ópumótinu í Turku og hirtu þar með sinn
annan Evróputitil á stuttum tima. Tékk-
ar voru með á þessu móti í fyrsta sinn í
langan tíma og stóðu sig eftir atvikum
vel. í þessu spili, í leik þessara beggja
þjóða, náðu hæði pörin 7 spöðum á NS-
hendurnar. Spilið vinnst á þvi að spila
öfugan blindan og trompa lauf þrisvar.
Þá fást 6 slagir á spaða, 4 á hjarta, tveir
á tígul og einn á lauf. Pólverjinn í suður
þurfti lítið að hafa fyrir vinnmgsleiðirmi
en Tékkinn fékk út tígul í byrjun sem tók
mikilvæga innkomu í blindum:
* D102
V K63
♦ ÁK7
+ Á1054
* G74
V G85
♦ 654
+ DG32
♦ ÁK985
V ÁD74
♦ 982
+ 8
Tékkinn, A. Filip, drap útspilið á tígul-
kóng, tók laufás og trompaði lauf. Hann
notaði tígulás sem innkomu til aö trompa
annað lauf, fór inn á hjartakóng og
trompaði síðasta laufið með spaðakóngi,
þar eð ómögulegt hefði verið að komast
inn í blindan ef hann hefði trompað með
spaðaníu. Hann svínaði næst spaðatiu,
tók spaðadrottningu og lokaði svo augun-
um og tók hjörtun. Úr þvi þaö féll 3-3 gat
hann lagt upp í heldur þunnri alslemmu.
Krossgáta
Lárétt: 1 vandvirkni, 8 hljóða, 9 lokaorð,
10 þor, 13 gelt, 14 vinnusemi, 16 aftur, 18
löguninni, 20 stök, 21 keyrir, 22 prýtt.
Lóðrétt: 1 námshæfileikar, 2 gat, 3 mat-
ur, 4 fataefni, 5 varðandi, 6 úrkoma, 7
rösk, 11 guði, 12 ráfa, 15 hreyfist, 17 niska,
18 blunda, 19 son.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sýnt, 5 arm, 7 æti, 8 efri, 10 rið-
il, ii ið, 12 aðstoða, 14 sýki, 16-kaf, 18 trún-
að, 20 mar, 21 áht.
Lóðrétt: 1 særast, 2 ýtið, 3 nið, 4 teiti, 5
afloka, 6 miða, 9 riðaði, 13 skúr, 15 ýra,
17 fót, 19 ná.
Lálli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími.
11666, slökkvíiiö 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 21. júlí - 27. júlí 1989 er í
Árbæjarapóteki Og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er 1 Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 19-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
'-s
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkornulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alia daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 álla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
miðvikud. 26. júlí
Hátíðahöld í Bretlandi og Frakklandi
til minningar um Bleriot
30 ár í gær frá því fyrst var flogið yfir Ermarsund.
Hópflug breska flughersins til Frakklands í gær
Múgurinn hefur mörg höfuð
en engan heila.
Thomas Fuller.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriöju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. júfí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Skyldur þinar setja strik í reikninginn í félagslífinu. Eitt-
hvað, sem þú undribjóst fyrir löngu, skilar góðum árangri
núna. Geymdu mikilvægar ákvarðanir til betri tíma.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þér finnst aðrir gera miklar kröfur til þín, og þú hefur litinn
tíma fyrir sjálfan þig. Skipuleggðu tíma þinn og farðu eftir
því.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Hvað sem þú ætlar þér, haltu þig við það sem þú ákveður.
Mundu aö hika er það sama og tapa og þú gætir misst af
góðum tækifærum. Happatölur eru 1,15 og 36.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þér tekst ágætlega að útiioka gagnrýni, en hlustaðu á ráð-
leggingar sem hjálpa þér að gera ýmislegt á auðveldari hátt.
íhugaðu Qármálin í dag.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Það verða einhver vandamál í byrjun dagsins, semmilega í
sambandi við fjölskylduna. Það kallar á skjótar úrlausnir.
Haltu þig við innsæi þitt. Veldu orö þin af kostgæfni.
Krabbinn (22. júni-22. júlí);
Þú getur nýtt þér reynslu annara og ráðleggingar þér til
framdráttar. Þér gengur betur í fjármálunum ef þú getur
rætt málin. Happatölur eru 7, 14 og 26.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þér gengur best aö vinna upp á eigin spýtur. Fólk sem þú ert
í tengslum við getur valdið ruglingi sem skilur ekkert eftir
sig.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Farðu ekki út fyrir þitt ákveðna svið. Hafðu allt á tæru í
dag, og gerðu engar breytingar. Þú kemst sennilega aö ein-
hverju leyndarmáh sem verður að halda gaumgæfilega.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert mjög opinn fyrir ýmsum möguleikum. Hittu fólk sem
þú getur rætt hugmyndir þínar við. Þú gætir þurft að koll-
varpa ákvörðun þinni.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ef þú ert of kærulaus, gæti það leitt til að þú eyddir of
miklu. Reyndu að skipuleggja vel komandi viku.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður að vera hálflúmskur ef þú vilt fá upplýsingar sem
þig vantar. Fáðu aðstoð við eitthvað sem þú kannt ekki.
Farðu ekki að fást við það upp á eigin spýtur.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Einhvers konar samskipti við aðra gefa þér mikið í dag. Þér
gengur sérstaklega vel með gagnstætt kyn.