Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1990, Síða 38
LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1990. 50 Afrnæli Baldur Jónsson Baldur Jónsson, prófessor við HÍ og forstöðumaður Islenskrar mál- stöðvar, Tómasarhaga22, Reykja- vík, er sextugur í dag. Baldur fæddist á Efri-Dálksstöð- um í Svalbarðsstrandarhreppi í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann lauk stúdentsprófi frá MA1949, mag.art.-prófi í íslenskum fræðum við Hí 1958 og stundaði nám í germ- önskum málvisindum við Univers- ity of Michigan, Ann Arbor, vorið og sumarið 1959. Baldur sótti síðan máltölvunamámskeið í Svíþjóð 1972, í Noregi 1973 og í Danmörku 1974, auk alþjóðlegs sumarskóla í máltölvun í Pisa á Ítalíu 1972. Baldur safnaði orðum úr ílugmáli á vegum flugmálastjóra 1954-55, var fulltrúi Flugfélags íslands í Stokk- hólmi 1955, gegndi kennslustörfum í íslenskri málfræði við HÍ1959-60, var lektor í íslensku máli og bók- menntum við háskólana í Gauta- borg og Lundi í Svíþjóö 1960-63, sér- fræðingur á Orðabók HÍ1963-65, ráðinn lektor í íslenskri málfræði við HÍ1965, skipaður 1970, staðgeng- ill Hreins Benediktssonar prófess- ors við HÍ1968-69, settur prófessor í íjarvistum Halldórs Halldórssonar 1974-75, skipaður dósent í íslensku við HÍ1977, veitt lausn undan kennslu og stjómunarskyldu til fjögurra ára vegna vinnu við mál- tölvun og málrækt, dvaldi við rann- sóknir við University of Minnesota 1983 og hefur verið forstöðumaöur íslenskrar málstöðvar og prófessor í íslenskri málfræði við HI frá árs- byijun 1985. Baldur var forstöðumaður sum- amámskeiða HÍ í íslensku 1966,1969 og 1972. Hann flutti útvarpsþáttinn Daglegt mál síðari hluta árs 1968 og var umsjónarmaður „Málræktar- þáttar“ í Ríkisútvarpinu 1985. Þá var Baldur málfarslegur ráðunaut- ur á fréttastofu Ríkisútvarpsins 1970-84. Baldur sat í stjóm íþróttafélagsins Þórs á Akureyri um skeið, var for- maður íþróttabandalags framhalds- skólanema í Reykjavík og nágrenni 1952-53, í stjóm Islándsk-svenska fóreningen í Gautaborg 1962-63, í stjórn íslensk-sænska félagsins í Reykjavík 1968-72, formaður Sum- amámskeiðanefndar heimspeki- deildar HÍ1970-72, í bókasafnsnefnd HÍ1970-74, formaður stjórnar Rann- sóknarstofnunar í norrænum mál- vísindum, síðar Málvísindastofnun Háskólans, 1972-74, í ráðgjafanefnd Reiknistofu Raunvísindastofnunar Háskólans 1973-76, í norrænum samstarfshópi til eflingar máltölvun frá myndun hans 1974, í fulltrúaráöi Association for Literary and Lingu- istic Computingfrá 1975, í deildar- ráði heimspekideildar HÍ1976-77, 1980-81 og 1985-86, í orðanefnd Skýrslutæknifélags íslands frá 1976, í stjóm Rannsóknarsjóðs IBM vegna Reiknistofnunar HÍ1976-83, formaður íslenskrar málnefndar 1978-88, fulltrúi íslands í stjóm Nor- rænnar málstöðvar í Osló frá upp- hafi 1978, í stjórn Vísindafélags