Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Side 2
2
LAUGARÐAGUR 20. JANÚAR 1990.
Hörkuátök í bílaviðskiptum í Seláshverfi:
Stungu kaupandan-
um undir kalda sturtu
Fréttir____________________
Ragnar Ólafsson:
Ægilegt
að þurfa
að hætta
núna
„Þaö er ægilegt aö þurfa að
hætta núna þegar stór síldin læt-
ur loks sjá sig“ sagði Ragnar Ól-
afeson, skipstjóri á Siglfirðingi, í
samtali við DV í gær.
„Síldin hefúr verið að koma á
miöin að undanfómu, bæði stór
og feit. En kerflð fyrir sunnan
segir að hætta skuli síldveiðum
20. janúar. Og þeir bera fyrir sig
að þá sé síldin oröin of horuð. Það
er ekkert tillit tekið tii þess að
síldin, aiveg eins og loðnan, er
miklu seinna á ferðinni nú en
venjulega. Við höfum verið að
frysta síld hér um borð í Siglfirð-
ingi frá því í haust. Lengst af var
var sfldin of smá fyrir Japans-
markaö og við frystum hana í
beitu. En nú er demantssíldin
komin og þá er okkur skipað að
hætta,“ sagði hann.
Ættu aö taka prufur
Ragnar sagði aö leyfi til síld-
veiöa, sem rann út 20. desember,
hefði veriö framiengt til 20. jan-
úar vegna þess að stóru sfldina
vantaði. Til þess að sfld sé hœf til
frystingar fyrir Japansmarkaö
verður fitumagniö að vera 16 pró-
sent og lágmarksþyngd hennar
300 grömm.
Sú síld, sem nú er verið að veiöa
á Norðfjarðarflóa, hefúr 18 til 19,5
prósent fituinnihald og þyngd
hennar er 480 og upp í 520 grömm.
Dæmi eru um síld sem vigtaði 720
grömm.
„Það er alveg út í hött að ætla
að dagsetja það hvenær heill sfld-
arstofn er orðinn of horaður, eins
og sjávarútvegsráöuneytið gerir.
Þeir eiga einfaidlega að taka pruf-
ur reglulega og fylgjast þannig
með því sem er að gerast. Það er
alveg ljóst aö sfldin er mun
seinna á ferðinni nú en venju-
lega, alveg eins og loðnan. Það
verður að taka tillit til þessa,“
sagði Ragnar Óiafsson.
Þess má geta að hægt er að selja
á milii 5 og 7 þúsund lestir af
frystri sfld til Japans á þessari
vertíð. Það vantar mikiö á að
búiö sé að frysta þetta magn. Og
ástæðan er fyrst og fremst sú að
sfldin, sem veiddist í haust, var
ofsmá. -S.dór
Síldveiði-
tfmabilið
verður ekki
framlengt
„Það var ákveðið að framlengja
sfldveiöitímabiiið frá 20. desemb-
er til 20. janúar og þvi verður
ekki breytt,“ sagði Halldór Ás-
grímsson sjávarútvegsráöherra í
samtali við DV.
Þar með er ljóst að sfldveiöun-
um lýkur í dag, 20. janúar.
Á síldarvertiðinni í haust sást
stórsíldin ekki. Hún er aftur á
móti komin á miðin núna. Þau
skip sem enn eru aö síldveiðum
hafa verið að veiöa svokallaða
demantssíld en það er stærsta og
feitasta sfldin.
En sjávarútvegsráöuneyti hef-
ur sum sé ákveðíð að meira veröi
ekki veitt af síld. Þvi er séð að
mikið vantar á að hœgt verði að
frysta það magn af síld sem hægt
er að seija til Japans.
-S.dór
Allsérstæðar innheimtuaðgerðir
vegna bílaviðskipta voru viðhafðar í
húsi einu í Seláshverfi um helgina.
Þær enduðu með því að ráðist var
að bílkaupandanum á heimili hans
og honum stungið undir kalda
sturtu.
Seljandi bílsins hafði ekki fengið
greitt fyrir bílinn sem hann seldi
íbúa í Seláshverfi. Fór hann þá á
fóstudagskvöldið við annan mann til
að krefja kaupandann um peninga.
Kaupandinn sagðist ekki hafa þá
Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi:
Höfrungur landaði 967 tonnum af
loðnu á Akranesi í vikunni og er tai-
ið að það sé það mesta sem komið
hefur upp úr skipinu fram að þessu.
Mikil óvissa er ríkjandi varðandi
þróun mála á Húsavík vegna bæjar-
stjómarkosmnga sem fram fara í
vor.
Fjórir af níu bæjarfulltrúum a.m.k.
ætla ekki fram aftur. Þ-listinn, sem
bauð fram í síðustu kosningum, ætl-
ar ekki að bjóða fram, samkvæmt
heimildum DV, og allt þetta veldur
því að mikil óvissa er um hvemig
mál munu þróast á Húsavík varðandi
kosningamar.
í síðustu kosningum fékk Alþýðu-
flokkurinn 2 menn eins og áður,
Framsóknarflokkurinn fékk 2 og tap-
aöi einum, Sjálfstæðisflokkurinn
tapaði einnig manni og fékk 1 kjörinn
en þessir þrír flokkar mynda núver-
handbæra. Þá vildi seljandinn aö
kaupin gengju til baka og sakaði
kaupandann um að hafa falsað
bankaskjal. Þessu neitaði seljandinn.
