Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Side 6
Fréttir ÞBIÐJUÐAGUR 22,ÁGÚST f^9. Sandkom Nauðgunarmál: Tveir menn hafa verið ákærðir Tveir menn á þrítugsaldri hafa verið ákærðir. Annar er ákæröur fyrir aö hafa nauðgað tæplega þrítugri konu. Hinn er ákærður fyrir aö hafa aðstoöað hann við nauögunina. Báðir hafa menn- imir neitað öllum sakargiftum. Hin meinta nauögun á að hafa farið fram á einkaheimih í vest- urbæ Reykjavikur aðfaranótt 6. janúar á þessu ári. Mál þetta er nú til meðferðar hjáSakadómiReykjavíkur. -sme Rauöasandshreppur: Sparisjóðs- stjórinn áfrýj- aði dóminum Valdimar Össurarson, fyrrver- andi sparisjóðsstjóri í Sparisjóði Rauðasandshrepps, hefur áfirýjað dómi sakadóms Barðastrandar- sýslu. Valdimar, sem var ákærð- ur fyrir að hafa dregið sér fé úr sjóðum Sparisjóðsins, var dæmd- ur til fimm mánaða fangelsis - þar af voru fjórlr mánuðir skil- órösbundnir. Adólf Adólfsson, bæjarfógeti í Bolungarvík, sem kvað upp dóm- inn, er aö senda ríkissaksóknara gögn málsins. Allt eins er búist viö að ríkissaksóknari gagnáfrýl -sme til lendingar Eins hreyfils flugvél var fylgt til lendingar í Reykjavík á laugar- dagskvöld. Vélarbiiun varð í vél- inni þar sem hún var stödd vestur af landinu og þótti ekki þorandi annaö en að flugvél Flugmála- stjómar og þyrla Landhelgis- gæslunnar færu á móti henni. Ekki urðu frekari óhöpp og lenti vélin heilu og höldnu á Reykjavíkurílugvelli. -sme Innbrot í Nokkur smærri innbrot voru framin í Kópavogi um helgina. í engu tiifelli var umtalsveröum verðmætum stohö. Aðallega var rótað til og skemmdir unnar. Bæöi var brotist inn í hús og bíla. Enginn hefur verið handtekinn vegna innbrotanna. -sme ísafjörður: 40 ætla í öld- ungadeildina VHborg Daviösdótlir, DV, tsafiröi; Um 130 manns hafa sótt um að hefja nám í Mermtaskólanum og Iönskólanum á ísafirði, þar af 40 manns í öldungadeild sem er fleira en nokkum tímann áöur. Nýnemar { l. bekk almenns bóknáms og viðskiptabrautar eru 54 talsins, sem er heldur færra en í fyrra en þá vom þeir yfir 60 talsins. Nýir iönnemar em um 20, nýir vélstjómamemar 10 og skip- stjórnamemar 5-6. Yfirgnæfandi meirihluti nýnema er ísfiröingar og Bolvikingar. Fimm kennarar hætta störfúm viö skólana í ár en sæmilega hefur gengið að ráða í lausar stöður og að mestu lokiö. Meðal annars hefur tekist aö fá kennara i fullt starf við rafeinda- virkjun. Leiðangursmenn sóttir i Papey. DV-mynd SÆ Bretar rannsaka svölur í Papey Sigurður Ægisson, DV, Djúpavogi: í byrjun ágúst voru hér á ferðinni nokkrir breskir fuglafræðingar er hugðust rannsaka hvort svölurnar íslensku, þ.e.a.s. stormsvala og sjó- svala, verptu í Papey. Þessir fuglar eru eingögnu á ferh aö næturþeh en halda sig í holum sínum á daginn. Mennimir voru að koma úr Ing- ólfshöfða eftir að hafa verið þar við rannsóknir og merkingar á áður- nefndum svölutegundum. Þeir voru ekki að leggja i Papeyjarför í fyrsta sinn því áriö 1985 höfðu þeir gist þar og náð örfáum svölum í net og merkt. En nú vildu þeir sannreyna hvort fuglar þessir væru þar aö staðaldri. Höfðu