Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Blaðsíða 30
54
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989.
Miðvikudagur 26. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sumarglugginn. Endursýndur
þáttur frá sl. sunnudegi,
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.20 Svarta naóran (Blackadder).
Ellefti þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Gunnar
Þorsteinsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veóur.
20.30 Grænir fingur (14). Þáttur um
garðrækt i umsjón Hafsteins
Hafliðasonar. í þessum þætti er
fjallað um ræktun dvergtrjáa að
—. japönskum hætti.
^”20.45 Grimm eru örlög glóbrystinga
(Who Really Killed Cock Robin).
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson. Þulur Kristján Kristjáns-
son.
21.20 Steinsteypuviðgerðir og varnir.
Fjórði þáttur - Böðun stein-
steypu með vatnsfælum. Þáttur
unninn á vegum Byggingaþjón-
ustunnar. Handrit: Sigurður H.
Richter.
21.30 Gervaise (s/h). Frönsk bíómynd
frá 1956 gerð eftir sögu Emile
Zola, L'Assommoir. Leikstjóri
Rene Clement. Aðalhlutverk
Maria Schell, Francois Perier,
Suzy Delair, Armand Mestral.
Gervaise er þvottakona í París
seint á nítjándu öld. Hún á við
litils háttar bæklun að striða en
skin og skúrir skiptast á í lífi
hennar.
»►23.00 Ellefufrettir.
23.10 Gervaise... framh.
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Santa Barbara.
17.30 Lengi Irfir i gömlum glæðum.
Violets Are Blue. Menntaskóla-
ástin er fyrir mörgum fyrsta og
eina ástin og fjallar myndin um
ungt fólk sem á menntaskólaár-
unum ráðgerði að eyða lífinu
saman í framtíðinni. Hún fór þó
sem blaðamaður og Ijósmyndari
á heimshornaflakk en hann ætl-
aði að bíða... Aðalhlutverk:
Sissy Spacek, Kevin Kline,
Bonny Bedelia og John Kellogg.
18.55 Myndrokk.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innskotum.
20.00 Sögur úr Andabæ. Teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna með Andr-
ési önd og félögum.
20.30 Falcon Crest. Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur.
21.25 Kvlkmyndin Munchausen. The
Making of Munchausen. Við
fylgjumst með hinum fræga kvik-
myndagerðarmanni Terry Jones
þegar hann er að vinna að mynd-
inni Ævintýri Munchausen sem
verður bráðlega tekin til sýninga
í kvikmyndahúsum Reykjavikur.
»22.15 Sígild hönnun. Design Classics.
Árið 1930 skipaði Hitler dr.
Porsche að hanna farartæki sem
uppfyllti drauma hans um að
„hver og einn ætti þess kost að
kaupa bifreið á sama verði og
meðalreiðhjól kostaði". Bifreiðin
varð meira en hagnýtt flutninga-
tæki.
23.00 Sögur að handan. Tales from the
Darkside. Magnþrungin spenna.
23.05 Sporfarl. Blade Runner. Harrison
Ford leikur fyrn/erandi lögreglu-
mann i þessari ósviknu vísinda-
skáldsögu sem gerist í kringum
árið 2020. Aðalhlutverk: Harri-
son Ford, Rutger Hauer, Sean
Young, Edward James Olmos
og Daryl Hannah. Stranglega
bönnuð börnum.
12.00 Fréttayfirllt. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
[ist.
13.05 í dagsins önn - Póstverslun.
Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá
Akureyri)
13.35 Mlðdegissagan: Að drepa
hermikráku eftir Harper Lee. Sig-
urlina Davíðsdóttir les þýðingu
sína (29.)
14.00 Fréttlr. Tilkynningar.
14.05 Harmðníkuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudagskvöldi)
14.45 Islenskir einsöngvarar og kór-
ar. Svala Nielsen, Sigriður Ella
Magnúsdóttir, Selkórinn og Ól-
afur Þ. Jónsson syngja lög eftir
Inga T. Lárusson, Sigfús Einars-
son og Þorvald Blöndal.
15.00 Fréttir.
15.03 Undir hliðum eldfjallsins. Ari
Trausti Guðmundsson ræðir við
Sigurð, Flosa og Hálfdán Björns-
syni, búendur á Kvlskerjum I Ör-
aefasveit. Fyrri hluti. (Endurtek-
inn þáttur frá mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Árið 3000.
Umsjón: Sigriður Arnardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Tsjækovskí,
Mussorgsky og Grieg,
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Urhsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi
kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tllkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor-
móðsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn: Viðburðarikt
sumar eftir Þorstein Marelsson.
Höfundur les (2.) (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Frá norrænum tónlistardögum
i Stokkhólmi í fyrrahaust. Tvö
kórlög eftir Jan Sandström og
Sinfónia nr. 6 eftir Daniel Börtz.
