Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Page 33
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1989. Skák Jón L. Arnason Enski stórmeistarinn Julian Hodgson, sem tefldi á Ejarkamótinu á Hótel Loft- leiðum í febrúar, fékk fegurðarverðlaun fyrir skák sína við Ungveijann Karolyi, á alþjóðamóti í London fyrir skömmu. Hodgson hafði svart og átti leik í þessari stöðu: 45 23. - Rc5!! Svarið við 23. - dxe4 strax, hefði orðið 24 Dc2+ og síðan 25. Dxe4. Nú er svarta sóknin óstöðvandi. Aðal- hótunin nú og í næsta leik er 24. - Dg2 mát. 24. dxc5 dxe4 25. Hd8+ Dxd8 og hvítur gafst upp. Bridge Isak Sigurðsson Eddie Kantar minnist þess í nýjustu bók sinni að í keppni einni, sem fram fór í Boston fyrir nokkrum árum, hafl par eitt í opinni tvímenningskeppni fengið 3070 stig í einum samningi og hafi þvi verið lýst yfir í mótsblaðinu að það met yrði ekki slegið á mótinu. En ritstjóri mótsblaðsins gleymdi því að í ffamhaldi af tvímenningskeppninni átti að fara ffam parakeppni í tvímenningi þar sem sveiflumar verða iðulega mestar. í para- keppninni kom síðan eftirfarandi hendi fyrir, austur gaf, NS á hættu: * 9842 ¥ 832 * G76 * ÁD2 * 6 V KG1095 ♦ 953 + G873 N V A S * ÁKG75 V 7 ♦ ÁKD10842 + -- ♦ D103 V ÁD64 + K109654 Austur Suður Vestur Norður 1+ 2♦ 2¥ 34 Dobl Redobl p/h Parið í norður og suður var ekki búið að ræða vöm gegn opnun á sterku laufi en suður taldi að hindrunarsögnin tveir tígl- ar gæti valdið fjaðrafoki. Það var rétt hjá suðri. Norður átti fyrir hækkun í þrjá tígla og austur fann hjá sér þörf fyrir að dobla þann samning. Suður taldi sjálfsagt að redobl þýddi flótti úr þeim samningi en norður virtist engan skilning hafa á því. Vestur hitti á að spila út einspili sínu í spaða én einhvem veginn tókst vöm- inni að misfarast í því að gefa vestri spaðastungu og samningurinn var aðeins 4000 niður. Metið hafði semsagt veriö bætt um næstum 1000 stig! Krossgáta T~ T~ n t> T T' s J 9 )l IZ 1 w* w Ito J W )4 $0 zr~ J w rétt: 1 blaut, 4 dingul, 7 fyrirlestur, 9 :r, 10 oddi, 11 þref, 12 tré, 15 spil, 17 itta, 19 teygur, 21 smala, 22 lengdar- 1. ðrétt: 1 lasið, 2 hita, 3 málmur, 4 reið- :nn, 5 máli, 6 skjót, 8 toga, 12 skora, ramma, 16 vætla, 18 gort, 19 eins, 20 óttafélag. usn á síðustu krossgátu. rétt: 1 þögn, 5 ask, 8 úr, 9 einn, 10 ðs, 11 út, 12 taskan, 15 illa, 17 rit, 18 i, 19 nart, 21 partur. ðrétt: 1 þústir, 2 örva, 3 geislar, 4 nið, insar, 6 snúnir, 7 kát, 13 kant, 14 átta, lóa, 20 áu. © 1988 King Features Syndicate. Inc. Wortd rights reserved Hvemig stendur á því aö það er búið að klippa út stjörnuspána þína? Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabiffeið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabiffeið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 25.-31. ágúst 1989 er f Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá ki. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessúm apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvfliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heiisuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum mánud. 28. ágúst Japanska stjórnin farin frá Bresk-japönsksamvinna í uppsiglingu Spakmæli Ástin er eins og stundaglas þar sem hjartaðflæðiren heilinn fjarar. Jules Renard. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastiæti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn islands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, simi 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eför lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. /q Sljömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 29. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Leggðu áherslu á áhugamál þín. Rétt væri að rifja upp göm- ul kynni og hitta gamla vini. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Farðu að ráðum annarra, þar sem að þú getur ekki treyst eðhshvöt þinni í augnablildnu. Líkur em á því aö þú náir góðum samningum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Settu vandamálin ekki út í hom. Þau bíða þín þar til þú leys- ir þau. Nautið (20. apríl-20. maí): Vertu ekki hræddur við að gera tilraunir. Hæfileikar þínir era ótviræðir. Happatölur era 7, 15 og 30. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að njóta þín þrátt fyrir svolítinn mótbyr. Þú skalt ekki búast við of miklu í dag. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Sneiddu hjá tilgangslausu rifrildi, vertu ekki upp á aðra kominn og farðu þínar eigin leiðir. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ljúktu hefðbundnum verkefnum eins fljótt og kostur er. Nýbreytni er þér nauðsynleg. Dagurinn er jákvæður. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu tillit til annarra. Örlítil breyting gæti skemmt vera- lega fyrir þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu þér ekki of háar hugmyndir. Veldu þér vini af þinu tagi til þess að koma í veg fyrir vonbrigði. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Smávandamál leysast af sjálfu sér. Rétt er að eiga svolitla aura í handraðanum. Slíkt kemur sér alltaf vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú tekur þátt í einhveiju vafasömu. Það era ekki miklar likur á auðfengnum pening- um. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð góðar fréttir af fjölskyldu þinni. Aðrir ráöa mestu í kringum þig en láttu það þig engu skipta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.