Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR Sl. ÁGÚST 1989.
Lesendur
Verslunarmannahelgin:
Aðrar áherslur
Konráð Friðfinnsson skrifar: er tíl að endurskoða allt heila klab- kynning barst þó frá yfirfullum
Talið er að um 45 þúsund manns bið eins og það leggur sig. - Hefia útisamkomum.
hafi verið á faraldsfæti um verslun- opinbera umræðu. Því minnist ég á Húnaver aö það
armannahelgina. Þar var flest með Mörgu er hægt að velta upp, t.d. hefur verið milh tannanna á fólki
hefðbundnu sniði. En finnst fólki gróðahyggjunni, samanber 6000 sökum tilslökunar framkvæmda-
ekki tími til kominn aö breyta króna miðaverð á ónefndan stað. valdsins á söluskatti. Sú eftirgjöf
ásjónu þessarar ágætu feröahelgi? Einn vandinn er sá fiöldi sem sam- er afar hæpin á sama tíma og ríkis-
Breyta td. hömlulausu fylliríi yfir ankominn er á einu og sama svæð- sfiórnin heldur dauðahaldi í al-
í, ja, hvað skal segja - hóflega inu. Ég bendi á Húnaver, þar sem ræmdan matarskatt, þótt vitað sé
dryklfiu - sé það fyrirbæri til. salernisaðstaða var kannski fyrir að hann sárpíni marga láglauna-
Fyrir mitt leyti vildi ég gjarnan 4000 manns en milli 7 og 8 þúsund fiölskylduna
fá aðra írayhd verslunarmanna- voru þar. Stuðmenn eru samt ekki hinir
helgar en þá sem viðgengist hefur. Háskólabíó hýsir um 1000 gesti. seku i málinu heldur þeir sem
Sefia gleðina á oddinn í stað þeirrar Seljist í öll sætin er hengt upp skilt- veittu áöurgreinda frádráttarheim-
vímu- og þokusýnar er mjöðurinn i er á stendur „Uppselt“ og fólkiö ild. - Krafan er þessi: Engar eftir-
veldur. Við skulum nefnilega ekki hverfur hljóðlaust á burt. Lítil orð- gjafir á söluskatti verði framvegis
gleyma að kátína og Bakkus kóng- sending gegnum útvarpsstöövarn- veittar vegna útisamkomuhalds,
ur eru ekki eitt og hið sama. - Þess ar gerir sama gagn. Sjálfsögð og sama hvaða nafni þær nefnast.
vegna er alveg Ijóst að ærm ástæða eðlileg vinnubrögð. Engin slik til- Þetta ætti að hafa á hreinu.
Andstaöa gegn heftum afgreiðslutíma sölubúða:
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
Pantanasími 13010
Opið laugardaga
kl. 10.00-14.00.
Rakarastofan Klapparstíg
Pantanasími 12725
VERTSHÚSIÐ HF.
HVAMMSTANGA
Rekstur hótels og veitingasölu þrotabús Vertshússins
hf„ Hvammstanga er til leigu frá 1. september 1989.
Vínveitingaleyfi fylgir, til greina kemur sala fasteignar
og innbús. Sala síðustu mánaða rúmlega kr.
1.700.000,- á mánuði. Allar nánari uppl. veitir undir-
ritaður.
Blönduósi 29. ágúst 1989
Skiptaráðandinn í Húnavatnssýslu
Sýslumaður Húnavatnssýslu
Sverrir Friðriksson ftr.
Júllabúð á heiður allan
Kona í Sólheimum skrifar:
Sl. sunnudag voru verslanir lokað-
ar að venju hér á höfuðborgarsvæð-
inu, öllum til ama og óhagræðis. Það
er nú orðinn brandari þetta með af-
greiðslutíma verslana hér í borginni.
Það virðist sem alls staöar nema í
Reykjavík megi verslanir vera opnar
laugardaga og sunnudaga. - Hver er
það sem leggur svona kvaðir á versl-
unarfrelsið hér? Og svo erum við hér
aö státa af og helga okkur Skúla fó-
geta!
En það var á sunnudaginn að Júlli
í Júllabúð, eins og við köflum hann,
hafði opið hjá sér hérna í Álfheimun-
um. Hann bauð viðskiptavinum
meira að segja upp á gosdrykki og
tertu sem var þegið með þökkum og
vinsælt af öllum sem í verslunina
komu. Júlíus, kaupmaður í Álf-
heimunum, hefur lýst andstöðu sinni
gegn reglunum um afgreiöslutíma
sölubúða og vill fá að hafa opið um
helgar til að gefa viðskiptavinum
kost á að versla þegar þeim hentar
en ekki kerfinu. -
Lögreglan „hafði auga með versl-
uninni" en hafðist ekki að. Það hefði
nú líka lítið þýtt því almenningur er
á bandi þeirra kaupmanna sem hafa
opið en ekki þeira sem vilja loka fyr-
ir þjónustu um helgar. Júilabúð á því
allan heiður skilinn að áliti okkar
hér í nágrenninu. - En meðal ann-
arra orða. Hvað er lögreglan að láta
blanda sér í þetta, einungis til að afla
sér óvinsælda?
Hjóls er saknað
E.Ó. skrifar:
Aðfaranótt sunnudagsins 20. ágúst
sl. var nýlegu reiðhjóh stohð frá
Efstasundi 31. Hjólið er hvítt kven-
hjól, 10 gíra, með kappakstursstýri,
af gerðinni Euro-Star.
Eigandinn er 12 ára telpa sem var
við barnagæslu kvöldið áður. Hún
kom frekar seint heim og lét hjólið
aftur fyrir húsið, bak við stóran
runna. Einhver skuggabaldur hefur
farið inn á lóðina og tekið hjólið með
sér í skjóh nætur.
Nú vil ég biðja fólk að líta í hjóla-
geymslur og bílskúra og huga að
hjóhnu og síðan þann eða þá sem
vita um þaö að hringja í okkur í síma
685278. - Fundarlaun eru í boði.
SUMARHÚSALÓÐIR TIL SÖLU
Höfum til sölu 4 leigulóðir í landi Snæfoksstaða í
Grímsnesi. Einstæðar lóðir sem vart eiga sinn líka.
Afhendast í vetur, gjarnan með sumarhúsi frá okkur.
Gerum tilboð ykkur að kostnaðarlausu.
SAMTAKf
HUSEININGAR
GAGNHEIÐI 1 - 800 SELFOSSI
SlMI98-22333
Við
auglýstum
í DV
■< D£
_ LU
CL >
W g
o
Næsta sending kemur í verslunina
15. september á frábæru verði, erum
með sýnishorn og tökum pantanir.
Við erum líka með margar gerðir af
teppum og mottum á góðu verði.
NYTT - NYTT
Gólfdúkar frá kr. 495 m2
UTSALA
Húsgögn, sófasett
hornsófar og sófc
borð.
seljast
hættir -
Verslunin
Við erum í
NUTIÐ
HUSGOGN
Faxafeni 14, s. 680755.