Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Qupperneq 4
4 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989. Fréttir_________________________________ Lokatölur úr 100 veiðiám: Flestir laxar úr Laxá í Kjós Enn einu laxveiöisumarinu er lok- ið og veiðimenn eru langt frá því aö vera hressir, sumir hafa fengið lítiö og aðrir ekki neitt. En þaö eru til veiðimenn sem hafa fengið laxa. Veiðileyfið hafa verið keypt fyrir 480 milljónir og laxamir á land urðu færri en efni stóðu til. En svona er veiðin, við skulum kíkja á 11 efstu veiðiámar. Laxá í Kjós er efst með 2126 laxa, næst koma Eliiðaámar með 1763 laxa, svo Laxá í Aðaldal með 1630 laxa, Þverá kemur næst, gaf 1324 laxa, næst er þaö Grímsá með 1200 laxa, Laxá í Leirár- sveit með 1189 laxa, svo Miðfjarðará með 1157 laxa, Laxá í Dölum gaf 1040 laxa, Víðidalsá gaf 920 laxa og Selá í Vopnafirði með 910 laxa, Laxá á Ás- um kemur síðan með 720, þó hún sé ekki næst, en miðað við stangafjölda, aöeins tvær stangir kemur það henni íþettasæti. G.Bender Laxá i Kjós gaf ffesta laxa í sumar 2126 og efst annað árið i röð, hér hafa þeir Ámi Baldursson og Ólafur Ólafsson komið 12 punda laxi i háfinn. DV-mynd G.Bender 1. Laxá í Kjós 2. Elliðaár 3. Laxá í Aöaldal 4. Þverá 5. Grímsá og Tunguá 6. Laxá í Leirársv. 7. Miðfjaröará 8. Laxá í Dölum 9. Víðidalsá 10. Selá í Vopnaf. 11. Laxá á Ásum 12. Noröurá 13. Hofsá 14. Langá 15. Vatnsdalsá DVJRJ FJÖLDI VEIDDRA LAXA í 15 BESTU ÁNUM B 1967 □ 1968 ■ 1989 Grímsá og Tunguá Afhám sóknarmarksins í kvótalögunum: Mikill ágreiningur hjá hagsmunaaðilum „Ég hef áöur lýst þeirri skoðun minni að það sé næstum ógerlegt að snúa frá sóknarmarki yfir á afiamark. Þess vegna líst mér illa á þessa hug- mynd sjávarútvegsráðherra. Ég vil fá svör við því hvemig á að fara út úr sóknarmarksmunstrinu. Hvaðan eiga sóknarmarksskipin að fá kvóta, hver á aö missa kvóta? Það er verið að tala um að þeir fái 80 prósent af meðalkvóta. Með þvi væri verið að gera tilraun til að útdeila réttlæti sem er ekki til,“ sagöi Guðjón A. Kristjánsson, formaóur Farmanna- og fiskimannasambandsins, í samtali við DV. Guðjón var um borð í Páh Pálssyni ÍS úti á sjó þegar rætt var við hann. Konráð Jakobsson, framkvæmda- sfjóri útgerðar Páis Pálssonar, var ósammála skipstjóra sínum. Hann sagðist telja aö sóknarmarksfyrir- komulagiö væri gengiö sér til húðar. Fyrst hefðu sóknarmarksskipin ver- ið að reyta til sín kvóta af aflamarks- skipunum. Nú væri það búið og þau væru að reyta hvert af öðru inn- Huðir.yadr utx Aflamark takl við af sóknarvnarkinu I (*> **■. :♦*« <« **>.«;i<*ík, tu «■ ífnotn »f itHtaizii* í Io»vvk j Frétt DV f fyrradag um hugmyndir sjávarútvegsráöherra um afnám sóknarmarksins. byröis á sóknarmarkinu. „Það held ég að geti aldrei gengiö til lengdar,“ sagði Konráö. Vilhelm Þorsteinsson, forsfjóri Út- gerðarfélags Akureyrar, sagði aö af 6 togurum ÚA væru 4 á aflamarki en 2 á sóknarmarki. Hann sagðist telja það til bóta að afnema sóknar- markið og fara alfarið yfir á afla- mark. Hann sagðist telja aö sóknar- markið gæfi óeðlilega mikla mögu- leika til að auka viö kvótann á kostn- að aflamarksins. „Þess vegna er ég ekki fráhverfur því að skipta