Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989.
15
Þjóöin á í kreppu. Stööugt berast
fréttir af gjaldþrotum, bæði fyrir-
tækja og einstaklinga. Fréttir ber-
ast af sameiningu fyrirtækja, jafn-
vel gamalla og harðvítugra keppi-
nauta. Hæst ber, að Sambandið
virðist sem næst stefna í gjaldþrot,
nema stórir aðilar komi til og bjargi
SÍS. Þetta er engin smáræðis
kreppa. Jafnframt sjáum við, að
ekki verður lát á bráðlega. Hag-
spekingar hafa þó sumir sagt, að
gjaldþrotum muni eitthvað hnna á
miðju næsta ári. Þá verði flestir
fahnir sem nú standa tæpt. En jafn-
vel þetta er óvíst. Menn koma ekki
auga á ahnað en að atvinnuleysi
muni enn aukast á næsta ári.
Hvað skal gert? í fyrsta lagi er
löngu tími til kominn, að við fórum
að lifa af viti. Stjómmálamenn
verða að hætta að ausa fjármunum
skattborgaranna í óarðbæra hluti,
svo sem iandbúnað eða önnur
gæluverkefni. Þjóðin verður að
ætlast til þess, að ríkisvaldið komi
til skjalanna. Þjóðin á ekki að sætta
sig við að horfa uppp á öll gjald-
þrotin. Fjöldi fólks lendir í slíku.
En á meðan heldur ríkisvaldið
áfram að sólunda fjármunum okk-
ar ahra. Við vitum ekki, hvað mun
gerast í framhaldi af þessu. Gerir
þjóðin kannski uppreisn, th dæmis
með því að hér verði stofnaður
Framfaraflokkur, sem berjist gegn
eyðslu ríkisins? Líklega ekki. Fólk
mun vafalaust feha þessa ríkis-
stjóm, sem nú situr, næst þegar
kosið verður. En í staðinn munu
menn biðja um Sjálfstæðisfíokk-
inn, sem ekki er líklegur til að
breyta miklu. Sá flokkur er einnig
á valdi gæðinganna eins og hinir.
Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki
ganga gegn þeim, sem nú sitja að
kjötkötlunum. Þvert á móti höfum
við horft upp á mörg stjómar-
skipti, en ekki orðið vör við neinar
grundvaharbreytingar. Menn geta
auðvitað deht um, hver sé skástur.
En við getum ekki átt von á, að
ástandið lagist fyrir tilsthli stjórn-
málaleiðtoga. Þjóðin er í kreppu og
mun sitja föst í því feni, sennilega
lengur en við höfum þekkt í marga
áratugi.
Hvemig er staðan?
Hvað segja sérfræðingamir okk-
ur um stöðuna nú?
Við getum gert ráð fyrir, að fram-
leiðsla þjóðarinnar minnki um tvö
prósent í ár og svipað á næsta ári.
Við getum búizt við, að verð-
bólgan verði 25 prósent í ár. Hún
gæti minnkað eitthvað næsta vet-
ur. En vissara er að gera ráð fyrir,
að hún minnki ekki. Við vitum
flest, að gengisfelhngar munu
reynast óhjákvæmilegar. Þær
munu keyra verðbólguna upp. Þá
er það stóra dæmið, hvernig fer um
næstu kjarasamninga. Launþegar
telja sig nú illa svikna. Stjórnvöld
hafi ekki haldið loforð sín um að
standa gegn verðhækkunum - neitt
að ráði. Launþegasamtökin hafa í
ár haft uppi aðgerðir th að mót-
mæla þessu. Alþýðusambandið og
Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja hafa einnig sérstaklega mót-
mælt þeim samningum, sem ríkið
gerði við háskólamenn. Tilfelhð er,
að flestir háskólamenn, sem starfa
hjá hinu opinbera, una sæmhega
við sitt, einkum kennarar. Þegar
maður hittir kennara, gera þeir
yfirleitt lítið úr þeim samdrætti,
Þjóð í kreppu
sem orðinn er. Blikur eru á lofti í
kjaramálum. Enn stefnir í sam-
drátt þjóðartekna. En munu laun-
þegar að nýju sætta sig við hófsam-
lega samninga? Við vitum, hvað
gerist, verði samningar ekki hóf-
samlegir. Verðbólgan mun rjúka
upp og kaha á meiri gengisfellingu
en ella. Annað er ekki th í dæminu
á samdráttarskeiði. Þetta vita for-
ystumenn launþega einnig. En alls
óvíst er, að þeir fari eftir því. Merki
sjást þess nú þegar, að stefnt gæti
í meiri kauphækkanir en þjóðfélag-
ið fær risið undir - eftir áramótin.
Þá hrynja þær verðbólguspár, sem
nú er verið að gera.
Gengishrap
Laugardagspistill
Og hvað um gengið?
Þá litum við fyrst á stöðu útflutn-
ingsatvinnuveganna. Staða þeirra
er erfið en hún var verri í fyrra og
framan af þessu ári. Staða fisk-
vinnslunnar er nálægt núlh eftir
kauphækkun í þessum mánuði.
Gengið hefur verið að falla eða síga
eins og það er kallað. Það styrkir
stöðu útflutningsatvinnuveganna.
