Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Side 24
36
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bílaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa eða
kraftmikla Honda Civic 4x4. Hagstæð
kjör. Visa/Samk./Euroþjónusta.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
■ Bílar óskast
Bilaskráin auglýsir.
Ný, öðruvísi bílasala.
Okkur vantar allar gerðir bíla á skrá,
litla, stóra, nýja, gamla, dýra, ódýra.
Tölvuskrá með óendanlegum upp-
flettimöguleikum, hvort sem þú þarft
að kaupa, splja eða skipta. Þú hringir
og við skráum bílinn í fullkomna sölu-
skrá ásamt öllum þeim uppl. um hann
sem þú vilt að fram komi. Prentaðri
.tölvuskrá verður síðan dreift um land
allt og einnig augl. í blöðum. Hver og
einn kaupandi eða seljandi fær per-
sónulega þjónustu án áheyrnar ann-
arra. Við sjáum um að útvega veð-
bókarvottorð, nafnaskipti og útfyll-
ingu víxla eða skuldabréfa, allt inni-
falið í sölulaunum. Leggjum áherslu
á góða þjónustu við alla landsbyggð-
ina. Hjá okkur verður opið alla daga
til kl. 22, einnig sunnud. Erum byrjað-
ir að skrá, hringdu í síma 674311.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Vlðgerðlr, ryðbætingar, föst tilboð.
Tökum að okkur allar bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, bremsuvið-
gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum
föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44E, Kóp., sími 72060.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Bilaskráin auglýsir. Vantar góðan 7
manna bíl í skiptum f/Space Wagon.
Vantar fjórhjóladrifsbíla á skrá.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Eldhressa bilasölu vantar allar gerðir
bifreiða á staðinn, ágæt sala. Bílasala
Ragga Bjárna, Eldshöfða 18, sími
673434.
Rúta óskast. Óska eftir 18-30 sæta bíl
með framdrifi, aðeins góður bíll kemur
til greina. Uppl. í síma 98-21518 á
kvöldin.
Staðgreiðsla. Óska eftir bíl fyrir
200-300 þús. kr. stgr., allt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj’. DV
í síma 27022. H-6425.
Óska eftir að kaupa bifreið gegn stað-
greiðslu, allt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6440.
Óska eftir bil á kr. 100-300 þús. stað-
greitt, má þarfnast lagfæringar. Hafið
samband yið auglþj. DV í síma 27022.
H-6429.
Óska eftir góðum, litlum bil, má vera
m/bilaðri eða ónýtri vél, í skiptum
fyrir Chrysler Le Baron st. ’79. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6435.
Óska eftir jeppa i skiptum fyrir Hondu
Prelude ’88 með öllu, ekinn 12-þús.
km, jafndýrum eða ódýrari. Uppl. í
síma 985-27534. Páll.
Óska effir ódýrum pickup eða sendibíl,
helst í skipum fyrir Mözdu 323 station
'80, í góðu standi, skoðaða ’89. Uppl.
í síma 641480.
Óska eftir bíl fyrir kr. 50.000 stgr. Verð-
ur að vera skoðaður. Uppl. í síma 91-
651117._______________________________
Óska eftir Fiat 127, ekki eldri en '81,
staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í
síma 622269 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa Daihatsu Taft disil.
Uppl. í síma 98-71350.
■ Bílar til sölu
M. Benz 190E, árg. ’85, til sölu, ekinn
69.000 km, góður staðgreiðsluafsl. eða
skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma
91-689062.
SÉRHÆFÐ
ÖRYGGISÞJÓNUSTA
Sími 91-29399
ALLAN SÓLAHRINGINN
M.a. á söluskrá.
• Daihatsu Charade ’83, ’86 og ’88
• Dodge Aries '88, góður bíll
• Ford Sierra ’84, skipti
• Ford Thunderbird ’88, gullmoli
• GMC Jimmy ’83, skipti
• Lada Lux ’88, ekinn 13 þ.
