Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1989, Page 46
46 MÁNUDAGUR 1A SEPTEMBER 1989. DV Mánudagur 18. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Ljóti andarunginn. (Storybook Classics). Ný bandarisk teikni- mynd byggð á hinni frægu sögu um eftir H. C. Andersen. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögu- maður Edda Þórarinsdóttir. 18.15 Ruslatunnukrakkarnir. (Gar- bage Pale Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Magnús Úlafsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær. (Sinha Moa). Nýr brasiliskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaðurinn. (Bat- man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Á fertugsaldri. (Thirtysomet- hing). Bandarískur myndaflokk- ur i léttum dúr. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Nick Knatterton. Fyrrí hluti. Þýsk teiknimynd um leynilög- reglumanninn snjalla. Sögumað- ur Hallur Helgason. 21.25 Þursabit. (Hexenschuss). Þýsk sjónvarpsmynd í léttum dúr eftir John Graham. Aðalhlutverk Su- sanne Uhlen, Herbert Herrmann og Helmuth Fisher. Ung hús- móðir er með elskhuga sinn hjá sér þegar eiginmaður hennar kemur óvænt heim. Eins og við er að búast skapast mikið vand- ræðaástand því ástmaðurinn, sem er að verða of seinn í vinn- una, fær bakverk og kemst ekki óséður út úr húsinu. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.30 Saga Ryder-bikarsins. Bresk heimildarmynd um sögu Ryder- Cup-keppninnar sem er árleg viðureign snjöllustu golfmanna Bandaríkjanna og Evrópu. Keppni þessa árs fer fram um næstu helgi og mun Sjónvarpið sýna beint frá lokum hennar nk. laugardag og sunnudag. Þýð- andi Baldur Hólmgeirsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 15.25 Svikahrappar. Skullduggery. Ævintýraleg mynd sem gerist í Nýju Gíneu þarsem nokkrirforn- leifafræðingar eru staddir í vís- indaleiðangri. 17.05 Santa Barbara. 17.55 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd um hetjurna Garp. 18.20 Bylmlngur. 18.40 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. 19.19 19:19. 20.30 Dallas. Þegar við skildum siðast við Ewing-fjölskylduna var Pa- mela rétt um það bil að lenda i árekstri. Að öllum líkindum skýr- ist þetta allt saman i þessum fyrsta þætti eftir sumarfri. 21.20 Hringiðan. Hvað finnst þér? Hef- ur þú betri lausn? Enginn venju- legur umræðuþáttur og alltaf í þeinni útsendingu. I hverjum þætti verður ein grundvallar- spurning tekin fyrir og rædd oni kjölinn. Fyrir svörum verða full- trúra óllkra sjónarmiða og áhorf- endur í salnum taka virkan þátt í umræðunni, Umsjón: Helgi Pétursson. 22.20 Dómarinn. Night Court. Dómar- inn Harry Stone, ásamt litskrúð- ugum aðstoðarmönnum, er mættur aftur til leiks eftir langt hlé í jaessum óþorganlega, bandariska gamanmyndaflokki. 22.45 Fjalakötturlnn: Frankenstein. Mynd sem greinir frá tilraunum dr. Frankensteins til að skapa lif- andi manneskju. Aðalhlut- verk: Colin Cleve, Boris Karloff og Mae Clarke. 23.55 Trúboösstöðin. The Mission. Stórbrotin mynd sem gerist í Suöur-Ameriku á 18. öld þegar harðsviraðir þrælasalar óðu yfir landið Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jeremy Irons, Ray McAna- lly, Aidan Quinn og Cherie Lung- hi. Bönnuð börnum. 1.55 Dagskrárlok. 92,4/93,5 12.00 FréttayflrliL Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. Tón- [ist. 13.05 i dagsins önn - Hrekkjusvin. Umsjón Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.35 Vinnustúlkan, smásaga eftir Franz Emil Sillanp. Sigurjón Guðjónsson þýddi. Þórdis Arn- Ijótsdóttir les slðari hluta. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á trivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugardags- morgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall. Umsjón Signý Páls- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Vetrarstarf fé- lagsmiðstöðvanna kynnt. Um- sjón Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mahler og Strauss. 18.00 Fréttir. Tónlist. 18.10 Á vettvangi. Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ölafur Oddsson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Margrét S. Björnsdóttir endurmenntunar- stjóri talar. norðlenskir unglingar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. Meðal efnis er irsk rokktónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01.) 