Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Page 13
LAUGARDA'GUH 2(1! JAiNÚARÍ1990. Uppáhaldsmatur á suimudegi „Það er alltaf gott að byrja þing- að lokum var fallist á flskbollur. störf eftir hlé og svo er einnig nú. „Það er nú meö mig eins og marga 500 g nýtt ýsuflak Hins vegar finnst mér persónulega að yfirleitt er ég í tímahraki við 1 meðalstór laukur, fínraspaður þetta þing hafa verið leiðinlegt og matseld en auðvitað verður að salt og pipar helgast fyrst og fremst af allri kæta bragðlaukana einstaka sinn- ofurlítið af kardimommum óvissunni og ringulreiðinni,“ sagði um. Best þykir mér ýsan soðin á l msk. hveiti Salóme Þorkelsdóttir alþingismað- venjulegan máta en stundum verð- 2 msk. kartöflumjöl ur við DV. Þingstörf byrja á mánu- ur að breyta til. Heimlöguöu fisk- Þetta er alit sett í hrærivélarskál daginn og sagði Salóme að mörg bollurnar hafa líkað vel á mínu og þynnt út með mjólk eftir þörf- brýn mál biðu afgreiðslu. „Þing- heimili og þær uppfylla kröfurnar um. Best er að hræra vel og lengi hléið nota þingmenn til að fara yfir um einfaldan mat en bragðgóðan." því þá verða bollurnar þéttari og mái, lesa skjöl og sækja fundi í sín- Salóme skefur fiskinn úr roðinu betri. Bollurnar eru steiktar á um kjördæmum. Ég hefverið á ferð með hnif og þarf því ekki aö hakka pönnu og síðan bomar fram með i mínu kjördæmi og meöal annars hann sérstaklega. Kardimommur bræddu smjöri og soðnum kartöfl- skoðað þær skemmdir sem urðu í notar hún til bragðbætis og gefa um. Til tilbreytingar má bera boll- óveörinu á dögunum." þær sérstakt bragð. Bollurnar umar fram meö hrísgrjónum eöa Salóme sagðist aðeins velt vöng- steikirhúnúrjurtasmjörlíkienþaö hrásalati. Einnig á karrísósa eöa um yfir því hvaða uppskrift hún er smekksatriði. En hér kemur brún sósa vel við. ætti að bjöða lesendum upp á en uppskriftin: „jj Kínverski rétturinn hennar Sigrúnar í síðasta helgarblaði var birt upp- skrift að kínverskum rétti að hætti Sigrúnar Eddu Björnsdóttur leik- konu. Vegna mistaka var hvítkáls- haus gerður að hvítlaukshaus og breytti það að sjálfsögðu allri upp- skriftinni. Hún verður því birt hér aftur. 600 g magurt svínakjöt 2 selleríleggir 1-2 stórir laukar 3 gulrætur - leiðrétting % hvítkálshaus kínverskar eggnúölur 5-6 msk. sojasósa ca 'A lítri kjötsoð ca 2 dl olía Skerið kjötiö og grænmetið niður í þunnar sneiðar. Hitið olíuna. Steikið fyrst kjötið og takið það síð- an af pönnunni. Steikið því næst laukana, selleríið og gulræturnar í tvær til þijár mínútur. Bætið að lokum hvítkálinu út í. Varist að steikja grænmetið of lengi. Setjið að þessu loknu kjötiö aftur á pönn- una og hellið kjötsoðinu og sojasós- unni yfir. Ágætt er að þykkja sós- una aðeins með sósujafnara. Setjið eggnúðlurnar í sjóðandi vatn og bleytið þær upp í ca fimm mínútur. Bætið þeim síðan út í réttinn. Látið allt malla í fimm til tíu mínútur. Berið fram með hrísgrjónum. — BÓNUS SPORT Skíði og skíðavörur Skíðagallar Vélsleðagallar Sérstakir svefnpokar fyrir vetrarferðirnar Ýmiss konar sportvörur og sportfatnaður Opið til kl. 18 í dag Ferðamarkaðurinn Skeifunni 8, sími 674100 FERÐAMÁLARÁÐSTEFNA 199( ) Ferðamálaráðstefna Ferðamálaráðs íslands verður haldin á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum dagana 16. og 17. febrúar n.k. Dagskrá ráðstefnunnar verður auglýst síðar. Þátttaka tilkynnist til Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, hótelstjóra, Hótel Valaskjálf, sími (97) 11500, fyrir 10. febrúar. Feróamálaráðislands INNANHUSS- ARKITEKTÚR í frítíma yðar með bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, vegg- klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús- gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ. Nafn............... Heimilisfang..................................... Akademisk Brevskole Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark DV 01.20.90 Alþýðubanlcinn hf. í samræmi við ákvarðanir hluthafafundar 26. júlí 1989 er boðað til aðalfundar Alþýðubankans hf. árið 1990. Verður fundurinn haldinn að Hótel Sögu, Átt- hagasal, laugardaginn 27. janúar nk. og hefst kl. 14. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. ákvæðum 32. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um samþykktir fyrir félagið. Breytingar á fyrri samþykktum felast í breytingum á tilgangi og starfsemi félagsins, sem lúta að því að félagið hætti bankastarfsemi og verði eignar- haldsfélag, m.a. um hlutabréf í fslandsbanka hf., sbr. samþykkt hluthafafundar 26. júlí1989, varð- andi kaup á hlutabréfum ríkissjóðs í Útvegsbanka íslands hf. og samruna rekstrar Alþýðubankans við rekstur þriggja annarra viðskiptabanka. 3. Önnur mál löglega upp borin. 4. Tillaga um frestun fundarins. Stjórn félagsins boði til framhaldsaðalfundar sem haldinn verði í síðasta lagi fyrir lok aprílmánaðar 1990. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um eða umboðsmönnum þeirra á Laugavegi 31, 3. hæð, frá 24. janúar nk. Tillögur sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn þurfa að hafa borist stjórn félagsins skriflega í síðasta lagi 23. janúar nk. Reykjavík 12. janúar 1990 Stjórn Alþýðubankans hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.