Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Page 21
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1989.
33
Nýlegt fururúm með dýnu, 2x1,20, verö
16 þús., Candy þvottavél, verð 9000
kr., sóluð nagladekk, 15", lítið notuð.
Uppl. í síma 98-22826 e.kl. 17.
Til sölu furusófasett, stóll, 2ja sæta, 3ja
sæta og tvö borð, verð 15-20 þús.
Einnig til sölu National örbylgjuofn,
verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 91-54181.
Nýtt og onotað gólfteppi tii sölu, 4x6,6,
beislitað, einnig Electrolux ryksuga,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-612301.
Tekkskenkur, borðstofuborð og 120 1
fiskabúr með öllu til sölu. Uppl. í síma
54953.______________________________
Eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma
92-15766 eftir kl. 18.
Afruglari til sölu. Uppl. í síma 91-651867.
■ Oskast keypt
Allt er hægt að selja i Kolaportinu.
Tryggið ykkur sölubás og bjóðið vam-
ing ykkar þeim þúsundum kaupenda
sem koma í Kolaportið á hverjum
laugardegi. Seljendur notaðra muna
fá nú sölubása á aðeins 1000 kr. Höfum
á skrá fjölda sölufólks sem annast
söluna ef þið getið það ekki sjálf.
Skrifstofa Kolaportsins að Laugav. 66
er opin virka daga kl. 16-18, s. 621170.
Málmar - málmar. Kaupum alla
málma, staðgreiðsla. Hringrás hf.,
endurvinnsla, Klettagörðum 9,
Sundahöfn, sími 84757.
Vil kaupa hvíta hillusamstæðu, eldhús-
borð og stóla (hvítt og beyki), ísskáp,
130 cm, og þvottavél, allt verður að
vera nýlegt og vel með farið. S. 54862.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Gufunestalstöð, Yaesu, óskast keypt.
Uppl. í síma 92-13786 eftir kl. 18.
Notaður Repromaster og framköllun-
arvél óskast keypt. Uppl. í síma 37420.
Óska eftir aö kaupa góða, vel með fama
frystikistu. Uppl. í síma 50122.
■ Verslun
Stórútsala. Fataefni, gardínuefni, bút-
ar, fatnaður, skartgripir o.fl. Póst-
sendum. Álnabúðin, Þverholti 5, Mos-
fellsbæ, sími 91-666388.
Veist þú að Marás er með ótrúlegt
úrval af ítölskum keramik-flísum af
öllum st. á gólf og veggi og er að Árm-
úla 20, beint á móti Glóey? S. 39140.
■ Fatnaður
Fatabreytingar. Hef opnað saumastofú
mína í verslunarmiðstöðinni
Eiðistorgi (uppi á svölunum).
Hreiðar Jónsson, klæðskeri, s. 611575.
■ Fyrir ungböm
Tækifærisfatnaður, vagga, burðarrúm.
Til sölu vel með farinn tækifæris-
fatnaður nr. 38-40, einnig körfuvagga
+ burðarr., frá Fífu, ljósbleikt. S.
675516.
Silver Cross barnavagn af stærri gerð
til sölu. Uppl. í síma 91-77704 eftir kl.
18._________________________________
Siiver Cross barnavagn, barnakerra og
burðarrúm til sölu, mjög vel með far-
ið. Uppl. í síma 667202.
Til sölu glæný og ónotuö barnakerra á
kr. 15.000. Uppl. í síma 91-78819 eftir
kl. 18.
Óska eftir hlýjum og stórum svala-
vagni. Uppl. í síma 91-14008.
■ Heimilistæki
GE þvottavél til sölu, tekur 8'A kg,
heitt og kalt vatn, verð 20.000. Uppl.
í síma 671217.
Westinghouse isskápur til sölu, 147x73,
verð 8.000. Uppl. í síma 73829.
■ Hljóðfæri
„Schimmer flygill. Nýlegur vandaður
og fallegur „Schimmel" flygill til sölu.
Hljóðfæraverslun Pálmars Árna H/F,
Ármúla 38, sími 32845.
Gítarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk-
ur, rafmpíanó, hljóðgervíar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu.
Pianó til sölu. útskorið, danskt antik-
píanó, af gerðinni Brodrene Halls, í
góðu standi, falleg mubla, gott fyrir
byrjendur. Uppl. í síma 92-13126.
Píanóstillingar - viögerðir. Stilli og
geri við flygla og píanó, Steinway &
Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson píanótekniker, s. 40224.
Pianóstillingar, viðgerðir og sala.