• Lada Samara ’87, ódýr bíll
• Lada Sport '87, mjög góður bíll
• Lancer GLX ’89, bein sala
• Mercedes Benz 230E ’83
• Peugeot 309 XL ’88 og 505 GL ’87
• Suzuki Swift ’87 og ’88
• Toyota Camry GLi ’85
Leggjum áherslu á góða þjónustu við
alla landsbyggðina. Hjá okkur verður
opið alla daga til kl. 22, einnig sunnu-
daga. Vantar bíla á skrá. Hringdu í
síma 674311.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Góður Mercedes Benz 280 SE, árg. ’75,
centrallæsingar, rafmagn í rúðum og
topplúgu, velúráklæði, álfelgur, sjálf-
skiptur, litur svartur, gangverð 480-
520.000, fæst á 340.000 staðgreitt eða
á fasteignatryggðu skuldabréfi. Skipti
á sendiferðabíl með leyfi og mæli,
milligjöf 200-250.000 staðgreitt. Uppl.
í síma 92-37894 milli kl. 15 og 22.
Af sérstökum ástæðum, Cadillac Co-
upé de Ville, árg. '79, ekinn 87 þús.
mílur, með öllu, góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Til sýnis og sölu á Bílaporti,
Skeifunni 11, s. 688688, á kvöldin
83294,______________________________
Ford Econoline 350 extra long ’86 til
sölu, 8 cyl., bensín, m/háum toppi, 6
dyra, extra dökkt gler, klæddur. Til
sýnis og sölu hjá bílasölu Mattíasar
v/Miklatorg, símar 19079 og 24540.
Sjá mynd hér aftar í blaðinu.
Toyota Tercel '88 til sölu, ekinn 24 þús.
km, rafmagnstopplúga, dráttarkrók-
ur, upphækkaður, nýir demparar, tví-
litur, vindskeið. Til sýnis og sölu á
Bílasölunni Braut við Borgartún,
heimasími 91-30262.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9-22.
Réynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 678830.
Bein sala - skipti. Toyota Corolla lift-
back GTI1600, árg. ’88, til söiu, vökva-
stýri, centrallæsingar og fl. Skipti
möguleg á ca 300-450 þús. kr. bíl.
Uppl. í síma 79171.
Mazda 626 2000 GLX ’86 hatchback,
vökva- og veltistýri, rafstýrðar hurða-
læsingar og rúður, 5 gíra, ekinn 50
þús. km, verð 590 þús., skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 651873.
Mitsubishi Colt EXE ’87 til sölu, hvítur,
gullfallegur bíll, afmælistýpan. Á
sama stað er til sölu Saab GL 900 ’82,
mjög fallegur bíll, skoðaður, í topp-
standi. Uppl. í síma 75040.
Stopp, antik. Til sölu nú eða aldrei síð-
asta eintakið af Chevrolet Belair, 4ra
dyra, árg. ’57, þarfnast lagfæringar.
Upplagt tækifæri fyrir laghentan
mann, er í Rvík. S. 91-651449.
VW Golf GTI ’86, hvítur, skyggðar rúð-
ur, sólllúga, þjófavörn. Ekinn 44 þús.
Einn eigandi. Aðeins ekinn í Evrópu.
Einstakíega vel með farinn. Verð 750
þús. Uppl. í síma 32482 e.kl. 17.
VW Passat station, árg. '80, til sölu
ekinn 72.000 km, sjálfsk., með leður-
sætum og mjög vel með farinn. Sum-
ar- og vetrardekk á felgum fylgja.
Uppl. gefur Bjami í s. 42346 og 42134.
2 húsbílar. Ch. Van ’74, langur, með
öllu, og árg. ’76, stuttur, með svefnað-
stöðu, nýskoðaðir. Góð kjör. Uppl.
eftir kl. 16 í síma 91-671454.
BMW 735i árg. '80 til sölu, rafm. í rúðum
og speglum, topplúga, álfelgur, ABS
bremsur, vökvástýri, 5 gíra, 220 ha.,
skipti, skuldabr. Uppl. í síma 652013.
Cortina 1600 '79 til sölu, skoðaður ’89,
verð 50.000 staðgreitt, einnig Lada
1600 ’81, skoðuð ’88, verð 30.000. Einn-
ig ýmsir varahlutir í Lödu. S. 73829.
Daihatsu Rocky hight roof lengri gerð
4x4 ’85. Hörkujeppi af sérstökum
ástæðum, fyrir 150 þús. út, 20 þús. á
mán. á 875 þúa. S. 675582 e.kl. 20.
Ertu blankur? Til sölu Mazda 323 ’77,
góður bíll, verð aðeins 35 þús. stað-
greidd. Uppl. í síma 45591 eftir kl.
