Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1989. 9 Harka hlaupin í pólsk stjórnmál - kommúnistar vilja úármála- og utanríkisráðuneyti, segja fréttaskýrendur Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, sendi kommúnistum tóninn i gær. Símamynd Reuter Lech Walesa, leiðtogi hinna óháðu verkalýössamtaka, Samstöðu, í Pól- landi, sagði í gær að pólski kommún- istaflokkurinn ætti á hættu að standa uppi með tvær hendur tómar horfist hann ekki í augu við raunveruleik- ann. Ummæli Walesa koma í kjölfar ályktunar miðstjómar kommúnista- ílokksins á sunnudag en þá var sam- þykkt harðorð ályktun þar sem sagði að jíommúnistaílokkurinn myndi „ekki taka ábyrgð á pólitískri framtíð Póllands nema hann fengi aukna hlutdeiid að hinni nýju ríkisstjórn" sem Samstaða, Bændaflokkurinn og Demókrataflokkurinn eru að reyna að setja á laggirnar. Samstaða og samstarfsflokkar þess hafa boðið kommúnistum vamarmála- og inn- anríkisráðherraembættin en komm- únistar vilja meira, aö öðrum kosti taka þeir ekki þátt í ríkisstjórninni. Nokkrir Samstöðumenn segja að til greina komi að bjóða kommúnistum fleiri embætti. Daniel Passant, pólskur stjórn- málafræðingur, kveðst telja að kommúnistar vilji utanríkis- og ijár- málaráðuneyti. Walesa hefur aftur á móti sagt að Samstaða verði að halda völdum í embættum er varða efna- hag landsins, þar af að öllum líkind- um fjármálaráðuneyti, svo hægt verði að reisa efnahaginn við. Þó að Samstaða fái áhrifamikil ráðuneyti munu kommúnistar samt halda völdum yfir her og öryggislögreglu. Tadeusz Maziwiecki, forætisráð- herraefni Samstöðu, er að reyna að koma á laggirnar fyrstu ríkisstjórn Póllands, sem og Austur-Evrópu frá því að síðari heimsstyrjöldinni lauk, sem ekki yrði undir forsæti komm- únista. Óttast var að tilnefning Maziwieckis í embætti forsætisráð- herra yrði ekki lögð formlega fram fyrir pólska þingið í þessari viku vegna uppákomu kommúnista en forseti þingsins sagði í gær að líkur bentu til að svo yrði þrátt fyrir allt. Kvaðst hann búast við að Mazowi- ecki fengi staðfestingu á morgun. Rakowski, leiðtogi kommúnista, ræddi stjómarmyndun við Jaruz- elski forseta í gær samkvæmt frétt- um Pap, hinnar opinberu fréttastofu. Ekki er ljóst hvort Rakowski hafi mildað kröfur kommúnista fyrir að- ild að stjórninni. Reuter Verkfall í Azerbaijan Alþýðufylkingin í Azerbaijan raskastogekkihelduroliuiðnaður- undanfómum vikum. Verkfalhð í gær og i dag kemur í ætlar að halda áfram tveggja daga inn. í febrúar í fyrra létust 32 í Sumga- kjölfar verkfalls í síðustu viku og verkfalli sínu í borgunum Baku og Nazim Ragimov, einn félaga al- it í átökum milli Azera og Armena með því em Azerar einnig að fara Sumgait í dag. Verkfalhð hófst í þýöufylkinarinnar, sagði í símtali vegna deilna um 'yfirráð yfir Nag- fram á meiri póhtíska og efnahags- gær og aö sögn. verkfahsmanna við Reuters fréttastofuna aö verk- omo-Karabakh héraði. Héraðið er lega sjálfsljórn. Hreyfingin kvartar varð að loka eitt hundrað verk- fallið hefði meðal annars bitnað á hluti Azerbaijan en meirihluti íbú- undanþviaðleiötogamiríMoskvu smiðjumíBaku,þarámeðaltveim- stærstu verksmiöju landsins sem anna er Armenar og þeir vilja að viröi hagsmuni íbúanna aö vettugi. ur vopnaverksmiðjum. framleiðir loftkælingarbúnað og héraðið lúti stjóm Armeníu. Meira Einnig krefst hún þess að utgöngu- Opinber fréttastofa lýðveldisins verksmiðju sem framleiðir vara- en eitt hundrað manns hafa látist banni verði aflétt og að hersveitir sagði að verkfaUiö heföi komiö niö- hluti fyrir oUuiönaðinn í Baku og í síendurteknum átökum og mikU haldi burt frá Baku og öðrum borg- ur á fjölda verksmiöja í léttaiðnaöi í Síberíu. Alþýöufylkingin áformar spenna ríkir meóal íbúanna. um lýðveldisins. en ekki væri hægt að segja ná- mótmæU á Leníntorgi í Baku í Einhelstakrafaalþýöufylkingar- Reuter kvæmlega tíl um fjöldann. Hún kvöld þar sem fimm stórir mót- innar er sú að Nagomo-Karabakh sagði að samgöngur hefðu ekki mælafundir hafa veriö haldnir á verði áfram hluti Azerbaijan. Fjöldahandtökur í Kolumbíu Her og lögregla í Kolumbíu hafa handtekið aUt að fjórtán þúsund grunaða eiturlyfjasmyglara, gert upptækar eitt hundrað þrjátíu og fjórar flugvélar og húseignir að verð- mæti rmlljónir dollara síðustu daga. Aðgerðir lögreglunnar eru Uður í aukinni baráttu yfirvalda gegn síauknum umsvifum og auknu of- beldi fikniefnasala og -smyglara í landinu. Lögregla gerði upptækar fimmtíu og fjórar flugvélár á tveimiu- flug- vöUum í Bogota og áttatíu á nærUggj- andi flugvöUum. Segir lögregla að niðurstöður þessara aðgerða muni án efa reynast fíkniefnasmyglurum erfiðar. Bandaríkjaforseti lofaði aðgerðir Kolumbíu, sagði í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu í gær. Þar sagði og að forseti Kolumbíu, VirgiUo Barco, hefði sagt að ekki væri þörf á Uðs- auka frá Bandaríkjunum til að beij- ast gegn fikniefnasmyglurunum. Kolumbísku MedeUín-smyglsam- tökin og CaU-samtökin smygla aUt að áttatíu_prósent aUs þess kókaíns sem smyglaö er til Bandaríkjanna ár hvert. En þar sem markaðurinn í Bandaríkjunum virðist vera mettað- ur hafa samtökin snúið sér í æ rík- ari mæU til Evrópu. Stór hluti aUs þess magns sem fíkniefnasmyglarar í Kolumbíu senda úr landi er selfluttur í flugvél- Kólumbískur hermaður skoðar innbú eins grunaðs fikniefnasala. Bað- herbergi Gonzalo Rodriguez Gache, eða Mexikanans, er klætt marmara. Simamynd Reuter helstu leiðtogar smyglaranna hafi verið handteknir. En heinúldir segja þó að háttsettur meðlimur MedeUín- samtakanna, Martinez Romero, sem eftirlýstur er í Bandaríkjunum, hafi verið handtekinn. Bandaríkjastjórn hefur farið fram á framsal hans. Sagt er að Romero sé yfirmaður fjármála- deildar samtakanna. Reuter Pablo Escobar er talinn vera leiðtogi Medellin-samtakanna. Simamynd Reuter um. Því segja sérfræðingar að að- gerðir lögreglu nú muni setja tölu- vert strik í reikninginn fyrir smygl- arana. Ekki hefur verið skýrt frá því að Útlönd tengt selafári Eiturefiúð PCB kann að hafa valdið því að sehr í Norðursjón- um urðu nær aldauða á síöasta ári. í hoUenskri rannsókn, sem birtist í þessum mánuöi, kemur fram aö selir með mikiö magn af PCB í sér þjáðust af A-vítamín- og skjaldkirtUshormónaskorti sem tengist staríshæfni ónæmis- kerfisins. í niðurstöðum rannsóknarinn- ar segir m.a. aö líkur séu aö því leiddar að Utiö magn A-vítamíns og skjaldkirtilshormóna hafi átt snaran þátt í veirusýkingu sela og annarra sjávarspendýra í Eystrasalti og Norðursjó. Vísindamenn sögðu að það hefði verið hundafársvfrus sem orsakaði selaveikina sem varö að minnsta kosti 17 þúsund selum að bana í Norður-Evrópu á síð- asta ári. PCB eiturefnin eru notuð í plast- og umbúðagerð auk kæh- tækja og vökvaþrýstikerfa. Reuter nBÍLAR-, Nissan Sunny SGX 4x4 Átg. 1988, S dyra, station, 5 gíra, vökvastýri, veltistýri, hljómflutningstæki, skíðafest- ingar, dráttarkrókur, ekinn 13.000 km. Cadillac Coupe De Ville 1985 Tvennra dyra, hvítur, hvítur víniltoppur, 8 cyf., sjólf- skiptur, allstýri, leöurklæðn- ing, rafmagnsdrifnar rúður, læsingar og sæti. Mercedes Benz 190 E Árg. 1988, met. lakk, sjálf- skiptur, central-læsingar, topplúga, hljómftutningstæki, álfelgur, ekinn 26.000 km. EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi, simar 77200 - 77202

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.