Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Qupperneq 6
6 FIMMTUÐAGUR 31. ÁGÚST 1989. Fréttir________________________________________________ Skyndiskoðun Siglingamálastofnimar: Níu af ellefu bátum án haffærisskírteinis - farbannið eina vopnið sem við höfum, segir Einar Jónsson Starfsmenn Siglingamálastofnun- ar tóku á þriðjudagskvöld á móti ell- efu smábátum sem róið er frá Reykjavík. Níu bátanna reyndust ekki hafa haffærisskírteini. Það voru því aðeins tveir bátar af ellefu sem höfðu leyfi til að vera á sjó. Eigendur þeirra báta, sem ekki höfðu haffærisskírteini, fengu viku- frest til að láta skoða bátana og ef þéir sinna því ekki meðan á frestin- um stendur eiga þeir á hættu að far- bann verði sett á bátana. „Þetta er ekki nýtt vandamál. Það er erfiðara að fylgjast með þessu nú en áður - þar sem bátunum hefur fjölgað svo mjög. Það er lagaskylda, sem hvílir á eigendum báta og skipa, aö láta skoða skip sín og báta. Ef því er ekki sinnt er farbann eina vopnið sem við höfum til að knýja menn til að fara að lögum,“ sagði Einar Jóns- son, deildarstjóri skoðunardeildar Siglingamálastofnunar. Einar Ságði aö fyrir fáum dögum hefðu starfsmenn Landhelgisgæsl- unnar rekið smábát til hafnar á Snæ- fellsnesi þar sem báturinn hafði ekki haffærisskírteini. „í fyrrakvöld vorum við með að- gerðir í Reykjavík en við ætlum að vera með þær víðar á næstunni. Það virðist þurfa að stugga við mörg- um,“ sagði Einar Jónsson. -sme Hampiðjan með verksmiðju í Portúgal: Gott að komast inn fyrir 1992 - segir Gunnar Svavarsson forstjóri Hampiðjan mun innans skamms ir. Það getur verið betra að vera opna verksmiðju í Portúgal. Til að komnir þarna inn fyrir 1992. Ef ein- byija með munu um 25 manns hveijarhindranirverðaþáerbetra starfa 1 verksmiðjunni. Ekki verð- fyrir okkur aö vera komnir þama ur dregið úr framleiðslu Hampiðj- inn. Eins getur þetta fætt af sér unnar hér á landi, alla vega ekki aðra hluti þó viö byijum með þaö til að byija með. Verksmiðjan í sem við þekkjum," sagði Gunnar Portúgal verður inni i raiðju landi Svavarsson, forstjóri Hampiðjunn- - mitt á railli Lissabon og Porto. air. „Viöerumístartholunumogþað Eins og kunnugt er verða þau verða líklega um sex raánuðuir þar lönd sem eru í Efnahagsbandalagi til fraraleiösla hefst þar. í Portúgal Evrópu eitt markaðssvæði árið verður framleitt fléttað gam sera 1992.Erfiðaraverðurfyrirríkisem síðan verður flutt hingað heira í standautanviðEfnahagsbandalag- verksmiöjuna hér. Gamið verður ið að eiga viöskipti viö ríki innan notaö í netagerð. Netin verða síðan EB eftir 1992. seld hér og erlendis. Þaö em marg- Gunnar sagði að ekki væri hægt ar ástæður til þess að við ákváðura að segja til um hvort verksmiðjan þetta. Þetta setur fleiri stoðir undir í Portúgal myndi í framtíðnni taka okkar rekstur og jafhar sveiflur verkefni frá verksmiðjum fyrir- sem verða í ýmsum hlutum eins tækisinshérálandi.Ural90manns oggjaldmiðlum,vinnuafliogfleiru. vinna að meðaltali hjá Hampiðj- Þettaopnarokkureinnigfleirileið- unni. -sme Undrast framkvæmdir bandaríska hersins Kvennalistinn hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er