Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1989. [■ r {urif.rit .i 29 Skák Jón L. Arnason Björgvin Jónsson kom mjög á óvart á helgarskákmótinu á Flateyri og náöi efsta sæti ásamt Helga Ólafssyni. Björg- vin tefldi við þijá stórmeistara í þremur síðustu umferðunum. Gerði jafntefli við Jón L., vann síðan Margeir og loks jafn- tefli við Helga. Þessi staða kom upp í skák Björgvins við Margeir. Björgvin, sem hafði svart og átti leik, fléttaði nú skemmtilega: I 1 # k A k k k % jjjfe m • ii 5 :s s a A S ABCDEFGH 22. - Dbl! Vinningsleikur. Ef 23. Dxbl, þá 23. - Hdl mát. 23. Da3+ Bd6 24. Db2 Bf4 25. Hc2 Dxb2 26. Bxb2 Hdl+ 27. Kf2 Be3 + 28. Kg3 Hxhl 29. Ba3 + c5 og Björg- vin, sem á hrók meira, vann létt. Bridge Isak Sigurðsson Á þessu ári er nýkomin út bridgebók skrifuð af hinum þekkta spilara Edwin Kantar sem þykir skemmtilegur bridge- penni með afbrigðum. Bókin heitir „The Best of Eddie Kantar" og inniheldur margar skemmtilegar bridgesögur. Ein sagan fjallar um óheppni eins af bestu félögum hans við bridgeborðið en sá maður heitir Marshall Miles. Marshall sat í suður með þessi spil, allir á hættu: ♦ 4 ¥ K106 ♦ D10654 + Á987 ♦ Á32 ¥ 752 ♦ K9 + KG654 N V A S * D765 ¥ D843 ♦ G32 + DIO ♦ KG1098 ¥ ÁG9 ♦ Á87 + 32 Suður Vestur Norður Austur 14 Pass 1 G Pass 2* p/h Marshall hafði það að sið að endursegja hálit eftir eitt grand, ef Uturinn var góð- ur, þó hann væri aðeins 5 spil. Vestur spilaði án umhugsunar út tígulníu. Mars- háll setti tíuna og Kantar, sem sat í aust- ur, setti gosann. MarshaU sá að tígul- trompun var yfirvofandi, og ákvað að sUta samgang vamarinnar með því að gefa tígulinn einu sinni. Hann taldi vist að vestur ætti 9x í tígU og austur ætti KGx. Kantar vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar tígulgosinn hélt slag, og spil- aði meiri tígU. Sagnhafi hleypti og vestur átti slaginn á kónginn. Hann spflaði nú hjarta, tia úr blindum, drottning og ás. Nú spflaði MarshaU spaðakóng sem drep- inn var á ás, vestur spUaði laufi sem drep- ið var á ás í blindum, heim á hjartaniu og síðan spUaði MarshaU lymskulega spaðaáttu. Kantar átti slaginn á drottn- ingu, gaf vestri tígulstungu og spiUð fór einn niður. Aumingja MarshaU var áreið- anlegi eini spUarinn í heiminum sem tókst að fá engan slag á tigul! í MYRKRI OG REGNI eykst áhættan verulega! Um það bil þriðja hvert slys í umferðinni verður í myrkri. Mörg þeirra í rigningu og á blautum vegum. ISg&S. RUÐUR ÞURFA AÐ VERA HREINAR. ||UMFERÐAR Lína giftist bara til þess að hún þyrfti ekki aö þjást ein. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sfmi 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar'23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sínii 22222. fsafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og hélgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 18. ágúst - 24. ágúst 1989 er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tíl kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. ■ Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek 'og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyQafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og tímapántanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 all'a virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er 1 sima 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarirmar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30, Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum þriðjud. 22. ágúst Hlutleysissamningur Rússa og Þjóðverja Fregnin um samkomulagið kom flestum alveg á óvart Spakmæli Vaninn er áþján hins vitra en flónum fyrirmynd. Thomas Fuller. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastiæti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið aUa daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhennasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270, Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. AUar dehdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardagá kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bhanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjörnuspá (5) Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Sóaðu ekki tíma þínum í að sannfæra fólk um eitthvað sem það trúir ekki að sé hægt. Þú ert fljótari aö framkvæma upp á eigin spýtur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Haltu stilhngu þinn þótt eitthvað á bjáti. Haltu þínu striki. Rólegt andrúmsloft getur gert kraftaverk. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hefur góöan meðbyr og ættir að framkvæma hugmyndir þínar umsvifalaust. Hlutimir eru mjög hagstæðir'fyrir þig núna. Nautið (20. apríl-20. maí): Haltu vel áfram því sem þú ert að gera en anaðu ekki að neinu. Reyndu að vega og meta stöðu þína vel. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Taktu daginn snemma. Þetta verður annasamur dagur. Gerðu ráðstafanir tíl að muna eftir öUu sem þú þarft að gera. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Treystu á sjálfan þig og vertu ekki upp á aðra kominn. Þér gengur best að vinna verkin sjálfur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ræddu málin svo ekki skapist misskilningur. Sóaðu ekki deginum í ekki neitt. Gefðu þeim ráð sfem leita tU þín. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Láttu ekki deigan síga og taktu sjálfstæðar ákvarðanir. Haltu þig við það sem þér finnst vera rétt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur vel að umgangast aðra og þarft ekki að óttast samkeppni. Góður dagur hjá þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú skalt ekki byrgja hlutina inni í þér. Ræddu vandamál þín við einhvem sem þú treystir. Vertu ekki of sjálfstæður. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki smámál verða að vandamáh með þvi að ræða það ekki. Láttu í ljós skoðanir þínar. Þær em ekki verri en ann- aira. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að bæta samband, en dragast ekki inn í deUur félaga þinna. SjálfsáUt þitt er í fínu formi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.