Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Page 17
FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989.
25
DV
FH, 2-0.
heföu þeir sennilega ekki tapaö leikn-
um.
Dómari var Bragi Bergmann og var
hann slakur og fær aðeins eina stjömu.
Maöur leiksins: Pétur Pétursson, KR.
-RR
in Finnum
íslands valið 1 gær
Val, Haraldur Ingólfsson, ÍA, Eyjólf-
ur Sverrisson, Tindastóh, Kjartán
Einarsson, ÍBV, Baldur Bjarnason,
Fylki, Þórhallur Vflóngsson, FH, Ól-
afur Kristjánsson, FH, Þorsteinn
Halldórsson, KR, Heimir Guðjóns-
son, KR, og Jóhann Lapas, KR.
Leikur Islendinga og Finna fer
fram á þriðjudag á Akureyri eins og
áöur sagði og hefst klukkan 19.
Iþróttir
Ágúst Ásgeirsson, formaður FRÍ:
Þessi Ivf eru
ekki á bannlista
*\
Stjórn Fijálsiþróttasambands ís-
lands (FRI) fjallaði um ásakanir
Haraldar Magnússonar, formanns
frjálsíþróttadeildar Fimleikafélags
Hafnarfjarðar (FH), vegna meintr-
ar lyfjamisnotkunar Kristjáns
Skúla Asgeirssonar, hlaupara úr
íþróttafélagi Reykjavikur (ÍR), og
aöildar BirgisGuðjónssonar, vara-
formanns FRÍ þar að, dagsettar 16.
og 17. ágúst á fundum sínum 22.
og 29. ágúst. Ásakanir þesar btrtust
einnig sem frétt í DV 18. ágúst og
í grein i sama blaði 21. ágúst,
Hið rétta er að við rannsókn í
júlí/ágúst 1988 greindist heyraæði
og áreynsluastmi hjá Kristjáni
Skúla, sarakvæmt læknisgögnum,
sem FRÍ hefur undir höndum. Með-
ferö við þeim sjúkdómi fólst í því
að hann var settur á Ventoline-úða
og Becotide-úöa. Þessi lyf era ekkl
á bannlista Alþjóðafrjálsíþrótta-
sambandsms en þess er sérstaldega
getið í skrá Alþjóðaólympimrefnd-
arinnar aðþau séu leyfð. Lyfraeftir-
litsnefnd ISÍ hefur staðfest með
bréfi til FRÍ að ofanskráð lyf séu
lögleg. Einu afskipti Birgis af
Kristjáni Skúla fram til 18. ágúst
vora áð staðfesta í simtali að notk-
uh ofangreindra lyfj a væri leyfileg.
Haraldm- skrifar síðan aftur bréf,
dagsett 23. ágúst, sem birtist í DV
28. ágúst. Þar komu fram viðbót-
arásakanir í garö Kristjáns Skiila
og staðhæft aö fararstjórar og þjálf-
arar hafi fengiö leyfi fyrir hami að
taka astmalyf í töfiuformi í Evrópu-
bikarkeppninni í Dublin 5.-6. ágúst
sl. Hvorutveggja er alrangt. Hann
hefur aldrei veriö á astmatöflum.
Kjartan Guðjónsson aöalfarastjóri
sem og aðrir fararstjórar, svo og
Guðmundur Karlsson landsþjálfari
og Gunnar P. Jóakimsson, þjálfari
Kristjáns Skúla, sem einnig var
með í för til Dublin, staðfesta að
ekkert samkomulag hafi verið gert
við einn eða neinn um lyfjanotkun
hans.
Þesi hluti ásakananna sýnir van-
þekkingu Haraldar á lyfjamálum
og alþjóðakeppmsreglura. Kepp-
endum með astma er hvenær sem
er heimilt að taka margs konar lyf,
bæði með úða og í töfluformi. Þau
lyf sera læknanefndir alþjóðasér-
sambanda og Alþjóðaólympíu-
nefndarinnar leyfa, hafa aöeins
þau áhrif að bæta sjúklegt ástand
þannig að það nálgist það að vera
eðlilegt. Þau lyf sem þannig eru
„lögleg“ eru aldrei örvandi á neinn
hátt né hafa þau nokkur hagstæð
áhrif. Ekki er þörf að gera sam-
komulag mn leyfileg Ijf og engiim
tæki þátt í „samkomulagi,, um
ólögleg lyf. Eins og fram hefur
komið í fréttum falla Rússar út úr
heimsmeistarakeppninni þar eð
kúluvarpari þeirra féll á lyfjaprófi
í Evrópukeppninni. Reyndist hann
hafa tekið hormónalyfið testóster-
ón. Ef Rússar sleppa ekki er varla
viö því að búast að íslendingum
takist að semja um töku ólöglegra
lyfla.