yfir undrun og áhyggjum yfir því að æ ofan í æ berist fréttir af áætiunum um lang- dvöl bandarísks herliðs á íslandi. Þær nefna að nýlega hafi verið gerður samningur um að minnsta kosti 15 ára vatnsafnot hersins á Suðumesjum. Þá hafi verið heimil- aðar nýbyggingar íbúöa fyrir herinn, Póst- og símamálastjóm hafi gert samkomulag um uppbyggingu og af- not hersins af ljósleiðarakerfi Pósts og síma. Þær kvennalistakonur segja að þetta gerist á sama tíma og fréttir berist um slæma umgengni hersins innan hemaðarsvæðisins og utan, mengun, gróðurskemmdir, skothylki á víðavangi og deilur um afnot hers- ins af landi. Kvennalistinn segist vilja minna á að varnarsamningur milli íslands og Bandaríkjanna sé uppsegjanlegur með aðeins átján mánaða fyrirvara. -SMJ Byggmgarmenn: Ekki sprengi- starfsemi „Við höfúm bara verið að ræða um samninga á svipuðum nótum og þeir samningar sem gerðir hafa verið. Við erum ekki í neinni sprengistarf- semi,“ sagði Benedikt Davíðsson, formaður Sambands byggingar- manna. Enginn formlegur fundur hefur verið haldinn með byggingarmönn- um og viðseiujendum þeirra. Samn- ingsaðilar hafa hins vegar hist á óformlegum fundum. Líkur eru tald- ar á að viðræður hefjist fyrir alvöru ínæstuviku. -gse Ekki minna en 80 prósent af þeim smábátum sem skoðaðir voru af starfs- mönnum Siglingamálastofnunar voru án haffærisskýrteínis. DV-mynd GVA Kjötmál Magnúsar Steinþórssonar: Er ekki búinn að gefa upp alla von - segir landbúnaðarráðherra „Ég hef lagt mikinn tíma í þetta mál til að reyna að leysa það. Eg er ekki enn búinn að gefa upp alla von enda finnst mér helvíti hart að það skuh ekki vera hægt að koma smá- magni af kjöti til íslenskra veitinga- manna erlendis þótt ekki væri nema til þess að nota viö íslandskynning- ar,“ sagöi Steingrímur J. Sigfússon landbúnaðarráðherra er DV spurði hann um útflutningsmál Magnúsar Steinþórssonar, veitingamanns í Manor House í Englandi. Magnús hefur lengi reynt að fá leyfi til að flylja út íslenskt kindakjöt, en án árangurs. Kjötið hefur notið mik- iha vinsælda á veitingastað hans, Manor House í Englandi, og hefur hann ekki getaö annað eftirspum. Hann hefur m.a. reynt að hafa ís- lenskt kjöt á bpðstólum þegar hann hefur efnt til íslandskynninga sem hafa verið mjög vel sóttar og vakið mikla athygli. „Þeir erfiðleikar, sem við er að etja í þessum efnum, eru raunar tvíþætt- ir,“ sagði landbúnaðarráðherra. „Evrópubandalagið hefur sem kunn- ugt er sett mjög harðar og síbreyti- legar reglur um sláturhús og notað þær sem innflutningshindmn til viö- komandi landa. Því miöur stenst ekkert af okkar sláturhúsum alla duttlunga skoðunarmanna Evrópu- bandalagsins. Ég hef mikið gert th að reyna að komast að samkomulagi í þessum efnum th að hægt verði að koma kjötinu út th Magnúsar, meðal annars með því að ræða við sendi- ráðin í Brussel og London. Ég reyndi að fá undanþágu en báðir sendiherr- arnir töldu afar ólíklegt að það gengi þrátt fyrir að um lítið magn væri að ræða. í annan stað hefur verið í athugun að setja eitt þriggja sláturhúsa, sem til greina koma, í stand th að þaö geti uppfyllt