Umsjón: Jónas Tómasson.
21.00 Úr byggðum vestra. Finnbogi
Hermannsson staldrar við i vest-
firskum byggðum. (Frá isafirði)
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Blítt og létt.... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Ei.nnig útvarpað
I bítið kl. 6.01) .
02.00 Fréttir.
02.05 Söngleikir i New York - Swee-
ney Todd eftir Stephen Sond-
heim. Árni Blandon kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi.)
03.00 Rómantiski róbótinn.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Ur dasgurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl.
18.10)
05.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
05.01 Afram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur á nýrri vakt.
Svæðisútvarp Norðurlands kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00.
Árni Magnússon, umsjónarmaður þáttarins Á millí mála,
hvetur veiðimenn til að koma á framfæri upplýsingum um
gang mála og veiði í ám og vötnum.
Rás 2 kl. 14.00:
- nýjar fréttir af stangaveiði
í þætönum Á mill! mála stunda þessa skemmtilegu
veröur fjallað um gang rnála tómstundaiöju. Ámi hvetur
i stanga.veiöi víða um veiðimenn til aö hafa sam-
Jandið. Ámi Magnússon, bandviösigogkomaáfram-
umsjónarmaöur þáttarins, færi fréttum af gangi veiði-
mun kynna veiðivötn og mennskunnar í hinum
ræöir við veiðimenn sem ýmsu ám og vötnum lands-
eru hvaö duglegastir við að ins.
21.40 Farandi tnenn. Hermann Páls-
son, prófessor i Edinborg, flytur
erindi um orðskvið i riti frá þrett-
ándu öld.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa
síðar. Annar þáttur af sex um
stefnu og stefnuleysi í umsjá
Smára Sigurðssonar. (Frá Akur-
eyri)
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað i næturút-
varpi aðfaranótt mánudags kl.
2.05.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Daniel
Þorsteinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda aullaldartónlist.
14.03 Milli mála. Æni Magnússon á
útkíkki og leikur nýju lögin. Ha-
gyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú
og Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstejn, Lísa Páls-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson
og Sigurður G. Tómasson. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
timanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni
útsendingu, simi 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin. Islandsmótið i
knattspyrnu karla. Iþróttafrétta-
menn lýsa leik Fram og KA á
Laugardalsvelli.
22.07 Á rólinu með Onnu Björk Birgis-
dóttur.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
14.00 Bjarnl Olafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sinumstað. Bjarni Ólafurstendur
alltaf fyrir sinu.
18.10 Reykjavík siðdegis. Hvað finnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt í umræðunni og
lagt þitt til málanna i sima 61
1111. Þáttur sem dregur ekkert
undan og menn koma til dyranna
eins og þeir eru klæddir þá
stundina. Umsjónarmaður er
Arnþrúður Karlsdóttir.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri
tónlist - minna mas.
20.00 Haraldur Gíslason. Ný og góð
tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjórnar
tónlistinni með duglegri hjálp
hlustenda. Ný tónlist situr í fyrirr-
úmi. Spjallað við hlustendur,
getraunir og leikir. Róleg tónlist
kl. 18.10-19.
19.00 Freymóður T. Slgurðsson. Meiri
tónlist - minna mas.
20.00 Haraldur Gíslason.Ný og góð
tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturstjörnur.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlitkl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
9.00 Rótartónar.
11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E.
12.00 Tónlist
14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.30 Samtök græningja. E
16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. Maria
Þorsteinsdóttir.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp-
lýsingar um félagslíf.
17.00 Upp og olan.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisós-
íalistar. Um allt milli himins og
jarðar og það sem efst er á
baugi hverju sinni.
19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá
Kristins Pálssonar.
20.00 Það erum við. Unglingaþáttur.
Umsjón: Júlíus Schopka.
21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur
í umsjá Jóhönnu og Jóns
Samúels.
22.00 Magnamin.Tónlistarþáttur með
Ágústi Magnússyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
7.00Hörður Amarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard
Scobie.
11.00 Steingrimur Ólafsson.
13.00 Hörður Amarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard
Scobie.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Steinunn Halldórsdóttir.
22.00 Snorri Már Skúlason.
1.00- 7 Tómas Hilmar.
SK/
C H A N N E L
4.30 Viðskiptaþáttur.
5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur.
7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga-
þáttur.
9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur.
9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
10.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur með ráðleggingum.
11.00 Another World. Sápuópera.
11.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur.
14.45 Lady Lovely Locks. Teikni-
myndaseria.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Company. Gamanþátt-
ur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Spurninga-
leikur.
18.30 Hey Dad. Gamanmyndaflokkur.
19.00 Mr. Belvedere. Gamanmynda-
flokkur.
19.30 Trapper John. Gamanmynda-
flokkur.
20.30 Rush. Framhaldsmyndaflokkur.
21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
22.30 Top End Down Under. Ferða-
þáttur.