Píanóstólar og -bekkir. ísólfur Pálm-
arsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl.
16-19.
Roland Dlgital Reverb-SRV2000 til sölu.
Uppl. í símum 96-71368 og 96-71692.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu: Gítarefectatölvan, Roland
GP-8 + Roland fótstig, bæði kr. 45.000.
Einnig Yamaha söngkerfi, kr. 26.000.
Uppl. í síma 91-678119 e. kl. 19.
Tll sölu Roland JX-8P synthezlser. Verð
kr. 38.000 stgr. Uppl. í síma 622273.
M Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar , 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Þurr-
hreinsun er áhrifarík og örugg. Teppið
heldur eiginleikum sínum og verður
ekki skítsælt á eftir. Nánari uppl. í
símsvara 678812 og bs. 985-23499.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er-
um með djúphreinsunarvélar. Erna
og Þorsteinn, 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
Tökum í umboðssölu allt fyrir heimil-
ið og skrifstofuna, sófasett, hillusam-
stæður, skrifborð, sjónvörp, þvotta-
vélar, ísskápar o.fl.
Opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard.
Smiðjuvegi 6C, Kóp.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Grátt plusssófasett, 3 + 2 + 1, til sölu,
verðhugmynd 10-15 þús. Uppl. í síma
33619 e.kl. 18.
Hillusamstæða til sölu, (þrjár eining-
ar), einnig er til sölu þurrkari, selst
ódýrt. Uppl. í síma 38037 e. kl. 18.
Sófasett. Vel með farið rautt plusssófa-
sett (3 + 2+1) til sölu. Verð 15.000.
Uppl. í sima 91-10772 eftir kl. 16.
Til sölu borðstofuborð og 6 stólar, hillu-
samstæða, 3 ein., allt úr eik, vandað
og vel með farið. Uppl. í síma 44801.
Tveggja sæta sófi + einn stóll til sölu,
einnig tvö ferköntuð sófaborð. Uppl. ■
í síma 675782.
Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
Sófasett ásamt sófaborði með gleri til
sölu. Uppl. í síma 13412 eftir kl. 17.
■ Bólstrun
Allar klæöningar og viögerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927._________
Bólstrun. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, vanir menn. GB húsgögn, Bílds-
höfða 8, s. 686675.
Tökum að okkur aö klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Macintosh-þjónusta.
• íslenskur viðskiptahugbúnaður.
• Leysiprentun. •Tölvuleiga.
• Gagnaflutn. milli Macintosh og PC.
• Innsláttur, uppsetning og frágangur
ritgerða, ráðstefnugagna, fréttabréfa
og tímarita, gíróseðla, límmiða o.fl.
•Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250.
Harður diskur 380 Mb - Novell-orðabil.
Vil selja nýjan 380 Mb harðan disk
og skipta niður í minni disk fyrir
Novell-orðabil netkerfi. Gott verð.
Uppb í síma 624242. Gula bókin.
Amstrad CPC 464 tölva með skjá til
sölu, mikið úrval leikja fylgir með, þar
af margir nýir. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-14458.
Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun.
Semjum minningargreinar, opinber
bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða
o.fl. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076.
Óska eftir aö kaupa samhæfða PC tölvu
með EGA litaskjá og 640 KB minni,
æskilegt að prentari fylgi. Uppl. í síma
98-21520.
Amstrad 128 tölva til sölu. Fylgihlutir:
diskadrif, prentari og nokkrir diskar.
Uppl. í síma 91-674608.
Atari 1040 ST til sölu ásamt nokkrum
original forritum. Uppl. í síma
91-72286 eftir kl. 20.
Leyser XT PC tölva til sölu, með 30
Mb diski, mús og fjölda forrita. Uppl.
í síma 95-24580.
Macintosh Plus ásamt Imagewriter
prentara og aukadrifi til sölu. Uppl. í
síma 39010 og 11184.
Til sölu 3 'A tommu diskar á mjög góðu
verði. Hafið samband. Makkinn, sími
689426.
Tökum tölvur og ritvélar í umboðsssölu.
Mikil eftirspum. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 50 C, sími 31290.
Atari 1040 ST til sölu, ásamt tölvuskjá.
Uppl. í síma 73274.
Óska eftir Victor PC með hörðum diski.
Uppl. í síma 656138 eftir kl. 19.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við-
gerðir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefni. Símar 84744 og 39994.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videót.,
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
nets kerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
Ársgamalt 22" Goldstar litsjónvarp með
fjarstýringu til sölu. Tækið er sem
nýtt. Uppl. gefur Bjami í síma
91-42346 og 42134.