kröfur þær sem Evrópu- bandalagið hefur sett. Ég vonast th að það geti gerst í haust. En þá kem- ur að síðara atriðinu sem er einhliða ákvörðun Evrópubandalagsins um að úthoka innflutning frá ríkjum sem geta ekki sannað að þau noti ekki hormóna við kjötframleiðslu sína. Hér á landi hefur öh hormónanotkun verið ólögleg og ég hef sent greinar- gerð th EB þessu th staðfestingar. En þessi hormónakafli hefur óneit- anlega dregið heldur móðinn úr mönnum enda þótt endurbætur á einu þessara sláturhúsa kosti ekki nema fáeinar mhljónir króna. Ég tel mig hafa tiltölulega góða samvisku í máh Magnúsar Stein- þórssonar og ég mun halda áfram aö reyna að koma kjöti út th hans.“ -JSS Sandkom IbúaríAlfsnes- ... • : byggöáKjalar- -s~' - s " íalgjörurulsi ''' ' “ ~-X" þessadagana. ", *.% Ástæðanerfyr- irhuguðbögg- ' ' ** ReyKiavíkurr- usláÁlfsnesi. Álfsnesingar lÉÉPjííiyL slæmumáli. Þeirreynaþó ; aðklóraíbakk- nnti níífnra nii fram á grenndarky rrningu og bæta því viö að menn vaði barasta ekki yfir þá með ruslið sitt eins og ekkert. sé. Þaðkæmi Sandkomsritarahins vegar ekki á ó vart þó vaðiö yröí yflr Álfsnesinga með rusliðþrátt fyrir allt Þeir kanónar sem borginni sti óraa láta ekki emhverja fylu setja sig útaf laginu. Þá héldu Álfsnesing- ar áfram að vera í rusli og við bætt- Fyrirsjáanlegt eraðfýlanaf fúluruslinuog fúlumÁIfsnes- ingum bcrist fijóttvíðar. Þahnigerhætt við að Mosfeli- ingarfariíhálf- gertruslyfirað hugsaumrusl- iöánesinu, Þeir óttastfyl- una sem bærist íorðanáttinni og nokkuð víst að fylan i Mosó yrði ægjlegefframfersemhorflr. Þaðer bara að vona að ruslaþankarnir og fýlan berist ekki í efstu húsin í Ár- bænum eða í Grafarvoginn því þá færi helmingur þjóðarinnar í rusl og legðist í fýlu, Best að hætta þessu fúlakorni. Ekki ersopið... Sarakvæmt fréttumaf Borgarallokkn- umogríkis- stjórainni cru Borgararáleiö ístjóraina. Miðaðviðskrif stjómarblaöa ogháværar óánægjuraddir ístjómarflokk- um um stjórn- inagahisú hættaveriöfyr- irhendiað Borgarar gripu í tómt loksihs þegar þeir væru búnir að svara tilboði Steingrims og félaga, já, hreinlega að heila galleríið spryngi í loft upj> áður en fleiri færu undir sængina. í frétt- um segir einnig að Guömundur Agústsson og Asgeir Hæmes hafi báðir metnað til ráðherraembætta. Einn kunningi Sandkoms sagði að þeir ættu ekki að vera að æsa sig þessir herrar og vhdi minna annan á aö ekki er étin pulsan þó í brauðið sékomin. Sjónvarpsgláp LaFohtaine heitir þýskur jafnaðarmaður setn hefur veriö heríheimsókn. llaminmn meðal annai s hafa sagteitt- hvaðáþáleið að stytting vinnutímans hafiennekki skilaðséri öðruenauknu sjónvarpsglápi fólks. Þarmig hafisjónvarpið „hirt“ ávinningmn af styttri vinnutíma - timalega séð. Kannski hafa einh veijir baráttukólf- ar imyndað sér að hin vinnandi al- þýða myndi nota þessa tíma til að mætaáfundi ogsveiflafánum. Óekkí. Grá- og blákaldur veruloikinn virðist því vera að þróast þannig að vinnuveitendur og sjónvarpið togast á um vökutima fólks. Skyldi þetta ferkantaða líkan passa utan um ein- hverjahér? Umsjón: Haukur L Hauksaon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.