Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Blaðsíða 20
28 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV Bilalelga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug- vallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ BQar óskast Bílamálun - bilaréttingar. Sérhæfum okkur í réttingum og málningu. Unnið af fagmönnum, með fullkomin tæki, fóst tilboð ef óskað er (skrifleg). Geisli-Réttingarhúsið, Stórhöfða 18. s. 674644-685930. Viðgeröir, ryðbætingar, föst tilboð. Tökum að okkur allar bílaviðgerðir, ryðbætingar, réttingar, bremsuvið- gerðir, vélaviðgerðir o.fl. o.fl. Gerum föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að ^ kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Vörulagerar - bílar. Til sölu kerti, servéttur, sjampó, hreinlætisvörur, jólaskraut, jólapappír, má greiðast með skuldabréfum eða nýlegum bíl- um. Uppl. í síma 985-24549. 450 þús. staðgreidd. Nýlegur bíll ósk- ast, helst Toyota Tercel eða Subaru. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7112. Bili óskast á um það bil 400 þús., 100 þús. út, afgangur á 6 mánuðum. Ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 91-44847 eftir kl. 19. Mazda 323, 2ja dyra, árg. ’78-'80, helst ’80, óskast til niðurrifs, má vera vélar- vana, eða varhlutir í svona bíl. Uppl. í síma 93-13366. Mikil sala, mikil sala. Vantar allar gerðir fólksbíla, jeppa og sendibíla á skrá og á staðinn. Bíla- kaup, Borgartúni 1, sími 686010. Staðgreiðsla. Óska eftir bíl fyrir 150-200 þús. staðgreitt, aðeins góður og vel með farinn bíll kemur til greina. Uppl. í síma 28691 eða 75787 e.kl. 16. Óska eftir að kaupa nýlegan bíl í skipt- um fyrir góðan Mercury Zephyr '78 + 200-300 þús. á milli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7097. Óska eftir bil á verðbilinu 40-120 þús., ^ útborgun samkomulag, skoð. ’89. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7101. Óska eftir fólksbifreið gegn stað- greiðslu 150-200 þús. Verður að vera góður bíll. Uppl. í síma 91-50798 eftir kl. 19. Óska eftir Hilux eða öörum 4x4 á verð- bilinu 550-600 þús., má vera pickup, í skiptum fyrir Saab 99 ’82 + staðgreidd milligjöf. Uppl. í síma 91-72286. Fiat 127. Óska eftir að kaupa ódýran Fiat 127, þarf að vera skoðaður. Uppl. í síma 95-24561. Range Rover/Rover 3500. Óska eftir Range Rover eða Rover 3500 vél. Uppl. í síma 91-14743. Subaru Justy ’87-’88, hvitur óskast, er ^ með samskonar bíl '86. Milligjöf stað- ■ greidd. Uppl. í síma 91-674063. Vil kaupa japanskan tjónbíl, ekki eldri en ’82, í skiptum fyrir Mazda 323 ’81. Uppl. í síma 92-68708. Ódýr bill óskast, verðhugmynd 100-150 þús. Helst Fiat, árg. 1984. Uppl. í síma 91-78226. Bílar tQ sölu Fullt af biluml Síml 686010. MMC Pajero dísil turbo ’86, '1450 þús., MMC Pajero dísil turbo ’87,1670 þús., Lada Sport, 5 gíra, léttist., ’88,570 þ., ^ Lada Sport ’87, 470 þús., Nissan Micra ’87, 380 þús., Nissan Micra '88, 450 þús., Lancia Y-10 ’88, 350 þús., Mazda 323 ’85, 330 þús., Mazda 323 GLX, sóll. o.fl., ’88,680 þ„ Peugeot 205 XL ’88, 550 þús. MMC Lancer ’86, 470 þús., MMC Lancer4x4, ekinn 20 þ. km, ’87, Ch. Monza ’87, sjálfsk., vökvast., ek. 20 þús., ’87, einn eigandi frá upphafi, Ford Econoline, langur, ’85,1.050 þús.. Bílakaup, Borgartúni 1, sími 686010.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.