Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989. 9 Utlönd Stuðningsmenn Marcosar hðta mótmælaaðgerðum - fáist hann ekki jarðsettur á Filippseyjum Stuðningsmenn Ferdinands os, ekJqa Marcosar, kvaðst í gær koma. Hélt Aquíno neyöarfund bróðir Marcosar sagði i morgun. Marcosar, ftrrnun forseta Filipps- ætla að halda áfiram að berjast fyr- með háttsettum toringjum hersins Marcos lét útfór hennar bíða þar eyja, hótuðu í morgun mótmæla- ir því að Marcos fengi hinstu hvflu þar sem raett var hvemig tryggja sem hann vonaðist til að geta verið göngum og að snúa sér til Samein- . í fóðurlandi sínu. mætti öryggi í landina viðstaddur. uðu þjóðanna tfl að þrýsta á Coraz- Aquino hefur sagt aö flutningur Vinur Marcosar á Hawaii sagði í Ronaid Reagan, fyrrum Banda- on Aquino forseta um að leyfa aö líksins til Fflippseyja gæti kynt morgun að ftölsJcylda hans hefði rfltjaforseti, lýstí yfir hryggð sinni Marcos veröj fcwrinn til grafar á undir róstum. Hún skipaöi samt ákveðið að hafa lík hans almenn- í gær vegna andláts Marcosar. Fflippseyjum. svo fyrir að flaggað yrðl í hálfa ingitflsýnisívlkuíHonoluIu.Lík- Reuter Marcos lést í gær í Honoluiu á stöng á opinberum byggingum lega veröur Marcos jarðsettur á Hawaii þar sem hann haíði dvahð vegna andláts Marcosar. Herinn er sama tíma og móðir hans sem lést I útlegö frá því 1986. ImeJda Marc- í viðbragðsstöðu ef til óeiröa skyldi fyrir sextán mánuðum, að því er Filippseyskir blaðsöludrengir i Manlla I morgun. Ancttát Marcosar var á forsfðum allra dagblaöa. Slmamynd Houter Imelda Marcos við lík hins látna eiginmanns síns. Simamynd Reuter SAS og Swissair í samvinnu Gœur Helgaaon, DV, Re«t*na«c Hin aukna samkeppni á milli helstu flugfélaga heims hefur á síð- ustu árum orsakað nána samvinnu á mfllí hinna einstðku flugfélaga. Nú hafa SAS og Swíssair undirritað samning tun slíka samvinnu. SAS hefur gert sér far um aö tryggja fhuntíð sína og samkeppn- ismöguleika og hefur nú þegar samvinnu víð flugfélög í Banda- ríkjunum, Japan og Thailandl. SAS hefur lengi leitaö að Ðugfé- lagi 1 Evrópu sem hægt væri að eiga aamvinnu viö en tvisvar hafa siflcar samningaviðræður fariö út um þúfúr þegar þær hafa verið komnar langt á veg. Um var að ræða belgiska flugfélagið Sabena og breska flugfélagið British Cale- donian. Jan Carlzon, forstjóri SAS, er >vi sérstaklega ánægöur núna. A blaðamannafundi, sem haldinn var i Stokkhólmi í gær, sagöi Jan Carlzon að meiningin væri sú aö SAS og Swissair þróuðu meö sér samruna á sviðum sem spanna yfir flugieiðakerfl, ferðaskrifstofur, hótel, verslunar- og viðskiptasam- bönd, flugeldhús og veitingahúsa- rekstur, flugvélakaup, vlötiald og þjálfún starfsfólks svo eltthvaö sé nefnt. Spamaðurinn við aögerðim- ar er hundmð mifljóna Jcróna. Þegar samvinna SAS og Swissair er komin á komast SAS-menn í 9amband við 110 flugvelli í 68 lönd- um þar sem samband var ekki fyr- ir. Swissair hefur góð sambönd í öllum heimsálfúm nema Ástraliu. Vildi verða þjóðhetja Ferdinand Marcos dreymdi um að verða þjóðhelja Filippseyinga. í staö- inn lést hann í útlegð og skömm, langt frá því landi sem hann leit á •næstum sem eign sína. Ferfll fárra þjóðhöföingja hefur byrjað jafnilla og Marcosar. Árið 1938, þegar hann var 21 árs gamall lögfræðinemi, var hann dæmdur fyr- ir morð á andstæðingi foður síns. Faðir Marcosar var þekktur stjóm- málamaður. Marcos tók námsbæk- umar með sér í fangelsið og áfrýjaði til hæstaréttar sem úrskurðaði fang- elsisdóminn ógildan. Dómstóllinn spáði Marcosi bjartri framtíð og Marcos lauk lógfræðiprófi með hæstu einkunn sem þá haföi verið gefin. Allt gekk honum í haginn frá upp- hafi. Snemma fór að bera á Ferdin- and, sem fæddist 11. september 1917 og nefndur eftir Ferdinand n Spánar- konungi, sem leiðtogaefni. Stóð hann sig jafnvel í ræðukeppni sem fcmefa- leikum, glímu og sundi. Hetjudáöir dregnar í efa í heimsstyrjöldinni síðari fékk eng- inn hermaður eins margar orður og skæruliðaleiðtoginn Marcos. Hann særðist fimm sinnum í átökum við Japani en í bandarískum herskýrsl- um