Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Síða 23
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1989.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki
Bifvélmeistarinn. Tek að mér allar al-
mennar bílaviðgerðir, ódýr og góð
þjónusta. Reynið viðskiptin. Uppl. í
síma 91-642040 og 44940.
■ BQamálun
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 12 D. Almál-
um, blettum og réttum. Fljót og góð
þjónusta. Sími 77333.
■ BQaþjónusta
Hressum upp á útlitið: ryðbætingar,
réttingar, bremsuviðgerðir, almennar
viðgerðir o.fl. o.fl. Föst tilboð. Opið í
hádeginu og til kl. 19 alla daga.
GK-þjónustan, Smiðjuv. 44 E, s. 74233.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. —
■ VörubQar
Tækjahlutir, s. 45500,78975. Hef á lager
notaða varahluti í Volvo, Scania, M.
Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg-
að með stuttum fyrirvara (express),
nýja og notaða varahluti í þýska og
sænska vörubíla.
Scania 141 '80, skífubíll, krani HMF,
9 metric tonn, EFFER, 15 metric tonn,
pallur f/10 hjóla bíl, 5,80 lengd, 2ja
öxla, búkki f. Scania m/fjöðrum. S.
31575 og 985-32300.
Vörubilasalan Hlekkur. Bílasala, bíla-
skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður
það. Reynið viðskiptin. Örugg og góð
þjónusta. Vörubílasalan Hlekkur,
sími 672080.
Afgasturbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp,-
þjón. I. Erlingsson hfl, s. 651299.
Kistill, Vesturvör 26, s. 46005. Notaðir
varahl. í Scania, Volvo, M. Benz,
Man. Dekk og felgur, nýtt: fjaðrir,
plastbr., hjólkoppar, ryðfrípúströr o.fl.
Vélaskemman hf., s. 641690. Notaðir,
innfl. varahl. í sænska vörubíla.
Dísilvélar, vélahlutir, kúplingar,
búkkahlutir, girkassar, íjaðrir, o.fl.
Loftbremsukútar og varahlutir
fyrir vörubíla og vagna. Astrotrade,
Kleppsvegi 150, sími 39861.
M Vinnuvélar
Til sölu Scania hús fyrir húddbíl ’73,
verð kr. 80 þús. Vinnubúðir, módel-
hús, 1 stk. 4x2,5 m, verð 75 þús. 2 stk.
5x2,5 m, verð kr. 75 þús pr. stk. og 1
stk. 7,5x2,5 m, verð kr. 50 þús. Stað-
grafsl. eða tilboð. Allar nánari uppl.
hjá Taki hf. Búðardal í s. 93-41112 og
á kv. 93-41193, Jóhannes eða Bjarki.
Er að rifa MF 50 B traktorsgröfu árg.
’74, mikið af varahlutum. Uppl. í síma
91-33571.
International dráttarvél til sölu, 45 ha,
með ámoksturtækjum, verð kr.
150.000. Uppl. í síma 91-681553.
Mummi
memhom
Adamson
■ SendibQar
Suzuki Carry Hi-roof til sölu, árg. ’88,
ekinn 30.000 km, sæti fyrir 3 farþega.
Bílnum fylgir talstöð, gjaldmælir, gott
útvarp og ný negld snjódekk. Bíll í
toppstandi. Símar 680995 og 79846.
Óska eftir að kaupa skutlu með aksturs-
leyfi á Sendibílastöðinni hf. eða Nýju
sendibílastöðinni, greiðsla á borðið.
Uppl. í síma 91-38344.
Óska eftir sendibíl og hlutabréfi á Sendi-
bílastöðinni hf. eða Nýju sendibíla-
stöðinni. Dísilbíl, millistærð. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-6428.
Til sölu tvær afturhurðar á Benz 207,
307 og 309. Uppl. í síma 76177 e.kl. 18.
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og^*
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sfl, Ármúla 1, s. 687222.
■ BQaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja- .
víkurflug\'., s. 91-29577, Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug-
vallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, ^
hs. 667501. Þorvaldur.