Tvímenningamir réðust þá á kaup-
andann, rifu fótin af honum og tusk-
uðu hann tii í íbúðinni. Honum var
einnig hótað lífláti ef hann segði lög-
reglunni frá. Að lokum var maður-
inn færður undir kalda sturtu. Viö
svo búið tóku mennirnir bíllyklana
með sér og keyröu bílinn umdeilda í
burtu.
Víkingur landaði skömmu seinna
um 1250 tonnum og barst því jafn-
mikil loðna á land á Akranesi á tæp-
um sólarhring og alla haustvertíð-
ina.
Að sögn Björns Jónssonar, verk-
andi meirihluta, Alþýðubandalag
fékk þá 3 menn kjörna og vann einn
mann og Þ-listinn, sem var nýr, kom
manni að.
Bara „fjórflokkarnir“
Óvissan nú er ekki síst vegna þess
aö efstu menn á listum framsóknar-
manna og sjálfstæðismanna síöast
ætla ekki fram nú. Tryggvi Finnsson,
sem skipaði efsta sæti framsóknar-
manna, hættir í bæjarstjórn og einn-
ig Hjördís Ámadóttir bæjarfulltrúi
sem var í 2. sæti.
Katrín Eymundsdóttir, sem var í
efsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins,
er hætt í bæjarstjóm.
Þá hættir Guðrún K. Jóhannsdóttir
bæjarfulltrúi, sem var í 2. sæti á lista
Alþýðuflokks, og Pálmi Pálmason af
Bílkaupandinn tilkynnti til lög-
reglu um aðfarir mannanna og að
búiö væri að stela bílnum hans.
Seinna um kvöldið afhenti seljandi
bílsins lögreglunni bíllyklana en
sagði henni ekki hvar bíllinn væri
niður kominn. Seljandinn tjáði lög-
reglunni að hann ætlaði að geyma
bílinn í öruggri vörslu sinni þar til
málið leystist og hann fengi sitt.
Kaupandi bílsins gaf skýrslu til lög-
reglu en hann hefur ekki kært selj-
andann fyrir líkamsárás né heldur
stjóra hjá Síldar- og fiskimjölsverk-
smiðju Ákraness, hefur rúmlega þrjú
þúsund tonnum af loðnu verið land-
að á Akranesi síöan um áramót en á
haustvertíðinni tók verksmiðjan að-
eins við um tvö þúsund tonnum.
Þ-lista einnig.
Það er ekkert sem bendir til þess
að Þ-framboð komi fram aftur eða
annað framboö en „fjórflokkanna"
svokölluðu.
Framboð Þ-listans síðasta orsakaöi
miklar sviptingar og erfitt er að segja
hvort hann fékk fylgi sitt aðallega frá
Sjálfstæðisflokknum eða Framsókn-
arflokknum.
Erfitt er aö meta stöðuna nú en
margir telja að án Tryggva Finnsson-
ar í efsta sæti á lista framsóknar-
manna muni flokkurinn eiga erfitt
uppdráttar.
Þorvaldur Vestmann, bæjarfulltrúi
Sjálfstæðisflokks, er talinn eiga gott
fylgi en þaö er talið ráða miklu um
gengi sjálfstæðismanna hver fæst í
2. sæti listans.
stuld á bifreið. Lögreglan hefur ekki
frekari afskipti af einkaviðskiptum
sem þessum nema að kæra liggi fyr-
ir. Bíllinn umdeildi er enn í vörslu
seljandans.
Samkvæmt heimildum DV er
nokkuð algengt að seljendur, sem
telja sig svikna í bílaviðskipum, grípi
til róttækra ráöa til að nálgast þau
verðmæti aftur sem þeir fá ekki
greitt fyrir samkvæmt samningum.
-ÓTT
Skipin þurfa að sigla langa leið til
þess að landa á Akranesi og er reynd-
ar styttra að fara til Færeyja en
Akraness af miðunum nú.
Fá áfengisútsölu?
Framboðsmál eru skammt á veg
komin á Húsavík og ekki búið að
taka ákvörðun um meö hvaða hætti
flokkarnir ákveða framboðslista
sína. Talið er að helstu kosninga-
málin muni tengjast gatna- og holræ-
sagerð í bænum.
Jafnhliða kosningum til bæjar-
stjórnar kjósa Húsvíkingar um það
hvort leyfa eigi áfengisútsölu í bæn-
um. Það er ekki í fyrsta skipti sem
kosið er um slíkt þar, tillaga um slíkt
hefur ekki náð fram að ganga til
þessa en talið aö tvísýnt muni vera
um úrslit slíkrar kosningar nú.
Höfrungur var nánast eins og kafbátur þegar hann sigldi inn á Akraneshöfn drekkhlaðinn loðnu. DV-mynd Garðar
Höfrungur og Víkingur komu með mikið af loðnu til Akraness:
Tvö þúsund tonn á einum degi
Bæj arstj ómarkosningar á Húsavík:
Fjórir bæjarfulltrúar af
níu ekki fram aftur
- Þ-listinn, sem kom manni að, verður ekki með í vor
Gylfi Kristjánsgon, DV, Akureyri: