Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Page 27
FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989. 35 Afmæli Jón Valur Jensson Jón Valur Jensson er fertugur í dag. Jón Valur er fæddur í Rvík og lauk kandídatsprófi í guöfræði í HÍ í janúar 1979. Hann var viö fram- haldsnám í háskólanum í Cam- bridge í kristinni siðfræði, trúar- heimspeki og fræðum Thómásar af Aquino. Jón var forstöðumaður Kvöldskólans á ísafirði 1983-1984 og síðar við kennslu í Rvík. Hann stofnaði Ættfræðiþjónustuna 1986 og hefur verið forstöðumaður henn- ar síðdn og kennt á námskeiðum þar. Jón var frumkvöðull að stofnun Lífsvonar, samtaka til vemdar ófæddum börnum, 1985 og ritari fé- lagsins 1985-1987. Kona Jóns er El- ínborg Lárusdóttir, f. 19. mars 1942 félagsráðgjafi. Foreldrar Elinborg- ar: Láms Ingimarsson, er látinn, framkvæmdastjóri í Rvík, og kona hans, Ásdís Vídalín Kristjánsdóttir. Böm Jóns og Elínborgar eru Katrín, f. 12. október 1976, og Þorlákur, f. 11. maí 1978. Stjúpsonur Jóns er Andri Krishna Menonsson, f. 23. maí 1969. Systur Jóns em Karítas, f. 27. apríl 1952, bókasafnsfræðing- ur, gift Agh Harðarsyni verkfræð- ingi og Kolbrún, f. 27. apríl 1952, BSc. hjúkmnarfræðingur. Foreldrar Jóns eru Jens Hinriks- son, vélstjóri í Rvík, og kona hans, Kristín Jónsdóttir. Föðurbróðir Jóns er Jósafat framkvæmdastjóri, faðir Karls Hinriks stjameðlisfræð- ings. Jens var sonur Hinriks jám- smíðameistara á Norðfirði, hálf- hróður Magnúsar Hj. Magnússonar, skáldsins á Þröm. Hinrik var sonur Hjalta kennara, bróður Þórðar, al- þingismanns í Hattardal, foður Þórðar skálds Grunnvíkings, lang- afa Ólafs H. Kjartanssonar, skatt- stjóra á ísafirði. Hjalti var sonur Magnúsar, prests á Rafnseyri, bróð- ur Þorsteins, ættfóður Thorsteins- sonættarinnar. Magnús var sonur Þórðar, prests í Ögurþingum, Þor- steinssonar, prests á Stað í Súg- andafirði, Þórðarsonar, prests á Grenjaðarstað, Guðmundssonar, bróður Þorláks, föður Jóns, prests og skálds á Bægisá. Móðir Magnús- ar var Guðbjörg Magnúsdóttir, b. í Súðavík, Ólafssonar, lögsagnara á Eyri í Seyðisfirði, Jónssonar, ætt- foður Eyrarættarinnar. Móðir Hjalta var Matthildur, systir Jóns, afa Jónu, móður Matthíasar Jónas- sonar prófessors og langömmu Jak- obs Ág. Hjálmarssonar dómkirkju- prests. Jón var einnig faðir Frið- riks, afa Jóns Á. Jóhannssonar, skattstjóra á ísafirði, og langafa Jóns Sigurðssonar viðskiptaráð- . herra, Guðmundar J. Guðmunds- sonar og Jensínu, móður Geirs Wa- age, prests í Reykholti. Jón var einn- ig tahnn faðir Áuðuns Hermanns- sonar, langafa Styrmis Gunnars- sonar ritstjóra og bræðranna Bene- dikts, Halldórs og Haraldar Blön- dals. Matthildur var dóttir Ásgeirs, prófasts í Holti í Önundarfirði, bróð- ur Þórdísar, móður Jóns forseta og Jens, langafa Jóhannesar Nordals. Ásgeir var sonur Jóns, prófasts í Holti, Ásgeirssonar, ættföður Svörtuættarinnar. Móðir Matthild- ar var Rannveig Matthíasdóttir, stúdents á Eyri, Þórðarsonar, stú- dents í Vigur, Ólafssonar, bróður Magnúsar í Súðavík. Móðir Hinriks var Sigurhna Hinriksdóttir, kaup- manns, útgerðarmanns ogbæjar- stjóra á ísafirði, Sigurðssonar og Ingibjargar, systur Kristjáns, fóður Reinalds, langafa Hahdórs Reynis- sonar, prests í Hruna. Móðir Ingi- bjargar var María Kvæða-Gunnars- dóttir. Móðir Maríu var Sigríður Árnadóttir. Móðir Sigríðar var Helga Jónsdóttir. Móðir Helgu var Ólöf Þórólfsdóttir, b. á Skálmar- nesmúla, Finnssonar, lögréttu- manns á Skálmamesmúla, Nikulás- sonar, bróður Guðrúnar, ömmu Eggerts Ólafssonar skálds. Móðir Jens var Karítas, systir Áma, afa Ólafar, konu Egils Skúla