Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Síða 33
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989. 45 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnseði óskast 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst í Hlíð- ynum eða Safamýri en þó ekki skil- yrði, lítil fyrirframgr. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Öruggar mán- aðargr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6971. 5-6 herb. íbúð, raðhús eða einb.hús óskast til leigu, helst í austurbæ, aðr- ir staðir koma til greina. Lofum skil- vísum greiðslum, reglusemi og góðri umgegni. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í símum 39719 eða 985-22123. Kona um fimmtugt óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Helst á svæðinu Kleppsholt - Hlemm- ur. Getur veitt húshjálp. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6983. Óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Möguleiki. á fyrir- framgr.'Uppl. í síma 39661 alla helgina og e.kl. 18 virka daga. 4ra manna fjölskylda, nýkomin frá Kanada, óskar eftir 3ja 4ra herb. íbúð nú þegar, helst í vesturbæ. Við erum reglusöm og reykjum ekki. S. 15211. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Einstaklingsibúð óskast fyrir fullorðinn mann, í vesturbæ eða á Seltjarnar- nesi, frá og með 1. okt. Algerri reglu- semi heitið. Uppl. í síma 25131 e. kl. 19. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Hafhafirði eða nágrenni. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. S. 53276. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir góðri einstaklings- eða 2 herb. íbúð til leigu strax. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í s. 91-20154 eða 75394. Meðalstórt herbergi óskast til leigu, helst út af fyrir sig, ekki í Breiðholti, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 13329 e.kl. 10 laugardag og sunnudag. Okkur bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 10879 e.kl. 19. Jórunn Sigurðar verslunarstjóri og Jón Ingi verktaki. Rúmlega þrítugur bílstjóri óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á leigu, helst í efra Breiðholti, sem allra fyrst. Uppl. í síma 77957 e.kl. 20. Vantar 2ja herb. ibúð sem fyrst, getum borgað 2-3 mánuði fyrirfram. Hafið samband við auglþj. DV sem fyrst, sími 27022. H-6993. Vantar strax! Einstæð móðir með tvö börn, 13 og 17 ára, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð nú þegar. Uppl. í síma 624767 eftir kl. 21.30. 4ra-5 herb. ibúð óskast á leigu fyrir reglusama fjölskyldu. Uppl. í síma 91-612116. Gott herbergi á jarðhæð eða bíiskúr óskast á leigu í Laugarnesi eða ná- grenni. Uppl. í síma 34447. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Ungt par með tæplega 1 árs barn óskar eftir að taka íbúð á leigu frá 15. okt. nk. Uppl. í síma 79245. Vantar íbúð eða hús til leigu í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 14274 eftir kl. 15 á mánudag. Óska eftir bilskúr eða plássi til lengri tíma til að gera upp fornbíl. Uppl. í síma 78193 eftir kl. 20. Óskum eftir að taka 2-3 herb. ibúð á leigu. Mánuður fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 91-25658. ■ Atvinnuhúsnæöi Atvinnuhúsn. til leigu: Vesturgata 52, 90 fm verslunarhæð plús 60 fm kjall- ari. Rangársel 4-6, 2x150 fm verslun- arhúsn. Suðurlandsbraut, skrifstofu- húsn., 671 fm, á 2. hæð, 421 fm á 4. hæð og jarðhæð, 3é0 fm bakhús. Smiðjuvegur, verslunarhúsn., 1400 fm, hægt að skipta. Vagnhöfði, 2. hæð, 300-400 fm skrifstofuhúsn. Glæsilegt 300-400 fm skrifstofuhúsn. í vesturbæ, fullinnréttað, með húsgögnum. Uppl. í s. 12729 milli kl. 14 og 16 og á kvöldin. Hafnarfjörður. Til leigu 90 ferm versl- unarhúsnæði í Hafnarf. Góðir gluggar. Uppl. í síma 673240 og 54393 á kvöldin. Til leigu nýlegt atvinnuhúsnæði, um 90 ferm. með innkeyrsludyrum. Uppl. í vs. 