Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989. 33 Til leigu tveir mjög góðir saml. salir í hjarta borgarinnar. Býður upp á allsk. uppákomur og félagsst., einnig hent- ugt fyrir danskennslu, heilsurækt og tómstundir. Uppl.í s. 28120 og 15563. Til leigu I austurborginni 120 fm pláss á annarri hæð, hentar fyrir léttan iðn- að eða heildverslun. Símar 39820 og 30505. Tveir 33 fm geymsluklefar til leigu i at- vinnuhúsi í Holtahverfinu. Leigjast einn sér eða báðir saman. Góð að- keyrsla. Uppl. í síma 82747. Efri hæð í miðbæ Rvk til leigu. Rúml. 100 fm. Hagstæð leiga. Uppl. í síma 18420. ■ Atvinna í boði Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslu í kjötdeild og fiskborði í matvöruverslun Hagkaups í Kringlunni. Mjög góð vinnuaðstaða. Nánari uppl. hjá verslunarstjóra eða deildarstjóra kjötdeildar á staðnum. Hagkaup, starfsmannahald. Sölumenn: Ert þú harðduglegur ungur maður með jákvæð viðhorf til lífsins og hefur áhuga á sölumennsku hús úr húsi??? Ef svo er þá höfum við ábatasamt verkefni fyrir þig. Settu þig í samband og fylltu út umsögn. Kúrant hf., sími 688870. Iðunn. Vörumóttaka. Viljum ráða nú þegar starfsmann í vörumóttöku kjötdeildar í matvöruverslun Hagkaups í Kringl- unni. Ábyrgðarstarf. Lágmarksaldur 25 ár. Nánari uppl. hjá verslunarstjóra eða deildarstjóra kjötdeildar á staðn- um. Hagkaup, starfsmannahald. Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann í kjötvinnslu Hagkaups við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Nánari uppl. veitir verksmiðjustjóri í síma 43580. Hagkaup, starfsmanna- hald. Söluferð. Óskum eftir 2-3 mönnum í söluferð út á land í byrjun september til að selja auðseljanlegan bókaflokk. Reynsla ekki skilyrði. Bíll fyrir hendi. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6490 Byggingarvöruverslun óskar eftir að ráða starfsmann til framtíðarstarfa. Meirapróf og reynsla á lyftara er nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6525. Dagheimilið Laugaborg við Leirulæk vantar starfsmenn í eftirtaldar stöður: hálfa stöðu eftir hádegi og í afleysing- ar allan daginn. Vinsaml. hafið sam- band við forstöðumenn í síma 31325. Halló, halló! Á dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, vantar gott og glatt starfsfólk á 1-2 ára deild strax og 2-3 ára deild 15. sept. Uppl. hjá forstöðu- manni í síma 19619. Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar starfsmenn á sérvörulager Hagkaups, Skeifunni 15. Uppl. um störfin veitir lagerstjóri á staðnum. Hagkaup, starfsmannahald. Snyrtivörudeild. Viljum ráða nú þegar starfsmann í snyrtivörudeild í verslun Hagkaups, Skeifunni 15. Uppl. um starfið veitir verslunarstjóri á staðn- um. Hagkaup, starfsmannahald. Starfsfólk vantar á skóladagheimilið Völvukot við Völvufell við ummönn- un barna, einnig er laus staða við ræstingar. Uppl. hjá forstöðumönnum í síma 77270. Óskum eftir starfsfólki til framleiðslu- og pökkunarstarfa, hentar jafnt kon- um sem körlum. Einnig starfsfólk í prentsal. Uppl. gefur verkstj. í síma 672338 milli kl. 13 og 17. Bakarí i Breiðholti. Óskum að ráða starfskraft til afgr. hálfan daginn, frá kl. 12.30-19 virka daga. Helgarvinna möguleg ef óskað er. S. 77600 og 34430. Duglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast strax á fastar vaktir. Uppl. á staðnum, ekki í síma, í dag og næstu daga. Borgarís, Laugalæk 6. Fóstra eða kennari óskast í fullt starf á skóladagheimilið Langholt frá og með 1. sept. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 31105. Fóstrur og starfsfólk óskast í heilar og hálfar stöður frá 1. sept. á Foldaborg í Grafarvoginum. Uppl. gefa forstöðu- menn í síma 673138. Heildverslun óskar eftir að ráða starfs- kraft til sölustarfa. Hlutastarf hugs- anlegt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6532. Kona óskast til aðstoðar á 6 manna heimili meðan húsmóðirin vinnur úti hálfan daginn. Herbergi gæti fylgt. Uppl. í síma 40454 eftir kl. 18. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í verslun í miðbænum, ekki yngri en 25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6523. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl.á staðnum fyrir hádegi, Björnsbakarí (v/Hallæris- plan). Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfsmann vantar til eldhússtarfa virka daga. Vinnutími frá kl. 9-17. Uppl. geftir Birgir Jónsson. Gullni haninn, Laugavegi 178. Söluturn í Breiðholti óskar eftir röskum starfskrafti til afgreiðslustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6519.______________________________ Unglingur óskast til sendilstarfa í mið- bænum, allan daginn. Þarf ekki að hafa bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-6526. Vantar röskan og áreiðanlegan starfs- kraft til vinnu á skyndibitastað. Lok- um kl. 22. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6512. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal, ekki yngra en 18 ára. Kvöldvinna, hlutastarf. Uppl. á staðnum kl. 17-19. Kínahúsið, Lækjargötu 8. Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Þekkt veitingahús á Reykjavikursvæð- inu óskar eftir matreiðslunema. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6520. Óskum eftir að ráða fólk til uppeldis- starfa við skemmtilegan leikskóla. Vinnutími eftir hádegi. Uppl. á Stað- arborg, Mosgerði, sími 30345. Óskum eftir að ráða verkamenn í mal- bikunarvinnu. Uppl. þriðjudaginn 29. og miðvikudaginn 30. að Markhellu 1, Hafnarfirði. Hlaðbær Colas h/f. Afgreiðslufólk óskast, vaktavinna,- Upplýsingar á staðnum. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a. Byggðaverk hf. óskar eftir að ráða verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í síma 54644. Duglegir menn óskast strax í húsavið- gerðir, helst vanir, einnig múrarar. Fagvirkni sf., sími 674148. Fiskmatsmaður óskast strax á rækju- veiðiskip sem frystir um borð. Uppl. í síma 95-12390. Járniðnaðarmenn. Óskum eftir að ráða menn, vana smíðum úr ryðfríu stáli. Uppl. í síma 651291 eftir kl.19. Starfsfólk óskast i söluturn frá kl. 9-13 f. hád. og kl. 13-18 e. hád. Uppl. Selja- kaup, Kleifarseli 18, sími 75644. Starfsfólk óskast i verksmiðju okkar að Fosshálsi 27, Reykjavík. Uppl. á staðnum. OPÁL hf. Starfskraftur óskast í góðan söluturn. Vaktavinna. Uppl. í síma 671770, eftir kl. 18. Söluturn i austurbæ Kópavogs vantar starfskraft frá kl. 14-19 virka daga. Uppl. í síma 43796 kl. 9-14. Vanan pitsubakara vantar í Breiðholti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6527._________________________ Óska eftir vönu starfsfólkii á tvískiptar vaktir í sölutum. Uppl. í síma 685560 milli kl. 14 og 16 og 76121 e.kl. 16. Vélstjóri með full réttindi óskast á rækjuveiðiskip. Uppl. í síma 95-12390. ■ Atvinna óskast 27 ára, hálfsdagsstarf. Ég er 27 ára og óska eftir hálfsdagsstarfi við tölvuinn- slátt. Helst í Hafnarfirði, þó ekki skil- yrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6524. Er tvítug og nýkomin frá Þýskalandi úr 8 mán. dvöl. Óska eftir góðri vinnu sem fyrst. Vön mikilli vinnu. Uppl. í síma 41416. Guðrún. Fimmtug kona vil taka að sér ræstingu í heimahúsi frá kl 9-13. Gæsla á börn- um engin íyrirstaða. Uppl. í síma 666437 milli kl. 15 og 18. Morgunhressa tvituga stúlku vantar vinnu fyrri part dags, er með verslun- arpróf, góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 32659. Sjúkraliði utan af landi m/barn óskar eftir húsn. gegn húshj. eða hjúkrun til skemmri tíma, er reglusöm og þrif- in. Hafið samb. v/DV, s. 27022. H-6521. Óska eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 30026 milli kl. 20-22. ■ Bamagæsla Ég heiti Selma og er 3 ára. Mig og mömmu vantar barngóða barnapíu, 13-15 ára, til að ná í mig til dag- mömmu og vera með mér frá kl. 17-19. Helst sem næst Efstahjalla. Uppl. í síma 45346 e.kl. 17. Dagmamma i Langagerði. Ég óska eft- ir að taka að mér börn, hálfan eða allan daginn. Hef góða reynslu og meðmæli. Uppl. í síma 686827 alla virka milli kl. 8 og 18. Foreldrar! Vantar ykkur ekki gæslu fyrir bömin ykkar? Ég er dagmamma í Seláshverfi, með leyfi og reynslu, og óska eftir börnum hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 674063. Skólastúlka eða amma óskast til að koma heim til að gæta 9 mán. gamals barns frá 9.30-13.30 virka daga. Erum í Skerjafirði. Uppl. í s. 26467 e.kl. 19. Barnagæsla i Árbæ. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 671526. Barnapía óskast fyrir 5 ára dreng, til að passa stundum um helgar og ein- staka kvöld. Uppl. í síma 20126. Hæ! Ég er dagmamma í Seljahverfi og get bætt við mig tveimur börnum frá kl. 7.30-14.30 og er í síma 79930. Okkur vantar vana barnapiu til aðpassa 2 ára stelpu, nokkur kvöld í mánuði. Búum í Túnunum. Uppl. í síma 624575. Tek börn i gæslu frá 1. sept. Hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 30606. M Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, send- ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box 4186, 124 Rvík. Vantar gamla rússneska haglabyssu, einhleypu, má vera léleg. Uppl. í síma 45813. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Spái i lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. Viltu skyggnast inn í framtíðina? Fortíðin gleymist ekki. Nútíðin er áhugaverð. Spái í spil, bolla og lófa. Spámaðurinn í síma 13642. ■ Skemmtardr Sveitaball! Síðasti stórdansleikur sum- arsins í Logalandi laugardaginn 2.9. ’89. Greifarnir spila. Logaland, Borg- arfirði. ■ Hreingemingar Marmarakristallinn. Húseigendur og stofnamir, tek að mér að hreinsa upp marmaragólf og gera þau sem ný, nota hinn viðurkennda Kleever kristal- vökva sem hlotið hefur viðurkenningu um heim allan. Ath. þegar yfirferð er lokið verða þrif í algjöru lágmarki þar sem ryk og óhreinindi festast ekki við gólfið. K.Margeirsson sf., s. 74775. Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. Hreint út sagt ódýrt. Vanar ræstinga- konur taka að sér alhliða hreingern- ingar, gera tilboð, vandvirkni og áreiðanleiki. Símar 624929 og 624959. Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og úðum Composil óhreinindavörn- inni. Sími 680755, heimasími 53717. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. 42058 - Hreingerningarþjónustan. Önn- umst allar almennar hreingerningar, vönduð vinna, gerum föst verðtilboð. Helgarþjónusta, sími 42058. Ath. Ræstingar, hreingerningar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur og sorpgeymslur. Sími 72773. Hreingerningarféiagið Hólmbræður. Teppahreinsun og hreingerningar, vanir menn, fljót afgreiðsla. S. 79394 og 624595. ■ Bókhald B-bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur færslu bókhalds fyrir minni fyrirtæki. Hraðvirk og góð þjónusta. B-bókhaldsþjónusta, sími 618482. ■ Þjónusta Alverk. Tökum að okkur háþrýsti- þvott, sprunguviðg., sandblástur, múrviðg., málun, trésm. o.fl. Fagmenn með árat. reynslu. S. 681546, 985- 27940. Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál- un. Við leysum vandann, firrum þig áhyggjum og stöndum við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. 400 Bar traktorsdælur. Leiðandi í ár- araðir. Stáltak hf., Skipholt 25, sími 28933. Kvöldsími verkstj. 12118. Háþýstiþv., steypuviðg., sprunguþétt- ingar. Gerum tilb. í öll verk yður að kostnaðarlausu. Leysum öll almenn lekavandamál. Pott-þétt sf., s. 656898. Málningarþj. Tökum alla mánlningar- vinnu, úti sem inni, sprunguviðg., þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 68-15-46. Raflagnir - raflagnaþjónusta. Tek að mér alla almenna raflagnavinnu og viðgerðir á eldri raflögnum. Uppl. í síma 39609 eftir kl. 19. Steinvernd hf. simi 673444. Háþrýsti- þvottur, allt af, 100% hreinsun máln- ingar, sandblástur, steypuviðgerðir, sílanböðun o.fl. Reynið viðskiptin. Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum húsið sem nýtt í höndum fagmanna, föst tilboð.'vönduð vinna. Uppl. í síma 83327 öll kvöld. Trésmiðjan Stoð. Glugga-/hurðasmíði, glerísetn., viðgerðir og breytingar á tréverki, s.s. innréttingum og skápum. Trésmiðjan Stoð, Hafnarf., s. 50205. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypuvið- gerðir og múrverk-háþrýstiþvottur- sílanúðun-móðuhreinsun glers. Þor- grimur Ólafss. húsasmíðameistari. Heimilishjálp. Tek að mér alls konar snúninga og smærri verk. Uppl. í síma 29870._______________________________ tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 46689 eftir kl. 20 á kvöldin. Trésmiður getur bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 18201. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo440Turbo’89, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, ^ R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Kenni á Su- baru Sedan, aðstoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Euro/Visa. S. 681349, bílas. 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun, kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903. *" ■ Innrömmun Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir. Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar- ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Garðyrkja Garðverk 10 ára. Sennilega með lægsta verðtilboðið. Hellulagnir, snjó- bræðslukerfi og kanthleðslur eru okk- ar sérgrein. Lágt verð og góð greiðslu- kjör. Látið fagmenn með langa reynslu sjá um verkin. Símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, s. 11969. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. - Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RlKISSJÓÐS Í2.FLB1985 Hinn 10. september 1989 er áttundi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 2. fl. B1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 8 verður frá og með 10. september nk. greitt sem hér segir: __________Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini_kr. 3.441,30_ Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. mars 1989 til 10. september 1989 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. september 1985 til 2584 hinn 1. september 1989. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 8 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst.hinn 11. september 1989. Reykjavík, 31. ágúst 1989 SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.