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri.) (Endur- tekinn jjáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 03.00 Næturnótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.30 yeðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl. 18.10.) 05.00 Fréttir al veðri og flugsam- göngum. 05.01 Afram ísland. Dægurlög með Sjónvarp kl. 22.30: Saga Ryder-bikarsins Á fimmtudagimi hefst {jögurra daga keppni í golfi er nefnist Ryder-keppnin. Þar eigast við hð fi*á Evrópu og Bandaríkjunum. Keppni þessi fer fram á tveggja ára fresti og þykir einn mesti viðburður innan goifíþrótt- arinnar. Er jafíian beðið eft- ir keppninni meö eftirvænt- ingu í hvert skipti. Það þyk- ir mikill heiður að fá aö skipa Ryder-sveit og er keppt um sæti i sveitunum á aiþjóðiegum raótum. í ár fer keppnin frarn í Englandi og í fyrsta skipti verður sýnt i beinni útsendingu frá stór- raóti i golfi í íslenska sjón- varpinu. Á laugardag og sunnudag veröur sýnt firá keppninni. I kvöld mun Sjónvarpiö sýna heiraildarraynd ura sögu Ryder-bikarsins. Þar Það er ekki sist Severino Ballesferos að þakka að Evrópa hefur unnlð Ryder- bikarlnn tvisvar I röð. Hann verður sem fyrr fremstur i flokkl Evrópuúrvalsins I keppnínni I ár. kemur frara að Bandaríkja- menn haía nánast aiitaf unnið þar til í síðustu tveira- ur skiptiun er Evrópuraenn sigruðu. 20.00 Litli barnatiminn: Júlíus Blom veit sínu viti eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (15). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist - Stamitz og Bach. 21.00 Aldarbragur. Umsjón Helga Guðrún Jónasdóttir Lesari Ólafur Haraldsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi) 21.30 Útvarpssagan: Vörnin eftir Vladimir Naþokov. Illugi Jökuls- son les þýðingu sina (14.) 22.00 Frétfir. . 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Dagbók trá Berlin. Fyrri þáttur um endurminningar Mariu Vass- iltsikov frá árum seinni heims- styrjaldar. Umsjón Kristin Ást- geirsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Hákon Leifsson. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum III morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landió á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Mllli mála. Arni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Hag- yrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún Gunn- arsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafsson tal- ar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með Islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Hlynur Hallsson og íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðrl og flugsam- göngum. 06.01 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 14.00 Bjami Ólafur Guömundsson. Gömlu lógin, nýju lögin og allt þar á milli. Óskalóg og afmælis- kveðjur. 19.00 SnjóNur Teifsson. Þægileg tðnllsf i klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. íþrótta- deildin kemur við sögu. Talmáls- liðir og tónlist eru á sinum stað hjá Dodda. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunni kl. 10,11,12, 13 og 14. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Nýjustu og heitustu lögin í dag. Kl. 16.30 er Stjömuskáld dagsins valið og kl. 18.15 er Talað út: Eldhús- dagsumræður í léttum dúr og Ijúf tónlist. Fréttlr kl. 14 og 18. Stjömuskot kl. 15 og 17. 19.00 Kristðler Helgason. Tónlist fyrir fólk á rúntinum, í útilegu, heima að hvila sig eða hvar sem er. Síminn hjá Kristó er 68-19-00. Hringdu og vertu með. 24.00 Næturvakt Stjömunnar. EM 104,8 16.00 MS. 18.00 FB. 20.00 MH. 22.00 MR. 1.00 Dagskráriok. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Slguröur Gröndal og Richard Scoble. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Stelnunn Halldóredóttir. 22.00 Þorstelnn Högni Gunnareson. 1.00- 7 Péll Sævar Guðnason. islensk tðnlistarvika á Útvarp Rðt. Öll tónlist sem flutt verður í dag verður eftir íslensk tónskáld eða með íslenskum flytjendum. 12.00 Tónafljót. Leikin blönduð ís- lensk tónlist. 13.00 Klakapopp. Dægurlagatónlist síðari ára leikin og spjallað við tónlistarmenn. Umsjón: Steinar Vikforsson og Kristín Sævars- dóttir. 17.00 Búseti. 17.30 Laust. 18.00 Heimsljós. Trúarleg tónlist í umsjá Agústs Magnússonar. 19.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur í umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Bragi og Þorgeir. 21.00 Fral. Tónlistarjoáttur með Gauta Sigþórssyni. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Hilmars Þórs Guð- mundssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt a la Ivar & Sigþór. 