Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1989næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUE 31. ÁGÚST 1989. 5 Fréttir Steingrímur J. Sigfússon: Brúun Gils- fjarðar er ekki inni á áætlun allra næstu ára - hagsmunamál aö vegaáætlun standist „Ég reikna með að fara vestur Þetta er hins vegar dýr fram- um miðjan september. Ég fer vest- kvæmd og í mörg hom að líta. Það ur í Gilsfjörð og í Búðardal í fylgd er ekki inni á áæOun hin allra fróðu9tu manna. Ég get ekki verið næstu ár að hefja framkvæmdirnar með neinar stóryfirlýsingar á en það dregur að því að menn fara þessu stigi málsins en visa í af- aö taka slíkar ákvarðanir. Menn greiðslu vegaáætlunar í vor og eru ekki aö rannsóknum og undir- umfjöllun um þetta mál þar. Þar búningi út í loftið heldur vegna er áfram reiknað meö peningum til þess að menn eru að gera þvi skóna undirbúnings og rannsókna þama aö þetta sé skynsamleg fram- en út af fyrir sig ekki tímasett eða kvæmd.“ tekin ákvörðun um þaö hvenær Steingrímur bætti því við aö yrði hægt aö ráöast í framkvæmd- vegaáætlun frá síðastliðnu vori ir,“ sagöi Steingrímur Sigfússon markaði ákveðin tímamót og nýja samgönguráðherra í samtali við stefnu í stórum samgönguverkefn- DV. um.Þaöværiljóstaðaöstæðurmeö Héraösnefndir í Dalasýslu hafa tilkomuhennarmundubreytastog ályktaö um að ákvarðanatöku um vænkast hvað varöaði möguleika á brúun Gilsfjaröar verði hraöað því aö menn réðust í stór verkefni, sem mest Benda þeir í því sam- hvort sem um væri aö ræöa jarö- bandi á samskipti og samstarf göng eða brýr. Reykhólahrepps við Laxárdals- „Það er mikið hagsmunamál hrepp og hve GilsQörður er erfiður, þeirra er bíöa brúar yfír Gilsfjörö, og oft hættulegur, yfirferöar. og annarra, að vegaáætlunin fái að Myndi brúun Gilsfjarðar stytta standast og að fjármunum verði leiðina vestur á firði umtalsvert og varið til hennar. Þá styttist í aö auka umferð um Búðardal. menn geti fariö að skoða verk eins ,JÉg hef út af fyrir sig mikla sam- og brúun Gilsfjaröar." úð með aðstæðum þama og það er -hlh hið þarfasta mál að ráðast í brúun. ------y--------------------------------------- Ungfrú heimur á lokasprettinum: Ferðast minna á vegum keppn- innar en venja er - vegna yfirstandandi samninga „Ég ferðast minna á vegum Miss World-keppninnar en venjan er þar sem aðstandendur hennar standa í samningum við nýtt sjónvarpsfélag og aðila til að fjármagna hana,“ sagði Linda Pétursdóttir, ungfrú heimur, er DV ræddi við hana. Linda er stödd heima þessa dagana en heldur í langt ferðalag í byrjun september. Þá er áætlað að hún fari til Brasilíu, þaðan til Hjaltlandseyjá, Kóreu, Japan, Tævan, Malasíu, Þýskalands, Frakklands, Kýpur og endi ferðina í Austurríki ef adlt verð- ur samkvæmt áætlun. Hluta af þess- um tíma átti hún að eyða í Ungverja- landi, meðal annars til að krýna ungfrú Ungverjaland, en þá hafði verið ákveðin ferð til Hjaltlandseyja og það varö ofan á að hún færi þang- að. í byrjun nóvember fer hún svo til London til aö undirbúa sig undir næstu Miss World-keppni sem haldin verður 16. nóvember næstkomandi. Þá mun Linda krýna nýja heims- fegurðardrottningu. „Ég á áreiðanlega eftir aö afsala mér titlinum meö nokkurri eftirsjá Linda Pétursdóttir fagnar sigri í feg- urðarsamkeppni íslands því þetta hefur veriö mjög góður tími,“ sagði hún. „Þetta hefur verið mikil lífsreynsla, stanslaus ferðalög, stundum í margar vikur samfleytt. Þá hef ég oft verið fegin að komast heim og hvíla mig. En þetta hefur verið æðislega gaman að fara um allan heim og fá aö spreyta sig. Þetta er örugglega besti skóli sem hægt er að hugsa sér.“ í fyrra sagði ITV-sjónvarpsstöðin breska upp samningum við aðstand- endur Miss World-keppninnar. Töldu forráöamenn stöðvarinnar að keppnin vekti ekki lengur slíka at- hygii að það borgaði sig að verja eins miklum fjármunum til sýningar frá henni og gert hefði verið. Því standa forráðamenn keppninnar nú í samn- ingum við aðra sjónvarpsstöð og fleiri fjármögnunaraðila. Þess vegna segist Linda hafa ferðast minna á vegum hennar en venja sé til. Hún hefur þó farið til E1 Salvador, Rúss- lands, Skotlands, Englands og Þýska- lands. „ Ég hef bara ferðast meira fyrir ísland í staðinn svo þetta gerir ekkert til,“ sagði hún. Aðspurð um hvað tæki við þegar heimstitlinum sleppti sagði Linda aö tvennt kæmi til greina, fyrirsætu- störf eða að halda áfram í skóla. Hún kvaðst hafa fengiö nokkur tilboð og að athuguðu máh yrðu fyrirsætu- störfin líklega fyrir valinu. Skóla- gangan gæti alltaf komið á eftir. -JSS J|l!Li«!n.!!,,!| Póstsendum um allt land. Pöntunarsími 13311 , - nwnp -- ‘Uraftóeyhf Laugavegi 58, sími 13311. Vinsæla leðurtaskan komin aftur. Kr. 3500,- Sú nýja frá Giovanni í „Háspennulínunni“. Kr. 3250,- Stór og falleg. Mynstrað leður. lovattm Með mörgum hólfum. Verð 4650,- Sú litla, sterka. Verð 2995_ j mviyum iivuum. » vi v tvvv, vu uuu, viv. i*u. * v. v *-vvvi ^ sk5lhBskúmwkmur Kr. 1895,- Verð: 1670, Neon-taskan Fjórir litir, iettar og sterkar strigatöskur. Kr. 1295,- HEILDSOLUBIRGÐIR Svört og neon-bleik. Verð: 2150,- LEÐURKAUPhí. Laugavegi 58-jsími 23744

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 197. tölublað (31.08.1989)
https://timarit.is/issue/192416

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

197. tölublað (31.08.1989)

Aðgerðir: