Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Qupperneq 32
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ict eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur.
ist
krónur. Fulirar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritsstjórn - Auglýsinsar - Askrift - Dreifing: Simi 27022
Frjálst,óhá5 dagblað
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1989.
Dómur kominn í máli sparisjóðsstjóra Rauðasandshrepps:
Dómur hefur verið kveðinn upp
í máli fyrrverandi sparisjóðsstióra
Sparisjóðs Rauðasandshrepps,
Valdimars Össurarsonar. Er
ákærði dæmdur í fimm mánaða
fangelsi en þar af eru fjórir mánuð-
ir skilorðsbundnir. Ef skilorðið er
haidið fellur það niður á þrem
árum. Einnig er ákærða gert að
greiða allan kostnað sakarinnar.
Ákærði hefur 14 daga frest til að
áfrýja.
Það var Adólf Adólfsson, bæjar-
fógeti á Bolungarvík, sem kvað upp
dóminn en sýslumaður Barða-
strandarsýslu, Stefán Skarphéð-
insson, var vanhæfur vegna kynna
af ákærða.
Þar með er komin niðurstaða í
þessu máli eins minnsta sparisjóðs
landsins en íbúar í Rauðasands-
hreppi eru 80 talsins. Það var í
upphafi árs 1988 sem Bankaeftirlit
Seðlabankans gerði athugasemdir
við fjárreiður sjóðsins enda ekki
gert grein fyrir reikningum sjóðs-
ins í iangan tíma. Vöknuðu þá
grunsemdir um að sparisjóðsstjóri
heföi tekið sér hærri laun en hon-
um bar. Ákvað hann að endur-
greiða sem svarar einni milljón
króna þá þegar.
Kom í jjós eftir rannsókn Rann-
sóknariögi’eglu ríkisins að um
helming sjóða spaiásjóðsins vant-
aði eða um 2,7 milljón króna. Lætur
nærri að það sé hátt í sex milijónir
króna á núgildandi verðlagi.
í dómnum nú var ekki tekin af-
staða tii krafna innstæðueigenda
hjá sparisjóðnum en stór hluti af
þeim fjármunum mun vera glatað-
ir. Sparisjóðurinn hefur verið sam-
einaðm- Eyrasparisjóði á Patreks-
firði. -SMJ
Bensínlækkunin
Verð í lok apríl og nú
294$
182$ 1
1
270$
172$
98 okt.
92 okt.
Verðfall í
Rotterdam
Verðfall varð á bensíni og olíuvör-
um á Rotterdammarkaöi í gær. Þá fór
verðið á súperbensíni niður í 182,5
dollara tonniö og hafði þá lækkað um
1,35% frá deginum áður. Skráð verð
á blýlausu bensíni var 172,5 dollarar
og hafði þá lækkað um 1,43% frá
mánudeginum.
Verð á gasclíu var 148 dollarar
tonnið og lækkaði um 1,33% frá deg-
inum áður. Tonnið á svartohu var í
gær skráð 97,5 dollarar og hafði
lækkað um 2,50%. Skráð verð á hrá-
olíuvar 16,90 dollarar tunnan. -JSS
il|
, ; ■ ‘ ,. , ; ;■ , ■ , ., .„ .
Barinn til óbóta
við heimili sitt
liggur með verulega áverka á Landspítalanum
Ráðist var á 25 ára gamlan mann
í gærkvöldi á Álfhólsvegi í Kópa-
vogi. Liggur hann nú með verulega
áverka á slysadeild Landspítaians.
Árásarmennirnir voru tveir og
veittust þeir að manninum fyrir utan
heimiii hans á Alfhólsveginum um
klukkan 21. Börðu þeir hann niður
og spörkuðu í hann hvað eftir annað.
Ekki er vitað hvort þeir beittu barefl-
um. Maðurinn komst þó inn til sín
þar sem hann býr hjá fóður sínum.
Þegar líða tók á kvöldið fór hann að
finna til vaxandi óþæginda og um
miðnætti hringdi hann á sjúkrabíl.
Nákvæm frásögn af atburðinum
liggur ekki fyrir því lögreglan hefur
ekki enn náð að taka skýrslu af
manninum. Ekki er vitað hverjir ár-
ásarmennirnir eru eða hvort þeir
þekktu fórnarlambið. Þá er ekki vit-
að hvert tilefni árásarinnar var. Eng-
in vitni hafa fundist að atburðinum.
Lögreglan leitar nú mannanna en
Rannsóknarlögregla ríkisins fékk
málið til meðferðar í morgun.
-SMJ
Meira út en áætlað var
„Já, er ekki best að mála stöngina i leiðinni?" Um þessar mundir er verið
að Ijúka við málningarvinnu á húsnæði Menntakólans í Reykjavík. Þurfti
að fá kranabíl til að mála svokölluð brot á þakinu og var fiaggstöngin svip-
mikla máluð í leiðinni. Að sögn Guðna Guðmundssonar rektors er nú ver-
ið að hefjast handa við að skipta um og setja tvöfalt gler í gluggana. „Fyrsta
snjóbræðslukerfið á íslandi í gegnum hitaveitu var lagt hér fyrir framan.