11.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 Young Doclors. Framhaldsflokk- ur. 14.45 Sylvanians. Teiknimyndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17,00 The New Price is Righl.Spurn- ingaleikur. 17.30 Sale ol the Cenlury. Spurninga- leikur. 18.00 All. Gamanmyndaflokkur. 19.00 Desparate Woman. Kvikmynd. 21.00 Jameson Tonighl. Rabbþáttur, 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. 23.30 Popptónlist. MOVIES 13.00 Animals are Beautiiul. 14.35 The Ugly Duckling. 15.00 The Wonderful Wizard of Oz. 17 00 A Billion for Boris. 19.00 Biggles. 21.00 Liar’s Moon. 22.45 The Color of Money. 00.45 The Long Hot Summer. 03.00 Biggles. ★ ★ ★ EUROSPORT ★ , ,★ 12.00 Mótorhjólakappakstur. Grand Prix keppni i Brasilíu. 13.00 Hjólreiðar. The Grand Prix de Liberation sem fram fer i Holl- andi. 14.00 Knattspyrna. 16.00 International Motor Sports. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 17.00 Tennis. Áskorendakeppni í Múnich. 18.00 Masters Showjumping Keppni i Calgary. 19.00 Eurospori - What a Weekl Litið á helstu viðburði liðinnar viku. 20.00 Mótorhjólakappakstur. Grand Prix keppni i Brasilíu. 21.00 Hnefaleikar. Frægar keppnir. 22.00 Knattspyrna. S U P E R C H A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Poppþáttur. 17.30 The Lloyd Bridges Show. 18.00 High Chaparral. Vestraþáttur. 18.55 Dick Powell Theatre. 19.50 Fréttir og veður. 20.00 Discovery Zone. Fræðslu- myndaflokkur. 21.00 Webs and Other Wonders. Heimildamynd. 22.00 Fréttir, veóur og popptónlist. Boris Karloff i hlutverki ófreskjunnar. Stöð 2 kl. 22.45: Frankenstein Hér er á ferðinni ein þekktasta hrollvekja kvik- myndanna í leikstjóm Carl Laemmle frá árinu 1931 gerð eftir þekktri sögu Mary Shelley. Doktor Franken- stein tekst að skapa ein- hvers konar mann á til- raunastofu sinni en gleði hans yfir velheppnaðri til- raun snýst upp í andhverfu sína þegar skrímslið, af- kvæmi hans, fer að sýna sínar réttu hliðar. Colin Clive leikur doktor- inn en Boris Karloff er í hlutverki Frankensteins og þetta hlutverk markaði feril hans til loka. Kvikmyndahandbók Halliwells gefur myndinni 4 stjörnur og segir' að þrátt fyrir galla sé hér óumdeil- anlega á ferð tímamótaverk í kvikmyndum, mynd sem varð öðrum hrollvekju- framleiðendum Hollywood að fyrirmynd. Kvikmyn- daunnendur mega ekki láta þennan forngrip framhjá sér fara. -Pá Sjónvarp kl. 21.25: Þursabit Gamanleikrit eftlr John Graham í útfærslu þýska sjónvarpsins. Þegar flugmaður nokkur kemur óvænt heim til eigin- konu sinnar eftir að flugi hefur veriö frestað kemur hann að elskhuga hennar föstum í baðkarinu, lömuð- um af heiftarlegu þursabiti. Eiginkonan Milly spinnur upp ótrúlegan lygavef til þess aö reyna að bjarga því sem bjargað veröur. Elsk- huginn er fræg sjónvarps- stjama og þegar hefst áköf leit að honum sem eykur enn frekar á ruglinginn og stjómleysið. Þaö eru Suzanne Uhlen, Herbert Herrmann, Helmut Fischer og Hans Clarin sem fara með stærstu hlutverkin íþessumærslaleik. -Pá Stöð 2 kl. 20.30: Dallas Þerrið tárin, þér áhorf- endafjöld, því andvökunæt- ur yðar era senn á enda. Draumafabrikkan Dallas hefur veriö ræst á ný og hefjast nú sýningar á glæ- nýrri syrpu sem bjarga mánudagskvöldum vetrar- ins. í Dallas gengur lífiö sinn friðsæla vanagang. Pamela fagra er í þann veginn að lenda í stórslysi. Skúrkur- inn J.R. heldur áfram bar- áttu sinni til aö ná aftur völdum í olíuveldi Ewing- anna. Cliff Bames leggst í þunglyndi og stofnar til vin- áttu viö gamlan róna. Sue Rás 1 Ellen kynnist afar laglegum fjármálaráðgjafa sem að- stoðar hana við að koma undir hana fótunum í nær- fataverslun sem hún hyggst koma á laggirnar. Ellie hef- ur stöðugar áhyggjur af framferði Claytons. Þetta hljómar mjög kunn- uglega og allt er á sínum staö. Dallas á það sameigin- legt með íslenskum stjórn- málum að heildarmyndin breytist ekki þó einstakir hlutar henni standi á haus. Hvorttveggja er bæði and- styggilegt og aðlaðandi í senn og því eina leiðin að reynaaðfylgjastmeð. -Pá . 23.10: Kvöldstund í dúr og moll í tilefni irskrar viku verð- plötum heldur verður leikið ur þarlend tónlist leikin í hljómsveitarverk eftir 19. þættinum í kvöld. Ekki aldar tónskáldið Vincent verður þó ura hefðbundna Wallace og píanókonsert írska þjóðlagatónlist að eftir John Field sem uppi ræöa sem viö þekkjum hvaö var á áranum 1782-1837 best úr útvarpi og af hljóra- -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.