þeir með sér kahhljóð sval- anna á segulbandi og spiluðu þau út í myrkrið en höfðu áður sett upp sérstök net, kölluð mistnet eöa slæðunet, við tækið. Er skemmst frá þvi aö segja að þeir gistu í eynni tvær nætur og náðu þar 19 stormsvölum og 1 sjósvölu og Papey séð frá hafi. Hellisbjargið, hæsti staður á Papey, 58 metra yfir sjávar- máli, trónir þar yfir, hægra megin, og vitinn þar efst. DV-mynd SÆ var ein stormsvalanna með breskt hringmerki á fæti sem hlýtur aö telj- ast ákaflega merkilegt. Þá voru sum- ir .fuglanna með svokahaöan varp- blett sem bendir eindregið til að þeir hafi verið með unga í hreiðri en þess- ir fuglar grafa sér holur eins og lund- inn og skrofan. Það má því telja næsta víst að svölumar tvær séu varpfuglar í Papey en hvort svo hefur ahtaf verið er ógemingur að segja til um. E.t.v. eru þær nýlegir landnemar sem flúiö hafa úr fyrri heimkynnum því að fuglafræðingarnir, sem hafa verið með þetta rannsóknarverkefni í um 10 ár, höföu það á orði að teg- undunum hefði fækkað mikið í Ing- ólfshöföa. Leikur Macbeth enn lausum hala í íslensku óperunni? Frumsýningu frestað vegna hálsbólgu aðalsöngkonunnar - önnur tilraun til frumsýningar óperu Karólinu Eiríksdóttur í kvöld „Eigum við ekki að slá því föstu að Macbeth beri ábyrgð á veikindum söngkonunnar," sagði Per Borin, hljómsveitarstjóri við flutning á nýrri ópem Karóhnu Eiríksdóttur í íslensku ópemnni. Upphaflega átti að fmmsýna óper- una á sunnudagskvöldiö var en fresta varð sýningunni vegna þess að söngkonan í aðalhlutverkinu, Ingegárd Nilson, fékk hálsbólgu og hefur verið undir læknishendi síð- ustu daga. Hún hefur nú náð sér að fuhu. Ópera Karólínu er hður í dagskrá Hundadaga en á ýmsu hefur gengið við flutning verka á hátíðinni í Óper- unni. Sýningar á Macbeth hafa hvað eftir annað tafist vegna óhappa sem hent hafa leikarana í sýningunni. Hefur vofa Macbeths verið köhuð til ábyrgðar enda ógætilega farið með nafn hans á æfingum. Svo virðist nú sem hann vilji ekki yfirgefa húsið. Það stendur þó ekki til að gefast upp fyrir Macbeth og verður ópera Karólínu fmmsýnd í kvöld ef aht gengur að óskum. Óperan er byggð á ljóðatexta eftir sænsku skáldkon- una Marie-Louise Ramnefalk. Karó- lína var beðin að semja óperutónlist við textann. Sagan gerist í hugskoti konu sem missir manninn sinn. Þetta er harmleikur sem segir frá uppgjöri konunnar við hf sitt. Mann hef ég séð er fyrsta óperan þar sem konur semja bæði texta og tónhst. Þetta er jafnframt fyrsta ís- lenska óperan sem flutt er í íslensku óperunni. Hún tekur um klukku- stund í flutningi. Að þessu sinni veröa þrjár sýningar á óperunni hér á landi. Frumsýningin er í kvöld, önnur sýning á fimmtudag og sú síð- asta á föstudag. „Ég held að þetta sé ópera sem á eftir að lifa. Tónhstin er ef til vill ekki mjög aögengileg í fyrstu en hún vinnur á. Það er gæðamerki," sagði Per Borin sem stýrir Hátiðarhljóm- sveit Hundadaga í óperunni í kvöld. Óperan var fyrst flutt í Svíþjóð í fyrra en hefur ekki áður hljómað hér. Ákveðið hefur verið að ópera Karó- línu verði framlag