Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Blaðsíða 26
34
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Garðyrkja
Húsfélög, garðeigendur. Getum bætt
við okkur nokkrum verkefnum í hellu-
og hitalögnum. Einnig ýmiss konar
jarðvegsskipti. Útvegum jarðýtu,
gröfu og vörubíl. Valverk, símar
91-52678 og 985-24411._____________
Túnþökur og mojd. Til sölu sérlega
góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir
með lyftara, 100% nýting. Hef einnig
til sölu mold. Kynnið ykkur verð og
gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 656692.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá
9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152
og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð-
vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
100 prósent nýting. Erum með bæki-
stöð við.Reykjavík. Túnþökusalan sf.,
s. 98-22668 og 985-24430.
Alhliða garðyrkja. Lóðaumhirða, hellu-
lagning, garðsláttur, túnþakning o.fl.
son
Halldór Guðfmns:
um, sími ál-31623.
skrúðgarðyrkj-
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, rgröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 447þ2, 985-21663.
Túnþökur. Vélskornar ttónþökur.
Greiðsluskilmálar - Eurocgrd ViSa.
Björn R. Einarsson. Símar 666086 og
20856.
Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar
staðinrj, afgr. á breftum, grkjör.
Túnþöku^alan, Núpum, Olfusi, s. 98-
34388/985-20388/91-61 lo36/91-40364.
153
tek
Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan
bæinn, heimkeyrð./Uppl. í síma
D52.
985-24691 og 666052
■ Húsaviðgerðir
Gleðitíðindi fyrir húsbyggjendur.
Timbur/smíðaviður á frábæru verði.
Til húsaviðg: ódýr góð efni, viðgerðar-
steypa, viðgerðarmúr, gólfviðgerðar-
efni, litaður múr, kemísk íblöndunar-
efni o.fl. Mikið úrval efna! Sembygg
hf., s. 83912, alla daga. Lager Elds-
höfða 21 er opinn kl. 16-19 v. daga.
Til múrviðgerða:
Múrblanda, fín, komastærð 0,9 mm.
Múrblanda, gróf, kornastærð 1,7 mm.
Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm.
Múrblanda, fín (með trefjum og latex).
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
Útleiga háþrýstidæla. 300 Bar. Þrýst-
ingur sem stens kröfur sérfræðinga.
Cat Pumps, bensín- eða rafdrifnar.
Einnig sandblástursbúnaður. Stáltak
hf., Skipholt 25, sími 28933.
Byggingameistari. Breytingar og ný-
smíði, þakviðgerðir, sprunguviðgerð-
ir, skólpviðgerðir, glugga- og glerí-
setningar. Uppl. í s.'38978 og 652843.
Sprunguviðgerðir, múrviðgerðir. Há-
þrýstiþvottur, þakmálning og margt
fleira. Uppl. í síma 11283 milli kl. 18
og 20, og s. 76784 milli kl. 19 og 20.
Nudd
Gufu- og nuddstofan Hótel Sögu. Bjóð-
um uppá nudd, gufu, ljós (nýjar per-
ur), nuddpott og tækjasal. Opið virka
daga frá &-21, laugard. 10-18. S. 23131.
■ Pyiir skdfstofuna
Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir,
hágæðatæki, hraði allt að 10 sek.
Árvik sf., Ármúla 1, sími 91-687222.
Til sölu
Jeppahjólbarðar.
Hágæðahjólbarðar frá Kóreu:
9.5- 30-15 kr. 5.950,
10.5- 31-15 kr. 6.950,
.12,5-33-15 kr. 8.800.
Örugg og hröð þjónusta.
Barðinn hf.; Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA
AÐ VERA ÚSKEMMD
og þau þarf að hreinsa reglulega.
Slitin þurrkublðð margfalda áhættu
I umferðinni.
lUMFERÐAR
Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hf., sími 53822.
Original dráttarbeisli. Eigum á lager
mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960.
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku,
símar 91-43911, 45270, 72087.
• Radarvarar,
• Telefaxtæki frá 64.800,-,
• Símsvarar,
• Skannerar,
• Talstöðvar,
• Loftnet, spennubreytar o.fl.
• Hjólbogalistar.
Dverghólar
Bolholti 4, s. 680360.
Verslun
Nuddpottar og setlaugar á lager. Einnig
nudd-dælur og fittings fyrir potta og
sundlaugar. Gott verð og greiðslukjör.
Opið alla laugardaga. Víkur-vagnar,
Dalbrekku. S. 43911 og 45270.
„Ghostbusters" leikföngin i miklu úr-
vali. Póstsendum. Tómstundahúsið
hf., Laugavegi 164, sími 21901.
■ Bílar til sölu
Þessi bíll er til sölu. Hino KY, árg. '81,
góður bíll á góðu verði og kjörum.
Vörubílasalan Hlekkur, sími 672080.
Suzuki Cassy '88 Hi-roof til sölu, ekinn
30 þús., sumar- og vetrardekk, út-
varp/kassetta. Uppl. í vinnusíma
680995 og heimasíma 79846.
Pajero ’85, bensín, ekinn 66 þús., upp-
hækkaður, 32" dekk, dráttarkrókur
o.fl. Ath. skipti á smábíl, ’85 og yngri,
ath. skuldabréf. Hs. 83574, hs. 38773.
Bedford sendibill, árg. 79, til sölu, ný-
skoðaður og í mjög góðu standi. Úppl.
í síma 985-21919 og 41019.
Subaru XT 4WD. árg. ’86/'87, til sölu.
verð 1.200 þús., hvítur, skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 688688
og 624117.
Ymislegt
íþróttasalir til leigu v/Gullinbrú. Nýtt
leigutímab. 1. sept. nk. Við bjóðum
tíma fyrir knattspyrnu, handknatt-
leik, blak, badminton, körfub., skalla-
tennis o.fl. Gufubað og tækjasalur
fylgja. Einnig hægt að fara í borð-
tennis og billjard (12 feta nýtt borð)
fyrir og e. æfingat. eða tefla og spila.
Úpplagður klúbbur fyrir starfsfélaga
eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti
í viku. Uppl. e. hád. í s. 672270.
Hin árlega torfæruaksturskeppni Björg-
unarsveitarinnar Stakks fer fram 3.
sept. kl. 14. Keppt verður í tveim
flokkum. Keppendur skrái sig í síma
92-11102 f'yrir föstudag. Keppni gefur
stig til íslandsmeistara.
Þjónusta
Gröfuþjónusta, simi 985-21901 og
91-689112, Stefán. Tökum að okkur
alla gröfuvinnu, JCB grafa með opn-
anlegri framskóflu, skotbómu og
framdrifi.
C-cC
FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Óskum aö taka á leigu í 6-12 mánuði 2ja-3ja herb.
íbúð fyrir einhleypan karlmann. Uppl. gefur Þorsteinn
Kristinsson í síma 686700.
Rolf Johansen & Company,
Skútuvogi 10.
INNRITUN I PROFADEILDIR
á grunnskólastigi og framhaldsskólastigi fer
fram föstudaginn 1. sept. nk. kl. 15-18 í Mið-
bæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1.
Innritað verður í:
AÐFARANÁM (ígildi 7. og 8. bekkjar)
FORNÁM (upprifjun 9. bekkjar)
FORSKÓLA SJÚKRALIÐA
UPPELDISBRAUT
VIÐSKIPTABRAUT
ALMENNAN MENNTAKJARNA (ísl., dan.,
ens., stæ., þýs., efn., eðl., fél.)
Nú er hægt að hringja inn
smáauglýsingar og greiöa
með korti.
: ¥
: ' * í
(_muæjcA&ct j
Þú gefur okkur upp:
Nafn þitt og heimiiisfang,
síma, nafnnúmer og
gildistima og númer
greiðslukorts.
•
Hámark kortaúttektar
í síma kr. 5.000,-
•
SMÁAUGLÝSINGADEILD
ÞVERHOLTI 11
SÍMI 27022
ms^SShmSmEsskmIÍ^BKiI
j VtSA - j
...
JTjji'.
ilfifejteaÉp$
Matvöruverslun
Til sölu er matvöruverslunin Rabbakjör á Patreks-
firði. Versluninni tilheyrir eftirfarandi:
1. Verslunarhúsnæðið að Aðalstræti 89, Pat-
reksfirði. Húsnæðið er um 250 ferm.
2. Vörulager sá, sem til staðar er í húsnæðinu
að Aðalstræti 89.
3. Nokkuð af innréttingum og búnaði verslunar-
innar.
4. Leigusamningur um innréttingar og annan
búnað, svo sem hillur.
Ennfremur er til sölu einbýlishúsið að Hjöllum 9,
Patreksfirði. Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsing-
um um verslunina eða einbýlishúsið, hafi samband
við undirritaðan og komi jafnframt til hans tilboðum
um kaup á ofangreindu fyrir 6. september 1989.
F.h. þrotabús Rabbakjörs og Rafns Hafliðasonar.
Sveinn Sveinsson hdl.,
bústjóri þrotabúsins,
Ármúla 21, 108 Reykjavík
sími: 91-681171
HUGSUM FRAM A VEGINN
A
wlUMFERÐAR
Urað