Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Side 43
55 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989. Leikhús Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c Vegna veikinda hafa sýningar fallið niður. 2. sýn. íostud. 29. sept. kl. 20.30. Leiklistamámskeið hefjast 1. október. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólahringinn. fyliðasalan er opin alla daga frá kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýning- ardaga til kl. 20.30. Alþýðuleikhúsið Sýnirí Iðnó (teWjPj'A'A +|f sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. í kvöld, 23. sept. kl. 20.30 Sýn. föstud. 29. sept. kl. 20.30 Sýn. laugard. 30. sept. kl. 20.30 Sýn. miðv. 11. okt. kl. 20.30 Sýn. fimmt. 25. okt. kl. 20.30 MISSIÐ EKKIAF ÞEIM Næstu sýningar OtfUER; Oliver 2.V9 la kl. 20, frumsýn., uppselt Oliver 24/9 su kl. 20, 2. sýn., uppselt Oliver 28/9 fi kl. 20, 3. sýn., nokkursæti Oliver 29/9 fö kl. 20, 4. sýn., nokkur sæti Oliver 30/9 la kl. 20, 5. sýn., nokkur sæti Oliver 1/10 su kl. 15, 6. sýn., nokkur sæti Oliver 1/10 su kl. 20, 7. sýning Oliver 5/10 fi kl. 20, 8. sýning Oliver 6/10 fö kl. 20, 9. sýning Oliver 7/10 la kl. 20,10. sýning Oliver 8/10 su kl. 20,11. sýning Sýningum lýkur 29. október n.k. Áskriftarkort Þú færð 20% afslátt af almennu sýningarverði kaupir þú áskriftarkort. Fáðu þér áskriftarkort og tryggðu þér fast sæti. Sölu áskriftarkorta lýkur 1. október n.k. 4. sýn.ídagkl. 16.00. 5. sýn. sunnud. 24. sept. kl. 20.30. 6. sýn. föstud. 29. sept. kl. 20.30. 7. sýn.sunnud.1.okt. kl.20.30. _ Miðasala daglega kl. 16-19 í Iðnó. sími 13191, og miðapantanir allan sólar- hringinn isima 15185. Greiðslukort Miðasala í Gamla Bíói, sími 11475, frá kl. 16-19. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Munið símagreiðslur Euro og Visa. á veginn! Hraðakstur * er orsök margra slysa. Miðum hraða alltaf við aðstæður* m.a. við ástand vega, faerð og veður. Tökum aldrei éhæUul srtas™- Toyota LandCruiser, árg. '87, turbo, Willys (breyttur), árg. ’82, ekinn dísil, ekinn 31.000. Verð 2.500.000. 66.000 m. Verð 980.000. Saab 900i, árg. '87, ekinn 44.000. Citroen GSA, árg. '85, ekinn 69.000. Verð 940.000. Verð 290.000. Fiat Uno 45, árg. ’88, ekinn 17.000. Verö 380.000. \j\ð OV' .\ö ;\oð- V-® SVte AA ,\\on' yO\ Nissan Twin Cam, árg. ’88, ekinn 36,000, Verð 890,000._ íbTlaI PORT [ 688 688 J Miðasalan Afgreiðslan í miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síminn er 11200. Tekið er á móti pöntunum í sima 11200 á eftirtöldum timum: Mánudaga kl. 10-12 og 13-17. Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13-20. Greiðslukort. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ THIII ISLENSKA OPERAN ___11111 GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTt Brúðkaup Fígarós eftir W. A. Mozart Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Hjutverk: Keith Reed, Ölöf Kolbrún Harðar- dóttir, John Speight, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Viðar Gunn- arsson, Hrönn Hafliðadóttir, Sigurður Björnsson, Sigríður Gröndal, Inga J. Back- man, Soffía H. Bjarnleifsd., kór og hljóm- sveit Islensku óperunnar. Sýning laugard. 7. október kl. 20.00. Sýning sunnud. 8. október kl. 20.00. Sýning föstud. 13. október kl. 20.00. Sýning laugard. 