■ Dýrahald
Fiskabúr. Við smíðum stórglæsileg 200
1 fiskabúr með skápum undir fyrir
dælur og tilheyrandi. Sýnishorn á
staðnum. Smíðagallerí, Mjóstræti 2b,
sími 625515.
Hey til sölu, verð aðeins 11 kr. kg með
flutningi til Reykjavíkur. Uppl. í síma
98-21750 til kl. 18 og 98-21769 á kvöld-
in.
Hundaeigendur/hundagæsla. Sérhann-
að hús. Hundagæsluheimili Hunda-
ræktarfél. Isl. og Hundavinafél. Isl.,
Amarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Hvolpar til sölu. Gullfallegir Scháfer
hvolpar til sölu. Tilbúnir til afhend-
ingar. Ættartal fylgir. Uppl. í síma
91-36655.
Nýtt hesthús til sölu. Til sölu 12-14
hesta hús á Andvarasvæði, hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 91-31979 og 98-75118.
Rauðstjörnóttur hestur, merktur FB 36
og.frostmerktur, tapaðist, sást í Grafn-
ingnum 2. ágúst. Uppl. í símum
91-34345, 44873 eða Fákur, 672166.
Hestaflutningar. Farið verður á Homa-
fjörð og Austfirði næstu daga. Uppl.
í síma 52089,54122 og 51822 e. kl. 20.
Hestar óskast. Vantar þæga, eðlisgóða
reiðhesta. Uppl. í síma 66988 í dag og
næstu daga.
■ Hjól
KG Racing auglýsir. Get útvegað með
stuttum fyrirvara frá Englandi alvöru
leðurfatnað frá Fieldsheer, einnig
hina þekktu Shoei hjálma. Marglitað-
ir samfestingar, kr. 37.000, svartur
samfestingur, kr. 34.000, keppnisleð-
urstígvél, kr. 9.000, götuleðurstígvél,
kr. 9.000, leðurstígvél með smellum,
kr. 8.000, svartir keppnishanskar, kr.
3.500, svartir kuldahanskar, kr. 3.500,
regnsamfestingur, kr. 4.000, mittisúlp-
ur, Honda, Yamaha, Suzuki, Kawa-
saki, ýmsir litir, kr. 4.000, Shoei RF
108, kr. 20.000. Pantið fyrir 1. sept.
Umboðsmaður Fieldsheer á Islandi,
KG Racing, sími 76228.
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum,
ábyrg vinna, olíur, síur, kerti, raf-
geymar, varahlutir. Líttu inn, það
borgar sig, kortaþjónusta. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135.
Mótorhjóladekk, AVON götudekk,
Kenda Cross og Traildekk, slöngur,
umfelguri, jafrivægisstillingar og við-
gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2A, sími 15508.
Fjórhjól til sölu af gerðinni Suzuki
Quadracer 250, hjólið lítur vel út, selst
ódýrt. Skipti möguleg á 50 cc hjóli.
Uppl.'í síma 96-61312.
Gullfalleg Honda Magna 750cc, árg. ’82,
til sölu. Ekinn 14.000 m, sk. ’89. Skipti
á ódýrari hjóli eða bíl eða hesti koma
til greina. Sími 91-18752 e. kl. 16.
Óska eftir Suzuki Mink fjórhjóli 4x4, má
vera skemmt eftir óhapp. Staðgreiðsla
fyrir rétt hjól. Uppl. í síma 985-27534.
Páll.
Óska eftir krossara, Y2 250 ’81-’82, á
40-60 þús. staðgreidd. Uppl. í síma
50924 eftir kl, 19.____________________
Óska eftir Mojave 250. Uppl. í síma
92-27144.
M Vagnar________________
Geymslupláss fyrir tjaldvagna, felli-
hýsi, hjólhýsi o.fl. Getum útvegað
nokkur stæði á góðu verði. Bergland
hf., Skipholti 25, s. 629990.
■ Tilbygginga
Til sölu árg. ’88 af sambyggöri Felder
BFS-31 trésmíðavél meþ hallandi blaði
og hallandi 40 mm fræsispindli og
framdrætti. Allir mótorar 5,5 hö. Sýn-
ingarvél hjá Ásborg, Smiðjuvegi 11,
Kóp. S. 98-11896 og 985-27300.