ís- lendinga 1978-80 og í ýmsum stjórn- skipuöum nefndum á vegum menntamálaráöuneytisins. Baldurkvæntist 31.12.1955, Guð- rúnu Stefánsdóttur, ritstjóra skjala- parts Alþingistíðinda, f. 1.7.1930. Hún er dóttir Stefáns Kristjáns Guðnasonar, læknis í Búðardal, á Dalvík og á Akureyri, síðar trygg- ingayfirlæknis í Reykjavík, og konu hans, Níelsínu Sigrúnar Kristjáns- dóttur, húsfreyju og hjúkrunar- konu. Baldur og Guðrún eignuðust þrjá syni: Jón, f. 28.10.1956, læknir við sémám í neyðarlækningum í Cin- cinnati í Ohio í Bandaríkjunum, kvæntur Kristjönu G. Eyþórsdóttur jarðfræðingi og eiga þau þijú hörn; Stefán, f. 7.12.1960, d. 6.3.1979, menntaskólanemi, og Ólafur, f. 13.7. 1964, læknanemi við HÍ, kvæntur Valgerði Á. Rúnarsdóttur lækna- nema og eiga þau einn son. Systir Baldurs er Þorbjörg, f. 16.8. 1928, ritari í dómsmálaráðuneytinu, ogáhúnþrjásyni. Foreldrar Baddurs: Jón Þorláks- son, f. 16.3.1884, d. 25.2.1951, bók- bindari og daglaunamaður á Akur- eyri, og Elinbjörg Baldvinsdóttir, f. 20.7.1889, d. 29.12.1981. Jón var sonur Þorláks, b. á ísólfs- stöðum á Tjömesi, Stefánssonar, b. í Skjaldarvík, Kristjánssonar. Móðir Jóns var Nýbjörg Jónsdóttir. Ehnbjörg var dóttir Baldvins, b. á Veigastöðum og síðar á Efri-Dálks- stöðum í Svalbarösstrandarhreppi, Jóhannessonar, b. í Holtakoti, Jóns- sonar. Móðir Baldvins var Sigríður Baldur Jónsson. Anna Erlendsdóttir, b. á Þverá í Laxárdal, Eyjólfssonar, Sæmunds- sonar. Móðir Elinbjargar var Guðlaug Benediktsdóttir, b. á Veigastöðum, Benediktssonar, b. þar, Ámasonar á Efri-Dálksstöðum. Móðir Guð- laugar var Sigríður, dóttir Ebasar Elíassonar og Ingibjargar Þorláks- dóttur. Móðir Benedikts yngra var Guðlaug Þorláksdóttir, b. á Veiga- stöðum, Þorlákssonar, og konu hans, Guðrúnar Pétursdóttur. Baldur tekur á móti gestum í veit- ingastofunni í Tæknigarði, Dun- haga 5, á milli klukkan 16 og 18 á afmælisdaginn. Til hamingju með afmælið 20. janúar _________________ Sólveig Óskarsdóttir, A.n Amarhóli, Sandgerði. Jóhanna Sigfínnsdóttir, Kleifargerði 5, Akureyri. Sigurhans Jóhannsson, Suðurgötu30 Sandgerði. 75 ára Lovísa G. Sigurbjörnsdóttir, Asparfelli 6, Reykjavík. Svava Tryggvadóttir, Skálagerði 3, Reykjavík. 50ára Friðrik Stefánsson, Glæsibæ, Staðarhreppi. Ólafur Ólafsson, Hlíöarhjalla 55, Kópavogi. Rut Valdimarsdóttir, Tunguhbð, Lýtingsstaðahreppi. 40ára 70 ára Anna Jónína Jónsdóttir, 8kipagötu 2, Akureyri. Friðrik Kristjánsson, Byggðavegi 141, Akureyri. Gerður Benediktsdóttir, Skútustöðum 3, Skútustaöalireppi. 