21.30.______________________________
Fiat Uno 45 S ’85 til sölu, verð 225
þús., 170 þús. staðgreitt, nýskoðaður,
skipti á ódýrum bíl koma til greina.
Uppl. í s. 656731 eða 985-31041 e.kl. 18.
Ford Taunus varahlutir. Nýir Skoda
varahlutir, nokkrar bílvélar, Skoda,
Volvo, Mazda, Daihatsu, Colt ’83.
Uppl. í síma 54057.
Volvo 245GL station, árg. '83, til sölu.,
beige, 5 gíra, dráttarkrókur, útvarp,
mjög vel með farinn. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 93-12201.
Vovlo 240 '83 til sölu, sjálfsk., ekinn
79.000 km, einnig Volvo 244 ’82, ekinn
72.000 km. Uppl. í síma 91-34886 eftir
kl. 17._____________________________
ATH! Ford. Til sölu Ford Cortina Ghia,
árg. ’79, 2000 vél, sjálfskipt, til niður-
rifs. Uppl. í síma 92-13126.
Lada 1600 ’82 til sölu, ekinn 81.000,
góður bíll, selst ódýrt, einnig Volvo
144 ’74, til niðurrifs. Uppl. í síma
91-78251.
Stopp! Útsala á góðum bilum. VW Jetta
’82, skoð. '90, toppeintak, verð 90-100
þús., VW Golf ’80, góður bíll, verð 55
þús. Uppl. í síma 624161.
Subaru 4x4 station '82 til sölu, ekinn
85.000 km, góður bíll, mikið endumýj-
aður, skipti á van eða stationbíl at-
hugandi. Uppl. í síma 91-651449.
Subaru Justy 10, framhjóladrifinn, ’88,
ekinn 10 þús. km. Verð kr. 490 þús.,
staðgreiðsluverð 430 þús. Uppl. í síma
91-35425.
Til sölu: Fiat Uno 45S ’87, ekinn 30.000
km. Fallegur og vel með farinn ffúar-
bíll. Verð 330.000. Uppl. í síma 91-
656301._______________________________
Citroen Axel ’86 til sölu, ekinn 35.000
km, vetrar- og sumardekk, útvarp/seg-
ulband, góður bíll. Uppl. í síma 39127.
Disil. Til sölu Nissan Cedric ’84. Bíll
í góðu lagi. Uppl. í síma 676011 e. kl.
10____________________________________
Fiat Uno 60S '87 til sölu, ekinn 31.000
km, vel með farinn., skipti ath. á ódýr-
ari. Uppl. í síma 670434.
Ford Escort 1300 '84, til sölu, ekinn 65
þús. km, skipti á ódýrarari. Uppl. í
síma 91-42207.
Ford Fiesta ’85 til sölu, hvítur, ekinn
61 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma
72261 e. kl. 17.______________________
Gott eintak. Til sölu Mazda 616, árg.
’75, góður bíll og vel útlítandi, fyrir
50 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 74921.
Honda Civic '87 til sölu, 3ja dyra, sjálf-
skiptur, ekinn 26.000 km. Uppl. í síma
985-23223 og 50333.___________________
Lada hurðir. Eigum nokkrar aftur-
hurðir á góðu verði. Uppl. í síma
54057.
Lada Samara, árg. '87, til sölu, ekinn
28.000. Uppl. í síma 91-10418 og 985-
27770.________________________________
Nissan Micra ’88 til sölu, ekinn 32.000,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 687608 e. kl. 20.
Range Rover ’73 til sölu, ekinn ca 30
þús. á vél, þarfnast viðgerðar. Verð
tilboð. Uppl. í síma 91-26920 eftir kl. 17.
Rocky turbo dísil, árg. ’85, til sölu.
Ekinn 70.000 km, upphækkaður. Uppl.
í síma 91-39393.
Skoda 120 L, árg: ’84, í góðu standi,
vetrardekk fylgja. Tilboð. Uppl. í síma
675129 e. kl. 15._____________________
Til sölu Daihatsu Charade, árg. 1980,
ekinn 100 þús. km. Uppl. í síma
91-83214._____________________________
Tilboð óskast i Ford Galaxy 500 ’71, 6
cyl., nýsprautaður, mjög gott eintak,
ath. skipti. Uppl. í síma 623477 e.kl. 20.
Tjónbíll, Chevrolet Chevette ’80, í parta-
sölu, t.d. nýr kúplingsdiskur og gorm-
ar. Nánari uppl. í síma 17563 e.kl. 18.
