Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Síða 34
'1 46 toXk'ÍJDAGUR'28. ÁGtíST 1989. Mánudagur 28. ágúst t- SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottabirnirnir(12) (Raccoons). Bandariskur teiknimyndaflökkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigríður Harðardóttir. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Ruslatunnukrakkarnir (Garbage Pail Kids). Bandariskur teikni- myndaflokkur. Krakkahópur, sem breytt hefur útliti sínu með ótrú- legum hætti, lætur sér fátt fyrir brjósti brenna I baráttu sinni fyrir réttlæti. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. Leikfaddir Magnús Öl- afsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Bundinn i báða skó (Ever De- creasing Circles). Breskur gam- anmyndaflokkur með Richard Briers í aðalhlutverki. Þýðandi Ölafur B. Guðnason. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasil- ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Á fertugsaldri (Thirtysome- thing). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Samleikur á gitar og orgel. Sím- on ívarsson og Orthulf Prunner leika. 21.25 Læknar i nafni mannúðar - Kínahafið (Medicins des Hom- mes: Mer de Chine). Leikinn, franskur myndaflokkur þar sem fjallað er um störf lækna á stríðs- svæðum viða um heim. I Kína ríkir víða gifurleg fátækt, ekki síst meðal þess fólks sem býr i bátum við strendur landsins, Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. srm 16.45 Santa Barfoara, 17.30 Valdabaráttan Golden Gate. Þegar Jordan, sonur dagblaðs- eiganda, er skyndilega kvaddur • 1 heim vegna veikinda föður síns. Honum er tilkynnt að hann hafi tíu daga frest til að bjarga fyrir- tækinu frá gjaldþroti. Aðalhlut- verk: Perry King, Richard Kiley, Robyn Douglas, Mary Crosby, John Saxon og Melanie Griffith. 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil, Mikki og Andrés. Mickey and Donald. Uppátektarsemi þeirra félaga kemur allri fjölskyldunni í ' gotr skap. Kæri Jón; Dear John. Bandarisk- ur framhaldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðal- hlutverk: Judd Hirsch, Isabella Hotmann, Jane Carr og Harry Groener. Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Hollenskur fram- haldsmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. Dýrarikið. Wild Kingdom. Ein ættkvísl fugla er kölluð brúsaætt en til hennar teljast meðal ann- arra lómurinn óg himbriminn. Stræti San Fransiskó. The Streets of San Francisco. Banda- rískur spennumyndaflokkur. Að- alhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. Heimsbikarmótið i skák Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2, sér um daglegar sjónvarpsút- sendingar frá mótinu sem fram fer i Skellefta i Svíþjóð. Willie og Phil Myndin í kvöld fjallar um tvo aðalleikarar sem mætast að lokinni frumsýningu og takast með þeim kynni sem síðar leiðir til ástarsambands. En ekki er öll sagan sögð því inn í sambandið er flæktur þriðji aðil- inn sem einnig er hrifinn af stúlk- unni. Aðalhlutverk. Michael Ontkean, Ray Sharkey og Mar- got Kidder. 01.40 Dagskrárlok. 19.19 20.00 20.30 21.00 22.10 22.35 23.25 23.45 © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- [ist. 13.05 í dagsins önn - Að eldast. Um- sjón: Margrét Thorarensen og .Valgerður Benediktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: Ein á ferð og með öðrum eftir Mörthu Gell- horn. Anna Maria Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdóttir les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugardags- morgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjal! - Þetta ætti að banna. Kommúnistamerki á Gullna hliðinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Skólinn byrjar. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Sinding, Svendsen og Nielsen. 18.00 Fréttir." 