Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Page 35
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1989. 47 Veiðivon Allir vildu vita hvar bleikjan veiddist Laxveiöin hefur veriö einkennileg í sumar og til eru veiðimenn sem ennþá hafa ekki fengið ,,bröndu“ þó svo aö þeir hafi fariö víða og rennt. Af einum veiöimanni fréttum viö sem lét sér vaxa skegg og ætlaöi ekki að raka sig fyrr en hann fengi lax. Laxinn kom seint um síðir og skegg- iö fauk. Annar fékk ekki neitt og ákvaö því að fara ekki í bað þangað til eitthvað fengist. Konan fór frá honum en fiskurinn tók ekki, svona er veiðin. í Miðfirðinum fyrir skömmu var reytingsveiði, alls ekki meira. Og á einu úthaldinu veiddist í Miðfjaröará punds bleikja og við matarborðið um kvöldið var það aðalumræðuefnið. Allir vildu vita hvar þessi bleikja hefði veiðst en fáir fengu að vita það. Veiðimaðurinn sem fékk fiskinn átti aftur Miðfjarðarána og gaf ekkert í annarri á í Húnvatnssýslu voru veiðimenn að renna og fengu ekki neitt. Þeir fóru í silungsveiði í vatn í næsta nágrenni og veiddu vel af feitum og fallegum silungi. En ekkert fékkst í dýru veiðiánni. Veiðimenn víða verið forfallaðir Veiðimenn hafa mikið forfallast í veiðinni í sumar og ekki komist í veiðitúra, fjöldi veiðileyfa hefur ver- ið seldur manna á meðal. Dæmi um veiðiár sem veiðileyfi hafa verið til sölu í eru Laxá í Kjós, Norðurá, Þverá, Laxá á Ásum, Svartá og Hörðudalsá, svo að einhverjar séu nefndar. En þær eru víst miklu, miklu fleiri og þetta gerist alltaf þeg- ar illa veiðist í ánum. Baráttan við þann stóra er það sem alla dreymir um I veiðinni en fáir ná þeim stóra. DV-mynd G.Bender Kvikmyndahús Bíóborgixi frumsýnir toppmynd ársins TVEIR ÁTOPPNUM 2 Allter áfullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- ið hefur. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Peschi, Joss Ackland. leik- stjóri: Richard Donnar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. ALLTAF VINIR Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 9. Bíóhöllin frumsýnir toppmynd ársins TVEIR Á TOPPNUM 2 Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- ið hefur. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Peschi, Joss Ackland. Leik- stjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLTl LAGI Sýnd kl. 9 og 11. LÖGREGLUSKÖLINN 6 Sýnd kl. 5 og 7. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GUÐIRNIR HLJÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Háskólabíó VITNI VERJANDANS Hörku sakamálamynd framleidd af Martin Ransohoff, þeim hinum sama og gerði Skörðótta hnífsblaðið. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: Mikael Crichton. Aðal- hlutverk: Burt Reynolds, Teresa Russel, Ned Beatty og Kay Lenz. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Iiaugarásbíó A-salur Frumsýnir K-9 i þessari gáskafullu spennu/gamanmynd leikur James Belushi fíkniefnalögguna Thomas sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna en vinnufélagi hans er lögreglu- hundurinn Jerry Lee sem hefur sínar eigin skoðanir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ATH. Nýir stólar i A-sal. B-salur: GEGGJAÐIR GRANNAR Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. C-salur: FLETCH LIFIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn KVIKMYNDAHÁTiÐ i tilefni af komu leikstjórans Jean-Jacques Annaud þar sem sýndar verða helstu mynd- ir hans: BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. KONUR A BARMI TAUGAAFALLS Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. BEINT A SKÁ Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 14 ára. WARLOCK Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. LEITIN AÐ ELDINUM Sýnd kl. 7. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjörnubíó MAGNÚS Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans. Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9.05 og 11.20. BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinningur að verðmæti __________100 bús. kr._____________ Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHÖLLIN 300 þús. kr. Efriksgötu 5 - S. 20010 Smábátaeigendur Vegna hagstæðra samninga getum við boðið lór- an, radar og dýptarmæla í smærri báta á sérstöku tilboðsverði á meðan birgðir endast. Friðrik A. Jónsson Fiskislóð 90 - símar 14135, 14340. FACD LISTINN VIKAN 28/8-4/9 nr. 35 Ný sending af GR-A30 og GR-S77 er komin JVC Aldahvörf í myndgæðum Veldu JVC mynd- og hljóð- snældur. Því fylgir öryggi JVC upptökuvélar í VHS og Super VHS fást í Faco, Lauga- vegi, og víða úti á landi. Heita línan í FACO 91-613008 Sama verð um allt land Veður Sunnan og suðaustan kaldi eða stinningskaldi og rigning um sunn- an- og vestanvert landið fram eftir morgni en gengur síðan í suðvestan kalda með skúrum. Norðaustan- lands er vaxandi sunnanátt og rign- ing, kaldi eða stinningskaldi síðdegis en hægari vestan og dregur smám saman úr úrkomu í nótt. Hiti 10-16 stig að deginum. Akureyri rigning 8 Egilsstaðir rigning 5 Hjarðames alskýjað 8 Galtarviti rigning 10 Kefia víkurílugvöllur rigning 10 Kirkjubæjarkiausturngnjsúld 9 Raufarhöfh skýjað 6 Reykjavík rigning 11 Sauðárkrókur rigning 8 Vestmannaeyjar Útlönd kl. 6 í morgun rign/súld 9 Bergen skýjað 10 Helsinki skýjað 9 Kaupmannahöfn rigning 12 Osló skýjað 10 Stokkhólmur skýjað 8 Þórshöfn hálfskýjað 9 Algarve skýjað 21 Amsterdam skúr 11 Barcelona alskýjað 22 Berlin skýjað 12 Chicago mistur 22 Frankfurt þokumóða 18 Glasgow skýjað 5 Hamborg rigning 10 London léttskýjað 9 Los Angeles alskýjað 17 Lúxemborg hálfskýjað 9 Madrid léttskýjað 17 Malaga skýjað 27 Mallorca þokumóða 21 New York skýjað 21 Nuuk þoka 5 Orlando léttskýjað 26 Róm léttskýjað 25 Vín rigning 16 Valencia þokumóða 22 Gengið Gengisskráning nr. 162 - 28. ágúst 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,000 61.160 58.280 Pund 95,404 95.654 96.570 Kan. dollar 51.915 52.051 49,244 Dönsk kr. 7,9974 8.0184 7,9890 Norsk kr. 8,5291 8,5515 8,4697 Sænsk kr. 9.1964 9.2206 9,0963 Fi. mark 13.8040 13,8402 13,8072 Fra. franki 9,2222 9,2464 9.1736 Belg. Iranki 1,4866 1,4905 1.4831 Sviss. franki 36.0158 36,1103 36.1202 Holl. gyllini 27,5544 27,6267 27,5302 Vþ. mark 31.0591 31.1405 31.0570 it. lira 0,04331 0,04343 0,04317 Aust. sch. 4.4128 4.4244 4,4123 Port. escudo 0.3721 0,3730 0,3718 Spá.peseti 0.4968 0,4981 0,4953 Jap.yen 0,42273 0,42384 0.4185 Irsktpund 82.905 83,123 82,842 SDR 75,9859 76,1852 74.8689 ECU 64.4923 64,6614 64,4431 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 25. ágúst seldust alls 19,731 tonn Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 13,317 51,35 33.00 59.50 Smáufsi 0,472 15.00 15.00 15,00 Ýsa 3.587 90,35 67.00 97.00 Lúða 0,714 97,82 70.00 145.00 Steinbitur 0.216 63.99 57.00 65.00 Smáþorskur 0.515 20.00 20.00 20,00 Karfi 0,364 37.00 37,00 37,00 Ufsi 0,316 21.69 20.00 23.00 Langa 0.247 30,00 30.00 30.00 Á morgun verður seldur bátafiskur. ||UMFEF!ÐAR fRÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.