Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Síða 9
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1989. 9 Utlönd Walesa aefur stjórninni ár Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, sagði í gær að faiim nýi forsætisráð- herra Póllands, Tadeusz Mazowi- eeki, heíði hálft til eitt ár til aö sanna getu sína ella væri hætta á aö allt sem áunnist hefði myndi hrynja lil grunna. Walesa gaf einn- ig til kynna að hann vildi hvetja til þess að verklöllum yrði hætt til að auðvelda Mazowieeki störfin. „Ríkisstjómin getur ekki við- haldið trausti almennings lengur en í hálft til eitt ár,“ sagöi Walesa Símamynd Reuíer viö Norbert Bluem, atvinnumála- ráðherra Vestur-Þýskalands, í viö- væri lag að sýna hvaö hægt væri ekkert til aö hafa áhyggjur af.“ ræðum þeirra í borginni Gdansk. aö ge'ra án kommúnismans. „Marx Walesa sagði norskum kaup- „Að þeim tima loknum veröur fólk er dauður en Kristur lifir áfram,“ sýslumonnum og verkalýðsfröm- aö sjá fyrstu merki um breytingar sagði hann og gaf sigurmerki meö uðum í gær að hann ætlaði að fara til batnaöar. Aö öðrum kosti mun fíngrunum undir söng fjöklans. frara á það aö öllum verkfóllum allt hrynja á næstu fimratán Mazowiecki, sem var kjörinn í yrði slegið á frest. Heimildir innan árum,“ heyröist hann segja viö forsætisráðherraerabættið á Samstöðu segja að leiðtogar verka- Bluera. fimmtudag.fékkumhelginastuðn- lýðshreyfingarinnar muni hittast á Walesaskýröiorðsínekkinánar. ing frá verkaraönnum $ tveimur næstunni til að ræða um hversu Mennimir tveir ávörpuðu tvö helstu iðnaðarborgum landsins og lengi eigi að hætta við öll verkfóll. þúsund manna hóp fyrir utan frá háttsettum embættísmanni Mikill órói hefur veriö á vinnu- kirkju sem hefur löngura verið eitt koramúnistaflokksins sem hvattí markaði í Póllandi síðan verð á höfuðvígja Samstööu í Gdansk frá skriffinna til að starfa með hinni matvælum hækkaði um allt að því samtökin voru stoffiuð í kjölfar nýju ríkisstjóm. firam hundruð prósent i ágúst- verkfalla árið 1980. Vladimir Kryuclikov, yfirraaður bytjun.Dregiðhefurúrverkfólirun „Við höfum ailar aðstæður til að sovésku leyniþjónustunnar KGB, frá því Mazowiecki tók við forsæt- bæta ástandið, þar á meðal nýjan lýsti einnig yfir stuðningi Moskvu- isráðherraembættínu. Jánbrautar- forsætisráðherra. Ástandiö veröur stjómarinnar við ríkisstjóra undir starfsmenn í LOdz fóru að tilmæl- aö batna. Við höfum ekki efrd á forsæti Samstöðu í viðræðum við um Walesa á laugardag og hættu efiiahagslegu tjóni núna," sagði Mazowiecki og Jaruzelski forseta. við eins dags verkfall. Málmiðnað- Walesa við hóphm sem hrópaði: „Ég óskaði Mazowiecki alls hins armenn í Katowice hvöttu einnig „Samstaða, Samstaða.“ besla," sagði Kryuchkov við frétta- til jiess að öllum verkfallsaögerð- Bluem sagði fjöldanum að nú menn. „Ailt er í stakasta lagi og umyrðihættísexmánuði. Reuter Lech Walesa og þýski ráðherrann Norbert Bluem á fundi í Gdansk í gaer. Við bjóðum nú tölvu- og hugbúnað á kynningaiverði: smáRÁÐ * Viðskipta- og fjárhagsbokhald * Bírgða- og sölukerfi * Eínfalt fyrir lítil ÍYrírtaeki * Samhæft við RAÐ R*n j * smáRÁÐ tekið á iúUu verðt upp i RA^ | HYUNDAI SUPER-16TE f * Tvilita skjár * 640 Kb. RAM atr— fra * Samhliða- og ráðtengi Nýf * 30 Mb. diskur ^ h * 360 Kb. diskadrif ^ HYUNDAIHDP-910 * 9 nála prentari Samtals verð kr. 156.000,- Kynningarverð kr. 139.900\ .æstuc TOLVU VDRUR HUGBUNAÐUR SKRIFSTOFUTÆKI Tölvuvörur - Söluaðili Skeifunni 17-108 Reykjavík Sími 91-687175 Nœlon Frábœrt veró Leóur Leóur tHPW! Póstsendum zrfiiill.ííHi® um al,t land' JljBlÍÍ' Pöntunarsími 13311 Laugavegi 58, sími 13311. Leóur Svörf og blá/bleik 1295,- Leóur Brún Veró 4950,- Svört Veró 5850,- Veró 3995,- SKÓUMÖSKUÚ Svört, brún Veró 5995/6495,- ÓTBÚLEGTÚRVfiL _ 40-50 TEGÖNOIR fyrírmáá Einstakt veró! Leóur Leóur Iþróttatöskur í úrvali Svört, brún Skjalatöskur bakpokar kjarnaleóurtöskur íþróttatöskur seólayeski o.fl. o.fl. Verö 2490,- Sú sterkasta og stœrsta Veró 6450,- HEILDSÖLUBIRGÐIR LEDURKAUPhí. Laugavegi 58 - sími 23744 Margar góóar geróir Fallegir litir Kjarnaleóurtöskur í brúnu og svörtu, 6 geröir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.