Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Síða 24
36
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989.
Knattspyma unglinga
Það var mikil stemning á Fylkisvelli
sl. sunnudag þegar Opals-Fylkismó-
tið fór fram í 6. flokki. Fjögur félög
tóku þátt og tefldi hvert fram 4 liðum,
A, B, C og D, en það er nýjung. Hér
er því um að ræða 16 lið, sem segir
að þátttakendur hafi verið yfir 200.
Mótiö tókst vel hjá Fylkismönnum,
eins og þeirra var von og vísa, og
veröur það haldið árlega og á svipuð-
um tima.
Stigagjöf var með nýjum hætti því
hð númer 1 í hverjum hópi fékk 4
stig og síðan taliö niður og fékk lið
númer 41 stig. Stigin hjá öllum liðum
hvers félags voru síðan lögö saman
hlaut FH flest, eða 14 stig, Fylkir og
- Stjarnan voru jöfn með 10 stig og
Leiknir 6. FH-Uðin sigruðu því fyrir
bestan heUdarárangur og hlutu
strákarnir í verðlaun farandbikar og
annan minni til eignar. Öll sigurliðin
í hverjum hópi fengu auk þess verð-
launapeninga. Verðlaunin voru gefin
af Opal og hafði ungUngaráð knatt-
spymudeildar Fylkis veg og vanda
af keppninni.
Úrslit leikja—A-liö
Fylkir-FH 0-2
Stjarnan-FyUdr 2-1
F>'lkir-Leiknir 5-2
Leiknir-Stjaman 1-3
Stjarnan-FH 0-2
FH-Leiknir 3-2
Pollarnir í 6. flokki FH stóðu uppi sem sigurvegarar i Fylkismótinu því þeir voru bestir og því einnig með bestan heildarárangur. Þjálfari strákanna er 1.
deiidar leikmaður FH, Magnús Pálsson, og honum til aðstoðar eru Róbert Magnússon og Lúðvík Arnarsson. - Eftir keppnina varð Magnúsi Pálssyni að
orði að „þessi sigur 6. flokks gæfi smá-„kikk“ og ekki veitti af eftir hið afdrifaríka 1-2 tap gegn Fylki í síðustu umferð 1. deildar". - En sá leikur var
deginum áður. DV-mynd Hson
Stórmót Opals-Fylkis í 6. flokki:
Mikið fjör á Fylkisvelli
Lokastaðan hjá A-Uðum:
FH .................. 3 3 0 0 7-2 6
,ÍStjaman ........... 3 2 0 1 5-4 4
Fylkir .............. 3 1 0 2 6-6 2 .
Leiknir ............. 3 0 0 3 5-11 0
FH hlaut 4 stig, Stjaman 3, Fylkir 2
og Leiknir 1 stig. Reikniö stigin í
næstu töflum á sama hátt.
Úrslit leikja-B-lið
Fylkir-FH- 1-1
Fylkir-Stjaman 0-3
Leiknir-FyUdr 0-1
Stjaman-Leiknir 5-0
FH-Stjaman 4-4
Leiknir-FH 0-4
Lokastaða B-liða:
Stjaman .......... 3 2 10 12-4 5
FH ............... 3 1 2 0 9-5 4
Fylkir ........... 3 111 2-4 2
Leiknir .......... 3 0 0 3 0-10 0
Úrslit leikja C-lið:
Fylkir-FH 2-4
Stjaman-Fylkir 0-2
Fylkir-Leiknir 1-2
Leiknir-Stjaman 0-0
FH-Leiknir 3-0
Stjaman-FH 0-5
Lokastaðan hjá C-liðum:
FH ................. 3 3 0 0 12-2 6
Leiknir ............ 3 111 2-4 3
Fylkir ........... 3 1 0 2 5-6 2
Stjarnan ......... 3 0 1 2 0-7 1
Úrslit leikja D-liða:
Fylkir-Stjaman 2-0
Leiknir-Fylkir 0-4
Fylkir-FH 1-0
Leiknir-Stjarnan 1-2
FH-Leiknir 1-0
Stjarnan-FH 1-1
Staðan eftir keppni D-liða:
Fylkir ........... 3 3 0 0 7-0 6
FH ............... 3 1112-23
Stjaman ......... 3 1113-43
Leiknir........... 3 0 0 3 1-7 0
FH sigraði
Heildarframmistaða var best hjá FH
sem sigraði hlaut 14 stig. Fylkir og
Stjaman vom jöfn með 10 stig og
Leiknir rak lestina með 6 stig. - Hson.