Benz 190 E '83 til sölu, sjálfskiptur,
sóllúga, central o.fl. Úppl. í síma
675593 og 985-22038.
GM 5,7 dísil til sölu, árg. ’88, ekinn
5000-8000 mílur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6392.
Fallegur Skódi, litið keyrður ca 8000 km
til sölu, fallegur. Uppl. í síma 82247.
Fiat Uno 45, árg. ’84, til sölu, keyrður
94.000. Uppl. í síma 652434 e. kl. 19.
MMC Lancer '81 til sölu. Mjög góður
bíll. Uppl. í síma 91-78819 eftir kl. 18.
Polonez ’85 til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 79809.
■ Húsnæöi í boöi
Akureyri - Reykjavik - íbúðaskipti. Óska
eftir að hafa leiguskipti á íbúð minni,
sem er 5 herb., efri hæð í tvíbýlishúsi
á góðum stað á Akureyri, fyrir svipaða
hæð eða raðhús í Reykjavík. Ef ekki
er um leiguskipti að ræða óska ég eft-
ir svipaðri eign til leigu. Uppl. í síma
671495 eftir kl. 18.______________
Til leigu einbýlishús á Vatnsleysu-
strönd, 30 km frá Reykjavík, 15 km frá
Keflavík. Húsið er nýendurbyggt, þó
er eftir að standsetja það að hluta að
innan. Æskilegt væri að væntanlegur
leigjandi lyki framkvæmdum við hús-
ið. Húsið leigist í 2-3 ár. Tilboð sendist
DV, merkt „Rólegt umhverfi”.
Skólafólk, ath. Til leigu frá 1. septemb-
er nokkur herb., m.a. tvö samliggj-
andi, við miðbæinn með aðgangi að
eldhúsi, baði og fleiru, píanó fylgir
einu. Áhugas. leggi inn nafn og síma
á augld., DV merkt „Herbergi 6442“.-
2ja herb. góö íbúö i Fossvogi (nálægt
Borgarspítalanum) til leigu frá 15.
sept. Reglusemi og góð umgengni skil-
yrði. Einhver fyrirframgr. Tilb. send.
DV, merkt „FV 6404“, f. 5. sept.
Til leigu er 2 herb. ibúð i Noröurmýr-
inni, í 4-5 mán. frá 1. sept. Tilboð
sendist DV, merkt „K 5“.
3 herb., 75 fm ibúð í nýju húsi á Ártúns-
holti til leigu til eins árs í senn, frá
1. sept. nk. Tilboð með uppl. um fjöl-
skyldustærð og greiðslugetu sendist
DV, merkt „Allt sér“.
Miöstöö traustra leiguviðskipta. Löggilt
leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á
skrá ásamt fjölda traustra leigjenda.
Leigumiðlun Húseigenda hf„ Ármúla
19, símar 680510 og 680511.
Til leigu björt 2 herb. ibúö á jarðhæð í
Grafarvogi. íbúðin er nýstandsett. Til-
boð óskast ásamt greiðslugetu, 1 mán.
fyrirfram, laus strax. Uppl. í síma
667698 milli kl. 20 og 22.
Til leigu i 1 ár 3ja herbergja íbúð ásamt
bílskýli, lyftuhús. Aðeins fámenn
reglusöm fjölskylda kemur til greina.
Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð
sendist DV, merkt Furugrund-6436.
Til leigu i Hlíðarhverfi kjaliaraibúð, tvö
herb. og eldhús, ásamt snyrtiaðstöðu,
frá 1. sept. nk. Aðeins reglusamur ein-
staklingur kemur til greina. Svar
sendist DV, merkt „Reglusemi 456“.
3ja herb. jarðhæö i tvíbýli til leigu, til
skamms tíma (6-12 mán) á gamla Álfa-
skeiðinu í Hafnarfirði. Tilboð sendist
DV, merkt „Álfaskeið 6410“.
40 fm herbergi með síma og snyrtingu
til leigu í Hafnarfirði, möguleiki á
vinnu til greiðslu á leigu. Uppl. í síma
652220.
Einbýlishús með bílskúr til leigu í Garð-
inum, til greina koma skipti á 4ra
herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma
92-27307.
Forstofuherbergi nálægt Hl leigist
stúlku. 15.000 á mán., 3 mán. fyrirfram,
stærð 9 fm, aðgangur að eldhúsi og
baði inni í íbúð. Sími 27659 e. kl. 20.30.