Ingibergs- sonar, fyrrv. borgarstjóra. Karítas var dóttir Hahdórs, útvegsb. í Mels- húsum á Álftanesi, Erlendssonar, bróður Magnúsar, langafa Amdísar Jónsdóttur, varaþingmanns á Sel- fossi. Systir Halldórs var Ástríður, amma Sverris Bjamasonar píanó- kennara og Ástu, konu Guðmundar Þorsteinssonar dómprófasts. Móðir Karítasar var Kristjana Ámadóttir, b. í Melshúsum, Ámasonar. Móðir Árna var Kristjana Ólafsdóttir, lög- sagnara í Hjarðardal, Erlendssonar sýslumanns á Hóh í Bolungarvík, Ólafssonar, bróður Grunnavíkur- Jóns. Móðir Ólafs var Ástríður Magnúsdóttir, prófsts í Vatnsfirði, Teitssonar, bróður Jóns biskups, langafa Katrínar, móður Einars Benediktssonar skálds. Móðursystir Jóns er Jenný, móðir Úlfs Antonssonar vatnalíffræðings og Estherar, móður Róberts búfræð- ings og Valþórs, bæjarfuhtrúa í Kópavogi. Kristín er dóttir Jóns, verkamanns í Rvík, bróður Einars, fóður Þorsteins, útgerðarmanns í Garði. Systir Jóns var Sigríður, amma Róberts Magnússonar verk- fræðings. Jón var sonur Helga, b. á Ósabakka á Skeiðum, Jónssonar, b. á Iðu, Vigfússonar. Móðir Jóns var Aldís Jónsdóttir, b. á Galtalæk, Jónssonar og konu hans, Rannveig- ar Jónsdóttur, b. á Spóastöðum, Guðmundssonar, b. á Kópsvatni, Þorsteinssonar, ættföður Kóps- vatnsættarinnar. Móðir Jóns Helga- sonar var Kristjana Einarsdóttir, systir Kristjáns, föður Jóhanns læknis og Sigurhða, kaupmanns í Shla og Valda. Móðir Kristjönu var Vigdís Diðriksdóttir, b. í Neðradal í Biskupstungum, Stefánssonar, b. í Neðradal, Þorsteinssonar, langafa Páls, langafa Markúsar Arnar Ant- onssonar og Björns Bjarnasonar aðstoðarritstjóra. Móðir Stefáns var Guörún Guðmundsdóttir, systir Jóns á Spóastöðum. Móðir Diðriks var Vigdís Diðriksdóttir. Móðir Vig-. Jón Valur Jensson. dísar var Guðrún Högnadóttir „prestaíoður"Sigurðssonar. Móðir Kristínar var Valdís, systir Maríu, móður Jóns Gíslasonar, formanns Ættfræðifélagsins. Önnur systir Valdísar var María yngri, amma Kristins Ág. Friðfinnssonar prests. Valdís var dóttir Jóns, b. í Selja- tungu í Flóa, Erlendssonar, b. í Am- arholti, Þorvarðssonar, b. í Stóra- Klofa, Erlendssonar, b. í Þúfu á Landi, Jónssonar. Móðir Erlends í Þúfu var Halldóra Halldórsdóttir, b. á Rauðnefsstöðum, Bjarnasonar, b. á Víkingslæk, Hahdórssonar, ætt- föður Víkingslækjarættarinnar. Móðir Valdísar var Kristín Þorláks- dóttir, b. á Galtastöðum, Pálssonar og konu hans, Maríu Friðfinnsdótt- ur, b. á Galtastöðum, Péturssonar. Móðir Friðfinns var Guðrún Sigurð- ardóttir, systir Bjama riddara. Þorgeir Bimir Hjaltason Þorgeir Birnir Hjaltason sjómaður, Nónási 5 á Raufarhöfn, er fimmtug- urídag. Þorgeir er fæddur á Brunnvör á Raufarhöfn. Hann ólst upp hjá for- eldrum sínum í ehefu systkina hópi á Hjaltabakka á Raufarhöfn auk þess að vera í sveit hjá móðurbróður sínum, Jónasi í Krossavík í Þisth- firði. Hann gekk í bama- og ungl- ingaskóla á Raufarhöfn auk þess að vera einn veto í Menntaskólanum áAkureyri. Þorgeir byrjaði sjómennsku ung- ur að ámm á eigin bátum - trihum og dekkbátum - auk þess að stunda almenna verkamannavinnu á Rauf- arhöfnogvíðar. Foreldrar Þorgeirs era Þórhhdur Kristjánsdóttir frá Garðshaga í Þist- ilfirði, fædd 29. janúar 1913, og Hjalti Friðgeirsson frá Hóh á Sléttu, fædd- ur 10. desember 1911, dáinn 30. júní 1981. Þau bjuggu á Raufarhöfn th ársins 1968 en fluttu þá til Reykja- víkur. Þorgeir á tíu systkini. Þau eru: Sturla, sjómaður á Raufarhöfn, fæddur 10. desember 1940. Kona hans var Katrín Björnsdóttir. Hún lést 1985. Þau áttu saman tvö böm, SnorraogSóleyju. Stefán, sjómaður á Raufarhöfn, fæddur 25. ágúst 1942. Kona hans er Björg