Haraldur hefur nú alls bendlað
um 8 manns viö þetta „lyijamis-
ferli“. Stjórn FRÍ hefur þvi vísað
þessu máli til framkvæmdastjórn-
ar ÍSÍ og óskað eftir því að rann-
sókn verði gerð vegna ásakana
hans og með hvaöa hætti þær eru
fram komnar. Hefúr stjórn FRÍ
jafnframt áskfliö sér rétt tíl að leita
tíl opinberra aðila ef ÍSÍ verður
ekki við þeirri ósk. Stjórn FRÍ vifl
fyrir alla muni að frjálsíþrótta-
hreyfingin verði hreinsuð af öllum
ásökunum um lyfjamisferli.
Stjórn FRÍ samþykkti að þar til
annað yrði ákveöið myndi hún eng-
in samskipti eigavið Harald Magn-
ússon meðan hánn gegndi stööu
formanns frjálsíþróttadeildar
Hafiiarfjarðar (ÍBH) með málefni
~sem varða- frjálsíþróttastarfið i
Ha&arfirði. Hefur formönnum FH
ogÍBH verið tilkynnt þessi afstaða
og var þeim gerö grein fyrir henni
á fundi 23. ágúst.
Það skal tekið fram, og þaö var
formönnum FH og ÍBH tilkynnt,
að stjórn FRÍ vill eiga góða sam-
vinnu við hafnfirsk íþróttasamtok
og hafnfirska iþróttaraenn og má
minna á í því sambandi að stjónún
hefur ákveðið að þiggja boð ÍBH
■ um að ftjálsíþróttaþing 1989 verði
haldið í nóvemberlok i Hafnarfirði.
Stjóra FRÍ telur ásakanir Harald-
ar Magnússonar varða við annan
og fjórða liö 2. greinar dóms- og
refsiákvæða íþróttasambands ís-
lands (ÍSÍ) og áskilur sér rétt til
þess að fá það staðfest meö dómi.
Með ásökunum sínum hafi Harald-
ur borið íþróttamanninn Kristján
Skúla Ásgeirsson og Birgi Guðjóns-
syrá, varaformann FRÍ, fararstjóra
og þjálfara, röngum sökum og kært
þá að ástæðulausu. Með því hafi
hann komið ósæmilega firam gegn
yfirvaldi íþróttahreyfingarinnar,
valdið Kristjáni Skúla og öðrum
einstaklingum miklum óþægjnd-
um og frjálsiþróttahreyfingunni
allri álitshnekki.
Reykjavík 29. ágúst
F.h. stjórnar FRÍ
, tormaður FRI.
Valur fékk
titilinn
Valsmenn urðu í gærkvöldi ís-
landsmeistarar í 2. flokki er þeir
gerðu 1-1 jafntefli við Skagamenn
á Akranesi. Valsmenn þurftu að-
eins jafntefli til aö hljóta titilinn.
Leikurinn var mjög skemmti-
legur og vel leikinn af báðum lið-
um. Gunnlaugur Einarsson skor-
aði fyrir Valsmenn úr vítaspymu
í upphafi síðari hálfleiks en Har-
aldur Ingólfsson jafnaöi fyrir ÍA
úr vítaspyrnu skömmu síðar.
-Hson
t á l.deild
f stadan f
KA.......
KR.......
FH.......
Fram.....
Akranes..
Valur.....15
Víkingur..15
Þór.......15
.15
.15
.15
.15
.15
6 2 24-13 27
5 3 24-17 26
5 3 20-13 26
2 v 5 19-13 26
2 6 15-16 23
3 6 16-14 21
5 6 22-25 17
6 6 16-23 15
Fylkir......15 4 1 10 15-28 13
Keflavík....15 2 5 8 15-25 11
Markahæstir:
Hörður Magnússon, FH...........9
Kjartan Einarsson, ÍBK.........9
Guðmundur Steinsson, Fram.....8
PéturPétursson, KR.............8
Antony Karl Gregory, KA.......6
Goran Micic, Víkingi...........6
GOLF „FRAMFARA-BIKARINN" GOLF
Forgjöf 25-36. 18 holur m/án.
Vegna þess hve margir þurftu frá að hverfa á
Meistaramóti byrjenda á Hvammsvelli hinn 27.
ágúst sl. höfum við ákveðið að halda opin golf-
mót alla sunnudaga í september fyrir kylfinga
með forgjöf 25-36.
sunnudag. Þeir kylfingar, sem taka þátt alla fjóra
sunnudagana, eru sjálfkrafa þátttakendur í 72
holu golfmóti um „Framfarabikarinn ’89“ þar
sem veitt
Þátttökugjald er aðeins kr. 500,- fyrir hvert 18
holu golfmót.
Skráning fer fram í Golf- og veiðihúsi, sími 91 -
667023.
Ath. Kylfingar þurfa ekki að vera meðlimir í golf-
velli án endurgjalds.