En nú virkar það ekki eftir næstum 40 ára þjónustu - kerfið er í athugun
núna,“ sagði Guðni. ÓTT/DV-mynd JAK
Ríkissjóður mun senda yfir eitt
hundrað þúsund einstaklingum ávís-
anir sem samtals eru að upphæð
hátt í 3,6 milljarðar. Þarna er um að
ræða oftekinn tekjuskatt á fyrra ári,
vaxtaafslátt, húsnæðisbætur, barna-
bætur og barnabótaauka.
Auk þess mun ríkissjóður senda
fjölda manns kvittanir fyrir greiðsl-
um á skattskuldum að upphæð um
360 milljónir. Heildarendurgreiðslur
úr skattkerfmu eru því nálægt 4
milljörðum um þessi mánaðamót.
Oftekinn tekjuskattur er um 1,2
milljarðar og kemur hann nú til end-
urgreiðslu. Bæði er um að ræða van-
nýttan persónuafslátt og að viður-
kenndur hefur verið ýmis kostnaður
á móti hlunnindagreiðslum.
Á móti þessu kemur vantekinn
tekjuskattur sem lagður verður á
einstaklinga um mánaðamótin.
Hann er hærri en sem nemur endur-
greiðslum úr kerfinu. Hins vegar er
vantekinn og oftekinn tekjuskattur
hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir
þannig að mun meira fer úr ríkis-
sjóðinúenáætlaðvar. -gse
Veðrið á morgun:
Áfram
skúrir
Á morgun er gert ráð fyrir frem-
ur hægri norðan- og norðvestanátt.
Á landinu vestan- og norðvestan-
verðu er gert ráð fyrir skúrum en
annars staðar verður úrkomu-
laust.
OPID Öll KVOLP
SKteASKAcinn
GÆÐI -
GLÆSILEIKI
4
4
4
4
5
4
4
4
4
„Gott hljóð
í Margeiri“
Margeir Pétursson er nú í fyrsta
** sæti á Norðurlandamótinu í skák. í
gær vann hsmn Svíann Tom Wed-
berg. Efstir og jafnir á mótinu eru
nú Margeir og Finninn Jouni Yrjölá.
Að sögn Sigríðar Indriðadóttur,
eiginkonu Margeirs Péturssonar, var
gott hljóð í pilti þegar hún spjallaði
við hann að lokinni sigurskákinni í
gær. „Honum fmnst að vísu dálítið
heitt í skáksalnum. Margeir sagði að
þetta væri erfitt mót með jöfnum
andstæðingum þcir sem allir gætu
unnið alla. Til marks um það tapaði
Simen Agdestein óvænt i gær fyrir
andstæðingi sínum,“ sagði Sigríður.
„Margeir sagði að skákin í gær
hefði verið erfið og á mótinu væru
engir léttir andstæðingar. Mótið er
. sérstaklega erfitt fyrir þær sakir að
tefldar eru 13 umferðir á jafnmörg-
um dögum - enginn dagur tekinn í
hvíld.“
Á Norðurlandamótinu er keppt um
tvö sæti á millisvæðamóti sem verð-
ur haldið á næsta ári. Þar hefur Jó-
hann Hjartarson þegar tryggt sér
þátttökurétt. Norðurlöndin fá að
senda þrjá fulltrúa á það mót. Það
gæti því farið svo, ef Margeir og Helgi
Ólafsson yrðu í fyrstu tveimur sæt-
unum, að íslendingar ættu þrjá fúll-
trúa á milhsvæðamóti - það yrði
' stórkostlegurárangur. -ÓTT
íslandsbanki hf:
Ekkert hræddir
við fortíðina
„Nafnið íslandsbanki er sprottið
úr íslensku umhverfi. Við erum að
endurvekja gott nafn sem tengt er
atvinnusögu þjóðarinnar. Það hentar
vel á banka sem mun verða aflvaki
framfara og sem mun leitast við að
veita fyrirtækjum og einstaklingum
góða þjónustu,“ segir Brynjólfur
Bjamason, formaður bankaráðs Iðn-
aðarbankans.
m* Þegar sameining bankanna
þriggja, Verslunar-, Iðnaðar- og Al-
þýðubanka, var tilkynnt var jafn-
framt ákveðið að efna til samkeppni
meðal starfsfólks bankanna um nafn
á hinn nýja einkabanka. Alls bárust
256 tillögur og úr þeim var unnið og
íslandsbankanafnið varð ofan á.
- Þið eruð ekkert hræddir um að
það verði örlög þessa banka að verða
gjaldþrota eins og gamla íslands-
bankans?
„Við eram ekkert hræddir um að
nafnið boði eitthvað slæmt. Eins og
ég sagði áðan er þetta gott íslenskt
nafn sem sjálfsagt er að endurvekja."
Hluthafafundur var í Verslunar-
bankanum í gær og samþykkti hann
..samruna bankanna þriggja með
þorra atkvæða. Hluthafafundir
verða í Iðnaðarbanka og Alþýðu-
bankaídag. -J.Mar
LOKI
Islandsbankamenn
segja sem sagt ekki: allt
er þá þrennt er?