Herbergi til leigu í miðbænum, ca 20
ferm., herbergið er til leigu frá 1. sept-
ember, tilvalið fyrir skólafólk eða ein-
staklinga. Uppl. í síma 623441 e. kl. 19.
Rúmgóð 3ja herb. ibúð til leigu við
Kleppsveg, frá 1. sept., leigutími 1 ár.
Tilboð sendist DV, merkt „Kleppsveg-
ur 6430“.
Stór 2 herb. ibúð á Granda, með park-
eti á öllu, til leigu, laus 1. sept. Engin
fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist DV,
m. „ED 6427“, f. 31. ágúst.
Til leigu 3ja herb. ibúð í Heimahverfi,
frá 15 sept., góð umgengni og reglu-
semi skilyrði. Tilboð sendist DV fyrir
10. sept., merkt „Heimar 6406“.
Til leigu lítil einstaklingsibúð á Seltjarn-
arnesi yfir vetrarmánuðina. Hentug
fyrir námsmann. Fyrirframgr. æski-
leg. Tilb. send. DV, merkt „O 6438“.
Til leigu 11 fm herbergi, með aðgangi
að snyrtingu, í Breiðholti I, reglusemi
áskilin, laust strax. Uppl. í síma 76062
e.kl. 18.
3ja herb. ibúð til leigu i Grindavik. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6336._________
4 herb. ibúð i Árbæjarhverfi til leigu
frá 15. sept. ’89 til 1. júní ’90. Uppl. í
síma 91-83086.
Litil íbúð í New York (Manhattan) til
leigu í september og október. Uppl. í
síma 26752.
Til leigu gott kjallaraherbergi, í neðra-
Breiðholti, húsgögn geta fylgt. Uppl.
í síma 73432 e. kl. 17.
Til leigu tveir 33m2 stórir geymsluklefar
við Mjölnisholt. Góð aðkeyrsla. Uppl.
í síma 82747.
Vestmannaeyjar. 2ja-3ja herb. íbúð til
leigu frá 1 sept., laus strax. Uppl. í
síma 11283 milli kl. 18 og 20.
3ja herb. ibúð til leigu við Kambasel.
Uppl. í síma 91-71856.
Herbergi til leigu á besta stað í vestur-
bænum. Uppl. í síma 13589.
Til leigu 3 herb. raðhús i Mosfellsbæ.
Uppl. í síma 667545.
Til leigu er um 60 fm ibúð við Grensás-
veg. Uppl. í síma 91-31988 og 985-25933.
■ Húsnæöi óskast
Halló! Við erum þrjú utan af landi og
erum að fara í nám. Okkur vantar ca
3ja herb. íbúð til leigu, helst í vestur-
bænum eða nálægt HÍ. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Ath. við
reykjum ekki. Uppl. í síma 72453.
26 ára karlmaður óskar eftir einstakl-
ingsíbúð, rólegur og ábyrgur leigj-
andi, getur aðeins boðið tryggar mán-
aðargreiðslur + tryggingarvíxil. Sími
50168 til kl. 18. Villi Þór.
Óska eftir herb. í rólegu umhverfi, eld-
unaraðst., snyrt. og aðg. að þvottav.
æskileg, algjör reglus., góð fyrir-
framgr. getur verið í boði. S. 689023.
Grétar Olafss.
Fóstra óskar eftir herbergi á leigu,
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 83792 eftir kl. 16.
Hafnarfjöröur. Systkini utan af landi
óska eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. sept.
Uppl. í síma 667345.
26 ára gamall reglusamur maður óskar
eftir íbúð eða herbergi til leigu. Ör-
uggar mánaðargreiðslur. Uppl. í sím-
um 30652 og 30063.
2ja manna fjölskyIdu frá Akureyri vant-
ar 2ja.3ja eða 3ja 4ra. herb. íbúð í
Rvk frá 1. sept. Uppl. í síma 96-24327
e. kl. 18.__________________________
3-4 herb. ibúð óskast. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Einhver
fyrirfrgr. ef óskað er. Uppl. í síma
91-78929 og 17801.__________________
Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. Ibúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Björt og góð 3ja herb. íbúð óskast til
leigu. Reglusemi, skilvísum greiðslum
og mjög góðri umgengni lofað. Uppl.
í síma 46870 og 43231.
