Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989. Viðskipti_________________________________________________________________________py Aukin harka í gosstríðinu: Pepsí kærði Kók í gær - verður tekið hart á þessu máli, segir verðlagsstjóri Sanitas hf., frainleiöandi pepsí, kærði í gær verksmiðjuna Vífxlfell, framleiðanda kók, fyrir Verðlags- stofnun. Ótrúleg harka hefur verið á gosdrykkjamarkaðnum að undan- fómu. Ástæðan fyrir kærunni er sú nýstárlega söluherferð Kók að bjóða afslátt af kóki í verslunum gegn því skilyrði að öðrum gosdrykkjum sé ekki hampað. DV greindi frá þessu máh á mánudaginn eftir að blaðið hafði sjálft kannað það og fengið staðfest hjá kaupmönnum. „Ég hef aflað mér nákvæmra upp- lýsinga að undanförnu og þær renna ótvírætt stoðum undir sannleiksgildi þeirra kvartana yfir Vífilfellsverk- smiðjunni sem inér hafa borist að undanförnu," sagði Georg Ólafsson verðlagsstjóri í gær. Verðlagsstofnun sendi verksmiðj- unni Vífilfelli bréf í morgun vegna kæru Sanitas frá í gær. „í öllum lönd- um, sem búa við .frjáls viðskipti, er það litið mjög alvarlegum augum ef stór aðih á markaðnum beitir þrýst- ingi eins og kvartað hefur verið yfir að Vífiheil geri. Þess vegna tökum við hart á þessu máh hér og ætlum að komast til botns í því,“ sagði Georg. Aö sögn verðlagsstjóra segir í kærubréfi Sanitas til Verðlagsstofn- Verðlagsstjóri kannar nú nýstárlegt herbragð Kók • Get-rg Olaf$.%'»n t*r nv íarina «v khrr.á) sirr • tsrkítr; Jðjsr-ttn yfiir að h<ti'n -V-xk Áhehdingu um {.';>•*) aí kóKverssntiíjan Valjfelí áítrsííjfeu tost&i: i z&samteiM svm ft'iST i #V) ;»ð ViJUÍviÍ mönnum iiwe'&.rtn A&látt segn jni |>fir iiatnjö rtcfc: óónixr; goiáry kk; um ; Vfrííitinufii siautr:. *£• l»ír aös ektó u-trkia aéssr ?*íftuidír vftcíiíhads veröi á lirr-a ág, tötxfi fctók >»" i vt*<:\:irÁrtíú. riclci iffaðíiíí.Ú v;'< f)Y á R^tudag-nn ad jjaft vt«ri rét(-að VxtUfe:: vnirú þc;i$usR ö*».« «.un fchKúir c>í; sfté «v»fui sittt- yf6t. KaurýC'i<:rifí st^ðu gútiiig að aéaIsiírrskf?ppn;.«>A«*':;j K->k. áí'fflSí cú'ug&jt bart vút i saœx????)' imu.us_ vesst tr.ikinn aTsIáií. Ea sð vildi skipta áí {iví i {iv«*5a vwði pepai vmi sslt úí úr :á>í það vvsti hv'uaáfát. Snmu sn?5.) va?ri að- aeaa am Kókra&ruf. þit-r skipu; sér af snásöteveríHfti. .<K»etta er atvarlegt mál“ nú er öllum brögöum heitt í hatrömmu gosstríði Haitámr. ti«rátta emkenrdt nú gosdryakhimafiaðmn. Vefðfagssíjóri kanoaf nu pað hertiragð Kók ad veita verslun. i immkz i-fn&há&tifi. s&48 3. knft hitVið tíl '{*és» nð nnytnnftur ftug?. i fyr;« ng irmm 'um vcröift, fl3nn fáigði: ..VeftVö rmönr ntm Eö þuð haíöi ekkí ftrsi: íaáftrií í>T)röök'>trtftff érnm. M.ka»3'fólk hiktaustkák jtó t-aú va'ri óýrsra Ht;c<j.y iutKs b<>?t Jir r.ú á úrykki á séfftthððsverði. Nsa VíígM ^t kékvurkMráðjaö iíka ftinn áft fcnir.s. séttíiJjoCwffi i jainriku xaastf. bvíiir ekki ;m$*r aö scm Viði>rud Kcx }>að hrayt’r ;.n« vifc ckKftr' Hvað 'ti'm psft. si^yrinn ifökiur áfram á gasárv-íkfcimxi'káfcfimn. ög ))*; >>:■ s>e kcmíö a£ kftsftrykxit á íti- hcðnvsrði erucrðatr t wKKcð ctlyrari < f: nxjctk, -JGH Pexiingamarkaður fó: imK ■ r-.cMr- CV<-»*f Ss»<V«i>s«Ív-«> >S <:,S? iyí<«.<<.K.