18.03 Fyll’ann, takk. Gamanmál í um- sjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugardegi) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þánur frá morgni sem Ölafur Oddsson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Hrafn 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 -38 500, 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Kristjana Bergsdóttir og austfirskir unglingar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. N/ETURÚTVARP 1.00 Blítt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) Sjónvarp kl. 20.30: Á fertugs- Þátturinn um sjömenn- ingana á fertugsaldri flyst nú firá laugardegi til mánu- dags. Þátturinn hefur verið vinsæll í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, um hríð. Sagt er frá óvenju sam- heldnum vinum sem ólust upp saman á sjöunda og átt- unda áratugnum en leiðir hafa aldrei alveg skihð. Nú eru þau eldri - og vitrari - og reyna stíft að lifa ham- ingjusömu og innihaldss- ríku lífi. Þau eru ýmist gift, á framabraut með fjölskyld- una aö bakhjarli eða ein- hleyp án stefnufestu. En þau hjálpast að við að finna hið eina rétta sem hæfir hverj- um og einum. Hjónin Mie- hael og Hope burðast með mikla foreldraábyrgð og leita hjálpar hjá vinum sín- um. Ellyn er ógift, í leit að hinum eina rétta. Þrátt fyrir ýmsar kúnstugar uppá- komur sameinast þau í vin- áttunni. -JJ Sæmundsson atvinnumálafull- trúi talar. 20.00 Litli barnatiminn: Ævintýrið um hugrökku Rósu. Ævintýri úrbók- inni Tröllagil og fleiri ævintýri eftir Ellu Dóru Ólafsdóttur. Bryndís Schram flytur. (Síðari hluti.) (Endurtekinnfrámorgni.) 20.15 Barokktónlist - Scarlatti, Sarri og Bach. 21.00 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Ólaf- ur Haraldsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi.) 21.30 Útvarpssagan: Vörnin eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökuls- son les þýðingu sína (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Bardagar á íslandi - Er það eigi meðalskömm. Þriðji þáttur af fimm um ófrið á Sturlungaöld: Flóabardagi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesarar með honum: Erna Indriðadóttir og Haukur Þorsteinsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. T .10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Milli mála. Magnús Einarsson á útkíkki og leikur nýju lögin. Hag- yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lisa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafsson tal- ar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram island. Dægurlóg með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir at veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands ki. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 989 i-.VÆKiwrm 14.00 Bjam! Ólafur Guðmundsson. Gömlu lögin, nýju lögin og allt þar á milli. Óskalög og afmælis- kveðjur. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson Reykjavík siðdegis.Hér er tekið á málefnum sem varða okkur öll, leggðu þína skoðun fram og taktu jtátt í umræðunni, Siminn í Reykjavik síðdegis er 61 -11 -11. 19.00 Snjólfur Teltsson. Þægileg tónlist i klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. íþrótta- deildin kemur við sögu. Talmáls- liðir og tónlist eru á sínum stað hjá Dodda. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunni kl. 10,11,12, 13 og 14. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Nýjustu og heitustu lögin í dag. Kl. 16.30 er Stjörnuskáld dagsins valið og kl. T8.15 er Talað út: Eldhús- dagsumræður í léttum dúr og Ijúf tónlist. Fréttir kl. 14 og 18. Stjömuskot kl. 15 og 17. 19.00 Kristófer Helgason. Tónlist fyrir fólk á rúntinum, í útilegu, heima að hvíla sig eða hvar sem er. Síminn hjá Kristó er 68-19-00. Hringdu og vertu með. 24.00 Næturvakt Stjömunnar. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scoble. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórsdóttir. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðnason. 12.00 Stjáni stuð. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Göml- um eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Um Rómönsku Ameriku. Mið- Ameríkunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17,00 Laust. 