Guðrún Einarsdóttir, systir konu Þorgeirs. Þau eiga saman eina dóttur, Þorbjörgu. Ragnheiður, skrifstofustúlka í Reykjavík, fædd 5. september 1943. Böm hennar em Kristinn, Tómas ogFriðný. Guðný, húsmóðir í Reykjavík, fædd 24. desember 1944. Maður hennar er dr. Þorsteinn Sæmunds- son stjarnfræðingur. Böm þeirra eru Hákon, Máni og Svanhildur. Sverrir, sjómaður í Neskaupstað, fæddur 25. mai 1946. Kona hans er Jakobína Stefánsdóttir sjúkrahði. Synir þeirra era Alexander, Egih ogHjalti. Friðgeir, sjómaður og iðnverka- maður í Reykjavík, fæddur 4. sept- ember 1947. Hjalti, sjómaður og verslunar- maður í Reykjavík, fæddur 7. febrú- ar 1949. Kona hans er Herdís Óskarsdóttir verslunarmaður. Trausti sjómaður, fæddur 16. des. 1950. Þórann, skrifstofustúlka í Reykja- vík, fædd 8. júní 1953. Hennar maður er Gestur Ásólfsson, rafvirki í Reykjavík. Böm þeirra era Ragn- heiður, Hjalti og Haukur Már. Konráð, verslunarmaður í Reykjavík, fæddur 13. febrúar 1956. Kona hans er Gréta Pálsdóttir. Dæt- ur þeirra era Þyrí og Helena. Eiginkona Þorgeirs er Signý Ein- arsdóttir frá Sveinungsvík í Þistil- firði. Foreldrar hennar voru Þor- björg Bjömsdóttir, fædd 18. nóv- ember 1900 í Sveinungsvík, dáin 21. október 1983, og Einar Einarsson, fæddur 23. mars 1901 í Garðshaga í Þistilfirði, dáinn 16. aprh 1961. Þau bjuggu ahan sinn búskap í Svein- ungsvik. Börn Þorgeirs og Signýjar eru fimm.Þauera: Þórhildur Hrönn, húsmóðir og Þorgeir Birnir Hjaltason. fiskverkakona á Raufarhöfn, fædd 15. september 1961. Maður hennar er Gunnar Finnbogi Jónsson, vinnslustjóri í Fiskiðju Raufarhafn- ar. Böm þeirra era Eva Guðrún, fædd 27. mars 1983, og Friðgeir, fæddur 22. október 1988. Fjóla Björg, húsmóðir og fisk- verkakona á Raufarhöfn, fædd 16. ágúst 1964. Maður hennar er Þor- bergur Gestsson, verkamaður og sjómaður á Raufarhöfn. Böm þeirra eru Alma Ýr, fædd 1. september 1983, og Aron Birnir, fæddur 18. jan- úar 1986. Hörður Ingimar, sjómaður á Rauf- arhöfn, fæddur 25. júh 1970. Heiða Ingunn, nemi í Reykjavík, fædd25.júhl970. Hugrún Elfa, fædd 1. mars 1977, er í foreldrahúsum. Þorgeir dvelur um þessar mundir á Spáni ásamt eiginkonu sinni. 80 ára Helga Ágústa Halldórsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík. Ólafur Guðjónsson, Norðurgarði 17, Hvolsvelh. Guðmundur Kr. Helgason, Efra-Apavatni, Laugardalshreppi Þorsteina Sófusdóttir, Strandarseli 7, Reykjavík. Guðrún Gisladóttir, Hólmgarði 50, Reykjavík. Hólmfríður K. Guðjónsdóttir, Búlandi 17, Reykjavík. Gilsbakka 61, Bíldudal. Erla Sigurgeirsdóttir, Melabraut 51, Seltjarnarnesi. Ólafía Magnúsdóttir, Hraunbæ 60, Reykjavík. Erla Jónsdóttir, Lyngheiöi 10, Kópavogi. Eggert Jóhannesson, Kirkjuvegi 17, Selfossi. Þorfinnur Óli Tryggvason, Melaheiði 7, Kópavogi. 40 ára Guðmundur Egilsson, Álfheimum 46, Reykjavik. Sigríður Friðriksdóttir, ÁJfabergi 22, Hafiiarfirði. Einar Björgvinsson, Krossgerði 2, Búlandslireppi. Guðrún Sigmarsdóttir, Vesturbergi 94, Reykjavik. Eygló Björk Sigurðardóttir, Tunguseli 9, Reykjavík. Tilmæli til afmælisbama Blaðið hvetur afmælisböm og aðstandendur þeirra til að senda því myndir og upplýsing- ar um frændgarð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dögum fyrir afmælið. Munið aö senda okkur myndir Einar Gíslason Einar Gíslason, bóndi og hesta- maður í Kjarnholtum í Biskups- tungum, verður áttatíu og fimm ára á morgun. Einar tekur á móti gest- um í Amartungu eftir kl. 21 á af- mæhsdaginn. Einar Gíslason. á veginn! Blindhœð framundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættu! 11885"°”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.