íslands til Tón- skáldaverðlauna Norðurlandaráðs í ár ásamt verki eftir Leif Þórarinsson. -GK Maöur nokkur varáleiönorð- uráAkureyri ásamtkonu sinni. Þegar hannnálgast . Blönduósfer hannaðgefa soldiðíenda oröinnþreyttur og kaffiþyrstur. Það hefði hann betur láöö ógert því löggan á Blönduósi var að mæla og gómaði kauða. Konan fer þá að skamma manninn og óskapast yflr þessu. Var andrúmsloftið heldur stirt í bílnum eför að hafa setið und- ir reiðilestri löggunnar og fengið sekt. I von um að mýkja betri helmingmn ákveður maðurinn aö þjóða frúnni upp á kaffi og með þvi á næsta hót- eli. Þau sitja þar drykklanga stund og fer vel á með þeim þar sem maður- inn reyndi að vera hinn hressasti. Eftir kaffið bruna þau af stað og hafa gleymt öllu um lögguna. Þegar Blönduós er að h verfa í speglinum er maðurinn gómaður á ný. Hafði löggan þá fært sig um set meðan hjónakomin sátu að kaffinu. Ekki segiraf andrúmsloftinuí bilnum það semcflirvar. Bara það sédanskt LðeEIJcman- Jensen.utan- ríkisráðhemt Dana, varáut- anríkisráð- herrafundi Noröurland- annaáísafirði ísíðustuviku. Góðvinur Sandkoms sagði að Uffe hefði haft mjög gaman af að heyra af framkvæmdum í Koibeinsey. Dan- ir hafa hingað til ekki vifjað viður- kenna Kolbeinsey sem grunnlínu- punkt sem gengið er út frá þegar miðlínan milli Islands og Grænlands er dregin. Hafa þeir reyndar sagt að þetia deilumál okkar frændanna mundi ley sast afsjáifu sér þar sem eyjan hyrfi einn góðan veðurdag. Nú hafa íslendingar hins vegar sett strik í reikningínn. Uffe var ekkert að ergjasigá því. „læssar steypuíram- kvæmdir eru i lagi ef sementið, sem þið notiö, er danskt," sagði ráðher- rannogglotti. Ósýnilegur bíll ~í tjóna- og slysaskýrslum tryggingafélag- anna leynast mörgguliokoro semmennhafa látiðútúrsér þegarþeirhafa .......H veriðaöskýra raeð hvaða hætti óhöppin hafa orðið. Lítum á nokkur skrautleg dæmi: „Ég rakst á kyrrstæðann vörubíl sem var aö koma úr hinni áttinni...ég hélt aö bílglugginn væri opinn þangað tQ ég hafði stungið höfðinu út um hann.. .ég sagöi lögreglunni að ég væri ómeidd- ur en þegar ég tók ofan hattinn komst ég að því að ég væri höfuökúpubrot- inn...það kom bara ósýnilegur bfll, rakst á mig og h varf.. .ég sá að gamli maöurinn myndi aldrei hafa það yflr götuna og keyrði á hann...ég var bú- inn að keyra í 40 ár er ég softiaöi viö stýriðoglenti 1 slysinu...sáfótgang- andi stóð og vissi ekkert í hvora átt- ina hann átti að hlaupa svo ég keyrði yfir hann...ég var á leiðinni til læknis þegar púströrið datt aftur úr mér.‘ Andlitið á konunni Ogviðhqldum áfram: „Ég var aöreynaað drepa ilugu og keyröiþamaá símastaur- inn...hinnbili- innkeyrði beintámigán þess að gefa neitt merki um hvað hann ætlaöi að gera...þaöbakkaði trukkur i gegnum rúðuna á mér og beint í andlitið á konunnL..maðurinn var alls staöar á veginum. Ég varð að taka heiimargar beygjur áður en ég rakst á hann.. ,ég bey gði frá veg- brúninni, rétt leit á tengdamömmu og hentist útfyrir veg hinum megin.‘' Umsjón: Haukur L. Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.