UMSK-mótið - 4. flokkur:
ÍK-strákamir bestir
Iðnaðarbankamói Hauka fór fram helgina 19. og 20. ágúst sl. Breiöa-
bliksstelpumar i 4. flokki gerðu sár lítið fyrir og sigruöu bæði f A- og
B-llði og hlutu þvi gullverðlaun fyrir vikið. Þetta var vel af sér vlkið hjá
stúlkunum en segja má þó að þessi góða frammistaða endurspegli þá
áherslu sem Breiöabliksmenn leggja á knattspyrnu kvenna og er það
vel. Þaö máttí greina mikJarframfarlr hjá yngri flokkunum á þvi leiktima-
blli sem nú er að líða. Aftur á mótl má ýmsu breyta varðandl keppnis-
fyrirkomulag stúlknanna á næsta ári ef menn vllja setja markið hátt. -
Myndin er af meisturunum og i aftari röö frá vlnstri eru þær Gréta,
Ölöf, Sigga, Selma, Ingunn, Lena, Brynja, Sibba og Begga. Fremri röð:
Rósa, Auður, Helga, Lóa, Hildur, Eva, Drifa, Inga og Eyrún. ÞjáHari
stúlknanna er Margrét Sigurðardóttir. - Hson.
ÍK-drengirnir stóðu uppi sem sigur-
vegarar i 4. flokki (A) í UMSK-mótinu
á dögimum. Stjarnan veitti þeim þó
harða keppni, en liðin skildu jöfn,
1-1, í góðum leik sem fór fram á
Vallargerðisvelli. Breiðablik vann í
keppni B-liöa. - Úrslit leikja urðu
sem hér segir.
A-lið:
Breiðablik-Stjaman 0-1
ÍK-Breiöablik 4-1
UBK- stelpurnar unnu
Afturelding-Breiðablik 1-3
Stjaman-Afturelding 3-2
ÍK-Stjaman 1-1
Afturelding-ÍK 0-3
Keppni B-liða:
Breiðablik-Stjaman 8-0
ÍK-Breiðablik 1-1
Stjaman-ÍK 5-3
Breiðablik sigurvegari.
5,flokkur leikur
í dag og á morgun
UMSK-mótiö í 5. flokki stendur yfir
í dag og lýkur á morgun og fer keppn-
in fram í Garðabæ. Leikir hefjast
báða dagana kl. 10.00. Spilað er í A,
B, og C-liðum. Fólk er eindregið hvatt
til að koma út á völl og fylgjast með
skemmtilegum tilþrifum. Hafln er
keppni í 4. flokki kvenna og 2. og 3.
flokki karla.
Vesturlandsmót
í knattspyrnu
Stefin Haialdsson, DV, Borgamesi:
Um miöjan júlí fór fram í Borgar-
nesi pollamót í knattspymu. Til leiks
mættu lið af Vesturlandi, frá Stykk-
ishólmi, Gmndarfirði, Hellissandi og
Dalasýslu, auk þess sendu móts-
haldarar lið til keppni. Mótið var hið
skemmtilegasta baeði fyrir keppend-
ur og áhorfendur og var margt sem
gladdi augað. Veður var með besta
móti.
A-lið 4. flokks ÍK sigraði verðskuldað í UMSK-mótinu á dögunum. - Liðið
er skipað eftirtöldum strákum: Gunnleifur Gunnleifsson markvörður, Jón
Stefánsson, Erpur Sigurðarson, Elmar ísedorsson. Þessir fjórir strákar fóru
í æfingaferð til Lokeren í Belgíu í sumar og vakti geta þeirra verðskuldaða
athygli. Aðrir í liðinu eru þeir Gunnar Ingvarsson, Matthías Hansson, Gunn-
ar Már Sverrisson, Geir Ómarsson, ívar Jónsson, Georg Georgsson, Guð-
mundur Eyþórsson, Einar Sverrisson og Hafþór Hafliðason. Þjálfari liðsins
er hinn ötuli unglingaþjálfari Grétar Bergsson. DV-mynd Hson
Umsjón:
Halldór Halldórsson
Úrslit urðu sem hér segir:
1. sæti: Snæfell (A), Stykkishólmi.
2. sæti: Skallagrímur, Borgamesi.
3. sæti: Gmndarfjörður (A).
4. sæti: UDN.
5. sæti: Skallagrímur 1, Borgamesi
6. sæti: Snæfell (B), Stykkishólmi.
7. sæti: Hellissandur.
8. sæti: Gmndarfjörður (B).
9. sæti: Skallagrímur 2, Borgamesi.
Á sama tíma fór fram Vesturlands-
mót.í meistaraflokki kvenna. Til úr-
slita léku Skallagrímur, Borgamesi,
og Snæfell, Stykkishólmi. Skalla-
grímur sigraði eftir spennandi leik.
UnglingasíðaDV
öllum opin
Þessi frétt frá Borgamesi er nokkuð
síðbúin en full ástæða samt sem áður
til að birta hana. Það em vinsamleg
tilmæli til allra þeirra, hvar á
landinu sem er, að merkja uijislögin
rækilega „Knattspyma unglinga“ -
DV svo hið aðsenda efni berist rétt-
um aöila. Hafið hugfast að öllu efni
sem berst er ætlað pláss á síðunni. -
Hson.