er vaskleg franiganga hans í stríðinu stórlega dregin í efa. Eftir að Marcos varð forseti fékk hann vin sinn til að skrifa ævisögu sína þar sem hetjudáðum hans í stríðinu var vandlega lýst. Bandarískir sagnfræð- ingar hafa hins vegar sannað að hann hafi unnið með Japönum í stríðinu. Þegar Filippseyjar urðu sjálfstætt ríki dembdi lögfræðingurinn Marcos sér út í pólitíkina. Eftir sextán ár á þingi sigraði hann óvænt Macapagal forseta í kosningunum 1965 og 48 ára gamall varð hann sjötti þjóðhöfðingi Filippseyja. Starfið var ekki auðvelt. Afbrotin, ofbeldið og spillingin í landinu höfðu orðið til þess að Filippseyjar voru kallaðar „villta austrið“. Vinsæll í byrjun Hið glæsflega forsetapar, stríðs- hetjan og fegurðardrottningin Imelda, kona Marcosar, gaf mönnum þó von um betri tíma. Hreinsanir, vegaframkvæmdir og umbætur í landbúnaðarmálum stuðluðu að vinsældum forsetans og sigraði hann auðveldlega í forseta- kosningunum 1969. Vandamálinjuk- ust þó vegna aukins atvinnuleysis og verkfalla. í Mindanao gripu mú- hameðstrúarmenn til vopna í sjáif- stæðisbaráttu sinni. Skæruliðar kommúnista buðu stjórnarhemum birginn í borgum og úti á lands- byggðinni. Ný stjórnarskrá Vegna ákvæða í stjómarskránni gat Marcos ekki boðið sig fram þriðja kjörtímabilið í röð og keppinautur hans, þingmaðurinn Benigno „Ninoy“ Aquino, var talinn líklegast- ur tfl að vinna forsetakosningamar 1973. í september 1972 lýsti Marcos yfir neyðarástandi, felldi stjómar- skrána úr gildi „til þess að vemda landiö og lýðræðið" og gat síðan styrkt stöðu sína með nýrri stjómar- skrá og nýjum stjómarflokki. Erlendir fjárfestingaraðilar hrifust af hörku Marcosar gegn ofbeldi, glæpastarfsemi og stjómarandstöð- unni og streymdu þei'r til Filippseyja. Eftir að hinn nýi stjórnarflokkur hafði unnið stórsigur í kosningunum 1978 þorði Marcos að aflétta neyðar- ástandslögunum 1981. Ákvæðið um hversu mörg kjörtímabil forseti mátti sitja var tekið burtu og í júni sama ár var Marcos endurkjörinn. Ekkert virtist geta haggaö stjóm hans. Tekjur ríkisins jukust og auk- inn vöxtur var í iönaði. En andstæð- ingum Marcosar töldu að ný yfirstétt hirti mest af gróðanum og almenn- ingur var jafnfátækur og fyrr. „Ninoy“ myrtur í ágúst 1983 sneri Benigno Aquino heim úr þriggja ára útlegð í Banda- ríkjunum og var hann samstundis skotinn til bana á flugvellinum í Manila. Morðið á „Ninoy“ varð upp- hafið að falli Marcosar. Ekkjan, Corazon Aquino, sagði Marcos bera ábyrgð á morðinu, tók aö sér hlut- verk leiðtoga stjómarandstæðinga og hét því að steypa Marcosi af stóli. Hann brást við með því að efna til kosninga árið 1986 í von um að geta losnað við „húsmóðurina". Þegar talningu atkvæða var lokið var þvi lýst yfir að Marcos hefði sigr- að. Aquino sakaði hann um kosning- asvindl og þjóðin, sem var oröin þreytt á einveldinu, studdi hana. Kirkjan og herinn studdu hana einn- ig. Þjóðarbylting varð og að kvöld 25. febrúar 1986 neyddust forsetahjónin og þeirra nánustu til að flýja í niður- lægingu frá forsetahöllinni í Manila í bandarískri herflugvél sem Reagan Bandaríkjaforseti útvegaði. 500 svartir brjóstahaldarar Með sér tóku þau koffort full af peningum, skartgripum og öðmm dýrgripum. Almenningi var hleypt inn í höliina þegar þau vora farin. Meðal þess sem Imelda varð að skflja eftir vom þrjú þúsund pör af hand- saumuðum skóm og fimm hundmð svartir brjóstahaldarar. Ekki er vitað hversu mikið fé Marc- os og Imelda sölsuðu undir sig á tutt- ugu ára valdatímabili. Stjóm Aquino segir að um sé aö ræða marga tugi milljarða íslenskra króna sem mikil þörf sé fyrir þar heima. Neitaði stjómin Marcosi um aö snúa heim aftur ef hann skilaði ekki ránsfengn- um. Sagt er að milljónimar hafi bók- staflega gyllt tilvera hans sem ríkis- hötðingja en þær komu einnig í veg fyrir að hann gæti snúið heim aftur. TT og Ritzau OPNUM i DAG verslun að Bæjarhrauni 14 wsnit normbau Wrpdboy meteor STURTUKLEFAR NÆLONVÖRUR ~ PARKETÞJÓNUSTA PÓSTKASSAR BYGGINGAVÖRUR Sími 651550

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.