Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1989, Síða 30
30 ÞRÍÓJTJDa’ÓUR 22. ÁétísT(i:989.j Þriðjudagur 22. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Freddi og félagar (25) (Ferdy). Þýsk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.15 Múmíndalurinn (2) (Mumindal- en). Firinskur teiknimyndaflokk- ur gerður eftir sögu Tove Jans- son. Þýðandi Kristín Mántyla. Sögumaður Helga Jónsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarp- ið). 18.30 Kallikanína (Kallekaninsæven- tyr). Finnskur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Trausti Júlíusson. Sögumaður Elfa Björk Ellerts- dóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Bat- man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson, 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Skógrækt á íslandi. Valdimar Jóhannesson fær þá Sigurð Blöndal skógræktarstjóra og Brynjólf Jónsson skógfræðing með sér austur I Fljótshlið og spjallar við þá um skógrækt á Islandi. Stjórn uptöku Kristin Erna Arnardóttir. 21.00 Ferð án enda (The Infinite Voy- age-The Great Dinosaur Hunt). - Annar þáttur - Leitin að risaeðl - unum. Bandariskur heimildar- myndaflokkúr I sex þáttum um ýmsa þætti I umhverfi okkar. Þessi þáttaröð hefur hvan/etna hlotið mikið lof og unnið til fjölda verðlauna. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.00 Útþurrkun (Wipe Out). - Fyrsti þáttur. Nýr, breskur spennu- myndaflokkur I fimm þáttum. Leikstjóri IVIichael Rolfe. Aðal- hlutverk lan McElhinney og Cat- herine Neilson. Sálfræðingur vinnur að leynilegu verkefni I fangelsi fyrir geðsjúka glæpa- menn. Dag einn hverfur hann og svo virðist sem allar tölvu- skráðar upplýsingar um hann hafi þurrkast út. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. m-2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Bylmlngur. 18.00 Elsku Hobo. The Littlest Hobo. Hobo lendir I ótrúlegum ævintýr- um. 18.25 íslandsmótið I knattspymu. Um- sjón: Heimir Karlsson. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.00 Alf á Melmac. Alf Animated. Teikpimynd fyrir unga sem aldna. Leikraddir: Karl Ágúst Úlfsson, Saga Jónsdóttir, Órn Árnason o.fl. 20.30 Visa-sport Blandaður þáttur með svipmyndum frá víðri ver- öld. 21.30 Óvænt endalok. Tales of the Unexpected. Spennumynda- flokkur. 22.00 Baráttan við kertið. Samaritan. Fjöldi heimilislausra einstaklinga I Bandaríkjunum. sem búa á göt- unni í orðsins fyllstu merkingu, skiptir hundruðum þúsunda. Samt sem áður virtust yfirvóld ekki vilja taka á þessu vandamáli og gera I raun ekki nema að tak- mörkuðu leyti. Þessi mynd er saga manns sem hyggst sigrast á skrifræði og sinnuleysi hins opinbera. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Roxanne Hart og Cicely Tyson. V 23.40 Taka tvö. Doubletake. Seinn hluti spennandi leynilögreglu- myndar. Aðalhlutverk: Richarc Crenna og Beverly D'Angelo. 6> Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 I dagsins önn - Barnamatur. Umsjón: Ánna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdeglssagan: Pelastikk eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les sögulok (16). 14.00 Fréttlr. Tilkynningar. 14.05 Eftlrlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Jóhannes Má Gunnarsson matráðsmann sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Með mannabein i maganum. Jónas Jónasson ræðir við Gunn- ar Bergsteinsson forstjóra Land- helgisgæslunnar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Grieg, Sibel- ius og Carlstedt. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefrii. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsáon og Bjarni Sigtryggsson. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tllkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: Tróllagil. Æv- intýri úr bókinni Tröllagil og fleiri ævintýri eftir Dóru Ólafsdóttur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað I bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 I umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 3.00 Nætumótur. Fyrsti Genfarsáttmálinn um meöferð særöra og (angínna í strfðl undirritaður af 26 fulltrúum 16 rikja í Genf fyrir 125 árum. Rás 1 kl. 18.03 og 22.07 -Aðutan: Genfarsáttmál- inn 125 ára Þaö er kaldhæðnislegt aö það skuli leyfílegt aö heyja stríð svo framarlega sem ákveðnum leikreglum er fylgt. í ljósi þess að erfitt er að fá mannkynið ofan af stríðsbrölti sínu komu fttll- trúar 16 þjóöa saraan i Genf þann 22. ágúst 1864 til aö setja á blað leikreglur sem fylgja skal í slíkum átökum. Þetta var Genfarsáttmálinn svonefndi í sinni fyrstu út- gáfu. Þess er minnst að Genfar- sáttmálinn hefur í 12S ár varið hagsmuni særðra, handtekinna og óbreyttra á vígvöllum heimsins og veriö sá grundvöllur sem Alþjóða Rauði krossinn byggir starf sitt á. í þættinum að utan í dag verður fjallaö um Genf- arsáttraálann í sjö mínútur. 20.15 Ljóðasöngur. Birgitte Fass- baender og Irvin Gage flytja Ijóðasöngva eftir Franz Liszt og Richard Strauss. (Af hljómdisk- um.) 21.00 Að IHa í trú. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Bene- diktsdóttir. (Endurtekinn úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 14. ágúst.) 21.30 Útvarpssagan: Vörnin eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökuls- son les þýðingu sina (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurlregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lelkrit vikunnar: Ráðgátan Van Dyke eftir Francis Durbridge. Framhaldsleikrit I átta þáttum. Sjötti þáttur: Sá grunsamlegasti. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Flosi Ólafsson, Ró- bert Arnfinnsson, Haraldur Björnsson, Baldvin Halldórsson, Arnar Jónsson, Lárus Pálsson og Helga Valtýsdóttir. (Áður út- varpað 1963.) 23.15 Tónskáldatlmi. Guðmundur Emilsson kynnir íslensk samtíma- tónverk, að jaessu sinni verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. - Fyrri jjáttur. 24.00 Fréttlr. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. ét FM 90,1 12.00 Fréttaytirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Milli mála. Arni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hag- yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó- mannajjáttur Gyöu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 14.00 Bjaml Ólafur Guðmundsson. Hér er allt á sínum stað, óskalögin og afmæliskveðjurallan daginn. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson - Reykjavik siðdegls. I þessum þaetti nær þjóðmálaumræðan hámarki með hjálp hlustenda. Síminn I Reykjavfk siödegls er 61-11-11. 19.00 Snjólfur Teltsson. Þægileg og ókynnt tónlist I klukkustund. 20.00 Þorsteinn Asgeirsson. Strákur- inn er kominn í stuttbuxur og er I stööugu sambandi við iþrótta- delldlna þegar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunni kl. 8, 9, 10, 11,12,13,14,15,16,17 og 18. 14.00 Margrét Hrafnsdóttlr. Lögin við vinnuna. Stjörnuskáldið valið kl. 16.30. Eftir sex-fréttir geta hlust- endur talað út um hvað sem er í 30 sekúndur. Síminn er 66-19-00. Fréttir kl. 16 og 18. Stlömuskot kl. 15 og 17. 19.00 Krístófer Helgason. Maður unga fólksins með ný lög úr öllum átt- um. Óskalög er hægt að hringja inn í gegnum 681900. 20.00 Gunnlaugur Helgason. Banda- ríski, breski og evrópski vin- sældalistarnir kynntir. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar. 13.30 Kvennaútvarpiö. E. 14.30 í hrelnskllni sagt E. 16.00 Búseti. E. 15.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Samtök græningja. ,17.30 Mormónar. 18.00 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 19.00 Yflr höfuö. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Það erum við! Kalli og Kalli. 22.00 Vlð við viðtækið. Tónlistarþáttur I umsjá Gunnars L. Hjálmarsson- ar og Jóhanns Eirikssonar. 23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt (Hvað með það?) Árni Jónsson og Björn Steinberg Kristinsson. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Slgurður Gröndal og Richard Scoble. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorstelnn Högnl Gunnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guönason. SCf C H A N N E L 11.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Lovlng. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur 14.45 Sylvanians. Teiknimyndasería 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Spurninga- leikur. 18.30 Veröld Frank Bough's. Fræðsluþáttur. 19.30 Holocaust. Mínisería. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Gemini Man. Spennumynda- flokkur. 13.00 Stories from a Flying Trunk. 15.00 Savannah Smiles. 17.00 The Frisco Kid. 19.00 The Best of Friends. 21.00 A Place of the Action. 23.15 Emmanuelle IV. 00.30 The Hitchhiker. 01.00 Avenging Angel.. 03.00 The Best of Times. **★ EUROSPORT * * *** 11.30 Frjálsar iþróttir. Grand Prix stigamót i Köln. 12.30 Hnefaleikar. Eftirminnílegir at- burðir úr heimi hnefaleika. 13.30 Eurosport - What a Week! Litið á viðburði liðinnar viku. 14.30 Bifhjólaiþróttir. 16.00 Snóker. Bestu snókerleikar heims leiða saman hesta sína i Sheffield. 17.00 Eurosport - What a Weekl Litið á viðburði liðinnar viku. 18.00 Hjólreiðar. Grand Prix i Zurich. 19.00 Bogfimi. Heimsmeistarakeppn- in. 20.00 Vatnaskiöi. Evrópumeistaramó- tið. 21.00 Hjólreiöar. Frá meistarakeppni I Lyons. 22.00 Snóker. Bestu snókerleikar heims leiða saman hesta slna í Sheffield. S U P E R CHANNEL 13.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Tracklng. Tónlist og viðtöl. 17.30 Teachers Only. 1E..00 íþróttir. 19.50 Fréttir og veður. 2000 íþróttir. Enska knattspyrnan. 21.00 NBA körfubolti. 22.00 Fréttir, veður og popptónllst. Wynton Marsalis veröur kynntur í þættinum Bláar nótur. Rás 2 kl. 22.07: Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús á hverju þriöjudagskvöldi í þætti sín- um um bláar nótur. í þætt- inum er gjarnan leikið af nýjum hijómplötum auk þess sem hið hefðbundna á sér fastan sess. Að þessu sinni ætlar Pétur að kynna nýja plötu tromp- etleikarans Wynton Marsal- is og rekja feril þessa tón- listarmanns sem kunnugir setja á stall með mestu trompetsnillingum jasssög- unnar. -Pá Rás 1 kl. 9.03: Iitli barnatíminn í dag byrjar Bryndís Schram aö lesa þijú ævin- týri úr bókinni Tröllagil og fleiri ævintýri eftir Ellu Dóru Ólafsdótfttr. Bókin kom út hjá Skjaldborg 1985 og er fyrsta bók höfundar. Ævintýrin, sem ; lesin verða, heita: Tröliagil, Æv- intýrið um hugrökku Rósu, og Gestir í brúðuhúsinu. Mitch ákveöur aö berjast fyrir réttindum þeirra sem hvergi eiga höfði sínu að að halla. Stöð 2 kl. 22.00: Baráttan við kerfið Mitch Snyder hefur mátt þola eymd og niðurlægingu en í skóla lífsins hefur hann lært að bera virðingu fyrir eigin sannfæringu og skoð- unum. Nú þegar hann hefur tækifæri tii afræður hann að rétta bágstöddu fólki hjálparhönd. Með hjálp vina sinna hyggst hann sigrast á skrifræði og sinnuleysi hins opinbera í garð heimiiis- lausra og sjá til þess að allir fái þak yfir höfuðið. Kröfur hans fá þó ekki mikinn hljómgrunn fyrr en einn úr hans rööum deyr. Þaö er Martin Sheen sem fer með aðalhlutverk í þess- ari kvikmynd sem Richard T. Heffron leikstýrði. Aðrir leikarar eru Roxanne Hart og Cicely Tyson. -Pá Rás 1 kl. 22.30: Ráðgátan Van Dyke Fluttur verður sjöundi og næstsíðasti þáttur fram- haldsleikritsins Ráðgátan Van Dyke eftir Francis Dur- bridge í þýðingu Elíasar Mar og leikstjórn Jónasar Jónassonar. í síðasta þætti lenti frú Temple f lífshættu þegar hún var á leið til listmálar- ans Marían Faber sem Temple grunar aö viti meira um Van Dyke málið en hún vfll vera láta. Skömmu seinna hringir frú Desmond frá Commodoreklúbbnura og er í miklu uppnámi. Þeg- ar Templehjónin koma á staðinn er sjúkrahíll þar fýrir. Frú Desmond hefur orðið fýrir árás. Leikendur i sjöunda þætti: Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Helga Valtýsdóttir, Haraldur Bjömsson, Valdimar Lárus- son, Jónína Ólafsdóttir, Jó- hanna Noröflörö, Flosi Ól- afsson, Baldvin Halldórs- son, Gestur Pálsson, Róbert Amfinnsson og Jónas Jón- asson. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.