<»< Frétt DV á mánudaginn. „Sölumenn Vífilfells hafa jafnframt krafist þess að auglýsingaskilti með auglýsingum Sanitas yrðu tekin niður og í mörgum tilvikum fjarlægt þau sjálfir. Þá hafa þeir krafist þess að kaupmenn hættu alfarið viðskiptum meö vörur frá Sanitas og í því sambandi boðið sérstakan afslátt," segir í kæru Sanitas til Verð- lagsstofnunar i gær. Páll í Pólaris: Hlutabréfamarkaöurirtn hf.: Get ekki unað þessu lengur „Ég get ekki unað þessu lengur þótt ég sé allur af vilja geröur. Þetta er þvilíkur yfirgangur og ofbeldi sem Vífilfell sýnir að það nær ekki nokkurri átt,“ sagði Páll G. Jónsson, aðaleigandi San- itas hf., í gær um kæru Sanitas á hendur verksmiöjunni Vífilfelh. Páll staðfesti ennfremur að dæmi væru um aö nokkrar versl- anir, sem hefðu selt pepsí, heíöu hætt þ vi og seldu nú aðeins kók. -JGH Aukið framboð lækkar verð hlutabréfa í Flugleiðum Sölugengi hlutabréfa í Flugleiðum lækkaði í verði á markaði hérlendis í gær. Hlutabréfamarkaðurinn hf„ sem Verðbréfamarkaður. Iðnaðar- bankans rekur, lækkaði þá sölugeng- ið í 1,70 úr 1,72 stigum. Ástæðan er aukið framboð hlutabréfa á mark- aðnum að undanfomu, að sögn Sig- urður B. Stefánssonar, fram- kvæmdastjóra Verðbréfamarkaðar Iðnaðarbankans. „Markaður með hlutabréf í Flug- leiöum hefur verið tregur undan- fama tvo mánuöi. Það ræður mestu að Loftleiðahópurinn svonefndi hef- ur verið að koma með sín bréf í aukn- um mæh á markaðinn og boðið þau til sölu. Þetta hefur þýtt aukið fram- Hlutabréf í Flugleiðum lækkuðu í verði í gær vegna aukins framboðs. boð miðað við eftírspum," segir Sig- urður B. Stefánsson. „Okkar hlutverk er að halda eðh- legum daglegum hlutabréfaviðskipt- um í gangi og þess vegna erum við að glæða áhuga fólks-á að kaupa hlutabréf í Flugleiðum núna og lækkum verðið aðeins," segir Sig- urður ennfremur. Tahð er að Loftleiðahópuririn svo- nefndi, en foringi hans er Kristjana Miha Thorsteinsson, eigi á milh 12 og 15 prósent hlutabréfa í Flugleið- um. Hópurinn býður hlutabréfin að langmestu leyti beint tíl sölu og því í mjög htlu mæh í gegnum Hluta- bréfamarkaðinn hf. -JGH Sambandið, Co op, í Þýskalandi að rúlla: á bláþræði" „Það Þýska tímaritið Der Spiegel skýrir frá því á dögunum að tilvera vestur- þýska samvinnufyrirtækisins Co op AG hangi á bláþræði. Fari það á höf- uðið verðu. bað eitt mesta gjald- þrotamál í \ "tur-Þýskalandi frá stríðslokum líaii °r eftir aðstoðar- forstjóra lyiirtækisins: „Ef máhn komast ekki á hreint á ahra næstu dögum em möguleikar okkar engir.“ Að sögi. 'maritsins Der Spiegel em íjölmargir sifingaraðilar hættir að afgreiða vömpantanir tii Co op. „En þetta fyrrverandi stolt samvinnu- manna í Vestur-Þýskalandi rekur hvorki meira né minna en 2200 versl- anir um land aht.“ 90 milljaröa skuld Og áfram: „í byrjun september lá ljóst fyrir að tæplega er hægt að bjarga fyrirtækinu. Eftir að rekstrar- hangir afkoma þess lá fyrir hinn 22. ágúst síðasthðinn blasti sú kalda staðreynd við forstjórum þess að Co op skuld- aði sem nemur 2,7 mihjörðum þýskra marka. (Innsk. DV: tæplega 90 mihj- arðar íslenskra króna). Forstjóri DG-bankans, Helmut Guthardt fer ekki leynt með skoðanir sínar varð- andi stöðu fyrirtækisins: „Tilvera þess hangir raunverulega á blá- þræði.“ Ástandið er raunar svo al- varlegt að forstjórar Co op, þeir Fri- edrichs og Neubert, urðu að fara fram á greiðslustöðvun fyrirtækisins hinn 12. september síðasthðinn.“ Nestlé afgreiðir Co op ekki lengur Að sögn Der Spiegel er matvæla- hringurinn Nestlé einn þeirra mat- vælaframleiðenda sem stöðvað hafa með öhu sölu á framleiðslu sinni til þessarar risasamsteypu, Co op AG. „Bifreiðastjórum Nestlé var fahð að endurheimta afgreiddar vörur til Co op í birgðageymslum þess í Feldkirc- hen fyrir utan Munchen. Aðrir fram- leiðendur hafa gripið til enn róttæk- ari ráöstafana, þar á meðal tóbaks- hringurinn BAT og nokkrir bjór- framleiðendur en þeir hafa mætt með lögfræðinga sína í birgða- geymslur Co op í Hamborg og lagt hald á vörur sínar.