alfariö yfir á afla- mark,“ sagði Vilhelm. Sveinn Sturlaugsson, útgerðar- stjóri Haralds Böðvarssonar & Co á Akranesi, sagði að annar togari fyrir- tækisins væri á sóknarmarki en hinn aflamarki. Hann sagðist ekki vera tilbúinn aö kveða upp úr um þetta mál. Það þyrfti að skoða ofan í kjöl- inn og skoða kosti og galla beggja kerfanna áöur en dómur væri kveð- inn upp. Matthías Bjamason alþingismaður spurði: „Til hvers var þá ráðherra aö sefja sóknarmarkiö á ef hann legg- ur nú til að afnema það? Mitt álit er að sú fiskveiðistefnan sem nú er viö lýði hafi mistekist. Hún hefur verið fáímkennd frá fyrstu tíð og er ranglát í framkvæmdinni. Ég er á móti þessari fiskveiðistefnu, á móti auðlindaskatti og á móti því að einhveijir geti selt óveiddan fisk úr sjónum," sagði Matthías Bjamason. S.dór Veiðiár 1989 1988 1987 Eliiðaár 1763 2006 1175 § Elliðavatn 20-30 Úlfarsá ■m 440 709 245 l Leirvogsá 459 1057 291 Blikdalsó 5 Laxá í Kjós 2126 3811 1163 Brynjudaisá '’ÉÉKtKM 118 287 59 | Laxá í Leirársveit 1189 1889 914 Þverá i Svinadal 10-15 16 Selós í Svínadal 48 30 Andakilsó 130 185 136 | Brennan í Hvítá 124 GrfmsáogTunguá 1200 1763 825 j Flókadalsá 185 293 282 Reykjadaisá 75 33 42 1 Þverá 1324 1567 1703 Noröurá 890 1359 1034 Gljúfurá 133 181 77 Langá 790 1409 1023 Urriðaá 55-60 105 16 Áiftá 284 443 202 Hftará 220 428 273 Haffjarðará 650 875 521 Straumfjarðará 297 334 161 NúpááSnæfellsnesi 13 Vatnasvæði Lýsu 150 183 Fróöð SHI 52 71 61 j Setbergsá 134 296 100 Valshamarsá 31 Laxá á Skógarströnd 114 242 117 Glerá I Dölum 20 53 Hörðudalsá 76 116 18 Svinafossá 27 • Miðá í Dölum 118 200 35 Haukadalsá 511 1232 650 Laxá í Dölum 1040 2385 1408 Fáskrúð 195 464 381 Laxá í Hvammssveit 30 Flekkudalsá 140 360 129 Krossá á Skarðsströnd 85 208 51 Búðardalsá 73 82 56 :| . Hvolsá og Staðarhólsá 161 768 101 Laxá og Bæjará 51 100 42 Fjarðarhornsá 7 16 Móra á Barðaströnd 15 8 20 Vatnsdalsá í Vatnsfirði 26 43 73 Suðurfossá á Rauðasandi 38 31 52 Laugardalsá í ísafj. 300 501 190 Langadalsá 130 ' 95 67 Hvannadalsá 55-60 110 Bakká 53 123 Laxá í Hrútafirði 10-15 69 69 Hrútafjarðará og Siká 258 532 259 Miðfjarðará 1157 2081 1073 Víðidalsá og Fitjá 920 2023 1563 Víðidalsá (Kolugjúfur) 10-15 Vatnsdaisá 660 1243 1496 Laxá á Ásum 720 1617 1157 Blanda 375 1217 1243 Svartá 118 462 391 Laxá á Refasveit 96 140 132 Hallá 51 62 62 Fossá i Skefilssthr. 24 22 20 Laxá í Skefilssthr. 62 137 176 Saemundará 36 Húseyjarkvísl 105 73 101 Hrollleifsdalsá 27 Flókadalsá í Fljótum 115 64 38 Fjótaá I Rjótum 300 93 112 Svarfaðardalsá 16 12 Eyjaflarðará 10 10 13 Fnjóská 101 124 93 Laxá I Aðaldal 1630 2255 2422 Reykjadalsá og Eyvindarl. 227 435 241 Mýrakvfsl 233 287 252 Sandá 200 29Ó 403 Hafralónsá 310 361 296 Selá í Vopnafirði 910 1102 1523 Vesturdalsá 226 231 Sunnudalsá 46 Hofsá 802 1210 Hofsá, silungasvæði 9 SaWjót 6 12 - 32 Fjarðará í Borgarf. 20-30 Bretðdalsá 104 185 257 Geirlandsá í V-Skaft. 47 62 32 Vatnamót 1 Kerlingadalsá og Vatnsá 70-75 144 Rangámar 110 50 Stóra Laxá í Hreppum 240 115 113 Káifá 110 67 15 Sogið 312 712 490 Ölfusá við Selfoss 390 Varmá, Þorleifslækur 6 Vatnasv. Baugsstaðaóss 32 21 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.