14. október kl. 20.00. Sýning föstud. 20. október kl. 20.00. Sýning laugard. 21. október kl. 20.00, síðasta sýning. Miðasala er opin kl. 16-19 og til kl. 20.00 sýningardaga. Simi 11475. FACQ FACO FACOFACO FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin Metaðsóknarmynd allra tíma, Sýnd kl. 1.30, 4, 6.30, 9 og 11.20. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR A TOPPNUM 2 Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. SVEIFLAN SiGRAR Stórkostleg úrvalsmynd. Aðalhl. Forest Whitaker, Diane Venora, Michael Zelniker, Keith David. Leikstj. Clint Eastwood. Sýnd kl. 6.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. ALLTAF VINIR Sýnd kl. 4, 9.10 og 11.20. HUNDALÍF Sýnd kl. 2.30. LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL Sýnd kl. 2.30. Bíóböllin frumsýnir toppmyndina ÚTKASTARANN Þrælgóð grín-spennumynd, Aðalhl. Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch, Ben Gazz- ara. Framl. Joel Silver. Leikstj. Rowdy Herr- ington. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Metaðsóknarmyndin BATMAN Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. TVEIR ATOPPNUM 2 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MEÐ ALLT I LAGI Sýnd kl. 7.05 og 11.10. GUÐIRNIR HLJÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5 og 9.05. LAUMUFARÞEGAR Á ÚRKINNI Sýnd kl. 3. KALLI KANÍNA Sýnd kl. 3. LÚGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 3. MOONWALKER Sýnd kl. 3. Háskólabíó frumsýnir ævintýramynd allra tima, SlÐUSTU KROSSFERÐINA Hún er komin, nýjasta ævintýramyndin með Indiana Jones. Alvöruævintýramynd sem veldur þér örugglega ekki vonbrigðum. Aðalhl. Harrison Ford og Sean Connery. Leikst. Steven Spielberg. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. » Sýnd sunnud. kl. 2.45, 5^8.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó A-salur TÁLSÝN Ung hjón lifa i vellystingum og lífið brosir við þeim, ungum, ástfangnum og auðugum. En skjótt skipast veður í lofti, peningamir hætta að streyma inn og þau leita á náðir kókaíns, þá fer að síga á ógæfuhliðina fyrir alvöru. Aðalhlutverk: James Woods (Salvador) og Sean Ybung (No Way out). Leikstjóri: Ha- rold Becker (The Onion Field). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. B-salur K-9 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. C-salur: COHEN OG TATE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BARNASÝNINGAR SUNNUD. KL. 3 VALHÖLL A-sal. DRAUMALANDIÐ B-sal. ALVIN OG FÉLAGAR C-sal. Regnboginn frumsýnir PELLE SIGURVEGARI Frábaer, stórbrotin og hrífandi kvikmynd, byggð á hinni sígildu bók Martins Anders- en, Nexö, um drenginn Pelle. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal hin eftir- sóttu óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverk: Max Von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stór- kostlegt. Leikstjóri: Bille August. Sýnd kl. 6 og 9. DÖGUN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. BJÖRNINN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 3 og 9. SHERLOCK OG ÉG Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. UPP Á LlF OG DAUÐA Sýnd laugard. kl. 5, 9 og 11.15. Sýnd sunnud. kl. 3, 5, 9 og 11.15. KVIKMYNDAKLÚBBUR iSLANDS DOKTOR MABUSE Leikstjóri: Frits Lang. Sýnd laugard. kl. 3. Stjömubíó MAGNÚS Övenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHAUSENS Sýnd kl. 2.45 og 4.55. STUND HEFNDARINNAR Sýndkl. 