Einangrunarplast i öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
■ Byssur
Vesturröst auglýsir:
Allt fyrir skotveiðimanninn. Mikið
úrval af haglabyssum, Remington
11-87 Semi Automat, Remington 870
Express pumpa, Baikal tvíhleypur,
Orbit tvíhleypur, Zabala tvíhleypur
og CBC einhleypur nýkomnar. 22 cal.
CBC rifflar nýkomnir, Remington
rifflar cal. 222, 223, 22/250 og 243 (með
þungu og léttu hlaupi). Gervigæsir og
allt til endurhleðslu. Mikið úrval af
haglaskotum og riffilskotum. Póst-
sendum. Vesturröst, Laugavegi 178,
símar 16770 og 84455.
Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem
boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið
mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti
2, sími 621626.
M Flug_________________________
SONY Scanner. Til sölu SONY ICF-
PRO80 Scanner. 150 kHz-216 MHz
(Stuttbylgja, AM/SSB-AIR-CB-PSB-
FM-TV). Yfirburðatæki að flestu leyti.
Verð aðeins kr. 30.000. Uppl. í síma
42491 í kvöld og annað kvöld.
Flug-timarit um flugmál, fyrir alla, fjöl-
breytt efrii, vandað blað. Blaðauki um
nýjar flugvélar Flugleiða. Fæst á
helstu blaðsölustöðum, verð 470 kr.
Póstsendum, hringdu í síma 39149.
Til sölu er 1/5 hluti i TF-TIU sem er
Skyhawk '75,1350 tímar eftir á mótor,
blindflugsár., skýlisaðst-., góð vél. S.
84499 á dag. (Jónas) og 76678 á kv.
■ Sumarbústaðir
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjarnarnesi, s. 91-612211.
Til sölu eins hektara fallegt sumarbú-
staðaland sem liggur að Apavatni.
Uppl. hjá SG einingahúsum, Selfossi,
sími 98-22277.______________________
Við höfum sérhæft okkur í reykrörum
fyrir sumarbústaði, samþykktum af
Brunamálastofnun. Blikksmiðja
Benna, Hamraborg 11, sími 45122.
Hús á sveitabæ til leigu sem sumarhús,
hentar fyrir eina helgi eða lengri tíma.
Uppl. í síma 98-71385.
■ Fyrir veiðimenn
Lax- og sjóbirtingsveiöileyfi. Seljum
veiðileyfi í Ytri- og Eystri-Rangá,
veiðihús og golfvöllur í nágrenninu.
Veiðivon, Langholtsvegi 111, sími
687090, og í Hellinum, sfmi 98-75235.
Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi. Lax-
veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug,
góð tjaldstæði í fögru umhverfi, sann-
kallað fjölskyldusvæði. Uppl. í símum
91-656394 og 93-56706.
Snæfellsnes. Seljum laxveiðileyfi á
Vatnasvæði Lýsu/silungsveiði í
Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul.,
sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726.
Lax- og silungsmaökar til sölu. Uppl.
í síma 74483.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í sima 74412. Geymið auglýsinguna.
■ Fyrirtæki
Verslunar- og iönfyrirtæki. Til sölu
verslunar- og iðnfyrirtæki. Eina
sinnar tegundar á landinu og selur
beint til neytenda. Fyrirtækið er fær-
anlegt, vel kynnt og í miklum upp-
gangi. Starfsmannafjöldi 2-4, hentar
vel samhentri fjölskyldu. Góður sölu-
tími framundan. Eigin innflutningur
á hráefni kemur til greina. Með allar
fyrirspurnir verður farið með sem
trúnaðarmál. Verðhugmynd 6-7 millj.
Mjög lítið lagerhald. Aðeins traustur
kaupandi kemur til greina. Uppl. gef-
or Haraldur í síma 623138.
Vegna sérstakra aðstæðna til sölu litill
söluturn í Kópavogi. Verð ca 1,8, velta
ca 800 þús. á mán. Kaupleiga, skipti
á bát eða bíl kæmi til greina. Góð
kjör fyrir duglegt fólk. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6400.
Gott tækifæri. Til sölu nýr skyndibita-
staður, góð staðsetning, selst á kostn-
aðarverði, ca 2 milljónir, 5 ára leigu-
samningur. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6402._____________
Lítil kjötvinnsla með þekkt merki til -
sölu, fyrirtækið er tilvalið fyrir sam-
henta fjölskyldu eða einstaklinga.
Góð kjör. Þeir sem hafa áhuga hafi
samband við DV í síma 27022. H-6387.
Til sölu 1200 videomyndir, gamalt og
nýtt efni, einstakt 'tækifæri viljirðu
opna videoleigu, gott verð og ýmis
skipti möguleg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6419.
