Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Qupperneq 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1989. Smáauglýsingar Fréttir ■ Til sölu Original dráttarbeisli. Gigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, V símar 91-43911, 45270, 72087. ■ Verslun EP-stigar ht. Framl. allar teg. tréstiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðjuvegi 20D, Kóp., s. 71640. Veljum íslenskt. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars: Þessi bátur, sem er 8 tn., byggður úr viði 1973, með Perkins véí árg. ’86, 73 hö., og vel búinn siglinga- og fiskleitartækjum er til sölu. Skipasala Hraunhamars, - - Reykjavíkurvegi72, Hafnarf.,s. 54511. Nýr 9,9 tonna bátur til sölu. Uppl. í síma 92-12827. ■ BQar tíl sölu Chevrolet P/U ’88 til sölu, ekinn 21 þús. km, ýmis skipti á ódýrari eða góðir greiðsluskilmálar. Verð 870 þús. Uppl. í síma 72596 e.kl. 18. Ford Ciub Wagon XLT, árg. '85, til sölu, 6,9 dísil, ekinn 68 þús. míl., tvílitur dökkblár og grár, 12 manna, skjálfsk., ■m vökvast., toppbíll. Uppl. í s. 29904 eða 46599. Annar hvor þessara? Eða einhvem annan - varahluti? Er á förum til USA til kaupa á antik- vögnum. Uppl. í s. 686630 og 30704. Kveðja, Stjáni Meik. Chevrolet Blazer S 10 ’87 (’88) til sölu, ekinn 18.000 mílur, verð 1.680 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 50985 og 50250. Nú er hann falur, gullmolinn minn! M.Benz 200 ’79, skoðaður ’89, með höfuðpúðum og öðrum aukabúnaði. Uppl. í síma 91-46863 e.kl. 20. Óskar. Benz 190 E ’85 til sölu ekinn 63 þús., góður bíll, ath skipti ódýrari. Uppl. í síma 39294 og 95-35624 eftir kl. 19. ■ Ýmislegt íþróttasalir til leigu v/Gullinbrú. Nýtt leigutímab. 1. sept. nk. Við bjóðum tíma fyrir knattspyrnu, handknatt- leik, blak, badminton, körfub., skalla- tennis o.fl. Gufubað og tækjasalur íylgja. Einnig hægt að fara í borð- tennis og billjard (12 feta nýtt borð) fyrir og e. æfingat. eða tefla og spila. Úpplagður klúbbur fyrir starfsfélaga eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti í viku. Uppl. e. hád. í s. 672270. Sæsleðaleiga. Sæsleðaleiga Sæmund- ar á selnum. Ný kraftmikil tæki, sem allir ráða við, til útleigu á Amames- vogi við Siglingaklúbbinn Vog í Garðabæ. Tímapantanir í síma 91-52779. ■ Þjónusta Gröfuþjónusta, simi 985-21901 og 91-689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfuvinnu, JCB grafa með opn- anlegri framskóflu, skotbómu og framdrifi. Egilsstaðir: Enn ein stórgjöf in til sjukrahussins Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum: Sjúkrahúsið á Egilsstöðum fékk nýlega stórgjöf, fæðingarrúm af full- komnustu gerð. Það voru kvenfélög á Héraði og Borgarfirði eystra sem söfnuðu fyrir rúminu síðastliðinn vetur og nam söfnunarféð um 600 þús. kr. Sjálft rúmið kostaði tæpar 500.000 krónur með því að greiða það við pöntun auk þess sem ýmis gjöld fengust felld niður. Fyrir afganginn voru síðan keyptir ýmsir hlutir, svo sem hita- og ljósalampi fyrir ung- barnaskoðun, tvær vogir fyrir mæðraskoðun og fer önnur á Borgar- flörð, bijóstagjafapúðar og sessur til að nota við foreldrafræðslu. Gunnþóra Snæþórsdóttir aíhenti gjöfina en hún bar fyrst fram tillögu á félagsfundi um þessa söfnun. Sjúkrahúsráðsmaöur, Einar Rafn Haraldsson, þakkaði fyrir hönd sjúkrahússins. Fulltrúar flestra kvenfélaganna voru við afhending- una og var þeim sýnt sjúkrahúsið sem á þessu ári flutti í nýtt og glæsi- legt húsnæði. Að síðustu þáðu gestir veitingar. Kvenfélög, sem stóðu að þessári söfnun, eru 11 og sum mjög fámenn með félagatölu allt niður í 10. Það er því mikið átak að safna svo stórri upphæð en undirtektir voru frábær- ar. Það kom fram við þetta tækifæri Ljósmæðurnar Gunnþóra Snæþórsdóttir og Guðríður Ingvarsdóttir við nýja fæðingarrúmið. DV-mynd Sigrún að kvenfélagið Bláklukka á Egils- til kaupa á glaðloftstæki fyrir fæð- stöðum hefur lagt í sjóð 100.000 kr. ingardeildina. fjörðum Finnbogi Hermannsson. DV-mynd Reynir Reynir Traustason, DV, Flateyii- Svæðisútvarp á Vestfjörðum mun hefja útsendingar í byrjun októher og að sögn Finnboga Her- mannssonar, forstöðumanns svæð- isútvarpsins, mun verða sent út á dreifikeríi rásar tvö. Fyrst raun það heyrast á svæðinu frá Dýrafirði að ísafjarðardjúpi en seinna er svo fyrirhugað að tengja Suðurfirðina svæðisútvarpinu. Finnbogi sagði tilkomu svæðisút- varps verða mjög gagnlega fyrir vestfirsk byggðarlög sem eiga við erfiðar samgöngur að stríöa. Mein- ingin væri að fréttaritarar á stöð- unura legðu mikið af mörkum til þessa útvarps með pistlum og frétt- um. Tvö og hálft stöðugildi verða við svæðisútvarpiö og hefur þegar verið auglýst eftir fólki. Smábátabryggj- an komin á flot Sigurður Ægissan, DV, Djúpavogi: Sumarið 1987 tóku 25 smábátaeig- endur sig til og skrifuðu bréf til hreppsnefndar Búlandshrepps þar sem þeir skoruðu á hana að hefiast þegar handa við gerð smábáta- bryggju á Djúpavogi en sú aðstaða sem trillukarlar hafa mátt una viö hingað til er löngu orðin ófullnægj- andi. Buðust þeir jafnframt til aö koma inn í þetta dæmi með því að greiöa fyrirfram aðstöðugjöld til Qögurra ára. Hlaut þetta góðar viðtökur í hreppsnefnd og var boðið út. Um daginn var þessi bryggja loks sett á flot í höfninni og ættu trillu- karlar á Djúpavogi nú að geta brosað a.m.k. út í annað. DV-mynd SÆ Flotbryggjan á Djúpavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.