Staða sjávarútvegs í hehd, veiða og
vinnslu, er hklega neikvæð, þegar
allt er tekið. Togarar hafa þó verið
reknir með hagnaði, en mikið tap
er á bátaflotanum. Þannig er ein-
Haukur Helgason
aðstoðarritstjóri
hver halh á útgerð í hehd. Á hitt
ber að hta, að ríkisstjórnin hafði
heitið fiskvinnslunni, að staða
hennar yrði þokkaleg allt árið. Það
hefur ekki gerzt. Þvert á móti varð
mikhl hahi í upphafi, halli, sem
olh skuldasöfnun, sem ekki hefur
verið unnnin upp. Því þyrfti enn
að styrkja stöðu útflutningsat-
vinnuveganna. Gengi krónunnar
hefur verið skráð of hátt. Gera
verður ráð fyrir, að ekki dugi að
reka greinarnar bara á núhi. Ein-
hver hagnaður verði að vera. Geng-
ið hefur fallið um 20 prósent á ár-
inu. Það er að vísu mikið, en ekki
nóg th þess, að afrakstur hafi orð-
ið. Verðbólguhraðinn hefur jú ver-
ið um 25 prósent eða meiri en geng-
isfallinu nemur. Nú blasir við
hækkun fiskverðs, sem mun rýra
mjög hag útflutningsatvinnuvega.
Kauphækkanir koma th. Við sjáum
því ekki annað en að fiskvinnslan
verði fljótlega að. nýju rekin með
tapi. Við því má fiskvinnslan ekki,
þar sem ekki hefur tekizt að vinna
upp tapreksturinn frá í fyrra. Þegar
spurt er um gengið, koma menn
ekki auga á aðrar vænlegri leiðir
en að gengið þurfi brátt að faha,
að minnsta kosti þegar líður á vet-
urinn.
Halli við útlönd
Það hefur gerzt, að halhnn á við-
skiptum við útlönd hefur verið
minni en spáð var. Hallinn verður
ekki miklu meiri en nemur flug-
vélakaupum Flugleiða. Halhnn í ár
verður þá sennhega um 8 mhljarð-
ar króna. Nokkrar breytingar
verða á stærðum miðað við fyrri
samdráttarskeið. í fyrsta lagi er
gert ráð fyrir, að samdrátturinn
standi lengur en gerzt hefur síðan
um 1950. En á fyrri samdráttar-
skeiðum síðustu ára rauk verð-
bólgan svo og viðskiptahalhnn upp
samhliða samdrætti. Þetta gerðist
1967-69, 1974-75 og 1983-84. Að
ýmsu leyti er það þjóðarbúinu mjög
hagstætt, að þetta gerist ekki nú.
En þeim mun þungbærari er sam-
drátturinn nú almenningi, meðan
samdrátturinn endist. Við höfum
þó von um að komast fyrr úr feninu
fyrir vikið. En ríkið fer hla að ráði
sínu. Fjárlagahahinn verður enn
mikih, sem ekki verður skýrt með
öðru en að fjármunum hafi verið
sóað. Þá er beinlínis stefnt að halla
á fjárlögum næsta ár eða næstu ár.
Þetta framferði ríkisins gerir
efnahagnum mikla bölvun. Meðal
'annars eykur hahinn verðbólguna.
Viðskiptahahi og ríkishahi gera
einnig meira freistandi að taka er-
lend lán til að gera kleift að hafa
samdráttinn minni. Slíkt mundi
hefna sín eins og við höfum séð á
undanförnum árum. Við höfum
verið að binda konfendi kynslóðum
bagga. Og við greiðum nú þegar
geysimikið af aflafé okkar í vexti
af erlendu lánunum. Því er erfitt
að stjóma um þessar mundir. Og
því miður sjáum við ekki merki
þess, að núverandi ríkisstjóm sé
vandanum vaxin. Ástandið versn-
ar stöðugt undir þessari stjórn.
Vissulega er ástandið ekki allt sök
stjórnarinnar. En mikhl hluti verð-
ur að skrifast á stjómarstefnuna.
Atvinnan
Og hvað þá um atvinnuna?
Atvinnuleysið í fyrra var að með-
altali 0,7 prósent af mannaflanum.
Þetta þýddi í raun, að yfirleitt var
umframeftirspurn eftir vinnandi
fólki nema á takmörkuðum svið-
um. Atvinnuleysið í ár stefnir í 1,7
prósent. Og þetta fer versnandi.
Búizt er við, að næsta ár verði at-
vinnuleysið 2-2,5 prósent. Öðru
eins höfum við ekki kynnzt síðan
1967-68. Nú er ekki lengur of-
þensla. Dæmið hefur snúizt við.
Auk hins mælda atvinnuleysis hef-
ur víða verið skorin niður vinna,
th dæmis yfirvinna. Samdráttur
kaupmáttar í ár er tahnn verða um
8 prósent. Og ástandið batnar ekki
á næsta ári, nema síður væri. Eins
og fyrr var sagt, þýðir ekki að
sprengja upp með kaupphækkun-
um. Þáð mundi bara koma fram í
verðbólgu og gengisfelhngum.
Miklu um stöðuna veldur sá afla-
samdráttur, sem gera'má ráð fyrir
á næsta ári.
Fiskifræðingar telja þorskinn of-
veiddan. Við séum stöðugt að
ganga á útsæðið. Fiskurinn skiptir
okkur enn mestu. Kenna má
stjórnvöldum fyrri ára um, að við
höfum ekki lagt meiri áherzlu á
iðnað en raun ber vitni. En við
höfum farið hla að ráði okkar. Og
hvað verður samdrátturinn í aflan-
um mikhl?
Hcifrannsóknastofnun hefur lagt
til 13-14 prósent aflasamdrátt.
í skjölum núverandi stjómar era
þó tekin dæmi, sem ekki eru jafn-
róttæk. Þar er th dæmis talað um
6-7 prósent aflasamdrátt.
Hvað sem því hður mun þetta
vafalaust hafa einna mest áhrif á
hag okkar á næsta ári.
Þetta er þjóð í kreppu, þjóð sem
verður áfram í kreppu um nokkurt
skeið.
Haukur Helgason