9.10 og 11.05. Bönnuö innan 16 ára. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýndkl. 7.10. Vedur Um mikinn Wuta landsins lítur út fyrir suöaustanátt með rigningu eöa skúrum, þó verður líklega norðaust- anátt á Vestflörðum. Hiti verður 3-7 stig. Aðfaranótt sunnudags mun lægð fara norður yfir landið með rigningu víða um land og Wýnandi veðri í bili en gengur í suðvestanátt með skúrum á sunnudag sunnan- lands og vestan en styttir upp norð- austaWands. Akureyri léttskýjað 6 Egilsstaðir skýjað 8 Hjaröames skýjað 9 Galtarviti skýjað 5 KeflavíkurílugvöUur skýjað 6 Kirkjubæjarklausturskýjal) 8 Raufarhöfh rigning 6 Reykjavík skýjað 7 Vestmannaeyjar skýjað 7 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen léttskýjað 19 Helsinki þokumóða 16 Kaupmannahöfn þokumóða 21 Osló þokumóða 15 Stokkhólmur þokumóða 19 Þórshöfh. skúr 10 Algarve léttskýjað 26 Amsterdam mistur 26 Barcelona mistur 25 BerUn heiðskírt 25 Chicago þokumóða 15 Feneyjar þokumóða 25 Frankfurt súld 18 Glasgow rigning 15 Hamborg mistur 24 London skýjað 19 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg heiðskírt 23 Madrid háifskýjað 25 Malaga léttskýjað 26 MaUorca léttskýjað 27 Montreal rigning 19 NewYork þokumóða 23 Nuuk snjókoma 0 Orlando léttskýjað 22 Paris skýjað 21 Róm skýjað 26 Vín heiðskírt 25 Valencia skýjað 26 Gengið Gengisskráning nr. 181 - 22. sept. 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 61,910 62.070 58,280 Pund 97,858 98,111 96,570 Kan.dollar 52,419 52,555 49,244 Dönsk kr. 8,1973 8,2185 7,9890 Norskkr. 8,7332 8,7558 8,4697 Sænsk kr. 9,4074 9,4317 9,0963 Fi. mark 14,1122 14,1486 13,8072 Fra.franki 9,4274 9,4518 9,1736 Belg.franki 1,5213 1,5252 1,4831 Sviss. franki 36,8117 36,9069 36.1202 Holl. gyllini 28)2662 28,3392 27,5302 Vþ.mark 31,8713 31,9537 31,0570 it. lira 0.04424 0,04436 0,04317 Aust. sch. 4,5271 4,5388 4,4123 Port. escudo 0,3799 0,3809 0,3718 Spá. peseti 0,5100 0,5113 0,4953 Jap.yen 0,42647 0,42757 0,4185 Írskt pund 84,995 85,216 82,842 SDR 77,3782 77,5782 74,6689 ECU 66,0796 66.2504 64.4431 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 22. september seldust alls 8,752 tonn. Magni Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Vsa 5,058 95,96 60.00 123.00 Steinbitur 1,370 69,11 39,00 71,00 Karfi , 1,069 28,14 28,00 34,00 Langa 0,496 35,00 35,00 35.00 Bútungur 0.160 73,00 73,00 73,00 Keila 0,090 12,00 12,00 12,00 Þorskur 0,456 37,40 35.00 39,00 Lúða 0,036 207,34 180,00 240,00 Á mánudag verður selt úr Stakkavik ÁR stórþorskur. þorskur, ýsa, langa, steinbitur, keila og lúða, einnig bétafiskur. V Fiskmarkaður Suðurnesja 22. september seldust alls: Lýsa 0,130 39,00 39,00 39,00 Sólkoli 0,035 44,00 44,00 44,00 Langlúra 0,027 16,00 15,00 15,00 Undirm. 0,050 31,00 31,00 31,00 Ufsi 1,717 30,90 28,50 34,50 Skarkoli 0.024 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,359 231,04 185.00 300.00 Þorskur 32,945 59,20 45,00 64.00 Steinbitur 1,186 60,53 50,00 75,50 Skata 0,050 51,20 56.00 70,00 Langa 2,199 27,86 15.00 35,50 Keila 3,700 12,24 5,00 19.00 Karíi 42,730 30,54 24,00 33,00 Ýsa 8,380 84,86 30.00 98,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.