Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1989. Sviðsljós Basile er höfundur þessa grábrúna, skósiöa frakka. Ermarn- ar vikka mjðg mikiö fram en kraglnn er í minna lagl. Tíska Ferre á báðar þessar útgáfur af kamelllta frakkanum. Stuttur tvíhnepptur jakki tekinn saman í mittið, víður um axllrnar en þrengist niður. Skósíðl frakkinn er tölulaus og beltið er þunnur treffill með kögri. Maxmara á heiðurinn af þessum IJÓsbrúna, efn- ismikia frakka með sjal- kraganum. Kraginn er rykktur sam- an við hálsmálið. Tveir djarfir og nýjungagjamir; Rifat Ozbek og Christian Lacroix. Báöir nota skærgulan lit í grunnlnn en skreyta með svörtu. Stora r KápafráGenny með mjög stór- um kraga og víkkar niður frá mitti. Liturinn er rauðbrúnn og sami liturerá beltinu en þaðer prjónað. Vetrarkápan í ár á að vera stór, efnisnukil og úr góðri ull. Ljós- brúni kamelM frakkinn er mest áberandL Kraginn er stór og nær vel út á axlir og kápan er tekin saman í mittinu með belti. Beltið þarf ekkert nauðsynlega að vera úr sama efni; má allt eins vera lang- ur, þunnur trefiÍL Síddin er ekkert deiluefni lengur og honnuðir eru bæði með stuttar og skósíðar káp- ur. Þó eru þykkustu kápumar venjulega mjög síðar. Brúxúr litir eru áberandi, ljósbrúnn, kamellit- ur og ryðbrúnn. Aðrir eru djarfír í litavali og má nefna Rifat Ozbek og Christian Lacroix. Lacroix hefúr gengiö þvert á allar hefðir í samsetningu lita og mynstra. Hann hrærir saman köfl- óttu, röndóttu, rósóttu og það í öll- um litum. Ozbek er öllu hógværari í samsetningum en litadýröin er sú sama. Samantekt -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.