“ Stanslaust tap frá 1972 Þá segir: „Þegar hin slæma rekstr- arafkoma fyrirtækisins lá ljós fyrir og að viðskiptabankar þess myndu glata himinháum upphæðum gerð- ust menn ókyrrir. Það sem veldur mönnum mestri furðu er hve mikiö langlundargeð bankamanna hefur verið mikið gagnvart þessu fyrirtæki sem rekið hefur verið meira eða minna með tapi aht frá árinu 1972. Það sem réð úrslitum var krafa fjög- urra banka um að hagsmunir þeirra yrðu tryggðir. Meðal þessara banka eru Svenska Handelsbanken og Amrobank í Hohandi. Þrátt fyrir að Co op geti slegið gjaldþroti sínu á frest fyrir dómstólum með málþófi er hægri hönd og ráðgjafi forstjóra Co op, herra Schafer, ekki bjartsýnn á málalokin: „Ef máhn komast ekki á hreint á ahra næstu dögum eru möguleikar okkar engirÖrlög fyr- irtækisins eru því komin undir vel- vild vestur-þýsku bankanna en fram tíl þessa hafa þeir ekki sýnt mikla samningahpurð í viðskiptum sínum við þetta fyrrverandi stolt samvinnu- manna í Vestur-Þýskalandi.“ -JRJ/-JGH unar í gær: „Nú í september hafa sölumenn Sanitas orðið varir við að VífilfeU hafi gert kaupmönnum sér- tilboð á vörum Vífilfehs þar sem boð- inn er afsláttur með því skilyrði að viðkomandi kaupmaður bjóði ekki vörur frá Sanitas á sérkjörum. Sölumenn Vífilfells hafa jafnframt krafist þess að auglýsingaskhti með auglýsingum Sanitas yrðu tekin nið- ur og 1 mörgum tilvikum íjarlægt þau sjálfir. Þá hafa þeir krafist þess að kaupmenn hættu alfarið viðskiptum með vörur frá Sanitas og í því sam- bandi boðið sérstakan afslátt. Þá hafa sölumennimir í nokkrum thvikum krafist sérstakrar staösetn- ingar á vörum Vífiifehs og Sanitas. Og dæmi er um aö þeir hafi staflað vörum Vífiifells fyrir og yfir vörur Sanitas." -JGH Peningamarkáður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 8-9 Úb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 8,5-11 Úb 6mán. uppsögn 9-12 Vb 12mán.uppsögn 9-11 Ob 18mán.uppsögn 23 Ib Tékkareikningar.alm. 2-3 Sb Sértékkareikningar 3-9 lb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6 mán. uppsogn Innlánmeðsérkjörum 2,25-3,5 lb 13-16 Bb.Sb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-8 Ab.Sb Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab Vestur-þýskmörk 5,75-5 Sb.Ab Danskarkrónur 8-8,75 Bb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 24-26 Úb.Ab Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 27-29 Sb.Lb Vióskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 28-32 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7-8,25 Lb Útlán tll framleiðslu Isl. krónur 25-29 Ob SDR 10,25 Allir Bandaríkjadalir 10,5-10,75 Allir Sterlingspund 15,5 nema Ob Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,75 Ob Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 40,8 MEÐALVEXTIR Överötr. sept 89 30.9 Verötr. sept. 89 7,4 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala sept. 2584 stig Byggingavísitala sept. 471 stig Byggingavisitala sept. 147,3stig Húsaleiguvísitala 5% hækkaöi 1. júlí VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,241 Einingabréf 2 2,338 Einingabréf 3 2,782 Skammtímabréf 1,457 Lífeyrisbréf 2,132 Gengisbréf 1,888 Kjarabréf 4,216 Markbréf 2,232 Tekjubréf 1,822 Skyndibréf 1,272 Fjölþjóöabréf 1,268 Sjóösbréf 1 2,037 Sjóósbréf 2 1,596 Sjóösbréf 3 1,436 Sjóösbréf 4 1,203 Vaxtasjóðsbréf 1.4405 HLUTABREF Söluverö aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 302 kr Eimskip 383 kr. Flugleiöir 170 kr. Hampiöjan 167 kr. Hlutabréfasjóður 140 kr. lönaóarbankinn 166 kr. Skagstrendingur hf. 216 kr. Otvegsbankinn hf. 142 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nðnari upplýsingar um peningamarkað- inn blrtast i DV A limmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.