Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Side 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989.
Laufdal fer
af stað með
- nýja út-
varpsstöð
„Það er ný útvarpsstöð í uppsigl-
ingu. Hún verður til húsa í aðalstöðv-
um fyrirtækis míns í Aðalstræti 16
og ætiunin er að hún hefji útsending-
ar sem fyrst. Það er byrjað að setja
upp útsendingartækin hér í húsinu,“
sagði Ólafur Laufdal, veitingamaður
og fyrrum aðaleigandi Stjörnunnar,
við DV í gær.
„Þessi stöð verður með gjörbreyttri
ímynd. Við ætium að byija upp á
nýtt. Það verður ný stefna hjá okk-
ur.“
Ólafur segir ennfremur að hann
''^verði einn eigandi að hinni nýju út-
varpsstöð, að minnsta kosti til að
byrja með. Aðalstarfsmenn stöðvar-
innar verða þeir Þorgeir Ástvalds-
son, Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason, fyrrum Stjörnumenn.
„Það er góður hljómgrunnur fyrir
þessari stöð. Stjarnan náði á tímabili
mestri hlustun sem einkastöð hefur
náö hérlendis eftir að hún hóf út-
sendingar. Dæmiö gengur upp ef
menn eru sívakandi yfir dagskránni
og sýna aöhald 1 rekstri."
Ólafur átti öll helstu tæki Stjörn-
unnar en hann keypti þau á kaup-
leigusamningum. Það er ástæðan
fyrir því að tækin voru ekki hluti af
þrotabúi Hljóðvarps hf. sem rak
Stjörnuna.
„Ég vildi ekki elta tilboð íslenska
útvarpsfélagsins í þrotabú Stjörn-
unnar. Það fór það hátt. Og þar sem
helsti tækjabúnaður Stjörnunnar
var ekki inni í þrotabúinu ákvað ég
frekar að stofna nýja útvarpsstöð,
byrja upp á nýtt hér í Aðalstræt-
inu,“ segir Ólafur.
-JGH
»BtLASrö
A/
ÞRDSTUR
68-50-60
VANIR MENN
Andlega veikur maður:
Stakk móður sína
Andlega veikur maður stakk móð-
ur sína með stórum eldhúshnífi í
gær. Atburðurinn var á heimili
þeirra við Skólavörðustíg í Reykja-
vík. Konan, sem er fædd árið 1931,
var flutt á Landspítalann þar sem
hún gekkst undir aðgerö. Konan
mun vera mikið slösuð en hún er
, ekki í bráðri lífshættu.
Sonur konunnar, en hann er fædd-
ur árið 1958, er á geðdeild Kleppsspít-
alans við Laugarásveg í Reykjavík.
Vegna sparnaðar er deildin lokuð um
helgar og sonurinn var að koma
heim í helgarfrí, sem oft áður, þegar
hann stakk móður sína.
Hnífurinn kom í kvið konunnar
neðanviöbringubein. -sme
Ómar Kristjánsson, fyrrverandi eigandi Útsýnar, og Knútur Óskarsson, hin nýi framkvæmdastjóri Úrvals-Útsýn-
nugvirkjar
felldu aftur
Flugvirkjar hjá Landhelgisgæsl-
unni felldu í gær í annað sinn drög
að nýjum kjarasamningi. Kjaradeila
þeirra og ríkisins er því enn óleyst.
IJrval kaupir Útsýn eftir stuttar viðræður:
Ómar seldi ferðaskrif-
stof una a 100 milljomr
- þrír aðrir aðilar sýndu áhuga á að kaupa
hannværihætturíferðaheiminum lega heita Úrval-Útsýn en aðal- starfsfólk Útsýnar fundaði allan
og myndi snúa sér aö öðrum stöðvar ferðaskrifstofunnar verða seinnipartinn í gær með hinum
rekstri. að Álfabakka 16 í Reykjavík en þar nýju eigendum. „Það er ómögulegt
Viðræðumar gengu mjög snöggt hefur Útsýn haft sína aðalskrif- að segja til um þaö hvort fækkað
fyrir sig en þrir aðrir aðilar munu stofu. Húsiö fylgir þó ekki með í verður í starfsliði fyrirtækjanna en
hafa sýnt áhuga á að kaupa. Sam- kaupsamningnum. Þýsk-íslenska engum hefur verið sagt upp enn-
kvæmt heimildum DV mun þetta hf. á þaö húsnæði áfram en gengið þá.“ Knútur Óskarsson, fram-
vera gott verð fyrir fýrirtækiö og hefur verið frá leigusamningi á kvæmdastjóriúrvals,verðurfram-
styrkja kaupin mjög stöðu Flugleiöa milh hins nýja fyrirtækis og Þýsk- kvæmdastjóri hins nýja fyrirtækis
í ferðaskrifstofuheiminum en fyrir- íslenska til 1994. en ekki er Ijóst hvað bíður Önnu
tækiö er, sem kunnugt er, aðal- „Hvorki ég né aðrir starfsmenn Guðnýjar. Gert er þó ráö fyrir að
eigandi Úrvals. Flugleiðir eiga 80% Útsýnar vissum þetta fyrr en kl. 16 hún starfi áfram hjá fyrirtækinu.
í Urvali en Eimskipafélagiö 20%. í dag,“ sagði Anna Guöný Aradótt- Útsýn er næststærsta feröaskrif-
Fyrirtækið nýja mun bera nöfn ir, framkvæmdastjóri Utsýnar, í stofa landsins en Úrval kemur þar
beggja fyrirtækjanna og væntan- samtali við DV í gærkvöldi en skammtáeftir. -SMJ
Samkomulag tókst í gær á milli
ferðaskrifstofunnar Úrvals hf. og
ferðaskrifstofunnar Útsýnar hf.
um aö Úrval kaupi Útsýn og fyrir-
tækin verði sameinuð. Eftir mun
þó vera að ganga frá ýmsum laus-
um endum.
Samkvæmt heitnildum DV mun
kaupverðið vera í kringum 100
milljónir króna en inni í þeirri tölu
er yfirtaka á skuldum. Þetta er
söluverð á hlut Þýsk-íslenska hf„
sem er í eigu Ómars Kristjánsson-
ar, í Útsýn en sá hlutur var 97%.
Sagði Ómar í samtali við DV að
ar, ræðast hér við eftir fund með starfsmönnum að Alfabakka siðdegis í gær. DV-mynd Hanna
-sme
BÍLASPRAUTUN
PÍLARÉTTINGAR
• BÍLASPRAUTUN
Almálun og blettanir.
© RÉTTINGAR og hvers
konar boddívi&gerðir.
• BILALÖKK og undirefni.
Blonduð á staðnum.
Varmi
Sími 44250
LOKI
Enda þessir flugvirkjar
ekki á gjör-gæslu?
Vætusamt á suðvesturhorninu
Á morgun er spáð suðlægum áttum um landið allt. Rigning eða súld verður um sunnan- og vestanvert landið en þurrt að mestu á Norðausturlandi.
Á mánudag verður vindur hins vegar að vestan. Verða skúrir eða jafnvel slydduél vestanlands og á annesjum norðanlands. Hins vegar er búist
við björtu veðri á Austur- og Suðausturlandi.