Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Side 7
0
7
.e.88r T«OpA .82 -'jiJOft C!'
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1989.
dv Fréttir
Miklilax
í miklum
fram-
kvæmdum
Þórhallur Áamurvdssan, DV, NorðurL vestra;
Haldið er áfram framkvæmdum
við byggingu matiiskeldisstöðvar
Miklalax í Fljótum við Hraunakrók.
Þessa dagana er unnið að undirstöð-
um fyrir sex fiskeldisker sem sett
verða niður til viöbótar þeim sex sem
komið var fyrir á síðasta hausti.
Framkvæmdimar í sumar eru um
þriðjungur heildarkostnaöar við
stöðina, þar sem lokið var við kostn-
aðarsömustu þættina síðasta haust,
sjótöku- og dælubúnaðinn.
Að sögn Reynis Pálssonar fram-
kvæmdastjóra verður þessum fram-
kvæmdum líklega lokið um miðjan
september. Þá verður hafist handa
um byggingu 500 fermetra þjónustu-
húss, þar sem slátrun mun fara fram,
og einnig verður í húsinu verkstæð-
isrými. Meiningin er að húsið verði
gert fokhelt fyrir haustið en starfs-
menn vinni síöan að einangrun og
innréttingu í vetur.
Reynir býst við að slátrun muiú
hefjast upp úr áramótum og verði
komin á fullt næsta sumar. Miklilax
er nú með eldi í þrem hollum, í stöð-
inni á Lambanesreykjum í startfóðr-
un, gönguseiði í kvíum á Miklavatni
og síðan matfisk í Hraunakróki.
Póstburðar-
gjöld hækka
Gjaldskrá fyrir póstþjónustu
hækkar að meðaltali um 10% þann
1. september næstkomandi.
Sem dæmi um hækkun póstburð-
argjalda má nefna að 20 g bréf innan-
lands og til Norðurlanda hækkar úr
19 krónum í 21. Burðargjald til ann-
arra landa í Evrópu hækkar úr 24
krónum í 26. Innborgunargíróseðill
hækkar úr 30 krónum í 35. Innrituð
blöð og tímarit undir 20 g hækka úr
4,60 í 5,10 og undir 100 g úr 5,20 í 5,70
krónur. j
Almenn hækkun á gjaldskrá fyrir
póstþjónustu var síöast 16. júlí á síð-
asta ári nema hækkun á burðargjaldi
fyrir almenn bréf innanlands og til
Norðurlanda í lægsta þyngdarflokki
sem var framkvæmd í tvennu lagi,
sú síðari 16. október 1988.
Er þessari síðustu hækkun ætlað
að tryggja að greiðslujafnvægi náist
í árslok.
-JSS
Síðustu bílamir af Suzuki Swift árgerð 1989
VERÐ ÚTSALA AFSLÁTTUR
SWIFT GA 3ja dyra, 5 gíra . 599.000,- 549.000,- 50.000,-
SWIFT GL 3ja dyra, 5 gíra 650.000,- 590.000,- 60.000,-
SWIFT GL 3ja dyra, sjólfskiptur 711.000,- 653.000,- 58.000,-
SWIFT GL 5 dyra, 5 gíra 682.000,- 626.000,- 56.000,-
SWIFT GL 5 dyra, sjálfskiptur 745.000,- 683.000,- 62.000,-
Við seljum þar að auki 4 Swift GTi árgerð 1988
með ótrúlegum 203.000,- kr. afslætti.
Verð áóur kr. 997.000,-, nú kr. 795.000,-
Útborgun frd kr. 150.000,-. Eftirstöðvar Idnaðar til allt að 36 mánaða.
Suzuki Swift traustur og sparneytinn bíll.
$ SUZUKI
---V/M-----------------
SVEINN EGILSSON • HÚSI FRAMTlÐAR
FAXAFENI 10 • SÍMI 689622 OG 685100
--------V
ITÓLflR FYRIR
ST0FNANIR
Verð aðeins
FYRIRTÆKI
Léttir, fallegir, níðsterkir og þægilegir.
Matrix-stólarnir eru einkar meðfærilegir og þægilegir.
Þeim er bæöi auövelt og fljótlegt aö stafla svo aö sama
og ekkert fari fyrir þeim. Fást í 4'litum: Brúnu, svörtu,
gráu og dröppuðu.
J'-.1 ' :-'.i
> ■; . •.-■ ,-r
STEINAR HF
STÁLHÚSGAGNAGERÐ
Smiðjuvegur 2 • 200 Kópavogur Simi 91-46600