Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Side 5
BÝRÐ ÞÚ TIL KVIKMYNDIR? Þá gefst þér nú tækifæri til að taka þátt í ÍSLANDSKEPPNI ÁHUGAMANNA UM KVIKMYNDAGERÐ sem Japis, Stöð 2 og Hótel Loftleiðir efna til á þessu hausti. Nú geta allir áhugamenn lagt fram kvikmyndir sínar um hvaða efni sem er. Lengd má verða frá 5 til 14 mínútur. Dómnefnd mun skera úr um hvaða myndir eru bestar. Verðlaunahátíð verður haldin í bíósalnum Nes á Hótel Loftleiðum, sunnudaginn 29. október 1989. VEGLEG VERÐLAUN tökuvél sem fáanleg er á markadnum : frá Panasonic að verðmæti kr. 135.000. jHgSjral Ævintvraferd á vegum Flugleiða til Orl- jjjjl ando í Flórída með heimsókn m.a. í MGM Studios og Disney Worid. Gisting í Fantasy World, Glub Villas. Sýning á verðlaunamyndinni á kjörtíma _____________ á Stöð 2. 2. L20. Fullkomið VHS-myndsegulbandstæki frá Panasonic að verðmæti kr. 53.000. 3. Ferð á vegum Flugleiða til Luxemborgar. 4-10. Ferðatæki frá Panasonic, hádegisverður í Lóninu og í Blómasal Hótel Loftleiða og fleira. Aukaverðlaun fyrir þrjár bestu myndirnar: Kynningardagar við upptökur og útsendingu á Stöð 2. Reglur: 1. Æskileg lengd 5-12 mínútur. Hámarkslengd myndar 14 mín. n 2. Keppnin er opin öllum. Aldur og reynsla skiptir ekki máli. 3. Efnisval er algerlega frjálst, t.d. heimildarmyndir, fræðslumyndir, leiknar myndir, tónlistarmyndbönd, teikni-- myndir, tilraunamyndir, eða hvað annað sem þér dettur í hug. 4. Nota má hvaða upptökutækni sem er en myndum skal-skilað inn á VHS VHS(C), 8 mm, éða Beta-snældum. 5. Myndir skulu rækilega merktar með nafni, heimilisfangi og símanúmeri þátttakenda. Öllum myndum verður skil- að til þátttakenda að keppni lokinni. 6. Stöð 2 áskilur sér rétt að velja til sýninga án endurgjalds hvaða mynd sem er af innsendum myndum. Dómnefnd skipa Goði Sveinsson, dagskrárstjóri Stöðvar 2, formaður. Birgir Skaptason, forstjóri Japís. Hannes Hilmarsson, markaðsstjóri Hótel Loftleiða. Snorri Þórisson, kvikmyndagerðarmaður. Þráinn Bertelsson, kvikmyndagerðarmaður. $ JAPISð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.