Bráðvantar stórt einbýlishús á 2 hæðum
og/eða 3 herb. íbúð með bílskúr á
leigu. Uppl. í síma 91-673444 og 985-
21260.______________
Er á götunni. Einstæð móðir óskar eft-
ir íbúð, helst í austurbænum. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 666069
e.kl. 20.___________________________
Maður í góðri stööu óskar eftir að taka
á leigu 2ja-4ra herb. íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 91-72398, Guðný.
Snyrtifræðing vantar 2 herb. íbúð, helst
í vestur- eða austurborginni. Vinsam-
legast hafið samb. í síma 91-10677 eftir
kl. 17. Elín.
Ung stúlka í námi óskar eftir íbúð á leigu
írá og með 1. október, helst í mið-
bænum. Húshjálp kemut til greina.
Uppl. í síma 91-83743.
Vantar þig 200 þús.? Ef þú átt góða 4ra
herb. íbúð og: vilt leigja hana með
húsgögnum til áramóta. Hafðu þá
samband í síma 76753.
Við erum tvær 25 ára að norðan og
vantar 3 herb. íbúð frá 1. okt, höfum
góð meðmæli. Nánari uppl. í síma
91-13457 e. kl. 17, Helga.__________
Ég er einstæð móðir með tvo drengi
og vantar íbúð til leigu strax. Vinsam-
legast hafið samband við mig í síma
76283.____________________
íbúðar- og vinnustofuhúsnæöi óskast
leigt ábyrgri konu í fastri atvinnu.
Uppl. veittar eftir kl. 20 í kvöld og
annað kvöld í síma 657001.
Reglusamur maður, sem er lítið heima,
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í
sima 91-651005.
Óska eftir að taka á leigu einstaklings-
íbúð eða 2ja herbergja íbúð. Nánari
uppl í síma 53540.
4ra-5 herb. íbúð óskast til leigu strax.
Uppl. í síma 9-32444.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til leigu 90 ferm skrifstofuhúsnæði, fal-
lega innréttað á 2. hæð í nýlegu húsi
við Skeifuna. Að auki er möguleiki á
ca 40 ferm lagerplássi. Hagstæð leiga.
Uppl. sem greinir frá nafiii og síma
sendist DV, merkt „Gott húsnæði-
6424“, fyrir 31. ágúst.
Sanngjörn leiga. 350-450 kr. pr. ferm.
Húsnæði fyrir: heildsölur, bílavið-
gerðir, bílaþvott, áhaldaleigur, smá-
iðnað, blikksmiðjur, stærðir frá
100-1300 ferm. Sími 12729 á kvöldin.
Til leigu nýlegt atvinnuhúsnæði, um 90
ferm, með innkeyrsludyrum. Uppl. í
vs. 985-28820 og á kvöldin í hs.
91-39232.
40 m2 verslunarpláss til leigu á horni
Hverfisgötu og Barónsstígs. Sími
622920.
Mosfellsbær. Iðnaðarhúsnæði óskast í
Mosfellsbæ eða nágrenni, 80-100 m2.
Uppl. í síma 91-74351 eftir kl. 18.
Til leigu rúml. 30 fm skrifstofuherbergi
í Ármúla. Uppl. í síma 76630.
Óska eftir atvinnuhúsnæði á jarðhæð
ca 100m2. Uppl. í síma 77829.
■ Atvinna í boði
Duglegur og samviskusamur starfs-
kraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vaktavinna. Vinnutími frá kl. 12 á
hádegi til kl. 18 og kl. 18 til 24. Frí
aðra hverja helgi. Þeir sem áhuga
hafa vinsamlegast hafi samb. í síma
686011 milli kl. 18 og 21. K.K. sölut-
urn, Háaleitisbraut 58-60.
Eiðistorg, Seltjarnarnesi. Viljum ráða
nú þegar starfsfólk til afgreiðslu á
kassa, í kjötborði og ávaxtatorgi í
verslun Hagkaups við Eiðistorg á
Seltjarnarnesi. Uppl. um störfin yeitir
verslunarstjóri á staðnum. Hagkaup,
starfsmannahald. j
Afgreiöslustörf. Viljum ráða nú pegar
starfsfólk til afgreiðslu í sérvöru- og
matvörudeildum í verslun Hagkaups,
Skeifunni 15. Uppl. um störfin veitir
verslunarstjóri á staðnum. Hagkaup,
starfsmannahald.