Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989. Hinhliöin Kóteletturnar hennar mömmu eru alltal góöar, segir Jón Kristjánsson. DV-mynd Hanna Skemmtilegast að verða íslandsmeistari - segir Jón Kristjánsson, tvöfaldur meistari Jón Krisljánsson, hinn tvöfaldi fékk ég um 2.500 krónur. Viggó viöutan. íslandsmeistari, sýnir á sér hina Hvað finnst þér skemmtilegast að Uppáhaldssjónvarpsefni: Spennu- hliölna í dag. Jón er íslandsmeist- gera? Veröa Islandsmeistari. myndaflokkar. ari í handknattleik meö Val og varö Hvaó fmnst þér leiðilegast að gera? Hlynntm1 eða andvígur veru varn- íslandsraeistari í knattspymu meö Gera ekki neitt arliðsins hér á landi: Andvigur. KA um síöustu helgi. Skoraði hann Uppáhaldsmatur: Kóteletturnar Hver utvarpsrásanna finnst þér síðasta markið í leik KA gegn ÍBK hennar raömmu eru ailtaf góðar. best? Rás 2. og hefur þar meö lagt knattspymu- Uppáhaidsdrykkun Mjólk. Uppáhaldsútvarpsmaður: Ég veit skóna á hilluna því nú ætlar hann Hvaða íþróttamaður stendur þaö ekki. aö 8núa sér eingöngu aö handbolt- fremstur i dag: Michael Jordan, Hvort horfir þú meira á Stöð 2 eða anum. Chicago Bulls. Sjónvarpið? Sjónvarpið því ég hef Fullt nafn: Jón Ríkharð Kristjáns- Uppáhaldstimarit: íþróttablaðiö. ekki afruglara í gangi sem stendur. son. Fallegasta kona sem þú hefúr séð Uppáhaldssjónvarpsmaður: Dettur Fæðingardagur og ár: 4. júní 1967. fyrir utan inmustu þína: Það hef enginn í hug. Unnusta: Guðrún Þráinsdóttir. ég ekki hugmynd um. Uppáhaldsskemmtistaður: Bleiki Börn: Engin. Hlynntur eða andvigur ríkisatjórn- fíflinn á Akureyri. Bifreið: Voikswagen Golf árgerð inni: Það gef ég ekki upp. Uppáhaldafélag i iþróttum: KA. 1985. Hvaða persónu langar þig mest til Stefnir þú að einhveiju sérstöku i Starf: Nemi í verkfræðL að hitta? Whitney Houston. framtíðinni? Klára það sem ég Laun: Námslán sem em um 45.000 Uppáhaldsleikari: Peter Seilers. byrja á. krónur. Uppáhaldsleikkona: Rachei Ward. Hvað gerðir þú i sumarfriinu? Ég Áhugamál: íþróttir, skólinn og Uppáhaldssöngvari: Sting. átti ekkert sumarfrí þvi ég var aö skemmtanir. Uppáhaldsstjómmálamaður: vinna í Slippstöðinni á Akureyri. Hvað hefúr þú fengið margar tölur Halldór Ásgrimsson. -GHK réttar í lottóinu? Fjórar og fyrir það Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Viðskiptavinir, vinsamlegst athugið að af- greiðslutími Tryggingamiðstöðvarinnar hf. verður framvegis frá 8.30 til 16.30. Utsýnishús á Öskjuhiíð Hitaveita Reykjavíkur auglýsir eftir aðilum sem vilja koma til álita sem leigutakar að rekstri útsýnishússins á Öskjuhlíð. Upplýsingar liggja frammi á skrifstofu Hitaveitunnar, Grensásvegi 1. Umsóknum skal skilað til hitaveitu- stjóra eigi síðar en 6. október nk. Hitaveita Reykjavíkur N MACROBIOTIC Kennum grunnheimspeki og matreiðsluað- ferðir dagana 27., 28. og 30. Uppl. og skrásetning í síma 28410 á daginn og á kvöldin í símum 13009 og 13041. _____________________/ K3RARIK ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf bókasafnsfræðings. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skilist til starfsmannadeildar fyrir 13. október nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118 105 Reykjavík Rýmingarsala Trésmíðavélar Við þurfum að losa lagerrými og seljum því næstu daga notaðar trésmíðavélar á frábæru verði: Listaverð Nú Afréttari, Lartigiana 140.000 90.000 Afréttari, Bruun 35.000 15.000 Fræsari, Samco 120.000 90.000 Sambyggð vél, RGA 350 250.000 180.000 Yfirfræsari, Samco 180.000 1 50.000 Framdrif, Roma 28.000 20.000 Límvals, Ott 90.000 60.000 Bandslípivél, Héeseman 230.000 170.000 Bandslípivél 2500 70.000 50.000 Lakkvél, Leif & Lorents 230.000 190.000 Lakksprauta, Wagner 60.000 35.000 Coral spónsuga 66.000 55.000 Þykktarhefill, SCM S63B 510.000 440.000 Tegle tappavél, bandsög, bútsagir, hjólsagir með fyrirskera, þykktarheflar, hefilbekkir, sprautuklefar, spónablásarar, kílvélar, kantlímingarvélar, glugga- þvingur o.fl o.fl. Mesta úrval iandsins af notuðum og nýjum trésmíðavélum. I & T HF. Iðnvélar og tæki, Smiðshöfða 6, s. 674800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.