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 19.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur í umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Bragi og Þorgeir. 21.00 FRAT.TónlistarþátturmeðGauta Sigþórssyni. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Hilmars Þórs Guðmunds- sonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt a la Ivar & Sigþór. sc/ C H A N N E L 11.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 Sylvanians. Teiknimyndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Spurninga- leikur. 18.30 Voyagers. Spennumyndaflokk- ur. 19.30 Me Natalle. Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Legendary Ladies. Tónlistar- þáttur. IMOVIES 13.00 Going in Style. 15.00 Animals Are Beautiful People. 17.00 A Chorus Line. 19.00 Dirty Dancing. 21.00 Hamburger Hill. 23.00 Revenge of the Nerds II. 00.30 The Hilchhiker. 01.00 The Boy Next Door. 03.00 A Chorus Line. * * ★ EUROSPOR7 * .★ *** 11.30 Frjálsar íþróttir. Unglingameist- aramót Evrópu. 12.30 Mótor- hjólakappakstur. Grand Prix mót í Tékkóslóvakíu. 15.30 íþróttakynning Eurosport. 16.00 Snóker. Opna Asíumótið. 17.00 International Motor Sport. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 18.00 Frjálsar iþróttir. Unglingameist- aramót Evrópu. 19.00 Eurosport - What a Week! Litið á helstu viðburði liðinnar viku. 20.00 Hnelaleikar. Eftirminnilegir at- burðir úr heimi hnefaleika. 21.00 Mótorhjólakappakstur. Grand Prix mót í Tékkóslóvakíu. 22.00 Snóker. Opna Asímnótið. S U P E R CHANNEL 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Poppþáttur. 17.30 Foley Square. 18.00 High Chaparral. Vestraþáttur. 18.55 Cassie og Co. Sakamálaþáttur. 19.50 Fréttir og veður. 20.00 Discovery Zone. 22.00 Fréttir, veöur og popptónlist. Lögreglan í San Francisco eltir glæpamenn uppi um stræti borgarinnar. Stöð 2 kl. 22.35: Stræti San Francisco Félagarnir Mike Stone og Steve Keller eru löggur í San Francisco og komast oft í hann krappan. í þessum þætti lendir Mike Stone, sem leikinn er af Karl Mald- en, í gíslingu hjá unglinga- klíku nokkurri. Ungu glæpamennirnir kalla ekki allt ömmu sína og heimta skipti á Stone og foringja khkunnar en hann situr inni fyrir morð á lögreglu- manni. Þegar lögregluyfir- völd neita skiptunum verð- ur Stone að taka til sinna ráða og hugsa og fram- kvæma hratt. Aðstoðar- maðurinn, sem leikinn er af Michael Douglas, kemur vini sínum til hjálpar. -JJ Fjallað verður um aldur sem tímahugtak i þættinum dagsins önn. Rás 1 kl. 13.05: •• onn - að eldast Hvenær verður fólk gam- alt? Getur verið að maður sé búinn að lifa í meira en hundrað daga þegar maður er bara fimm ára? I þættinum í dag leggja umsjónarmenn þáttarins, Margrét Thorarensen og Valgeröur Benediktsdóttir, þessa spurningu fyrir unga Islendinga. Spjallaö verður við Þuríði Pálsdóttur um þaö að eldast og Ásdís Óskarsdóttir segir sögur af bömum og afstöðu þeirra til tímahugtaksins. Þá les Amhildur Jóns- dóttir upp kvæði sem fannst þjá gamalli konu er lá á langlegudeild í Skotlandi og virtist ekki sýna umhverfi sínu neinn áhuga. Annað kom í Ijós við lestur kvæðis- ins sem fannst eftir dauöa hennar. -JJ Sjónvarp kl. 19.20: Ambáttin Isaura Saga Isauru hefur snert hjörtu sjónvarpsáhorfenda víða um heim. Þátturinn hefur hlotið góðar viðtökur hér á landi en nú er farið að halla aö sögulokum. Á ýmsu hefur gengið í lífi Isauru. Nú er hún komin til borgarinnar ásamt foður sínum en lætur lítið fara fyrir sér. Eftir allar raun- irnar á setrinu og dauða Tóbíasar virðist komið jafn- vægi á líf hennar. Ungur maður gerir hosur sínar grænar og færir henni píanó að gjöf. En hann veit ekki að Isaura er leysingi og hún getur ekki sagt honum það og reynir því að forðast hann. í næstu þáttum fá Leysinginn Isaura heillar marga meö fríðleik sínum og hæfileikum. áhorfendur að vita hvort vandamál Isauru leysast og hún lifir hamingjusöm það sem eftir er. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.