60 ára Jón Magnússon, Faxabraut41B, Keflavík. Sigurður Magnússon, Ljósárbrekku 1, Eskiflrði. Ágúst Friðrik Ásgeirsson, Vesturbergi 118,Reykjavik. Davið Vilhjálmsson, Þórsgötu 15, Reykjavik. Dóra Gunnarsdóttir, Norðurbyggð 2, Aktireyri. Guðiaug Maggý Hannesdóttir, Merkjaieigi3, Mosfelísbæ. Mária Guðmundsdóttir, Neströð 5, Selijarnarnesi. Sigurður Björnsson, Túngötu 19, Ólaísilrði. Sigurður G. Leifsson, Fannafold 223, Reykjavik. Svanborg Guðjónsdóttir,. Raftahbð 31, Sauöárkróki. Hanna Joensen Hanna Joensen húsmóðir, Eyja- hrauni 31, Þorlákshöfn, er sjötíu og fimmáraídag. Hanna er fædd í Hvítanesi í Fær- eyjum og ólst hún þar upp. Hún kom til íslands árið 1956 og hefur búið hérálandisíðan. Hannagiftistþann 11.12.1939 Jens Joensen netagerðarmanni, f. 6.10. 1911. Hanna og Jens eiga fjögur böm. Þau em: Friðbjörg, f. 6.9.1940, sér- kennari í Þorlákshöfn; Jenný, f. 3.11. 1943, sjúkrabði og starfar á sjúkra- húsi í Moss í Noregi; Daníel, f. 5.1. 1947, sjúkraþjálfari, búsettur í Nor- egi; og Ruth Dyrensen, f. 25.9.1951, kennari og sjúkraþjálfari, og rekur ásamt Daníel bróður sínum endur- hæfingarstöð í Friðrikstað í Noregi. Hanna verður að heiman í dag. Hanna Joensen. Sigríður Jenný Skagan Sigríður Jenný Skagan, Skjób, Reykjavík, verður níutíu ára á morgun,21.janúar. Sigríður er fædd á Sævarlandi í Laxárdal í Skagafjarðarsýslu og ólst upp á Selnesi á Skaga. Hún var hús- freyja á Bergþórshvob í Vestur- Landeyjum í 20 ár og þar stofnaði hún kvenfélagið Bergþóm og var formaöur þess um langa hríð. Árið 1944 fluttist hún til Reykjavíkur með íjölskyldu sinni og hefur búið þar síðan. Sigríður giftist þann 28.6.1924 Jóni Skagan, presti og síðar æviskrárrit- ara, f. 3.8.1897, d. 4.3.1989. Foreldrar hans voru Vbhjálmur Jón Sverris- son, b. á Þangskála á Skaga, og María Jóhanna Sveinsdóttir hús- freyja. Dætur Sigríðar og Jóns: María Skagan, f. 27.1.1926, rithöf- uttdúr og starfaði áður á skrifstofú Rikisféhirðis, búsett í Reykjavík. Ástríður, f. 14.3.1933, d. 23.Í2:1969, fótaaðgerðarkohá, bjó og stárfáði í London. kjördóttir sigríðar er Sigríðúr Lister, f. 17.10.1933, hjúkrunarfor- stjóri, gift Kenneth Lister og eiga þau tvö börn. Systir Sigríðar er Áslaug Síverts- en, f. 14.12.1897, ekkja Helga Síverts- en kaupsýslumanns. Fóstursonar hennar er Júbus Vífib Ingvarsson, lögfræöingur og söngvari. Foreldrar Sigríðar voru Gunnar Eggertsson, b. og formaður á Sel- nesi á Skaga, f. 7.12.1870, ogÁstríð- ur Jónsdóttir, ljósmóðir og hús- freyja, f. 2.2.1864. Gunnar var sonur Eggerts, b. og hreppstjóra á Skefilsstöðum, Þor- valdssonar, b. á Skefbsstöðum, Gunnarssonar, b. á Skíðastöðum, Guðmundssonar. Móðir Þorvaldar var Guðrún Þor- valdsdóttir. Móðir Eggerts var Ragnheiður Gunnlaugsdóttir, h. á Gautsstöðum, Gunnlaugssonar. Móðir Gunnars Eggertssonar var Sigríöur Gunnarsdóttir, hreppstjórá á Skíöastöðum, Gunnarssonar, b. á Skíðastöðum, Guðmundssonár.' Móöir Gúhhars hrepþstjófa vár Gúörún Þorváldsdóttif. Móðif Sig- Sigriður Jenný Skagan. ríðar var Ingibjörg Björnsdóttir, b. og sáttamanns á Herjólfsstöðum, Björnssonar, og Sigurlaugar Jóns- dóttur. Ástríður, móðir Sigríðar Jennýj- ar, var dóttir Jóns, b. á Völlum á Kjalarnesi, Ólafssonar, b. á Stóru- Mörk, Ólafssonar, b. á Súðúf-Í’ossi, Pétúrssonar. Móðir Ólafs á Stóru-Mörk var Helgá Gúhnarsdóttir. Móðir Jóhs var Guðrún Jónsdótlir. Hjalti Már Hjaltason Hjalti Már Hjaltason, skipstjóri á Djúpbátnum m/s Fagranesi frá ísaflrði, Fjarðarstræti 14, ísafirði, varð fimmtugur í gær, 19. janúar. Hjalti er fæddur á ísafirði og þar ólst hann upp. Hann stundaði al- mennt nám í bama- og gagnfræða- skóla á ísafirði en stundaði sjó á mibi skóla á sumrin frá 12 ára aldri. Hann tók smáskipapróf frá Símoni Helgasyni á ísafirði 1958, lauk 120 smálesta skipstjórnarprófi 1963 á ísafirði og II. stigs farmanna- og fiskimannaprófi frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík árið 1975. Á árunum 1957-’63 var Hjalti háseti á ýmsum bátum frá ísafirði og síðan 1963 hefur hann verið stýrimaður ogskipstjóri. Hjalti kvæntist þann 11.1.1965 Guðrúnu Guðmundsdóttur hús- móður, f. 24.12.1943. Foreldrar hennar eru Guðmundur M. Ólafs- son matsveinn, f. 26.7.1913 í Bolung- arvík, og kona hans, Lára Veturhða- dóttir húsmóðir, f. 26.3.1921 á ísafirði. Þau eru búsett á ísafirði. Böm Hjalta og Láru em: Guðmundur, f. 18.8.1963, pípu- lagningamaður á ísafirði, ókvænt- ur, en börn hans eru: Heiða Dögg, f. 18.10.1983, og Helga Kristín, f. 8.1. 1987. Ámi Brynjólfur, f. 29.10.1964, tré- smiður á Isafirði, býr með Susan M. Francis, og á hann eina dóttur: Málfríði, f. 30.5.1987. Stella, f. 23.6.1967, hjúkrunarnemi við Háskóla íslands, búsett í Reykja- vík, býr með Bjama Gunnarssyni bbreiðarstjóra. Málfríður, f. 23.6.1967, skrifstofu- stúlka, gtft Magnúsi Hrafni Jóns- syni, stýrimanni á ísafirði, og eiga þau einn son: Hialta Má, f. 9.3.1989. Foreldrar Hjalta voru Hjalti Guð- mundsson sjómaður og Málfríöur Árnadóttirhúsmóðir, f. 14.10.1918, d. 15.10.1942. Fósturforeldrar Hjalta, og jafn- framt móðurforeldar hans, voru Árni Magnússon, skipstjóri á ísafirði, og eiginkona hans, Brynj- ólfína Jónína Elísabet Jensen. Ólst Hjalti upp hjá þeim að öllu leyti þar sem foreldar hans létust bæði úr berklum, faðirinn áður en hann fæddist en móðirin þegar hann var tæplega þriggja ára. Einnig ólst upp með Hjalta Árni Brynjólfur Guðmundsson, bba- smiður í Reykjavík, en þeir eru systrasynir. Móðir Áma, Stella Ámadóttir, var berklaveik og gat því ekki haft hann hjá sér. Hún lést í Danmörku árið 1955. Hjalti Már Hjaitason. Árni skipstjóri var sonur Magnús- ar Arnórssonar á ísafirði, prests í Vatnsfirði, Jónssonar. Móðir Magn- úsar var Guðrún Magnúsdóttir frá TröðíÁtftafirði. Brynjólfina var dóttir Jens Frið- riks Jensen frá Sandey í Færeyjum og Málfríöar Magnúsdóttur, b. á Brekku á Ingjaldssandi, síðar í Bæ í Súgandafirði, Benónýssonar. Móð- ir Mátfríðar var María Brynjótfs- dóttir frá Botni í Súgandafirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.