13.00 Ladyhawke.
15.10 Robinson Crusoe.
17.00 Norma Rae.
19.00 The Sure Thing.
21.00 The Culpepper Cattle Comp-
any.
22.35 Gulag.
00.45 Rolling Thunder.
EUROSPORT
★. ,★
9.30 Eurosport - What a Week! Litið
á viðvurði liðinnar viku.
10.30 Golf. British Open.
11.30 Hestaiþróttir. Hindrunarhlaup.
12.30 Knattspyrna. England gegn Svi-
þjóð.
13.30 Hjólreiðar. Tour de France.
14.30 Frjálsar iþróttir.
15.30 Eurosport Menu.
17.00 Trans World Sport. Iþróttafréttir.
18.00 Fimleikar. Keppni i Ástraliu.
19.00 Sundknattleikur.
20.00 Knattspyrna. Sovétríkin gegn It-
alíu.
21.00 Knattspyrna. Frá heimsmeistara-
keppninni.
22.00 Sundknattleikur.
S U P E R
C H A N N E L
13.30 Poppþáttur.
14.30 Hotline.
16.30 Transmission. Popp I Englandi.
17.30 Lenny Henry. Gamanmál.
18.00 Battle of the Coral Sea. Kvik-
mynd.
19.30 Euromagzine. Fréttaþáttur.
19.50 Fréttir og veður.
20.00 Burke’s Law. Spennumynda-
flokkur.
20.55 Barnaby Jones.
21.50 Fréttir, veöur og popptónlist.
Hann er meðlimur fjölskyldunnar. Eini munurinn er að
hann býr í bílskúrnum.
Stöð 2:
Sígild hönnun
Volkswagen
Áriö 1930 fól Hitler dr. Porsche að hanna farartælú sem
uppfyllti drauma hans fyrir almúga Þýskalands. Bílhnn
átti að vera svo ódýr að allir áttu að hafa efni á að kaupa
hann - ekki dýrari en meðalmótorhjól. Útkoman varð bíll
sem seinna varð miklu meira í augum fólks en farartæki
eingöngu. Volkswagen varð ímynd fólks og eitthvað sem
fleiri en Þjóðverjar þekktu. Carl Hahn, stjómarformaður
Volkswagen samsteypunnar, sagði eitt sinn „að svona bílar
væm meðhmir fjölskyldunnar - eini munurinn er að hann
býr í hílskúrnum,“ sagði Hahn.
Fylgst verður með vinnubrögðum að tjaldabaki í stórmynd-
inni Baron Munchausen.
Stöð 2 kl. 21.25:
Kvikmyndin
Munchausen
Þetta er sextíu mínútna heimildarmynd um kvikmynda-
tökur á margmilljónamyndinni Baron Munchausen sem
gerð var af fyrrverandi Monthy Python stjörnunni Terry
Gilliam. Myndin lýsir lífinu aö tjaldabaki - vinnunni sem
lýsir á áhrifarikan hátt þvf sem fyrir augu áhorfandans ber
á tjaldinu.
Einnig er greint frá sérstökum vinnuaðferðum Gilliams.
Auk þess verður brugðið upp viðtölum við hann og aðalleik-
ara myndarinnar. Sýnd verða brot úr þessu myndræna
verki og fá því áhorfendur dálítið forskot á sæluna þvi reikn-
að er með að þessi mynd veröi einn helsti stórviöburður á
sviði kvikmynda á {æssu ári.
Sjónvarp kl. 20.45:
Grimm eru örlög
glóbrystinga
Þessi fræðslumynd frá
BBC heitir á frummálinu
Who really Killed Cock Rob-
in? Stjarna þáttarins er hinn
þjóðlegi fugl Breta, gló-
brystingurinn. í kynningu
frá BBC segir að fughnn
meö rauðu bringuna sé að
mörgu leyti líkur JR nokkr-
um í Dallas - dragi aðra á
tálar, eigi í átökum og beij-
ist fyrir tilveru sinni. Margt
er það sem ógnar fuglinum,
svo sem aörir fuglar, kuldi
og hungur. Fughnn verður
ekki bara að komast af held-
ur verður hann að reyna aö
sjá um afkomendur sína.
Á meginlandi Evrópu eru
glóbrystingar fælnir skóg-
arfuglar. I Bretlandi hefur
hann hins vegar skapað sér
tengsl við manninn og flest-
ir þeirra eiga heima í einka-
Hinn þjóölegi fugl Breta,
glóbrystingurinn, á margt
sameiginlegt meö JR i Dall-
as.
görðum. í Cranbome Ma-
nog eru t.d. um 40 fuglar.
Richard Attenborough er
þulur í þessum þætti og leið-
ir áhorfendur í sannleikann
um þessa skemmtilegu
fugla. -ÓTT