985-28820 og á kvöldin í hs. 91-39232. öruggt fyrirtæki vantar 50-70 m2 versl- unarhúsnæði til leigu austarlega í austurbænum. Uppl. í síma 667333 milli kl. 13 og 17 næstu daga. Vantar atvlnnuhúsnæði undir matvæla- iðnað., í kringum 180-200 ferm. Uppl. í síma 672033, 30012 og 36818. Oska eftir að taka á leigu iðnaðar- eða geymsluhúsnæði, ca 50-100 m2. Uppl. í síma 641669. ■ Atvinna í boði Snyrtifræðingar. Snyrtistofa í nágrenni miðborgarinnar óskar eftir að ráða tímabundið snyrtifræðing, vanan störfum á snyrtistofu. Hér er um hlutastarf að ræða og vinnutími sam- kvæmt samkomulagi. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-6992._______________________ Fálkaborg, Fálkabakka, Breiðholti. Okkur vantar fóstru eða þroskaþjálfa til starfa á leikskóla f.h., og þroska- þjálfa eða starfsfólk með uppeldis- menntun e.h. Vinnutími getur verið sveigjanlegur. Uppl. hjá Ingibjörgu eða Lilju í s. 78230. Au pair á Flórída í rúmlega 6 mán. fyr- ir 18 mán. gamla tvíbura. Þarf að byrja 2. jan. Reykingar óæskilegar. Uppl. í síma 407-260-7178 eða skrifa til Joanne Goetz, 1121 Bayshore, Cirtle, Long Wood. Florida 32750. U.S.A.__________ Starfsfólk óskast á lítið dvalarheimili fyrir aldraða í 70% vinnu, matráðs- kona og næturvaktir, unnið 7 vaktir, frí í 7 v. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7005._____________ Vantar þig vinnu? Kauptu þá sendibíl- inn af mér. Þetta er Benz 508 D ’80, m/nýrri talstöð, mæli og akstursleyfi. Mjög góður bíll og góð greiðslukjör. Uppl. í s. 674418 eða 79091. Þröstur. Fóstra eða kennari óskast í 100% starf á skóladagheimili með mjög góða vinnuaðstöðu og gott starfsfólk. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 31105. ' Afgreiðlustarf i bakaríi. Vinnutími frá kl. 15-19. Miðbæjarbakarí, Verslunar- húsið miðbær, Háaleitisbraut 58-60. Bakarí - ræsting. Vantar fólk til ræst- ingarstarfa í Álfabakka. Uppl. veittar í síma 71667. Trésmiðir óskast strax, inni- og úti- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6987. ■ Atvinna óskast 24 ára háskólanemi óskar eftir hluta- starfi í vetur. Er vön afgreiðslu, ræst- ingum og skrifstofustörfum, hefur bíl til umráða. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 674952. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu, hefur próf úr Ritaraskólanum. 3 ára reynsla’ af skrifstofustörfum, margt annað kemur til greina. Getiu- byrjað strax. Uppl. í síma 675769. 2 hressa stráka, 23ja og 25 ára, vantar vinnu strax, margt kemur til greina, vanir bílaviðgerðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6996. 31 árs fjölskyldumann vantar vinnu strax, • er vanur bílaviðgerðum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91- 623189. Er 27 ára, reglusamur og duglegur, óska eftir mikilli vinnu, margt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 25814. Vinna óskast. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu við tamningar og þjálfun á góðu heimili í sveit, er mjög vön. Uppl. í síma 52191. Vön afgreiðslu, skrifstofustörfum, símavörslu o.fl. Er 23ja ára (reglu- söm). Óska eftir vinnu allan daginn til kl. 17. Uppl. í síma 681494. 25 ára stúlku vantar kvöld- og helgar- vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-29591. Ath. múrarameistarar! Óska eftir að komastá-samning. Er vanur bygging- arvinnu. Uppl. í síma 98-21794. Mig bráðvantar vinnu strax. Get byrjað nú þegar. Upplýsingar í síma 17909 eftir kl. 15 á daginn. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir vinnu í Reykjavík. Uppl. í síma 96-61557 og 96-61197. Ég er 25 ára nemi i HÍ og mig bráðvant- ar vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 73830. Guðrún. Óska eftir plássi á bát í Rvík eða Hafn- arfirði, (750KW réttindi). Uppl. í síma 45368. Piltur á 17da ári óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 53981. M Bamagæsla Tek börn í gæslu fyrir hádegi, bý í Sel- áshverfi, hef leyfi, á sama stað til sölu vel með farinn SilverCross barnavagn og tveir bamastólar. Uppl. í s. 672210. Dagmamma i nýja miðbænum. Tek börn í gæslu allan daginn, á aldrinum 2ja-7 ára. Uppl. í síma 685904. Stúlka óskast til að gæta 3 ára stúlku á heimili hennar í Langagerði á mið- vikudögum frá kl. 17-19 til áramóta. Uppl. í síma 91-678786. Efra Breiðholt. Tek böm í gæslu hálfan og allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 74358. Ég get bætt við mig fyrir hádegi 6-9 ára bömum. Hef leyfi. Uppl. í síma 91-14952. ■ Tapað fundið Gullhringurinn minn tapaðist fyrir ca 2 til 3 vikum. Hann er steinlaus, nokkuð þykkur og snúinn að ofan. Eg sakna hans mjög sárt. Vinsamlegast hafið samband við mig í s. 688870 á daginn eða 611327 á kvöldin. Iðunn. ■ Ýimslegt Viltu vinna 1000 dollara hjá Internati- onal Calendar company í Kalifomíu? Við leitum að kvenfyrirsætum (reynsla ekki nauðsjmleg) fyrir myndatöku í nýjasta verk okkar, þ.e. almanak með myndum af norrænum konum. Þær stúlkur, sem valdar verða í almanakið, verða í sundbolum. Ein stúlknanna fær titilinn Miss Inter- national Calendar og fær í verðlaun 1000 dollara. Til að vera hæf í keppn- ina verður þú að vera á aldrinum 16-30 ára, aðlaðandi, líta vel út í bik- iníi, og vera til í að ferðast til Kali- forníu. Þær stúlkur, sem áhuga hafa á að verða hinn stolti fulltrúi Islands, sendi: Tvær ljósmyndir (í sundbol og brosandi andlitsmynd), nafn, heimilis- fang, símanúmer, stárf og áhugamál til: Intemational Calendar co, 7095 Hollywood Blv., Hollywood, Caíifom- ia 90028, U.S.A._________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðinsmyndir, VHS, 40 nýir titlar á mjög hagstæðu verði. Vinsamlega sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 192, 600 Ákureyri. Fullum trúnaði heitið. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík. Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á bomi Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. ■ Einkamál Við erum tvær 25 ára stelpuskvettur og viljum kynnast hressu fólki sem hefur áhuga á öðru en að gifta sig, sitja í þögn við sjónvarpiðxog safna stellum. Ef þú hefur áhuga á að eyða skemmti- legum tíma með okkur settu þá saman lítið bréf um sjálfa(n) þig og skilaðu á DV, merkt „Mávastellið og silfur- hnífapörin", sem fyrst. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 17-20. Óska að kynnast konu, 25-30 ára, með sambúð í huga. Fullum trúnaði heitið. Svör sendist DV, helst með mynd, fyr- ir 1. sept. ’89, merkt „Trúnaður 6998. M Kennsla________________________ Tal- og upplestrarnámskeið. Talarðu of hratt eða óskýrt? Þarftu að halda ræður eða lesa upp? Námskeið i*framburði og upplestri hefst í byrjun október. Nánari upplýs- ingar og innritun í síma 83799 á kvöld- in og um helgar. Anna Herskind. Keramiknámskeið. Okkar vinsælu keramiknámskeið eru að hefjast. Uppl. og innritun í símum 91-678088 og 98-75333 (Hella). Keramikhúsið h/f, Skipholti 50c, Rvík, og Þrúðvangi 34, Hellu. Pianókennsla, einkakenn. getur bætt við nokkrum nemendum, byrjendum og lengra komnum. Heimakennsla getur komið til greina. Tónfræði og tónheyrn innifalin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6974. Einkakennsla. Stærðfræði, eðlis- og efnafræði, íslenska, danska, norska, enska, þýska, spænska, franska. Skóli sf„ Hallveigarstíg 8, sími 18520. Pianó- og hljómboröskennsla fyrir börn, unglinga og fullorðna. Innritun daglega. Uppl. í síma 91-27221. Viltu láta gamlan draum rætast? Sérhæf píanókennsla fyrir fullorðið fólk. Byrjendur. Vinsæl lög, innritun dag- lega. Uppl. í síma 27221. Saumanámskeið. Saumasporið, á hominu á Dalbrekku og Auðbrekku, sími 45632. ■ Spákonur Spál í spll, góð reynsla. Uppl. í síma 74358. ■ Skernmtanir Diskótekið Dísa. Ferðadiskótek og skemmtanaþjónusta fyrir félög og ýmis tækifæri, s.s. afinæli og brúð- kaup. Einnig öðmvísi skemmtanir. Leitið upplýsinga. Sími 51070, 651577 og hs. 50513. Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja gmnn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Út- skriftarárgangar, við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafnanleg nektardansmær, söng- kona,- vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. Trio ’88, leikur gömlu og nýju dans- ana. Hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. Erum tveir í smærri samkv. S. 22125, 681805, 76396 og 985-20307. Vantar þig skemmtiatriði? Við erum 4 eldhressir og tökum að okkur verkefni á árshátíðum o.fl. Uppl. í símum 74897 og 641090. Raddbandið. Hljómsveitin Ármenn, ásamt söng- konunni Matty Jóhanns., leikur og syngur á árshátíðum, þorrablótum og við önnur tækifæri. Erum tvö í minni samkvæmum. Sími 78001 og 44695. ■ Hreingemingar Hreint út sagt ódýrt. Vanar ræstinga- konur taka að sér alhliða hreingem- ingu og daglega ræstingu fyrirtækja. Verktakar! Tökum að okkur lokaþrif fyrir afhendingu eigna o.fl., o.fl. Ger- um tilboð, vönduð vinna og áreiðan- leiki. Símar 686769 og 624929. Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. 42058 - Hreingerningarþjónustan. Önn- umst allar almennar hreingemingar, vönduð vinna, gerum föst verðtilboð, helgarþjónusta. Sími 42058. Teppahreinsun. Ný og kraftmikil djúp- hreinsivél tryggir góðan árangur. Uppl. í síma 689339. Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og úðum Composil óhreinindavöm- inni. Sími 680755, heimasími 53717. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökiun að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Ræsting sf. Getum tekið að okkur dag- legar ræstingar fyrir fyrirtæki og hús- félög, einnig umsjón með ruslatunnu- geymslum. Sími 91-24372. Tökum að okkur þrif á stigagöngum o.fl. Útvegum ryksugu og þvegla. Uppl. í síma 79453 og 42827. Tek að mér hreingerningar í heimahús- um. Uppl. í síma 641257 á kvöldin. ■ Þjónusta Flísalagnir.Get bætt við mig verkefn- um í flísalögnum, áralöng reynsla. Tilboð og ráðgjöf yður að kostnaðar- lausu. Uppl. í síma 91-35606 e.kl.19. Bjami. Húsasmiður. Viðgerðir, nýsmíði, glerj- un, gluggaviðgerðir, setjum upp milli- veggi, hurðir, parket o.fl. Húsasmíða- meistarinn, s. 73676. Málarar geta bætt við sig verkefnum úti sem inni, veitum ráðgjöf. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 91-39325 eða 623036 eftir kl. 19. Málningarvinna. Málarar geta bætt við sig innivinnu. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. í símum 91-623106 og 91-77806. Steinvernd hf. sími 673444. Háþrýsti- þvottur, allt af, 100% hreinsun máln- ingar, sandblástur, steypuviðgerðir, sílanböðun o.fl. Reynið viðskiptin. Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum húsið sem nýtt í höndum fagmanna, föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 83327 öll kvöld. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur raflagnir og endurnýj- anir á eldri lögnum. Einnig lagfæring- ar og lagnir á dyrasímum. Uppl. í síma 91-39103. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingar, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lyng- hálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660. Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypu- viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott- ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari. ULTRA GLOSS Ekkert venjulegt bón, heldur glerhörö brynja sem endist langt umfram hefðbundnar bóntegundir. Otsölustaðlr ESSO stöðvarnar. Heildsala og smásala: fyrir fagmanninn Hagstætt verð. SJ VATNSVIRKINN HF. ^ ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 LVNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.