Til sölu mjög gott umboð fyrir heilsu-
potta o.fl. frá einum stærsta potta-
framleiðanda í heimi, verð með lager
100-150 þús., mjög góðir tekjumögu-
leikar. Uppl. í síma 641480.
Nýtt firmamerki, bréfhaus og sterkar ^
auglýsingar skila árangri.
Guðbergur Auðunsson. Grafísk hönn-
unarþj., Þingholtsstr. 23. S. 619062.
M Fasteignir____________
3ja herbergja ibúð í Keflavík til sölu.
Uppl. í síma 92-14430.
■ Bátar
Bátavélar. BMW bátavélar, 6-45 hest-
öfl. Sabre-Lehman bátavélar, 80-370
hestöfl. Góðar vélar, gott verð. 30, 45
og 90 hestafla vélar til afgreiðslu strax
ásamt skrúfubúnaði ef óskað er. Vélar
og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar
21286 og 21460.
Skagstrendingur, 2,3 tonn, til sölu, árg.
’79, frambyggður plastbátur með 26 .
ha. Bukh vél. Báturinn er vel tækjum
búinn: lóran, dýptarmælir, björgunar-
bátur o.fl., þrjár 12 volta Elliðarúllur
ásamt lófótlínu fylgja. Frekari uppl. í
s. 651164 eða 76738 e.kl. 19 virka daga.
Terhi vatnabátar. Eigum örfáa Terhi
vatnabáta til afgreiðslu strax, einnig
Suzuki utanborðsmótora. Vélar og
tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 21286
og 21460.
Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 1, ein-
angrað, f. smábáta, línubalar. Einnig
580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast,
Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, s. 612211.
Hraðbátur og vagn. 18 feta Drago í*“
sérflokki, Volvo bensínvél og Volvo
outbord drif. Selst á hagstæðu verði
vegna flutninga. Uppl. í síma 92-46750.
Höfum fengið nýja sendingu af Hondex
litadýptarmælum, ýmsar gerðir. Verð
frá kr. 51 þús. Ismar hf., Síðumúla 37,
sími 688744.
Óskum eftir bátum i viðskipti, greiðum
gott verð fyrir allan fisk, öruggar
greiðslur, getum útvegað beitningaað-
stöðu. Uppl. í síma 641480.
12 feta bátur til sölu, nýlegur, með flot-
hólfum, 15 ha. mótor og fleira fylgir.
Er í vagni. Uppl. í síma 91-656691.
Coronet, 21 feta, til sölu, vél 136 ha.,
Volvo Penta dísil. Uppl. í síma 985-
21440.
Vantar flats á Sóma 800 árg. '87, einnig
notað línuspil. Uppl. í sima 98-12927 ^
eða 985-24662.
Til sölu 9,9 tonna plastbátur. Uppl. í
síma 94-2271.
■ Vídeó
Videotæki, videotæki, videotæki. Leigj-
um út videotæki, alltaf nóg af tækjum,
einnig bæjarins besta úrval af mynd-
um, ávallt nýtt efni, væntanlegt m.a.
Die Hard, Rain Man, Fish Called
Wanda, Tequila Sunrise, Missisippi
Burning. Við bjóðum upp á ódýra og
þægilega skemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna, sælgæti, öl og gos, popp og
snakk, allt á sama stað.
Videohöllin, Lágmúla 7, sími 685333,
Videohöllin, Hamraborg 11, s. 641320,
Videohöllin, í Mjódd v/Kaupstað, s.
670066, Videohöllin Mávahlíð 25, s. ^
10733._____________________________**
Til sölu 1200 videomyndir, gamalt og
nýtt efrii, einstakt tækifæri viljirðu
opna videoleigu, gott verð og ýmis
skipti möguleg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6418.
Frítt video, fritt video. Myndbandstæki
og spólur til leigu á frábæru tilboðs-
v.erði, allt nýjasta myndefnið á mark-
aðnum og gott betur. Stjörnuvideo,
Sogavegi 216, s.687299 og 84545.
Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu
myndbandst. á kr. 100. Myndbandal.
Hraunbæ 102b, s. 671707 og Vestur-
bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277.
■ Varahlutir
Bilapartasalan v/Rauðavatn. Mazda
626, 323 ’82, MMC L-300 ’83, Mustang
’80, Range Rover, Colt ’80, Subaru ’81,
Civic ’80, Van ’77 o.fl. S. 687659.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 á kvöldin.